Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Blaðsíða 29
DV Lífið ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2005 29 Þeir Baggalútsmenn kvörtuöu undan því á sínum tíma hér í DV að umburðarlyndi hlustenda Rásar 2 gagnvart gamanmálum væri takmarkað. Hins vegar virðist það nú vera að breytast, sem betur fer, og í síðustu viku brá Freyr Eyjólfsson á leik í því sem hann vill kalla „Stóra brandaramálið“ en verður, í ljósi aðstæðna, að spyr hvað það eigi að fyrirstilla og jú: Ef hún er ekki ánægð með vettlingana þá getur hún notað vasel- íntúpuna og troðið vettlingunum þangað þar sem sólin aldrei skín.“ „Neineinei, þetta var ekkert mál. Það voru engin viðbrögð. Við vorum bara að fíflast. Eða erum við kannski að tala um „Stóra brandaramálið?'1 spyr Freyr Eyjólfsson sem hlýtur að teljast einn allra skemmtílegasti útvarpsmaður okkar íslendinga. Hann var að ræða við Óla Palla, sam- starfsmann sinn á Rás 2, fyrir helgi um konudaginn og þá datt honum í hug eftirfarandi saga sem hann gat ekki stiilt sig um að segja og er eitth- vað á þessa leið: Vaselíntúpan og Rollsinn „Þetta var á Þorláksmessu og tveir vinir voru að kaupa jólagjafir handa konunum sínum. Annar blásnauður en hinn alveg svoleiðis vaðandi í peningum. Þeir skipta liði og ákveða að hittast að tveimur tímum liðnum á Kringlukránni. Þegar þeir hittast þar kom á daginn að sá ríki er búinn að afgreiða sín mál. Keyptí Rolls Royce og demantshring. Ef henni lík- ar ekki hringurinn getur hún farið á Rolls-inum og skipt hringnum. Eftír einn umgang fara þeir aftur á stúfana burðarlyndi þar á bæ. „Ég bað strax viðkvæmar sálir afsökunar enda hef ég einsett mér að vera sérlega prúður og kurteis útvarpsmaður." Auk þess að vera útvarpsmaður er Freyr sem kunnugt er mikilvirk- ur tónlistarmaður og er nú á leið til útíanda með Geirfuglunum í næsta mánuði þar sem þeir munu leika á Íslendingahátíð í Grimsby. „Þrjú íslendingafélög höfðu sam- band við okkur, í San Francisco, London og Grimsby en við völdum auðvitað Grimsby. Annars verðum við tvo daga í London. Loksins ekta strákaferð. Og þar skiptist hópur- inn. Helmingurinn ætlar á fótbolta en hinn helmingurinn, við Keli [Þorkell Heiðarsson líffræðingur], ætlum að skoða eitthvað fiska- safn." jakob@dv.is Viðkvæmar sálir beðnar afsökunar „Hvað er þetta? Ég er alltaf að segja einhverja brandara. Nei, það voru engin viðbrögð, enginn kvartaði enda þykir þetta nú ekki mikið miðað við það sem sagt er á öðrum útvarps- stöðvum. Annars er þetta nú eiginlega jóla- brandari. Ég sé það núna,“ segir Freyr sem man ekki hver sagði honum þessa gaman- sögu sem hann svo staðfærði eins og sagnaandinn blés honum í brjóst. Menn hafa reyndar verið teknir á teppið fyrir minna á Rás 2 og hugsan- lega er þetta til marks um aukið um- Geirfuglarnar Völdu Grimsby fremur en San Francisœ eða London. Ekta strákaferð I aðsigi þar sem helmingur- inn fer á völlinn og hinn á fiskasafn. enda áttí sá févani enn eftir að ganga frá sínum málum. Þeir hittast svo á sama staðað klukkutíma liðnum og þá er blanki félaginn búinn að kaupa ullarvettlinga og vaselíntúpu. Sá ríki k&r: Freyr Eyjólfsson ásamt Óla Palla Var að ræða við vin sinn Óla Palla íút sendingarstúdíóinu um konudaginn og þá datt honum í hug saga sem hann gat ekki stillt sig um að segja. Langar í annað barn Courtney Cox hefur lýst þviyfir að sig dauðlangi að eignast annað barn. Fri- ends-stjarnan fyrr- verandi, sem er gift leikaranum David Arquette, segir að þau hjónin vilji að dóttirin Coco, sem fæddist i júní á siðasta ári, eignist bróður eða systur. „Gleðin og kviðinn eru stærstu öflin ilifi mínu. Ég sé hana og bráðna bókstaflega. Ef ég svo sé hana ekki drepur kviðinn mig. Ég vona að við getum eignast annað barn," segir Cox. Hún og David voru i skýjunum þegar Coco kom i heiminn i júni en þau höfðu i nokkur ár reynt að eignast barn, en án árangurs. Hin fertuga Courtney hefur tvivegis misst fóstur og segir að þau hjónakornin hafi verið tilbúin að reyna frjósemisaðgerð ef það hefði ekki gengið hjá þeim iþriðja skiptið. Courteny missti fyrst fóstur i mai 2002 þegar hún var komin tæpa þrjá mánuði á leið. Annað áfall reið svo yfir hjá þeim i febrúar 2003, aðeins nokkrum vikum eftir að tilkynnt hafði verið að hún væri ólétt. Óskarinn lagði á mig álög Hollywood-fegurðardisin Halle Berry segir að pressan eftir að hún fékk óskarsverðlaun árið 2002 hafi komið i veg fyrir að hún yrði tiln- efnd aftur. Hin 38 ára leikkona, sem þetta árið er tiln- efnd til Razzie-verð- launanna sem versta leikkonan fyrir leik sinn i Catw- oman, segist eiga erfitt með að lieilla Óskar- sverðlauna- akademiuna aftur.„Þegar þérgengur illa eftir að hafa unnið Óskargeng- ur þér verr en ella þvi búið er að setja þig ásvo háan stall. Áður hefði enginn tekið eftir þvi ogþú hefðir risið upp að nýju. En ósk- arsverðlaunin eru eins og álög. Þvi held ég að það sé gott að ég skuli frá Razzie-verðlaun i ár þviþað þýðir að ég er komin á botninn. Væntingarnar til mín verða þá minni. “ -T-srr Tyler skilinn Steven Tyler, söngvari Aerosmith, er skilinn við eiginkonu sfna. Rokkarinn aldni er frægur fyrir eiturlyfjaneyslu, kvennafar og almennan rokklifstíl og hefurnú bundið enda á samband sitt við Teresu eftir 17 ára hjónaband. Tyler, 56 ára, er sem kunnugt er faðir leikkonunnar Liv Tyler. Hann hefur beðið fjölmiðla um að fá aö vera I friði á þessum erfiðu tímum:„Ég og konan mín erum skilin. Við erum bara fjölskylda sem reynir að vinna úr erfiöleikum á erfiðum tímum. Smá friður og nærgætni gagnvart Teresu, börnunum mínum og sjálfum mér, væri vel þegin/ segir hann. Hjónakornin eiga tvö börn saman, Chelsea sem er 16 ára og Taj sem er 13 ára. Söngkonan Leoncie úthúðar íslendingum í erlendum fjölmiðlum íslenskir tónlistarmenn leggja söngkonu í einelti Einhvem veginn á þessa leið er fyrirsögn fréttar sem finna má á Wireless Flash News, sem er frétta- vefur og fréttaveita sem helgar sig skrifum um skemmtanaheiminn og er staðsett í Kaliforníu: „Icelandic musicians leave local singer cold“. Fréttín birtíst 16. þessa mánaðar. Enn er það sönkonan Leoncie sem vandar kollegum sínum í tón- listargeiranum ekki kveðjurnar. f fréttinni segir að Reykjavík sé fun- heit þökk sé Björk og Sigur Rós en einn vinsælastí skemmtikraftur landsins fullyrði þó að kynþáttafor- dómar hafi orðið til að hann sé úti- lokaður. Og þessi skemmtikraftur er Leoncie, fædd á Indlandi, sem hefur notið gríðarlegra vinsælda á íslandi undanfarin 22 ár. Engu að síður fær hún ekki verðskulduð tækifæri vegna innbyggðs rasisma bæði með- al tónlistarmanna og stjórnvalda. Og Wireless Flash News vitnar áfram í Leoncie sem segir tónlistar- menn á íslandi styrkta í bak og fyrir, þeirra á meðal Björk sem Leoncie kallar „that creature", en vegna þess að hún er hálf-indversk njótí hún engra styrkja. Nú er hún búin að fá nóg og er að leita annars heima- lands sem kann að meta lög eins og Madonna Is Dead, Safe Sex, Take Me Deeper, og nýjasta smellinn Radio Rapist sem er um útvarps- mann sem henni líkar alls ekki. Einnig kemur fram að Leoncie telúr Nashville henta best ekki síst vegna lags sem er að vænta fr á henni, Wrestíer, sem fjall- ar um wresling- heiminn sem er íslendingum, að sögn Leonce, algerlega ókunnur. Leoncie fer mikinn í er- lendum fjölmiðlum Segist enn vera fórnarlamb inn- byggðra kynþáttafordóma í stjórnkerfinu og meðal kollega sinna í tónlistarheiminum. u

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.