Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Side 19
DV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 2004 19
Keflavík ekkl
hættir við að
fá Guðjón
Ólíkt nágrönnum sínum í
Grindavík hafa Keflvíkingar ekki
gefist upp á því að landa Guðjóni
Þórðarsyni í þjálfarastólinn. Það
staðfesti Rúnar Arnarsson,
formaður knattspyrnudeildar
Keflavíkur við DV Sport í gær.
Rúnar sagðist vonast til þess að fá
botn í þjáifaramál félagsins innan
tíðar en verið væri að vinna í
málunum af fullum krafti. Atli
Eðvaldsson, fyrrum
Grindvíkingar eru búnir að semja við Milan Stefán Jankovic um að þjálfa
meistaraflokk félagsins næstu fimm árin. Þeir nenntu ekki að bíða lengur eftir
Guðjóni og sömdu því við Milan sem ætlaði sér aldrei að þjálfa meistaraflokkinn.
dæmi fyrir þig.
Ég skal sýna
þér hvemig á 1
að gera
þetta," sagði
Lewis.
Knattspyrnudeild Grindavíkur ætlaði að boða til
blaðamannafundar 14. oktðber síðastliðinn þar sem Guðjón
Þórðarson átti að vera kynntur sem næsti þjálfari liðsins. Samn-
ingur var klár til undirritunar en Guðjón hætti við að skrifa undir
á elleftu stundu og flaug til Englands þar sem hann gerði sér
vonir um að fá starf sem knattspyrnustjóri. Sú áætlun gekk ekki
eftir hjá Guðjóni og því ku hann vera á heimleið. Samningurinn
sem beið svo lengi eftir að verða undirritaður er ekki lengur í
boði því Grindavík er búið að semja við manninn sem ætlaði að
vera aðstoðarmaður Guðjóns með liðið, Milan Stefán Jankovic.
„Þetta mál er búið að vera í
vinnslu ansi lengi og Janko var
nokkuð tregur til þess að skrifa
undir enda var það ekki hans ætlun
að koma hingað til þess að þjálfa
meistaraflokkinn,“ sagði Jónas Þór-
hallsson, formaður knattspyrnu-
deildar Grindavíkur.
Jankovic skrifaði undir samn-
inginn á föstudag í miklu hófi sem
knattspyrnudeildin hélt fyrir stuðn-
ings- og styrktaraðila deildarinnar.
Hófið var allt hið glæsilegasta og
meðal annars tókÁrni Johnsen lagið
og mæltist flutningur hans vel fyrir.
Gekk á síðustu stundu
„Kvöldið fyrir veisluna leit ekki út
fyrir að hann fengist til að skrifa
undir en sem betur fór snérist
honum hugur," sagði Jónas en hann
gerði fimm ára samning við Jankovic
og þar af eru fyrstu þrjú árin
óuppsegjanleg af beggja hálfu.
„Við brenndum okkur síðast á því
þegar hann var hérna að Keflavík
tókst að flytja hann yfir. Þetta er
svipað fyrirkomulag og við vorum
klárir með fyrir Guðjón," sagði
Jónas en Jankovic mun einnig
hafa yfirumsjón með 2. og 3.
flokki félagsins.
Mörgum fannst þolin
mæði Grindvíkinga í garð
Guðjóns aðdáunarverð
og því vekur það
nokkra athygli að
þeir skuli gefast
upp á honum
þegar hann
virðist
loksins
vera að
koma
heim.
„Þetta ástand gekk bara ekki
lengur fyrir alla aðila. Bæði fyrir
Janko, okkur og stuðningsaðilana.
Við verðum að geta svarað okkar
leikmönnum því hver eigi að þjálfa
þá. Ég vildi bíða mjög lengi en gat
ekki beðið endalaust," sagði Jónas
sem er ekki sérstaklega ánægður
með framkomu Guðjóns við félagið.
Mælirinn fylltist
„Það sem fyllti mælinn hjá okkur
var þegar Guðjón fór að ræða við
Keflavík. Eins og hann hafði talað
við mig þá var það ekki boðlegt að
hann skyldi fara að ræða við
Keflvíkinga. Hann sagði við mig
að Grindavflc væri eina félagið
sem hann hefði áhuga á að
þjálfa hérna og hann hafði
meðal annars hafnað KR
að eigin sögn. Samt
ræðir hann
við
Keflavík og það líkaði okkur ekki,“
sagði Jónas sem hélt samt í vonina
skömmu eftir að sögusagnirnar um
að Guðjón væri á leið til Keflavíkur
komu upp.
Er ekkert fúll
„Hann sagði að Keflavík væri að
nuddast utan í honum en ekki öfugt
en svo fór ég að heyra sterkari
orðróm og Rúnar [Arnarsson, for-
maður knd. Keflavíkur] talaði fjálg-
lega um að hann væri að
landa Guðjóni.
Þá var
1
greinilega eitthvað gerast. Af hverju
Guðjón ákvað að ræða við þá veit ég
ekki,“ sagði Jónas sem segist ekki
vera fúll út í Guðjón.
„Ég erfi þetta ekkert við hann og
er ekkert fúll. Samskipti mín við
Guðjón voru góð og mér fannst
hann koma heiðarlega fram þótt
maður hefði heyrt annað utan frá.
Ég er ekkert að svekkja mig á þessu
og við erum ánægðir með að hafa
Janko sem mér finnst vera besti
þjálfari á íslandi."
henry@dv.is
Það sem fyllti
mælinn hjá okkur
var þegar Guðjón
fór að ræða við
Keflavík. Eins og
hannhafði talað
við mig þá var það
ekki boðlegt að hann
skyldi fara að ræða
við Keflvíkinga. Hann
sagði við mig að
Grindavík væri eina
félagið sem hann
hefði áhuga á að
þjálfa hérna. Samt
ræddi hann við
Keflavík og það
líkaði okkur ekki."
þjálfari KR og
Í&tiÞ landsliðsins, hefur
i || * ? einnig verið orðaður
'■ * við þjálfara-
stöðuna hjá
Keflavík
síðustu daga
ð**- 's K en Rúnar
vildi
játa því
Wfí né neita
hvort þeir
hefðu rætt
við Atía.
Efnilegasti leikmaður íslandsmótsins, Emll Hallfreðsson er á leið til Tottenham.
Búið að dreyma um þetta síðan ég var barn
var alltaf að komast til
Englands og hann var því að
vonum kampakátur.
Draumur
„Ég er mjög sáttur enda *
búinn að dreyma um þetta
síðan ég var barn. England ei
draumalandið enda mekka
fótboltans og frábær deild
þar. Þetta er algjör
draumur. Ég er svona
að átta mig á þessu »
og þetta er frekar
skrítið því loksins
er það að rætast
sém maður
hefur stefnt að
allt sitt líf. Það
Takk fyrir mig Emil Hallfreðsson
er búinn að þakka stuðnings-
mönnum FH fyrir sig f slðasta sinn.
-■.JmSBF—-------—------------------
eru ekki allir sem fá svona
tækifæri og ég ætla að nýta það
eins og ég get,“ sagði Emil.
Emil hefur haldið með
Liverpool í enska boltanum frá
því að hann var polli en hann
getur það vart lengur.
„Nú fer maður að
halda með
Tottenham.
Liverpool getur
> ekkert lengur. Þeir
eru bara með Neil
Mellor þarna
frammi í góðum
ffling. Það er ekki
alveg að gera sig.
Þá er betra að vera í
Tottenham," sagði
Emil léttur á því og átti vel inni fyrir
því.
Kaupverð ekki gefið upp
Pétur Stephensen, ffamkvæmda-
stjóri knattspyrnudeildar FH,
sagðist vera sáttur við samninginn
sem þeir hefðu gert við Spurs en
vildi ekki gefa upp hversu mikið þeir
hefðu fengið fyrir Emil.
„Það er trúnaðarmál. Aftur á mót
er ekkert leyndarmál að samning-
urinn er árangurstengdur og því
fáum við einhvern pening ef hann
kemst í lið og stendur sig sem við
höfum fulla trú á að hann geri,“
sagði Pétur Stephensen, ffarn-
kvæmdastjóri knattspyrnudeildar
FH. henry@dv.is
Ótrúlegur
árangur
Met Dans Marino eiga undir
högg að sækja þessa dagana því
Brett Favre, leikstjómandi Green
Bay Packers, jafnaði met Marinos
um helgina er hann náði 3.000
kastmetrum í þrettánda sinn á
ferlinum. Það sem gerir met Favre
enn glæsilegra er að hann hefur
náð þessum metrum 13 ár í röð
en það tókst Marino ekki á sínum
tíma. Það met á hann einn og ef
að líkum lætur mun hann ná
fjórtánda tímabilinu næsta vetur
og þar með verða sá eini í sög-
unni sem hefur náð slíkum
árangri.
Snýr Lennox
aftur?
Fyrrverandi heimsmeistari í
þungavigt, Lennox Lewis, lét í það
skína um helgina að hann gæti
snúið í hringinn á nýjan leik. Það
sem kveikti í honum var bardagi i
Vitahs Klitschko og Danny
Wilhams um helgina en þar barði
Klistchko Bretann þunga í buff og
mátti Wihiams þakka fyrir að láta
ekki lífið í hringnum. „Ég varð
æstur að horfa á bardagann. Það
tekur mig bara nfu mánuði að
komast í form fyrir bardaga og
þegar ég sá hvemig farið var með
Danny langaði mig að stökkva úr
sætinu og inn í hringinn. Mig
langaði að klappa á öxlina á
Danny og segja: Sestu niður
kahinn minn.
Leyfðu mér að
taka við og
FH og Tottenham skrifuðu undir
samning um sölu Emils í gær og því
á Emil aðeins eftir að ganga frá
sínum málum við félagið. Það á að
ganga eftir vandræðlaust.
„Ég er búinn að fá drög að
samningi sem ég er mjög sáttur við
þannig að þetta ætti ekki að vera
neitt vandamál," sagði Emh við DV
Sport í gær.
Emh mun skrifa undir tveggja og
hálfs árs samning við enska stórhðið
með möguleika á eins árs fram-
lengingu. Emh er búinn að vera á
faraldsfæti frá því tímabhinu hér
heima lauk og þau félög sem hann
hefur heimsótt hafa öh viljað gera
samning við hann. Draumur Emhs
Hinn magnaði leikstjómandi
Indianapolis Colts í NFL-
dehdinni, Peyton Manning, er á
hraðri leið að skrá sig f
sögubækurnar sem besti
leikstjórnandi ahra tíma en hann
setti enn eitt metið um helgina
þegar fleiri en ein sending hans
skhaði snertimarki í þrettánda
leiknum í röð. Hann er þar að
auki búinn að kasta 46
sendingum sem hafa skhaö
snertimarki og vantar aðeins tvö í
viðbót th þess að jafna met Dans
Marino sem hann setti með
Miami Dolphins fyrir 20 árum
síðan.
Favre jafnar
Marino