Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2004
Fréttir DV
Miklu stolið
afverkfærum
Snemma á laugardags-
morgun var tilkynnt inn-
brot í vinnuskúr við
Drápuhlíð. Þaðan var
stolið miklu magni af verk-
færum, verðmæti þeirra er
talið vera nokkur hundruð
þúsund krónur. Þá var
stolið verkfærum úr ný-
byggingu við Sóleyjarrima.
Verðmæti þeirra er talið
vera um 200.000 krónur.
Seinna sama dag var til-
kynnt innbrot í íbúð við
Urriðakvísl. Þar var stolið
haglabyssu og fartölvu
ásamt smáhlutum.
Fíkniefnií
Hafnarfirði
Þrjú fíkniefnamál komu
til kasta lögreglunnar í
Hafnarflrði
um helgina.
Hald var lagt
á lítilsháttar
af fíkniefnum
og tveir aðilar
gistu fangageymslu aðfara-
nótt laugardags vegna eins
þeirra. Öll málin teljast nú
upplýst. Að öðru leyti var
helgin fremur róleg hjá lög-
reglunni í Hafiiarfirði.
Hagvöxtur
mælist 7,4%
Mikill hagvöxtur er í
landinu um þessar
mundir. Hagvöxtur
mældist 7,4% á þriðja
ársíjórðungi og þarf að
fara aftur til fyrsta árs-
fjórðungs 2001 til að
finna meiri hagvöxt.
Hagvöxtur hefur verið
mikill að undanfömu
eða að meðaltali 5,6%
þegar litið er til síðustu
fjögurra ársfjórðunga.
Það er mikill vöxtur og
meiri en mælist um
þessar mundir í helstu
viðskiptalöndum. Grein-
ing íslandsbanka segir
frá.
gáfustarfseminni héðan úr
sveitinni, “ segir Steinar Berg ■
ísleifsson, tónlistarbóndi í
Fossatúni f Andakílshreppi.
„Það sem maður upplifir
sterkast þegar maður ilytur af
malbikinu yfír á mölina eru
samgöngumál. Hér er verið að
fara að tvöfalda Andakíls-
brúna sem er mikil sam-
göngubót hér. Svo var ég að
láta setja upp hjá mér loftnet
til þess að geta verið með al-
Landsíminn
internettengingu. Ég er búinn
að vera með ISDN-módem.
Það er eins og að skrölta á
reiöhjóli á meðan allir aðrir
eru á sportbíl. Þetta skiptir mig
gríðarlegu máli. Nú get ég
sent lög á útvarpsstöðvar með
einu handtaki. Plötuútgáfan
gengur gengur bara vel héðan
úrsveitinni. Við eigum tvær
plötursem eru með söluhæstu
plötunum núna."
Ár er liðið frá því Paul Bremer, þáverandi landstjóri í írak, tilkynnti stoltur: „Við
höfum náð honum“ og átti þar við sjálfan spaðaásinn Saddam Hussein. Síðan þá
hefur stöðugt sigið á ógæfuhliðina fyrir Bandaríkjamenn og réttarhöldunum yfir
Saddam verið frestað trekk í trekk.
Saddam semur Ijóð meðan
réttarhöld aldarinnar bíða
orðið eðlilegt.
al-Majid. Samkvæmt upplýsingum
frá ráðherra mannréttindamála í
írak eyðir Saddam tíma sínum í að
semja ljóð, Iesa Kóraninn og stússa
í garðyrkju. Upphaflega var áætlun-
in að halda réttarhöld yfir Saddam
eins fljótt og auðið var en nú eru
menn að ræða um tímasetningu
eftir sex mánuði eða svo.
Reynsluleysi og öryggi
Dagsetningu réttarhaldanna
hefúr stöðugt verið frestað, að hluta
til vegna reynsluleysis þeirra lög-
lærðu manna sem eru að undirbúa
þau, að hluta til vegna hins gífúr-
lega fjölda skjala sem þeir þurfa að
fara yfir en þau eru talin í tonnum
og að hluta til vegna öryggismála
sem fer stöðugt hrakandi í landinu.
Réttarhöldunum hefur þegar verið
lýst sem „réttarhöldum aldarinnar"
en það er ólfklegt að niðurstaðan í
þeim muni binda endi á hrakfarir
Bandarfkjamanna í írak.
herinn hafa verið um
100á dag að jafnaði
síðasta mánuðinn eða
tvöfalt fleiri en íjúlí
síðastliönum þegar
ástandið átti að vera
Þann 14. desember í fyrra tilkynnti Paul Bremer, þáverandi
landstjdri í írak, stoltur fyrir framan rúllandi myndavélar og hóp
af alþjóðlegu fjölmiðlafólki: „Dömur og herrar, við höfum náð
honum.“ Saddam Hussein hafði skömmu áður verið dreginn
upp úr holu sinni í grennd við heimabæ sinn Tikrit.
Nú ári seinna bólar enn ekkert á
boðuðum réttarhöldum yfir ein-
ræðisherranum fyrrverandi sem
heimurinn bíður eftir að verði hald-
in.
Á sínum tíma þegar Saddam var
dreginn skítugur, órakaður og illa
haldinn upp úr holu sinni var það
almennt trú Bandaríkjamanna að
það væri hann sem stjómaði
uppreisnarmönnum í írak. Því vom
talsmenn bandaríska hersins
yfirlýsingaglaðir um að nú væri
andstaðan gegn þeim komin að fót-
um fram og ástandið í landinu yrði
komið í eðlilegt horf innan sex
mánaða. En ári síðar er ástandið allt
annað en eðlilegt og stöðugt sígur
meir á ógæfuhliðina fyrir Banda-
ríkjamenn. Árásir uppreisnar-
manna á bandaríska herinn hafa
verið um 100 á dag að jafnaði síð-
asta mánuðinn eða tvöfalt fleiri en í
júlí síðastliðnum þegar ástandið
átti að vera orðið eðlilegt.
Fleiri hermenn falla
Fleiri bandarískir hermenn hafa
fallið eftir að Saddam náðist en
meðan hann lék lausum hala. Ótt-
inn við mannrán er nú svo mikill að
enginn vestrænn maður þorir að
Árásir uppreisnar-
manna á bandaríska
ganga um götur í nokkmm bæ í
landinu. Og Pentagon hefur ákveð-
ið að fjölga hermönnum í 150.000
talsins til að auka öryggið í kringum
komandi kosningar í landinu í
næsta mánuði. Kosningar sem
flestir aðrir telja hreint glapræði að
reyna að halda eins og málum er
háttað í landinu.
Saddam semur Ijóð
Saddam er hafður í haldi á
óþekktum stað innan íraks ásamt
ellefu af nánustu samstarfsmönn-
um sínum, þeirra á meðal frænda
hans „Chemical Ali" eða Ali Hassan
Saddam Hussein Á sínum
tlma þegarSaddam vardreginn
skltugur, órakaöur og illa hald-
inn upp úrholu sinni varþaðal-
mennt trú Bandaríkjamanna að
það væri hann sem stjórnaði
uppreisnarmönnum I Irak
Oddviti hafnar ásökunum um óeðlilega sölu á fiskeldisstöð
Þjónaði ekki tilgangi að auglýsa Fellsmúla
„Þetta var einfaldlega hæsta
tilboðið," segir Sigurbjartur
Pálsson, oddviti Rangárþings
Ytra, um samning um sölu Fisk-
eldisstöðvarinnar í Fellsmúla.
Lögmenn Rangárþings og
Ásahrepps gerðu margar at-
hugasemdir við kaupsamning-
inn við hreppsnefndar-
manninn Lúðvík Berg-
mann og félaga hans
Ásgeir Ás-
mundar-
son. Með-
al ann-
ars
hrepparnir ætluðu að
taka við óverð-
tryggðu skuldabréf
með 7,1% vöxtum til
20 ára sem greiðslu
fyrir kaupverðið upp
á 21,1 milljón króna.
Einnig vegna þess að
óskýrt væri með hita-
veituréttindi.
Sigurbjartur
segir þetta
byggt á
mis-
skiln-
ingi
sem
nú
hafi verið eytt með sérstökum við-
auka. Ekki hafi þó verið gengið
formlega frá kaupunum, jafnvel þótt
Lúðvík og Ásgeir séu teknir við
rekstrinum.
„Það eru ýmsir þættir sem greiða
þar úr þannig að máhð er í biðstöðu
eins og er,“ segir Sigurbjartur.
Lögmenn hreppanna gagnrýndu
að fjárhagsstaða kaupendanna væri
ekki könnuð. Lúðvík hafi verið í van-
skilum með 13 milljónir króna í KB
banka.
„Að sjálfsögðu könnuðum við
þetta. Vandi Lúðvíks var hins vegar
tilkominn vegna gjaldþrots KÁ. Við
höfum staðreynt hjá viðskiptabanka
Lúðvíks að hann er langt kominn
með að vinna sig út úr þeim vanda,"
segir Sigurbjartur.
Heimir Hafsteinsson,
sem situr fyrir Ó-listann í
hreppsnefhd Rangárþings
Ytra, telur kaupverðið of lágt og að
frumskilyrði hafi verið að auglýsa
söluna.
„Þarna er til dæmis verið að
framselja hitaveituréttindi sem ein
og sér gera meira en að borga upp
þetta skuldabréf. Það er verið að
gefa eignir fiskeldisstöðvarinnar,"
segir Heimir.
Sigurbjartur segir að sölutekjur af
heitu vatni frá Fellsmúla séu innan
við ein milljón króna á ári. Þá hafi
menn innan fiskeldisgeirans lengi
vitað að til stæði að selja stöðina.
Einnig hafi verið mikilvægt atriði að
nýr rekstraraðili héldi áfram við-
skiptum um seiðaeldi fyrir veiðivöm
á afréttum.
„Það höfðu sex aðilar sett sig í
samband við okkur út af sölu stöðv-
arinnar. Við mátum það þannig að
það þjónaði ekki tilgangi að aug-
lýsa," segirhann.