Geislinn - 01.01.1929, Blaðsíða 11

Geislinn - 01.01.1929, Blaðsíða 11
r.IiISLINN 11 Hvers vegna Voltaire kallaði Newton heimskingja. Hinn frægi visindumáður, hcimspek- ingur, stærðfræðingur og Biblíurann- sóknarmaður, Isaac Newton, lét í ljósi l'vrir tveimur öldum mjög djarflega hugmynd uin framfarir í framtíðinni viðvíkjandi samgöngutækjum — hug- mynd, sem á þeim timum svndist hreinasta fjarstæða, en sem mi á vor- uin dögum er orðin að mjög áberandi veruleika. Newton lýsti því yfir, að fyrir rannsóknir sinar á spádómum Bibliunnar væri hann orðinn sannfærð- ur um, að það mundi verða undraverð framför í hraða saingöngutækjanna í heiminum. „Ég íniynda mér“, sagði hann, ,,að mennirnir með leiðbeiningu Guðs og aðferðum, sem nú eru alger- Iega huldar, muni geta ferðast um jörð- ina með 50 enskra mílna hraða á klukkustund“ (83—84 km.). Newton var fæddur árið 1042 og dó 1727. Hröðustu samgöngutæki á hans dögum voru hesturinn, á l'andi, og segl- Til vinslri er Iiinn enski flng/ijrir- liði S. N Websler, er siijruði i kapp- /hu/inii um Sclmeider-veiðlannin á i- luliii Stí sepl 1927 Náði Imnn þá 453 km hraðti á klst Til hœgri er Engleiidingiirinn S M Kinkead, se n við scima kappflng nciði 466 kilom hraða á klsl, en gut ekki komist lil- lekna lcið. skipið á sjó. Póstvagninn dreginn af hestum i'ór 13—14 kin. á klst. og var það hámarkið á landi. Hraða-auki frá 14 og upp í 83 km. á klst., eins og Newton hafði sagt að mundi verða, fanst mönnum óhugsandi að nokkurn tíma mundi eiga sér stað. Þess vegna brosti allur heimurinn að spádómi hans. Þegar svo Voltaire, hinn mikli frakkneski fríhyggjumaður, byrjaði b. u. b. hálfri öld seinna að gera árásir á Biblíuna og kristindóminn, gerði hann spádóm Newtons hlægilegan og lýsli honum sem hreinustu fásinnu og Newton sem fifli og heimskingja. .4 mgndinni sjest flugvjel sú er /Ing- innðurinn Kinkead tlaug i og náði yfir 466 km. hraða á klsl. E/lir að inenn sáu árangiirinn a/ Schneidcr-kappfliig- inu var sagt, að ómögulegl nuindi að ná 500 km. hraða á klsl. Fánm vikum seinna, 5. nóv., náði llalinn Major de Bernarde á sömu flngleið, rnmlega 504 km. hraða (nóikvœmlega 504,672 metra) á klst. Sennilega heijrum vjer bráðlega am enn meiri afreksverk fhiglislarinnar.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.