Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.2004, Blaðsíða 29
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDACUR 14. DESEMBER 2004 29 sama tima. Linda, sem er einstæð •;'.' ; Æí tveggja barna * ''* móðir,segir iÆjUjf" Ö mikinntóm- 'ri'. leika rikjandi i lifi sinu.„Ég hefekkisvo mikið sem -iSayjtjlB verið kysst i flgÉM (vö ór. tóf/ð þaöberast," sagði Linda í ný- legu viðtali. Hún er loðin um lófana þvi skilnaö- ur hennar við James Cameron árið 1998 færði henni fjóra milljarða króna. Hjólhýsi kemur ekki til greina Langþráður draumur Scarlett Johansson breyttist í martröð á dögunum. Scarlett hafði nefnilega lengi alið með sér þann draum að leika í kvikmynd í leikstjóm Woody Alien - hún hefur alia tíð verið mikill aðdáandi hans. Tæki- færið bauðst og Scarlett landaði hlutverki í nýjustu mynd Woody- sem hefur ekki hlotið nafh. Scar- lett mætti í fyrstu tökurnar og tókst ekki betur til en svo að hún byrjaði að stama ógurlega og komst við illan leik í gegnum text- ann sinn. Taugaveiklunin var al- gjör og að sögn sjónarvotta skalf Scarlett eins og hrísla. Scarlett hafði áður lýst því í viðtölum hversu hamingjusöm hún varð þegar Woody bauð henni að leika í myndinni. Eftir þetta neyðarlega atvík segir Scar- lett að tiífinningarnar hafi borið sig ofurliði þegar hún mætti á töku- stað. Ekki einasta var hún að hitta þetta átrúnaðar- ■■ goð í fvrsta JHj sinn heldur í /Vy þurfti hún í • "*2||3 ofanálag að sýna honum hvað hún J gæti i leiklist- inni. Það var % ■ %, bara einfaldlega [■ of mikið. „Ég var mjög, mjög tauga- T'JJrH veikluð á fyrsta | degi. Ég vissi í sjálfu sér ekki mikið um Woody fyrir utan auð- ví vitað að hann gerir stór- y kostlegar kvikmyndir. * Fyrstu tökurnar með mér vom í einu orði sagt hræði- legar," segir Scarlett. Hún segist vart hafa trúað eigin hegðan en smám saman áttað sig á að taugarnar vom þandar til hins ítrasta. „Ég gerði mér grein fyrir því að ég yrði að komast yfir þetta - enda fimm vikur af tökum framundan. Ég gat ekki leyft mér að vera svona taugaveikluð," segir Scarlett. Það kom svo í hlut leikstjórans að að- stoða leikkonuna við að vinna bug á hræðslunni - -• . ... Woody er Wh'- náttúrlega W þekktur fyr- k • / ir að hafa ' barist við MpjPI kvíða alla V,___Jf vi/ ævi. „Við C Woody töl- Dívan Diana Ross lætur að sjálfsögðu ekki bjóða sér hvað sem er og nýjustu fréttir herma að söngkonan hafi misst gjörsamlega stjórn á skapi sínu fyrir fáeinum dögum. Ástæðan var súað Diönu likaði 'y'Wtflfcfr ekki við búningsher- Igfe, bergi sem henni var M,- /WBL eetlað að nota ó Bill- B board tónlistarverð- g§, •,— jl||| launahátiðinni i Las nf’mlPu Vegas. Diana var sett 'MÆ i svokallaöan A- stjörnuflokk ogáttiað gista i hjóihýsi ásamt kollegurn sinum. „Llngfrú Ross dvelur ekki i hjólhýsi, “ öskraði Diana og að sögn sjónarvotta var hún rauð af reiði.„Þetta var bráð- fyndið. Hún talar um sjálfa sig iþriðju persónu," sagði vitni að atburðinum. Diana fékk siðan inni á hóteli í grenndinni. Scarlett Johansson Dreymdium að leika I mynd hjá Woody Allen. Hikstaði og stamaði fyrsta daginn en ástandið er mikið að lagast. Angaraf svlta og tóbaki um um þetta atvik og eins og allir J vita þá er hann "A ' sérfræðingur V / þegar kemur að N / taugaveiklun og Jjr hræðslu," segir // v . ' Scarlett. V 'Jff Allar lfkur em á f! að Scarlett jafni sig 'W' ’-rf °8 gen góða í> fx hluti í mynd Woodys jT Allen. Annars virðist leikkonan ekki par hrifin af w frægðinni né lífemi fína og ’jS fræga fólksins í Los Angeles. Hún er nýflutt til borgarinnar og saknar þess að geta ekki sinnt hversdaglegum hlutum eins og áður. Hún segir einkah'fið horfið eins og dögg fyrir sólu. Robbie Williams notar hvorki rakspira né svitakrem - efmarka má fullyrð- ingar þýskra aðdáenda hans. Ungmenni komust býsna nærri kappan- jÆ. um i þýskum spjall- F9 þættioggerði B söngvarinn sér lítið Bm fyrir og faðmaði og kyssti nokkur þeirra.„Hann ■■ lyktaði karlmann- ■B lega. Ötrúlega flott- ur - angaði afsvita og tóbaki. Ekkert ilm- vatn," sagði ung kona sem komst i návigi við söngv- arann. Fleiri konur tóku undir þessu orð og kváðust ekki i annan tíma hafa komist í snertingu við meira karl- menni en Robbie Williams. Woody Allen Kom ungu leikkon- unni til hjálpar enda sérfróður um þandar taugar og kvíða. Umdeild vaxmynd David Beck- ham og frú hans eruhéríhlut- verkum Jósefs og Marlu. Vaxmyndin er I safni Madame Tussauds og hef- ur vakið blendnar tilfinningar. Til að mynda voru unnin skemmdarverk ó Jósefog Marlu um helgina. David Beckham harðneitar ásökunum um að hann vilji ekki vera með fjölskyldu sinni á jólunum. ið sé allt f molum. „Látið fjöl- | skyldu mína í friði,“ segir David og er mikið niðri fyrir. Breskir fjölmiðlar hafa gert því skóna að David ætli að sniðganga foreldra sína og systkini á jóladag - vegna þess að hann taki fjölskyldu Vict- oríu fram yfir. „Ég bara skil ekki hvað þessu fólki gengur til. Allir virðast leggjast á eitt að búa til ósætti á milli mín og Victoríu - og nú með því að ráðast á fjölskyldur okkar,“ sagði David við góðan vin sinn um helgina. „Ég er orðinn hundleiður á fólki sem segir að mér standi á sama um foreldra mína og systur. Ekkert er Qarri sannleikanum. Ég læt bætir við að móðir hans, systir, hvorki Victoríu né fjölskyldu amma og afi mæti á svæðið auk hennar stjórna mér. Við ætl- fjölskyldu Victoríu. „Við erum full um að vera heima hjá okkur eftirvæntingar enda eru jólin tími á jóladag," segir David og sem okkur er afar kær.“ Hvorki koss nékynlíf Linda Hamilton, leikkona i Term- inator, hefur ekki stundað kynlíf sið- ustu tvö árin. Þessi forríka leikkona hefur jafnframt viðurkennt að hafa ekki verið kysst afkarli á Leikkonan Scarlett Johansson stamaði út í eitt á settinu hjá Woody Allen. Scarlett er langt því frá reynslulaus á kvikmyndasviðinu en einhverra hluta vegna þótti henni Woody ógurlega ógnvekjandi. Stjörnuspá Guðmundur Ólafsson leikari og rithöf- undur er 53 ára í dag. „Maðurinn er fær um að þiggja með réttu hugarfari og ætti aldrei að gleyma að þakka fyrir allt sem hann upplifir. Honum er ráðlagt að beita viljastyrk og skipulagningu fram- vegis en athafnasemi af hans hálfu, hagnýting, nytsemi og ekki síður leit hans að i árangri er nokkuð j sem hjálpar honum í átt að því sem hann þráir," segir í stjörnu- 1 spánni hans. Guðmundur Ólafsson V\ Mnsbemn (20. jan.-18.febr.) w --------------------------------- Þú getur verið alveg laus við efnislega hugsun, en hegðar þér á stundum í fullkominni mótsögn við það, hvers vegna kemur ekki fram. Orkustöðvar þinar eru öflugar og óskir þínar eru sannarlega raunhæfar. W F\skm\r (19. febr.-20.mars) f ' Stundum er nauðsynlegt að ganga í gegnum erfiða hjalla til að komast að sólinni og eru þetta án efa óhjákvæmilegar umbreytingar á hög- um þínum sem tengjast heimili þínu, ástinni eða starfi um þessar mundir. Hér er á ferðinni tækifæri sem þú færð ein- ungis með þessu móti. T Hrúturinn (2l.mars-19.o Hér hefur þér nýverið verið falin ábyrgð, reyndu eftirfremsta megni að bera hana glöð/glaður og láttu hana ekki beygja þig. Allt mun heppnast sem þú í einlægni vilt ef þú ert borin/n í heiminn undir stjörnu hrútsins. ö Nautið (20.aprll-20.mal) n Þú ert búin/n óvanalegum töfrum ef þú ert fædd/ur undir stjörnu nautsins, aðlaðandi heiðarleika, skörp- um gáfum og kröftugri áru ef þannig má að orði komast. Hér lætur þú heill- ast og ögrast af fólki sem sér við- kvæmni þína. l'JÍburmn (21.maí-21.jún0 Þú veist vel af flóknu eðli þínu en hérna skortir þig rökvísi og dóm- greind, sem ekki ber að rugla saman við greind, en þetta veist þú. Langanir þin- ar verða uppfylltar og góðar fréttir ber- ast þér innan fárra daga ef marka má stjörnu þína. Krabbinn (22.1001-22. m o _ ------------------------------------- Talan 4 birtist þegar stjarna þín er skoðuð fyrir daginn.Talan 4 kallar á skipulag og daglegan takt í tilveru þinni sem skapar jafnvægi innra með þér og í samskiptum þínum við aðra. Ljónið (B.jáli- 22. ágúst) Þú upplifir hér góða reynslu sem býr í sköpun þinni ef marka má stjörnu Ijónsins. Hér ertu að sama skapi körfuhörð/harður við fólkið í kringum þig og örlát/-ur við það en þú gefur sjaldan án þess að búast við miklu í staðinn. Meyjan 0. ágúst-22. septj Hér kemur fram að þú hefur greint valdakerfi sem þú tengist út í hörgul. Þú ættir ekki að hika við að ger- ast opnari, sjálfsöruggari, hvatvisari og tunguliprari kæra meyja. Q Vogin0.iept.-2J. okt.) Hér birtist björt framtíð þin þar sem þú skilur eftir erfiðleika og tekst á við betri tíma. Þú upplifir það sem eftir lifir af árinu þægileg samskipti við fjölda fólks á öllum aldri en ef betur er athugað þá finnst þér vera skortur á dýpt í samskiptunum en það breytist þegar þú ákveður það sjálf/ur. m, Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) / Hér hungrar sporðdrekann í líkamlega snertingu og vafningalausar ástríður. Um þessar mundir virðist þú vera knúin/n af einhverju innra afli til að tefla djarft þegar tilfinningamál þín eru annars vegar þótt þú leitist við að leika af öryggi. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) Bogmaður er sérstaklega minntur á hérna að vera meðvitaður um að óhófleg matar- eða drykkjarást sólundar eingöngu orku hans. Steingeitin 0fe.-19.Mj ^ Nýtt ævintýri er um það bil að hefjast. Hér gæti áhætta tengst framhald- inu hjá stjörnu steingeitar i desember. Þú ert um það bil að stíga næsta skref sem mun án efa hafa áhrif á gang mála. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.