Geislinn - 01.01.1929, Blaðsíða 10
10
GEISLINN
Salomon konung, okkur sjálfum til
gamans, heldur taka Pál til fyrirmynd-
ar í óeigingjörnu starfi fyrir aðra,
jafnvel þótt því verði samfara hættur á
sjó og landi, og því verði samfara næt-
urvökur, kuldi klæðleysi, högg og húð-
ílettingar. „Leysir þú fjötra rangsleitn-
innar, látir rakna bönd oksins, að þú
iniðlir hinum hungraða af brauði þinu,
hýsir hágstadda, hælislausa menn, ef þú
sérð klæðlausan að þú klæðir hann, og
firrist eigi þann, sem er þitt hold og
l)lóð“. Leitir þú þannig eigi þins eigin,
en leggir þig frekar i sölurnar fyrir
aðra, þá „skal ljós þitt bruna frarn
sem morgunroði, og sár þitt gróa bráð-
lega, þá mun réttlæti þitt fara fyrir
þér, dýrð Drotlins fylgja á eftir þér ..
ef þú réttir hinum hungraða brauð þitt
og seður þann, sein hágt á, þá mun
Ijós þitt renna upp í myrkrinu og nið-
dimman í kring um þig verða sem
bjartur dagur. Þá mun Drottinn stöð-
ugl leiða þig og seðja þig, þótt þú sért
staddur á vatnslausum stöðum og
stjrrkja bein þín, og þá munt þú verða
scm vökvaður aldingarður og sein
uppsprettulind, sem aldrei þrýtur“.
(Jes. 58, 6—11.).
Þetta fyrirheit nær til allra, sem taka
krossinn eins og Meistarinn og ganga
braut sjálfsafneitunar og erfiðleika.
Þá mun inaður gjöra „stórvirki", því
Guð er þá með i verki.
Fjöldi fólks setur sér það inark að
fullnægja löngunum sinum, eftir því
sem það mögulega getur. En þessi dæmi,
er við höfum hér tekið, sýna oss, að
leiðin til gleði er ekki sú. Páll neitaði
sjálfum sér uin alt og helgaði sig al-
gjörlega vilja Guðs — og hann fann
hina sönnu gleði i þvi.
Eigi það að verða hlutskifti vort að
finna varanlega lífsgleði, verður maður
að taka krossinn og fylgja honum, sem
er „vegurinn, sannleikurinn og lifið“.
Chr. T.
Framh. frá bls. 5.
dómar hafa komið fram til þess að
fullkomna guðdómlega ráðsályktun.
Og i náinni framtíð, þegar síðustu
leyndardómarnir hafa verið fundnir,
þegar heimurinn með fjarsjón og loft-
sjón hefir tæki til þess að vera samtaka,
og búið er að prédika fagnaðarerindið
fyrir guðlega forsjón og aðstoð „hverri
þjóð, tungu og lýð“, þá „skal endirinn
koma“. Opinb. 14, 6. Matt. 24, 14. Þá,
„daginn eftir daginn á morgun“, cr
heimurinn hel'ir eyðilagt sjálfan sig
með hinum geysilegu öflum, sem hon-
uin var gefin, inun hin síðasta orusta
og ringulreið meðal þjóðanna verða
stöðvuð með því að Drottinn vor Jes-
ús Iíristur keinur alt i eiuu í skýjum
himins með miklum krafti og dýrð.
Þetta hefir vcrið von Guðs barna sið-
an Job sagði: „Eg veit að lausnari
minn lifir“, og síðan Páll sagði: „Drott-
inn sjálfur mun stíga ofan af himni
með kalli, með liöfuðengilsraust og
básiinu Guðs“. Það hlýtur ennþá að
vera von Guðs barna. Þetta er sú eina
lausn á hinum miklu spurningum scm
fvrir heiminum blasa i dag, hin cina
réttmæta von sem skapar traust og
bjartsýni. Það mun ekki ske í dag,
ekki á morgun, en horfum allir lil
„dagsins eftir daginn á morgun“ og
munum eftir ráði Meistara vors um að
vaka og biðja, svo að hann komi ekki
að oss óvörum og finni oss sofandi.