Geislinn - 01.01.1929, Blaðsíða 14

Geislinn - 01.01.1929, Blaðsíða 14
14 , GEISLINN upp við kappaksturinn, slapp snúran af skoruhjólinu scin hreyfir blástur- pípuna og öryggispípan hœtti að starfa, og vegna vöntunar á lofli fór vólin að mása og blása. Árangurslaust reyndi Cooper, sem var bæði kyndari og eim- lestarstjóri, að koma snúrunni aftur á hjólið. Hesturinn náði nú vélinni og hljóp fram fyrir hana. Enda þótt snúr- unni yrði nú bráðlega komið á hjólið, og gufan gerði aftur alt hvað hún gat, var hesturinn nú kominn svo langt á undan að vélin gat ekki náð honuin, og því varð það hann, sem vann sig- urinn". Á þeim tíma, sem liðirtn er síðan þetta var, hafa orðið svo stórkostlegar umbætur á járnbrautunum að það er hætt að vekja nokkra eftirtekt þó að lestirnar fari 80—90 eða fleiri km. á klst. Það er hægt að ná miklu meiri hraða. Fyrir nokkru síðan dó háttstand- andi járnbrautarf'ræðingur af því hann datt af hestbaki í New York. Kona hans sein var í Los Angelos í Kaliforniu fékk handa sér aukalest. Ferðjn þaðan til Ghicago var farin á 49 klukkustund- uni og 18 mínútum, en vegalengdin þar á milli er 2233 mílur enskar eða h. u. b. 3390 kílómetrar. Framfarir i fluglistinni eru orðnar öllum kunnar. Það cr ckki fyr cn á tuttugustu öldinni að fluglislin komsl í það horl' að flugið yrði til almennra nota. Það var síðustu dagana i árinu 1903, að fyrsta flugtilraunin scm hepn- aðist, var gerð i flugvél með hreyfivél i af bræðrunum Wrigth í Ameríku. Sið- an hafa framfarirnar orðið æ meiri þótt þær hafi kostað mörg mannslíf. Arið 1909 gátu mcnn flogið 72 km. á klst., 1920 höfðu mcnn náð 2ó3 kílómetra hraða, og nú fyrir skömmu náði ensk- ur flugmaður 453 km. hraða. liifreiðar hafa þegar rutt scr mjög til rúms sem mikilsvert samgöngu- tæki þótt það sé tiltðlulega stutt síðan þær voru fundnar upp. Bifreiðin cr nú orðin svo alþekt, að engin þörf gerist að tala nánar um hana. Það má ganga að þvi visu, að Newton, sem sá og sagði það fyrir, að mcnnirnir mundu finna upp hraðari samgöngutæki, hafi þó ekki haft hugmynd um í hvaða myud þau mundu verða. En það eftirtcklavcrðasta er, að hann sá það út frá Guðs orði, að slikar framfarir mundu vcrða. Þegar vér þess vegna segjum nú, að hin hrað- skreiðu samgöngutæki vorra tima sé uppfylling á spádómum Bibliunnar, þá er ekki hægt að bera það til baka með þvi að segja, að þessi útlegging spádóm- anna hafi af tilviljun rcynst rétt, eða rcttara sagt, að vcr tökum þelta nú, þegar það er orðið staðreynd, og setjum það í samband við sérstök hugtök i Guðs orði. Isaac Newton hafði engar stað- rej'ndir fyrir hendi er hann gæti bygl ummæli sín á — ckkert annað cn Guðs orð. En framfarirnar sem orðnar eru hafa sýnt, að hann hafði rétt fyrir scr. Hvers vegna hafa ekki þessar fram- farir orðið smátt og smátt og jafut og þctt á hinum umliðnu öldum? Hvers vcgna hafa þær orðið svona skyndilega nú á nokkrum síðustu áratngum? Hvers vegna liðu þúsundir ára áður en mcnn fundu upp að smíða járnbrautir, gufuskip, sporvagua, bifreiðar, vél- hjól, flugvélar o. s. frv.? Að all þctta hefir orðið lil nú á skömmum tima, það hefir sérstaka þýðingu. Það cr alt saman tákn þcss, að vcr iil'um á binum síðustu tímuin, þegar boðskap- urinn um bráðlcga cndurkomu Krisl.s á að boðast í skyndi öllum kynkvislum jarðarinnar. Það cr í þcssu, scm hin mikla þýðing þeirra framl'ara, cr hér hefir verið talað um, liggur. ,/. L. Shalcr.

x

Geislinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislinn
https://timarit.is/publication/870

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.