Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Blaðsíða 31
DV Siðast en ekki síst
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2005 31
Páfinn situr enn í Róm
Heimsmálapistill
Páfinn er kominn af sjúkrahúsi,
aliur heimur sér og heyrir hve hrum-
ur hann er og þjáður og því hafa
margir spurt: Mun hann segja af sér?
Gert er ráð fyrir þeim möguleika í
kirkjurétti en um leið því, að páfi
einn taki slíka ákvörðun. Enginn
mun þvinga hann til þess. Og sjálfur
mun Jóhannes Páll annar ekki gefast
upp meðan hann andann dregur, að
dómi þeirra sem fylgst hafa með ferli
hans. Sordano kardínáli, einn af ráð-
herrum Vatíkansins, hefur og svarað
spurningum um afsögn páfa á þessa
leið: Vér látum samvisku Hans heil-
agleika um að svara slíku. Vér höfum
hið mesta traust á honum og hann
veit hvað gera skal. Hann sagði enn-
fremur í viðtali, að jafrivel þó svo páfi
missti málið gæti hann engu að síður
fundið ráð tif að stýra skipi kirkjunn-
ar.
íhaldssemi eða hetjuskapur?
Jóhannes Páll annar hefur verið
páfi í 27 ár og er svo illa farinn af
Parkinsonveiki, að margoft hafa
verið skrifuð hans eftirmæli. Þau eru
mjög á þá leið, að hann hafi jafnan
gengið gegn tísku og tíðaranda.
Hann fær fyrir slíka afstöðu bágt fyrir
hjá þeim sem kalla slfkt háttalag
íhaldssemi og óraunsæi en lof hjá
þeim sem telja nokkurs virði að til sé
áhrifamaður í heiminum sem hugsar
um annað en vinsældalista eða
atkvæðasmölun. Margir eru beggja
blands: Kannski áfellast þeir Jóhann-
es Pál páfa fyrir að vilja engu breyta í
kaþólskum sið að því er varðar sið-
ferðismál (skírlífi presta, hjónaskiln-
aði, getnaðarvarnir). En virða hann
fyrir að gagnrýna sterkum orðum,
ekki aðeins guðlausa valdhafa í
heimalandi hans Póllandi á dögum
kommúnísks flokksræðis heldur og
oflætisfúllan kapítalisma, sem alla
hluti gerir að verslunarvöru.
Afneitun samtímans
ítalskir blaðamenn hafa velt því
fyrir sér, hvort páfinn sé kannski of
sýnilegur, það sé allt að því hneyksli
að vera sífellt að sýna í sjónvarpi um
allan heim örmagna og sárþjáðan
líkama hans. Aðrir telja, að þetta
„hneyksli" sé um leið mikilvæg
an verið siður til þessa í Vatíkaninu
að draga í helgihaldi ffam fyrst og
fremst hátignarlegt vald, sýna ekkert
sem á eymd og kröm minnir.
Allar þessar hefðir eru nú brotnar
og þeir sem rýna í leyndardóma
páfagarðs spyrja: til hvers? La
Stampa gerir ráð fyrir því, að „helgi-
myndin af hinum þjáða páfa“ sé til
þess ætluð að „gera úr sjúkdómi
hans síðasta vopn hans í boðun trú-
ar“. Sumir páfans menn taka undir
þennan skilning - t.d. hefur mátt
skilja á Tettamanzi kardínála að
þjáningar páfans geti menn upplifað
sem sterkan vitnisburð gegn siðum
tímans sem er „spilltur af efnis-
hyggju, naumafíkn og siðferðislegri
afstæðishyggju".
Að gefast ekki upp
Þá spyrja aðrir: Getin verið, að
það sé samt misráðið að gera þrautir
páfa svo sýnilegar öllum heimi sem
raun hefur á orðið? Gæti það sjónar-
spil ekki reynst fráhrindandi venju-
legu fólki? Þekktur fjölmiðlafræðing-
ur, Emanuele Purella, tekur ekki
undir slíka gagnrýni. Hann segir, að
Jóhannes Páll sé ekki leiksoppur
ímyndasmiða, hann hafi stjórn á öll-
um hlutum sjálfur. Og hann sé að
sýna heiminum páfa sem ekki gefst
upp. Það er ekki grimmdarlegt að
sýna þrautir páfans, segir hann enn-
fremur, það er Parkinsonveikin sem
er grimm.
Purella telur það mesta afrek
páfans í samskiptum við samtímann
og fjölmiðla hans að hafa ekki aðeins
sýnt heiminum mann, sem aldrei
hikar við að láta að sér kveða, - hon-
um hafi tekist fyrstum páfa að verða
„fkon“ eða einskonar helgimynd hjá
æskulýð heimsins.
Sá sem þetta skrifar hefur reyndar
séð og heyrt páfann tala til æsku-
manna heims. Það var á miklu
kaþólsku æskulýðsmóti fyrir utan
Róm fyrir nokkrum árum. Hálf önn-
ur milljón manna sat við fótskör
hans, kannski voru hundruð millj-
óna að horfa á hann í sjónvarpi.
Jóhannes Páll talaði lengi til læri-
sveina sinna og hvatti þá til góðra
verka - en gaf engin loforð um að
hann mundi í nokkru slá af þeim
kröfum sem kirkjan gerði til þeirra og
hefði ávallt gert. Það er erfitt að
ganga gegn straumi, sagði hann með
þungri áherslu, en hjá því verður
ekki komist.
Árni Bergmann
Árni Bergmann skrifar
um páfann og sjúkdóm
hans.
Jóhannes Páll annar
hefur verið páfi í 27 ár
og er svo illa farinn af
Parkinsonveiki, að
margoft hafa verið
skrifuð hans eftirmæli.
ögrun, því með því að halda áffam
sínu starfi fyrir allra augum svo þjak-
aður þá afneiti páfi ríkjandi viðhorf-
um. Það sem sumum finnst ámælis-
vert sjónarspil, segir Corriere della
Sera, felur í sér fullkomið andóf gegn
hugmyndum samtfrnans sem helst
vill fela sjúkdóma og dauðann. Páf-
inn sýnir heimi sem býr við slakan
siðferðisstyrk, er síkvartandi og blæs
upp harmleik úr
hverju sem er, að
„ósigrandi andi
getur allt til hinstu
stundar haft stjórn
á holdinu," sama
hve illa það er
farið. Jóhannes Páll annar
I skrifum StefnaVatíkansinserað
þessum segir sýna ekki eymd og kröm
og að með heldur halda á lofti
framgöngu hdtignarlegu valdi.
sinni sé páfi að
rjúfa hefðir.
þessa hafi heilsa
páfanna verið sem
allra minnst til um-
ræðu - enda var
haft í flimtingum í
Róm, að hver páfi
sé opinberlega við
ágæta heilsu
nokkrum klukku-
stundum ffarn yfir
andlát sitt. I annan
stað hafi það jafii-
Til
Aðstandendur
GoldQuest Segjast
ekki reka plramídafyrir-
tæki.
Tapaði á GoldQuest
Maöuihríngdi
„Mikið blöskraði mér þegar ég las
viðtalið við Sigurð GoldQuest-tals-
mann í helgarblaðinu. Þar sagði
Lesendur
hann að þótt að það hefði
verið píramídalykt af fyrir-
tækinu áður væri það allt
öðruvísi núna. Ekki get ég j
verið sammála þessu. Ég
þekki fjölda fólks sem
hefur tapað stórfé á þessu
fyrirtæki en það þorir bara
ekki að stíga fram og segja frá því.
Sjálfur keypti ég svona gullpening
eins og þeir eru að selja og borgaði
70 þúsund krónur fyrir. Aldrei hef ég
séð þennan pening og mér er sagt að
ég þurfi að halda einhverja fundi og
lokka fólk í þetta píramídafyrirtæki
til þess að ég fái hann. Vinur
minn keypti líka einhvern
sfrna af þessu fólki og
hann hefur ekkert virk-
að, skilst að hann virki
bara í Asíu en það var
náttúrulega ekkert sagt
um það áður. Ég vildi
bara koma þessu á ffam-
færi og ég vona að fleiri
komi ffam og segi frá starfsemi
þessa fyrirtækis."
Tvöföldun Reykjanes-
brautar er þjóðþrifamál
Þórir hringdi:
„Ég er alveg stórhneykslaður yfir
því að fólk skuh vera að gagnrýna
tvöföldun Reykjanesbrautar, því
þetta er þjóðþrifaráð sem átti að
vera löngu búið að framkvæma.
Maður hefur heyrt ýmsa menn tjá
sig um málið með alls kyns rökum
sem eru alveg út úr I
heyrði ég virtan út-
varpsmann segja að
þetta væri bara til að
auka hraðann og að menn myndu
halda áfram að drepa sig þar alveg
eins og nú. Þetta er alveg fáránlegt
því að flest slys sem verða mönnum
að bana á þessum vegi verða þegar
bílar úr gagnstæðri átt skella ffaman
á hvorn annan.
Það er alveg löngu kominn tími á
að menn hætti að bora göng inn í öll
Frá slysiá
Reykjanes-
braut Lesandi
segir að llklega
væru kunningjar
hans á llfi eftvö-
földunin hefði
verið fyrr.
í. I útvarpinu 'ipTgSrm :Tv
Lesendur C*J11 1
einhveijar nokkrar hræður búa og
fari að leggja rækt við vegina sem
taka flest mannslíf á hverju ári. Tvö-
földunin kemur í veg fyrir að menn
skelli framan á hvor annan og ég get
sagt það hreint út að kunningjar
mínir væru líklega á h'fi í dag ef Rey-
kjanesbrautin hefði verið orðin tvö-
föld árið 2000.“
Lögreglan skoði ógeð
Nætuivörðurhríngdi:
„Ég var að skoða síðu á netinu
sem heitir private.is og verð að segja
að mér var ofboðið að sjá hversu
gróft efni er þar aðgengilegt hverjum
sem er. Einn auglýsir þar til dæmis
ókeypis gróft klámefiii smelh maður
á tengilinn til hans. Sjálfur athugaði
ég ekki hvað þar var á bak við en
vildi bara koma þessu á framfæri því
þetta er ógeðslegt efrn sem ahs ekki
ætti að vera fyrir hvers manns fót-
um. VUl fólk að bömin þess geti með
því að slá inn eina vefslóð haft ahs alveg augljóst að mínu viti að þetta
kyns óþverra fyrir augunum? Það er er mál fyrir lögregluna."
• Hljómsveitin Buff,
með þá Pétur öm
Guðmundsson (sem
gjarnan er nefndur
Pétur Jesús) og Berg
Geirsson bassaleikar-
ann glaðlega í broddi
fylkingar, kom fram
hjá Glsla Marteini á laugardagskvöld-
ið og þótti standa sig prýðilega. Þeir
félagar em nú að taka upp plötu en
em einnig á leið tíl London þar sem
þeir munu troða upp á mikhli íslend-
ingahátíð þar í borg...
• Eghl Helgason ræddi um reykingar
í þætti sínum á sunnudaginn og boð-
aði th sín meðal annarra Heimi Má
Pétursson. Hann
hefur sett fram sann-
færandi gagnrýni á
það sem hann kahar
kærleiksofbeldi hins
opinbera. Heimir
sagði að næstu fórn-
arlömb umhyggju-
seminnar yrðu feitabohumar. Og sjá!
Allir við borðið vom vel þéttholda;
Heimir, Egih, Stefán Jón Hafstein og
Eggert Skúlason fyrir utan einn
grannan frá Prjálshyggjufélaginu.
Venti þá Eghl snarlega kvæði sínu í
kross og fór að tala um endaþarms-
mök og það að Heimir væri sérlegur
talsmaður óvinsæha málstaða. Settí
þetta útsph Eghs umræðuna í fremur
öfugsnúið samhengi...
• Jakob Frfrnann Magnússon vara-
þingmaður Samfyhdngarinnar var í
spjahi á Talstööinniá laugardags-
morguninn síðasta ásamt Ingibjörgu
Sólrúnu Gísladóttur. Lá Jakob ekki á
þeirri skoðun sinni að hann kærði sig
hreint ekki um að Samfylldngin
breyttist í einn risastóran kvennahsta
með tilheyrandi stagh
um kynjakvóta. Hann
kannaðist ekki við að
það væri „issue" og
þannig væri th dæmis
Ragnheiður Gísla-
dóttir ekki á 1/3 hlut í
Stuðmönnum. Um-
ræðan væri fáránleg og hann nenntí
ekki að taka þátt í slflcu. Var helst á
honum að skhja að ef svo iha færi
væri ráð að endurstofna gamla góða
frjálslynda AlþýðuflokJdnn...
• í gær ríktí mikh spenna hjá Bjarts-
klíkunni og foringja hennar Snæbimi
Amgrfrnssyni. Beðið var frétta af th-
nefningum Menningarverðlauna DV
og víst er að ekki urðu
þeir fyrir vonbrigðum
í höfuðstöðvum bók-
mennta- og menn-
ingarklfkunnar al-
ræmdu vestur í bæ.
Þrír höfundar Bjarts:
Steinar Bragi, Sigfús
Bjartmarsson og Bragi Ólafcson, em
meðal fimm thnefndra...
• Og Bjartsklíkan er með sína menn á
fleiri póstum í þessum efnum sem
öðrum. Sjón er thefndur th Bók-
menntaverðlauna Norðurlandaráðs
fyrir skáldsöguna Skugga-Baldur líkt
og Einar Kárason fyrir Storm. DV
veitti reyndar Einari verðlaun í fyrra
og hefur fyrir lifandis löngu spáð Ein-
ari og Stormi verðlaunum Norður-
landaráðs. En Bjartsmenn em bjart-
sýnir fyrir hönd sfris manns og nefna
th sögunnar dóma um Skugga-Baldur
sem birtust í Politiken
og Berlingske Tideme
sem em harla ólfldr.
„Ritdómari Pohtiken
féh ekki fyrir snihdar-
verki Sjóns en rit-
dómari Berlingske sá
Ijósið," segja Bjarts-
menn á vef stnum. En
Politiken hafi reyndar bætt fyrir volg-
an dóm með skemmtilegu viðtali við
skáldið...