Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Qupperneq 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2004
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
Frétt ehf.
Útgefandi:
Gunnar Smári Egilsson
Ritstjóran
lllugi Jökulssorr
Mikael Torfason
Fréttastjóri:
Kristján Guy Burgess
DV: Skaftahlíð 24, Rvík, sími: 550 5000
Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn:
550 5020 - Fréttaskot: 550 5090
Ritstjórn: ritstjorn@dv.is - Auglýsing-
an auglysingar@dv.is. - Dreifing:
dreifing@dv.is
Setning og umbrot: Frétt ehf.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni
blaðsins í stafrænu formi og í gagna-
bönkum án endurgjalds.
Hv^Ö veist þjj um
Rumeniuf
1 Hvað heitir höfuðborg
landsins?
2Hvað eru íbúar landsins
margir?
3 Hvaða á rennur um land-
ið?
4 Hverjir berjast um for-
setaembættið?
SAf hvaða málaætt er rúm-
enska?
Svör neðst á síðunni
Árásir Katalón-
íufélagsins
Árið 1302 hafðiAndron-
icus II Býsanskeisari mátt
skera niður herdeildir sínar í
spamaðarskyni. Hann réði
þá til sín 6.500 spænska
málaliða úr Katalóníufélag-
inu undir forystu Rogers
nokkurs frá Flor. Þeim var
ætíað að mæta innrásum
Ottomannanna tyrknesku og
unnu reyndar á þeim ff ægan
sigur við Ffladeltíu í Litíu-
Asíu árið 1304. En málaliðar
þessir ff á Spáni voru ekki
ánægðir með kaupið sem
keisarinn greiddi þeim og
réðust þeir því á Konstant-
ínópel en náðu henni ekki.
Keisarinn lét þá myrða
Roger ffá Flor og í hefndar-
skyni rændu málaliðamir og
rupluðu á landsvæðum hans
árum saman, einkum í Þrak-
íu og Makedómu. Árið 1311
héldu þeir suður til Aþenu
og stofnuðu þar hertoga-
dæmi.
Írís
Nafnið er ungt hér á landi,
fyrstu stúlkunum varþað
gefiö á þriðja áratug síð-
ustu aldar. Nafni Iris er
þekkt úr griskri goðafræði
en þar er hún persónugerv-
ing regnbogans en hann
heitiriris á grísku. Iris varð
síðar sendiboði guðanna
og einstaklega fljót I förum.
I enskumælandi löndum
fóru menn að
nota nafnið á 16.
öld og um leið að
tengja það jurtinni Iris.
Blómið erhins vegra talið
hafa fengið nafnið afþvl
að litir þess minna á regn-
bogann. Nafnið er notað á
öllum Norðurlöndunum, f
Þýskalandi og Hollandi.
Málið
1. Búkarest. 2. Rúmar 22 milljónir. 3. Dóná.
4. Nastase forsætisráðherra og Basecu
borgarstjóri í Búkarest. 5. Rómanskt mál.
Reykvfldngar tala
Hún var sigur Sjálfstæðisflokksins,
ekki Samfylkingarinnar eða Vinstri
grænna. Skoðanakönnunin um fylgi
flokkanna í borgarstjórn gaf Sjálfstæðis-
flokknum 41% fylgi, mest fylgi allra flokka.
Þetta nægir að vísu ekki tU nýs meirihluta,
enda er slík útkoma ólíkleg um aUa fyrirsjá-
anlega framtíð.
í ríkisstjóm hefur Sjálfstæðisflokkurinn
komið mstalega fr am við fólk, haldið með
hinum ríku á kostnað hinna smáu, reynt að
afhenda kolkrabbanum rfkisfyrirtæki, ráðizt
að mannréttindum og náttúm íslands, veitt
embætti út í hött. Hann á skUið 20% fylgi í
félagslega sinnaðri höfuðborg.
Framsóknarflokkurinn fékk hins vegar
nákvæmlega það, sem hann á skilið í borg-
inni, 4% fylgi, algeran botn. Þetta er hreint
hagsmuna- og þakkargerðarfylgi, sveit
þeirra, sem ráðherrar flokksins hafa fyrr og
síðar útvegað stóla og stöður hjá hinu opin-
bera. Þetta em bara flokkskvígUdin.
Kjarnaflokkar Reykjavíkurlistans fá minna
fylgi en ella í þessari könnun, af því að þeir
hafa staðið sig iUa á nokkmm afmörkuðum
sviðum. Einkum hafa þeir verið úti að aka í
skipulags- og gatnagerðarmálum, þar sem
Ulræmdust em Hringbrautin og mót Miklu-
brautar og Kringlumýrarbrautar.
Sjálfseyðing ReykjavíkurUstans lyftir Sjálf-
stæðisflokknum upp í 41% fylgi. Við venju-
legar aðstæður, þar sem listinn gæfi engan
eða lítinn höggstað á sér, væri fylgi flokks,
sem lýtur á landsvísu fomstu með ítölsku
fasistasniði, ekki nema helmingur af þessu í
félagslega sinnaðri höfuðborg.
ReykjavíkurUstinn er búinn að vera.
Landsforusta Framsóknar veitti honum náð-
arhöggið í deUunni um nýjan borgarstjóra.
Ekki er ástæða tíl að gráta það, því að listinn
var barn síns tíma og hefur verið of lengi við
völd, er orðinn fuUur hroka eins og ríkis-
stjórnin, sem líka hefur setið of lengi.
Samkvæmt skoðanakönnuninni mundu
Samfýlkingin með fimm fuUtrúa og Vinstri
grænir með þrjá fulltrúa mynda næsta
meirihluta í borginni. Hugsanlega yrði það
með stuðningi eins fuUtrúa Frjálslynda
flokksins, sem hefur hingað tíl staðið nálægt
meirihlutanum í flestum borgarmálum.
Ef sameiginlegt borgarstjóraefni Samfylk-
ingar og Vinstri grænna verður vaUð af viti,
mun það tryggja völd þessara tveggja flokka
í borginni á næsta kjörtímabUi. Þeir hafa
nægan tíma til að finna slflct efni og eru ekki
haldnir nógu mUdUi sjálfseyðingarhvöt tíl að
fatast að finna það.
Á Iandsvísu er Framsókn orðin rammt
hægri sinnuð. EðlUeg afleiðing þess er, að
hún hverfi úr vinstra samstarfi í borginni.
Þannig skerpast póUtískar hnur hér á landi.
Jónas Kristjánsson
3
>
>N
<u
cc
Q.
Q.
3
(U
<U
2XL
U
3
o
>N
CTl
~o
c
£
Jsd
O
<tj
VIÐ HÍR Á DV höfðum jafn gaman
af skyndilegri endurkomu Hemma
Gunn í sjónvarpið og þjóðin öU.
Hann birtist okkur í leðursófa og
tók á móti gestum í eigin jólaboði á
Stöð 2. Stjörnurnar settust í sófann
hjá honum og það var eins og hann
hefði aldrei farið. Bara elst pínulít-
ið og róast. Tók ekki jafn stór bak-
föll af hlátri og hann var vanur þeg-
ar það var á tali hjá honum. En
þarna var hann engu að síður kom-
inn til baka, jafn góð stofumubla
og áður.
Kvengestir þáttarms
litu út fýrir að vera
með glóðarauga og
Jónsi var með alltof
mikinn augnskugga.
w manneskjur
sem eiga aftur-
kvæmt I íslenskt
sjónvarp _
1. Ingvi Hrafn Jónsson. Bill
O'Reilly Islands áað vera með
viðtalsþátt strax eftir fréttir.
ÞETTA VERÐUR samt ekki forvitni-
legt fyrr en þeir stilla Hemma upp
á móti Gísla Marteini. Setja þá á
sama tíma á laugardagskvöldum.
Einvígi aldarinnar. Þá emm við hér
á DVhrædd um að reynslan „kikki“
inn eins og útvarpskrakkarnir segja
og Hemmi hafi vinninginn. Enda
var jólaboðið hans á sunnudags-
kvöld óþvingað. Einu hnökrarnir
voru þeir sem förðunardaman oUi
og vandræðalegt að sjá hvað
reynsluleysið virtist segja tU sín
séðir í íslensku sjónvarpi. Það er
lítið um tUraunastarfsemi og í raun
ekki margir þættir sem sameina
fjölskylduna fyrir framan imbak-
assann. Það eru Gísli Marteinn og
Spaugstofan (sem fær engan að
skjánum í augnablikinu nema
markaðsstjóra Urvals Útsýnar og
guði sé lof fyrir að GaUup er ekki að
kanna áhortíð þessar vikurnar) og
þar með er það upptahð. Fyrir utan
Idolið sem er í raun keppni sem
stendur yfir í örfáar vikur. Þjóðin
kemur ekki saman lengur og hortír
á íslenskan sjónvarpsþátt sem
hægt er að skeggræða við vini og
vinnufélaga út vikuna.
VIÐ ERUM ÖLL með stiUt á sitt-
hverja stöðina. Og þær eru margar
og þeim fjölgar bara. Svo hér liggur
sóknarfærið. Að koma okkur, ís-
lensku stórfjölskyldunni, að skján-
um. En það má leggja aðeins meira
í þættina en Hemmi gerði á sunnu-
dagskvöldið. Óþarfi að tala ein-
göngu við þá sem þurfa að koma
tónlist sinni á ffamfæri og selja
geisla-
diska. -mÆ | MWfHI
2. Bryndís Schram. Aftur
j i Stundina okkar. Reynslan
' skiptirhöfuðmáli.
þar. Kvengestir þáttarins litu út
fyrir að vera með glóðarauga og
Jónsi var með aUtof mikinn
augnskugga.
ÞAÐ SEM SLÓ okkur samt hvað
mest var að svona þættir, eins og
jólaboð Hemma, eru aUtof sjald-
3. Sigursteinn Más-
son. Manneskjulegur og I sí-
fellt betra formi.
4. Rósa Ingólfs. Slgildur
gullmoli sem aldrei fellur á.
5.ÞorvaldurBjarni
Þorvaldsson.
Framistaöa hans I Idol ætti að
vera aögöngumiði að eigin
þætti.
Fimm manndráp í ár - ekkert í fyrra
lárstefnirifleiri
morð og mann-
dráp á Islandi en
við viljum meina að
sé mögulegtlsvo
litlu landi. Þá er ekki
talið með llkmálið í
Neskaupstað en það
málvarekki mann-
drápsmál þótt svo
hafi litið út I fyrstu.
Fyrsti hryllilegi atburður- IjJSnHl
inn sem kom upp iárvarsá
semslóokkurhvaömest.l -------*
byrjun júni stakk móöir DV mánudagi
dóttur slna til bana, særði [15-n6vembet
son sinn og reyndi að svipta sig llfi. I byrjun
júlíhvarfSri Rahmawati eftir heimsókn til
fyrrverandi mannssfns. Hún var myrt á
hrottalegan hátt með kúbeini. I byrjun
nóvember myrti eiginmaður konu sfna. Hún
6. Ólína Þorvarðar. Ættiað
keppa bæði við Silfur Egils og
Sunnudagsþáttinn. yjjgt
7.RagnheiðurClausen.Gæti SU,, '
fengið Davíð Oddsson fyrir- ,
varalltið I hvem þátt.
2 T"’' 8. Örnólfur Thorlacius. Betra
J’ŒLÁ h seint en aldrei.Stórkostleg
sjónvarpsfígúra.
DV þriðjudaginn
l.júní.
DV miðviku-
daginn 7. júlí.
dv þriðju- un9ur moour,
daginn 2. íklæddurjólasveina-
nóvember. búningi, fimmtugan
------'fjölskylduföður.
BSHjJ Ernemavon að við
W;M séum öll slegin? Miðaðvið
IH þau slmtöl sem við höfum
^—ifengiðhingað inná rit-
imber. stjórn DV þá stendur
—--—'fólki allavega ekki á
sama. Vonandi er þessu ári lokið hvað
manndráp varðar. Og vonandi verður
næsta ármanndrápslaust líktog sfðasta ár.
Þetta eryfirdrifíð nóg.
9. Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
Það er alltafpláss fyrir tilgerð f
fréttatimum.