Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Qupperneq 27
DV Kvikmyndahús
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2004 27
2 fyrir 1
á allar erlendar myndir
í dag ef greitt er með
Námukorti Landsbankans
(VUUSO,Balli PoppTiví
M*ú ^
Tit AP m, m o
..................
BVLR-SO, Balli PoppTívi
^ MTlrtí- »Ó -y-.
Deildu hlýjunni um jólin.
Surviving Christmas
Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini
úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem
kemur öllum í gott jólaskap.
Alls ekki við hæfi viðkvæmra
Stranglega bðnnuð innan 16 ára
Alls ekki við hæfi viðkvæmra
Stranglega bönnuð innan 16 ára
OCEAN'S TWELVE
HMA&
m/isl tali
JÓLAKLÚOUTKJtANIO
KRANKS
m/isl. tali Sýnd kl. 8 og 10
m/isí. tali Sýnd kl. 10.20
Mjd6ojlg0^ni/Í:
REGnuoGinn
á allar erlendar myndir
i dag ef greitt er með
Námukorti Landsbankans
SVAKALEGA ÖELUG BARDAGA
MYND í ANDA BRUCE-LEE
Hann er á toppnum...
og allir á eftir honum
Framleidd af Mel Gibson
Pottþéttur spennutryllir...
CHUCKY
SlMI: SSl 9000 www.regnboginn.is
www.sombioin.is
Ingibjörg Hanna hannar föt og fleira undir merkinu ihanna. Fötin eru afar klæði-
leg og henta við öll tækifæri.
Itveimur hlutum og bijndin soman á hliöínni. Þaukoma ftveimur
.09 emÞv!breytanieg, hægt er að tefia fram öðrum litnum frekar
mum. Efþu kaupir tvö pils þá eru fleiri möguleikar á útfærsium
fieiri möguleikará útfærsium.
Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir út-
skrifaðist sem grafískur hönnuður
frá Listaháskólanum árið 2001. Hún
hefur starfað á auglýsingastofum og
er nú sjálfstætt starfandi hönnuður
og hannar meðal annars föt undir
merkinu ihanna. „Ég hef mjög gam-
an af graffskri hönnum og starfa enn
sem slíkur en hef alltaf haft áhuga á
fötum og tísku. Því ákvað ég að byrja
að hanna föt meðffam öðrum verk-
um,“ segir Ingibjörg. „Grafísk hönn-
un er vissulega nokkuð ólík fata-
hönnun en báðar greinarnar eru
afar áhugaverðar. Eg hanna líka
lampa og bollastell og fleira og hef
gaman af fjölbreytninni. í fatalín-
unni minni hef ég haft gaman af að
taka einhvem hlut eða ákveðið atriði
og breyta því í eitthvað annað, finna
annað notagildi. Ég geri nælur sem
em úr hekluðum dúllum, eins og em
í rúmteppum, og skreyti þær með
glingri. Þær koma afar vel út.“
Fötin hjá Ingibjörgu er allskonar;
pils, toppar, belti, töskur, handa-
skjól, húfur, eyrnaskjól og treflar.
Fötin er klassísk og djörf í senn, ein-
stök og afar klæðileg. „Mér finnst
gaman að leika mér með liti,“ segir
Ingibjörg. „Ég fylgi ekki neinni lita-
stefnu eða ákveðnum tískulitum
heldur tek bara þá liti sem mér þykja
fallegir og set þá saman." Ingibjörg
er þessa dagana að búa til töskur í
gríð og erg. „Þetta em prjónaðar
töskur sem em einlitar og fást í
mörgum litum. Þær verða í tveimur
stærðum. Svo er ég að hekla spari-
veski úr sauðalitunum, þau em
mjög fín og em tilvalin í veislurnar,
eru svona þjóðleg árshátíðarveski."
FataKna Ingibjargar, ihanna, er
til sölu í ONI, Laugarvegi 17.
Ótrúlega léleg stjórnun
Fyrsti hlutinn í Getaway bálknum
var ágætlega vel heppnaður skotleik-
ur sem lagði mikið upp úr útlitinu og
því að líta út eins og bresk glæpa-
mynd. Það var frekar mikið af göllum
í leiknum, sérstaklega varðandi
stjómun og þá hélt maður að ham-
leiðendur myndu nú redda þeim
málum í hamhaldinu. Svo var ekki
raunin. Svo virðist sem þeir hafi bara
aigerlega gleymt því að þróa stjóm-
unina eitthvað hekar og ekki einu
sinni flikkað mikið upp á grafíkina.
Leiknum er skipt niður í þijá hluta
og fylgjumst við með þremur persón-
um á tveimur sólarhringum, löggu,
boxara og innbrotsþjófi og svo tengj-
ast þessar sögur allar saman.
Maður á svo að keyra um London,
Tölvuleikir
sem er búið er að endurskapa að
miklu leyti í leiknum, og skjóta alit í
klessu.
Aðalgalli þessa leiks er helvítis
stjómunin sem er svo ótrúlega léleg
að það er engu lagi líkt. Ég bara hélt
að menn létu ekki svona ffá sér nú á
dögum þar sem staðallinn hefur
hækkað gífúrlega á stuttum tíma.
Grafikin er ágæt, ekki mikið betri
en í fyrsta leiknum en það er Lund-
únaborg sem er í aðal-
hlutverki og það er svakalegt hvað
þeir hafa gert stóran hluta hennar í
tölvunni.
Leiklestur er líka til fyrirmyndar
eins og í þeim fyrri. Alvöm sjónvarps-
leikarar em notaðir, en ekki leikarar
sem sérhæfa sig í talsetningu, og þess
vegna fá þeir fram raunverulegri leik.
En þetta em mikil vonbrigði þar
sem ég var að vonast til þess að það
væri búið að laga gallana en þeir em
enn til staðar þannig að ég held að ég
flýti mér ekkert að fá mér þriðja hlut-
ann ef hann einhvern tíma kemur.
Vill leika á
West End
Ozzy gamli Os-
bourne á í viðræðum
við framleiðendur á
West End um að
leika vonda barna-
veiðarann í leikriti
um bílinn Chitty
Chitty Bang Bang.
Ozzy segist alltaf
hafa dreymt um að
leika skúrkinn á
sviði.„Ég eiska
þetta leikrit og ég er fullkominn i
þetta hlutverk. Égernú einu sinni
prins myrkursins er það ekki?“ sagði
gamli rokkarinn í viðtali á dögunum.
Éyrrum Boyzone stjarnan Stephen
Cately hefur leikið hlutverkið hingað
til en hættir i næsta mánuði og því
hefur komið til tals að fá Ozzy i hlut-
verkið. Aðrar stjörnur hafa verið
nefndar i hlutverkið, þar á meðal vin-
ur Ozzys, Meat Loaf.
Vill feta í fótspor
mömmu
Dóttir Kate Winslet, Mia, kom móður
sinni á óvart þegar hún tilkynnti að
sig langaði til að
verða leikkona
þegar hún yrði
stór. Kate sagði frá
þvi i viðtali á dög-
unum að Mia, sem
er nýorðin fjög-
urra ára, hafi
komið til sin og
spurthvortað
' hún gæti ekki ör-
ugglega orðið
leikkono.„Ég
sagðihenniað
hún gæti orðið
hvað sem hún vildi og þá sagðist
hún vita það. Mér var nokkuð brugðið
og hringdi i mömmu og pabba og
spurði bvort að ég hefði nokkuð verið
svona þegar ég var á sama aldri. Þau
hlógu og sögðu að ég hefði ákveðið
að verða leikkona þegar ég var
þriggja ára, “ segir Kate.
Kaupir sér flug-
vel i jolagjof
Stórstjarnan John Travolta er mikil
flugáhugamaður og ætlar að gefa
sjálfum sér
flugvél i jólagjöf
sem kostar um
17 milljónir doll-
ara. John hefur
verið með ftug-
mannsréttindi í
nokkurn tima og
á fyrir tvær flug-
vélar. Hann notar
hvert tækifæri
sem gefst til að
fljúga vélunum sinum og er alger
dellukarl. John, semer49 ára, sá átta
tonna flugvélina i bæklingi og sagði
eiginkonu sinni Kerry Preston að hann
gjörsamlega yrði að eignast tækið.
„Hann getur ekki beðið eftir að fá að
fljúga vélinni en Kerry sagði honum
að hann yrði að biða með það þar til á
jóladag,"segir vinur hjónanna.