Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2004
Kvikmyndahús DV
J # .'f,l * islenska
IL ' i sveitm
Svnd kl. 6, 8 & 10______
SHALL WE DANCE? SÝND KL 6
íBttiimnta HusHSSKn cai«rai»
LADDER49 SÝNP KL 10______
MINDHUNTERS SÝND KL 8 & 10
Sýnd kl. 6, 8 & 10
b.i. 12
2 fyrir 1
d al\dr tMlfcndar myndii ■
í dag ef greitt tr med
Nimukortí kðiuí&b<*niu*n*
5ÍTIflRRX± BIO
Hann cr á loppntun^
ag allif a cftir htmum
Óttist cndurkomut>a
þvi hann cr mættöT;
vígalcgri cnn
ARAzgj
framlcitfd af Mcl Cíb\on
l’otfþcttur !vpcnmitr>llli ..
SÝND kl. 4, 6, 8 Og 10 b.i. 14
Sýnd I LÚXUS 4. 6, 8 og 10 SÝND kl. 6, 8 og 10 b.L 16
uilai1
ááiu aluni í/ir!í
AwfiHK BEM STILLEH
★★★ Ó.Ö.H DV _
tVi*.,r;á;KRAí4KS
Sýnd kl. 3.40, 5.4S, 8 og 10.15 kl. 5.45.8 og 10.15 b.i.14 Sýnd kl. 4
□3 Dolby /DD/.
S(MI 564 0000 - www.smarabio.is
Deíldu hlýjunm um íólin.
Survivlág Chmmii
Með hinum bráðskemmtilega James Candolfini
úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem
kemur öllum í gott jólaskap.
kl. 4, 6, 8 og 10.10
m/isl. tah
m/ens. tali
★★★ HL MbÍ
BRSDGET JOIMES
THE EDGE OF REflSOW
Sama Brkf£et Ciaetný dagbók.
★★★ kvikmyndir.com
★★★1/2 kvikmyndir.U
Sýnd kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30 Sýnd i LUXUS VIP kl. 8.20 og 10.30
J wiTHOUT A PADDLE KL 8.20 & 10.30 b.i. 12
AtfABAHKí t 58/ 8900
Stjórstjarnan og sykurstrákurinn krúttulegi Leon-
ardo DiCaprio er með hjartað á réttum stað og vill
Saw
Leikstjóri: James Wan.
Aðalhlutverk: Leigh
Whanell, Cary Elwes,
Danny Glover, Ken
Leung.
★ ★★
é
mi m
Kelly Osbourne hefur bæst í
hóp þeirra Hollywood-stjarna
sem eiga og hanna eigin fatalínu.
Kelly hefur
stofnað tísku-
fyrirtækið Stil-
etto Killers og
mun varning-
ur úr smiðju
stúlkunnar
verða fáanleg-
tn f verslunum Hot Topic á
næstunni. Kelly bindur einnig
vonir við að ná Evrópumarkaði í
lok næsta árs. Fatnaðurinn er að
sögn fjölbreyttur; stuttermabolir,
hettupeysur og buxur með áletr-
un á borð við „Ég er hætt að fara
út með vitíeysingum,“ og „Hættu
þá bara með mér,“ á rassinum.
Kom ekki
upp orði
Sir Elton John á ekki sjö dag-
ana sæla um þessar mundir.
Söngvarinn þjáist nefnilega af
hálssýkingu
sem hefur
. orðið til
þess að
hann hefur
þurft að af-
lýsa tvenn-
um tónleik-
um - enda
raddlaus
með öllu.
Elton veit
víst ekkert verra en að bregðast
aðdáendum og heitir öllum end-
urgreiðslu án tafar. Læknir
Eltons bannar honum að syngja
að svo stöddu og segir hann
verða að ná fyrri raddstyrk áður
en hann stígur á svið. Söngvar-
inn mun á batavegi og vonir
standa til að Elton geti hafið upp
raust sína um næstu helgi.
ueijcibi íyiu pvi <iu ujcugci piinieiuiiiii. nciiiii begibi v
ífekar vilja eyða peningunum sínum í umhverfismál
heldur en í bfla eða skartgripi. Leonardo er heitur í f WÉf
baráttunni og er lflca grænmetisæta. Hann hefur not-
að frægðina jörðinni til handa og hefur komið fram á fundum og sam-
komum þar sem hann hvetur fólk til að endurnýta, flokka og hugsa bet-
ur um umhverfið. Leonardo segist vera að spara peninga sem hann vinn-
ur sér inn til að ná upp í góða summu sem hann ætlar svo að gefa til um-
hverfismála. „Peningar eru mjög mikilvægir fýrir mig því þeir veita mér
frelsi til að gera það sem ég vil sem leikari og ennfremur get ég sparað
það mikið að einn daginn get ég gert eitthvað stórkostlegt fyrir jörðina og
annað fólk. Þetta er takmark mitt í lífinu," segir stjarnan velviljaða.
Hannar hettu-
peysur og boli
Hjónin Madonna og Guy Ritchie láta slæma dóma ekki stoppa sig.
Ber blak af Madonnu og leyfir henni að leika
Fjöllistakonan Madonna mun
leika í næstu mynd eiginmanns síns,
Guy Ritchie, sem ber heitið Revol-
ver. Aðrir leikarar í myndinni eru
Jason Statham og Ray Liotta. Mikil
leynd hefur hvflt yfir senunum sem
Madonna leikur í.
„Guy vill ekki að neinn frétti af
þessu þar sem ekki er víst að sen-
urnar með henni verði í lokaútgáfu
myndarinnar." Síðasta samstarfs-
verkefni hjónanna, Swept Away,
fékk ærlegan skell þegar hún kom út
og segja margir að leikhæfileikar
Madonnu séu ekki upp á marga
fiska. Guy bar blak af konu sinni og
segist ekki skilja hvers vegna mynd-
in fékk svo slæma útreið.
„Mér finnst Swept Away enn vera
stórgóð mynd. Ég er afar hissa á að
hún hafi ekki náð lengra." Madonna
vill ekki gefast upp á því að leika
þrátt fyrir að hafa fengið slæma
dóma fyrir nánast hvert einasta
hlutverk sem hún hefur tekið að sér
í gegnum tíðina. Hún er óhrædd við
að nýta sér
það að eigin-
maður hennar
er leikstjóri,
það hentar
henni full-
komlega,"
segir innan-
búðarmaður á
tökustað.
__________-——i—_______
[ Madonna Vill ekki hætta leika og |
nýtir sér það að vera qift leikstjóra. I
Verksmiðjan erfalleg hönn-
unarverslun sem selur einung-
is íslenska hönnun. Verksmiðj-
una reka
átta (s-
lenskir
hönnuðir
sem selja
fallegan
og vand-
aðan
fatnað
og fylgi-
hluti eftir þá sjálfa. Verksmiðj-
an er staðsett á Skólavörðustíg
4a.
( kertagerðinni Vaxandi á
Nesvegi 125 fást einstaklega
falleg eplalöguð- og lituð kerti
með mildum eplailmi. Falleg
skreyting sem gefur góðan
jólailm í húsið. ( versluninni er
einnig úrval annarra kerta og
gaman að fara að skoða hand-
unnið og fjölbreytt vöruúrval.
Vel skrifuð og
leikin subbumynd
Hvað myndir þú gera ef þú vakn-
aðir á ókunnum stað, fdekkjaður við
vegg og í hinum enda herbergisins
væri annar maður í sömu aðstöðu?
Eina leiðin til að sleppa lifandi af
þessum stað væri að saga af sér fót-
inn og skjóta hinn aðilann með
byssunni sem liggur í miðju her-
Útlit myndarinnar er
mjög hrátt og gróft
og maður finnur
næstum áþefínn af
drullunni á skjánum.
berginu? Hversu lengi þyrftir þú að
hugsa máhð? Sérstaklega þegar líf
fjölskyldu þinnar væri í veði?
Þessum spurningum er svarað í
hinni hrottafengnu hrollvekju Saw
sem hefur verið að geta sér gott orð
úti í heimi og mokaði inn seðlum
þegar hún var frumsýnd.
Félagarnir James Wan og Leigh
Whanell ná að skapa þrælgóða
stemningu og virkilega óþægiiega
tilfinningu með þessari sögu sem
nær að grípa mann frá fyrstu mínútu
og halda manni til enda með góðri
sögufléttu. Myndin gerist að miklu
leiti inni í herberginu góða en við
fáum að líta út fýrir það einnig en þá
fýlgjumst við með lögreglumannin-
um David Tapp sem eltist við þenn-
an geðsjúkling sem rænir fólki og
fær það til að gera allan andskotann
til að halda lífi.
Það minnir margt á Seven í þess-
ari mynd en aldrei það mikið að
maður haldi að það sé verið að stela
úr henni. Wan hefur góð tök á
myndavélinni þó séu nokkur atriði
þar sem hann fremur svolítið stfl-
brot með klippistælum. Útlit mynd-
arinnar er mjög hrátt og gróft og
maður finnur næstum óþefinn af
drullunni á skjánum. Hún gerir mik-
ið úr því að láta áhorfandanum líða
illa, sérstaklega undir lokin og mað-
ur iðar í sætinu þar sem óþægindin
verða óbærileg.
WhanelJ og Elwes standa sig
mjög vel og það var gaman að sjá
Glover aftur í bíómynd en hann hef-
ur bara ekki sést á hvíta tjaldinu síð-
an The Royal Tenenbaums.
Þetta er gróf subbumynd sem er
samt vel skrifuð og leikin og einmitt
tilvalin til þess að sýnast vera alvöru
karlmenni og taka píuna með á.
Ómar öm Hauksson
Skelltu þér í nudd til að losa
um jólastressið sem hefur sest
að í Kkamanum á aðventunni.
Leyfðu þér að slaka almenni-
lega á (höndum
sérfræðinga.
Komdu út end-
urnærð/ur og vertu tilbúin í
slaginn fyrir jólinn.
Jæja