Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2005
Fréttir DV
Saxófónn
á 16 milljónir
Saxófónn sem eitt sinn
var í eigu jasstónlistar-
mannsins Charlie
Parker var seldur
á uppboöi í New
York fyrir um 16
milljónir króna
Uppboðið var hið
fyrsta sinnar teg-
undar í Bandarík-
junum en þar
voru aðeins á
boðstólum mtmir sem
tengjast jassi og sögu hans.
Meðal muna voru hlutir í
eigu manna á borð við Lou-
is Armstrong, Dizzy Gil-
lespie og John Coltrane.
Ekkja Charlie Parker hafði
geymt saxófóninn í nærri
hálfa öld í skápnum hjá sér
en Parker lést árið 1955.
Skapstirðir
á namskeið
Skapstirðir opinberir
starfsmenn í Malasíu
verða nú sendir á nám-
skeið á vegum yfirvalda
þar sem þeir eiga að
læra að brosa og vera
hjálpsamir við þá sem
leita til þeirra. I nýrri
skýrslu rfkisstjórnar
landsins kemur fram aö
upp til hópa telur al-
menningur í landinu að
850.000 opinberir starfs-
menn þess séu bæði
ruddalegir í framkomu
og latir. Auk þess munu
njósnarar stjórnarinnar
hafa eftirlit með hegðun
opinberra starfsmanna.
Listakvöld í
nektarklúbbi
í borginni Boise í Idaho í
Bandaríkjunum er bannað
að sýna algera nekt
á súlustöðum og
nektarklúbbum
borgarinnar. Chris
Teague sem á nekt-
arklúbbinn Erotic
City hefur fundið
sniðuga lausn á
þessu vandamáli,
hann býður einfaldlega öll-
um á listakvöld í klúbbnum.
Gestimir fá svo blað og blý-
ant við komuna og em
hvattir til að teikna stúlk-
urnar um leið og þær fara úr
öllum fötunum. Svo margir
listelskir karlar em í Boise
að Chris hefúr þurft að
fjölga listakvöldum sfnum
úr einu í tvö á í viku hverri.
Séra Sigrffiur Munda
Jónsdóttir
Sóknarprestur
„Idolið er ndttúrlega það allra
mest
Landsíminrt
andi
hér á Ólafsfiröi núna og menn
styðja þétt við bakiö á sinni
konu, henni Lísu," segir Sigrið-
ur Munda Jónsdóttir, sóknar-
presturá Ólafsfirði.„Menn
hafa veriö að hittast l félags-
heimilinu á föstudögum til að
fylgjast með Lisu og mér skilst
að þar hafi myndast hörku-
góð stemmning. Annars skart-
ar Ólafsfjörður sína fegursta í
dag í blíðunni, 13 gráðu hiti
og fallegt veður," segir Sigríö-
ur sem er nýtekinn við prests-
embætti á Ólafsfiröi og kann
vel við sig i bænum
Borgarbúar eru uggandi vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Laugaveginn sem er
þeim kær. Forseti íslands vill ekki blanda sér í málið en forseti borgarstjórnar biður
fólk að sýna stillingu. Ekkert verði rifið nema vitað sé hvað kemur í staðinn.
UmhvepflsráOherra í Nairobi
a meöan Laugavegurinn logar
Magnús Skúlason, forstöðu-
maður Húsafriðunarnefnd ríkis-
ins, leggur áherslu á að ekkert
verði rifið við Laugaveginn nema
fyrir liggi á teikningum hvað komi
í staðinn. Undir orð hans tekur
Stefán Jón Hafstein sem nú gegn-
ir embætti forseta borgarstjómar
Reykjavíktir:
Bolli blessaður
Bolli Kristinsson, kaupmaður í
Sautján, er einn helsti arkitektinn
að þeim breytingum sem fyrir-
hugaðar em á Laugavegi og líkir
mörgum húsanna við götuna við
það sem verst sést í Kabúl í
Afganistan. Bolli vill byggja upp
verslunargötu í anda Striksins í
Kaupmannahöfn þar sem versl-
unargluggar Uggja hlið við hlið í
óbrotinni línu niður allan Lauga-
veginn og gangstéttar ekki rofnar
af umferð eða húsasundum. Það
em hugmyndir Bolla sem borgar-
yfirvöld hafa lagt blessun sína yfir
og verða keyrðar í gegn fyrr en
síðar. En að mati flestra sem að
málinu koma er ljóst að það verð-
ur aldrei án átaka sem
seint mun sjá
fyrir endann s&áafgU&c,,
Ráðherra í Afríku
Á meðan Laugavegur logar í
deilum vegna hugmynda um
breytingar og nýbyggingar er Sig-
ríður Anna Þórðardóttir umhverf-
isráðherra í Nairobi í Kenía á um-
hverfisráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna. Þrátt fyrir ítrekaðar til-
raunir tókst ekki að ná sambandi
við ráðherrann í Afríku.
Framtíð Laugavegarins
snertir umhverfisráðu-
neytið beint þar sen
Laugavegurinn er eitt
helsta einkenni höfuð-
borgarinnar og það um- í wjfel
hverfi sem erlendir ferða- v' “
menn sækja helst í að há-
lendinu frá-
töldu.
Umhverfisráðherr-
ann SigríöurAnna
Þóröardóttir í Afriku á
umhverfísráöstefnu
SameinuÖu þjóöanna.
Forseti íslands Ólafur
Ragnar Grimsson blandar
sér ekki í heitar deilur um
Laugaveginn.
Forseti borgarstjórnar
Stefán Jón lofar að ekkert
veröi rifiö nema fyrir liggi
I hvaö rlsi I staöinn.
Breski flotinn snýr við blaðinu
Bæjaryfirvöld í Blumberg
Vill ráða homma oq lesbí-
uráskipin
Breski flotinn hefur lengi verið
mjög á móti samkynhneigðum í
þjónustu sinni. Nú á hins vegar að
snúa við blaðinu og ætlar flotinn í
herferð sem miðar að því að ná til
samkynhneigðra og fá þetta fólk til
þjónustu um borð í herskipum flot-
ans.
Breski flotinn hefur gert sam-
komulag við almannatengslastofuna
Stonewall um herferðina og er stof-
unni ætlað að kynna réttindi samkyn-
hneigðra innan flotans sem og að
auglýsa eftir hommum og lesbíum í
tímaritum og blöðum þeirra.
Aðmírállinn Sir James Bumell Nu-
gent segir í samtali við Daily Mirror að
markmið flotans með þessari stefnu-
breytingu sé að gera öllum sjóliðum
Flotinn i Daily Mirror segir aö markmiö fíot-
ans meö þessari stefnubreytingu sé að gera
öllum sjóliðum sínum jafnhátt undir höföi.
hans jafhhátt undir höfði. Það sé
heimska að útiloka ákveðinn hóp
fólks frá því að gegna herþjónustu í
flotanum. „Við viljum fá sem fjöl-
breyttastan hóp fólks til að þjóna um
borð i skipum okkar,“ segir Nugent.
Áður hafa landherinn og flugherinn
staðið fyrir svipuðum herferðum til
að fjölga fólki í sínum röðum.
Spila lottó til að
forðast gjaldþrot
Bæjaryfirvöld í þýska smábæn-
um Blumberg hafa ákveðið að spila í
lottói til að reyna að bjarga bæjar-
sjóði sínum frá gjaldþroti. Bærinn er
nálægt landamærum Sviss og telur
rétt rúmlega 10.000 manns. Skuldir
bæjarsjóðs eru þær mestu í Þýska-
landi miðað við höfðatölu og jafn-
gilda um 200.000 krónum á íbúa.
Hópur af bæjarfulltrúum hefur
brugðist við skuldavandanum með
því að stofiia lottófélagsskap. Spila
þeir tvisvar í viku í þjóðarlottóinu í
Þýskalandi. „Mikilvægustu tölurnar
í hverri viku fyrir mig eru vinnings-
tölumar sjö sem dregnar em út á
miðvikudögum og laugardögum,"
segir Thomas Lauble fjármálastjóri
bæjarins.
Fari svo að bæjarfúlltrúarnir
Blumberg Nú hefurhópur bæjarfulltrúa
ákveðið aö bregöast viö skuldavandanum
með því aö stofna lottófélagsskap.
vinni stóra vinningin er samkomu-
lag um að fjárhæðin renni til bæjar-
sjóðs. Að vísu segir endurskoðandi
bæjarins og það sé ákveðnum erfið-
leilcum háð að skrá stærsta vinning-
in í bókhald bæjarins en að nokkrar
milljónir evra væm hins vegar vel
þegnar.