Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2005 Sjónvarp DV Eyrún í Kastljósinu var kjörin kynþokka- fyllsta kona landsins á Rás 2 í helgarbyijun. Eyrún hefur ýmislegt til brunns að bera og stendur sig ágætlega í Kastíjósinu miðað við aðra. En hún hefúr ekki sexapíl frekar en langamma mín á dánarbeðinu. Stöð2kl.21.15 Annar þáttur af átta I breskum sakamálaflokki um Peter Boyd og félaga hans I þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa veriö upp- lýst. Hver sagaer sögö I tveimur þáttum. Þættirnir unnu til Emmy-verÖlauna sem besta leikna sjónvarps efniö. Aöalhlutverk leika Trevor Eve,Sue Johnston, Claire Goose, Holly Aird og WilJohnson. Atriði I þáttunum eru ekki viö hæfi barna. Sjónvarpið 2 kl. 22.20 Sjöundi þátturinn af 22 i dramatisk- um myndaflokki sem gerist i spila- borginni Las Vegas. Háar fjárhæðir skipta oft um hendur i borg gleðinnar og þá er eins gott að öryggisgæslan sé í góðu lagi. Aðalhlutverkið leikur James Caan. 0: SJÓNVARPIÐ 6.58 (sland I bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland f bftið Best sást þetta á sunnudagskvöldið þegar Eyrún fékk Hildi Dungal, for- stjóra Utlendingastofnunar, til sfn í Kastljósið. Að vísu var Eyrún búin að hneppa frá þremur efstu tölunum á skyrtu sinni í tilefni titilsins en hafði þó ekki roð við Hildi forstjóra sem hrein- lega geislaði af kvenleg- , We um yndisþokka. Hfust- endur Rásar 2 hafa bersýni- lega kosið ranga manneskju. Stöð 2 tókst illa að blanda sjón- varpsdagskrá sína á laugardagskvöídið. Sýndi fyrst Tears of the Sun með Bmce Willis og svo Predator með Amold Schwarzenegger þar strax á eftir. Tears of the Sun er líklega versta mynd sem gerð hefur verið í langan tíma en Predator nýtur þess að vera eldri og þekkt fyrir að hafa gefið tóninn fýrir þær hasar- myndir sem við þekkjum í dag. Reyndar fjölluðu myndimar um ná- kvæmleg það sama og hefði alveg eins mátt slá þeim saman í eina. önnur gerðist í regnskógum Suður-Ameríku en hin í myrkviðum Nígeríu. En báðar , vom þær teknar á fenjasvæðunum í Flórída; rétt hjá Miami Beach. Það sáu allir sem þangað hafa komið. Páll Benediktsson fréttamaður á hrós sldlið fyrir Brennidepil sinn sem Ríkissjónvarpið sýndi á sunnudagskvöldið. Þátt- urinn ríghélt og flaug áfram og þá sérstaklega vegna myndrænnar úr- vinnslu sem var frábær og klassa yfir ofan það sem landsmenn eiga að venjast frá RÚV. Synd að Brennidepill Páls sé aðeins á dagskrá einu sinni í mánuði. Það ætti að ráða fleira fólk og hafa þetta viku- lega. Þá færi Ríldssjónvarpið loks að rísa undirnafni. depif sinn sem m 17.05 Leíðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Cormur (23:26) 12.00 Neighbours 12J51 f(nu formi 12.40 Fear Factor (e) 13.30 Game IV 13.55 Hidden Hills (e) 14 jo Married to the Kellys (e) 14.45 Derren Brown - Trick of the Mind (e) 15.10 Scare Tact- ics (e) 15.35 George Lopez 3 (e) 16.00 Bama- tfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 fsland f dag 18.30 One Tree Hill (e) Peyton og Brooke hjálpa að Lucas halda brúðkaupsveislu fyrir Nathan og Haley. Þó að foreldrar Haley styðji hjónabandið á Deb erfitt með að saetta sig við það. 16.30 Idol Extra 17.00 JingJang 17.45 Olfs- sport 18.15 David Letterman 18.30 Fmmskógarlif (1:6) (Serious Jungle) Bresk þáttaröð þar sem fylgst er með átta krökkum á aldrínum tólf til fimmtán ára f regnskógum Borneó. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgumar (21:22) (Gilmore Girls IV) Bandarfsk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistíhús. 20.45 Mósaik Þáttur um listir, mannlff og menningarmál. Textað á sfðu 888 I Textavarpi. 21.25 Isjakamálarinn 22.00 Tfufréttir______________________________ » 22.20 Dauðir risa (2:8) (Waking the Dead III) Breskur saka- málaflokkur um Peter Boyd og félaga hans f þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst Atriði f þáttunum eru ekki við hæfi bama. 23.10 örninn (3:8) 0.10 Kastljósið 0.30 Dagskrárlok sTöÐ2Bíó 6.00 Nine Months 8.00 Spirit: Stallion of the Cimarron 10.00 Clockstoppers 12.00 House! 14.00 Nine Months 16.00 Spirit: Stallion of the Cimarron 18.00 Clockstoppers 20.00 House! 22.00 Come Together 0.00 Things You Can Tell Just by Looking at Her 2.00 The Right Temptation (Stranglega bönnuð börn- um) 4.00 Come Together 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandfdag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. Félagamir halda upp- teknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. Strákamir skemmta áskrifendum Stöðvar 2 fjögur kvöld vikunnar með bæði gömlum og nýjum uppá- tækjum. 20.30 Amaiing Race 6 (8:15)____________ »21.15 Las Vegas 2 (7:22) 22.00 The 4400 (4:6) (4400) Fljúgandi furðuhlutur lendir á jörðinni með 4400 manns. 22.45 The Wire (5:12) (Sölumenn dauðans 3) Myndaflokkur sem gerist á stræt- um Baltimore f Bandarfkjunum. Eitur- lyf eru mikið vandamál og glæpaklfk- ur vaða uppi. 23.40 Twenty Four 4 (5:24) (e) (Bönnuð börnum) 0.25 Nip/Tuck 2 (13:16) (e) (Bönn- uð börnum) 1.10 Cold Case 2 (7:24) (e) (Bönnuð bömum) 1.55 Snow Dogs 3.30 Fréttír og Island í dag 4.50 fsland I bftið (e) 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI t£þl OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Bein útsending frá CBN fréttastofunni 19J0 T.D. Jakes 20.00 Ro- bert Schuller 21.00 Ron Phillips 2130 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yon-ggi Cho 2230 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Israel f dag Ólafur Jóhannsson (e)1.00 Nætursjónvarp 19.30 The Simple Life 2 (e) Piurnar pottþéttu stinga af með meðiimum hippafjöl- skyldu og bregða sér á sólbaðsstofu og hefur það I för með sér að fjöl- skyldan fær annað álit á gestunum. 20.00 Blow Out - lokaþáttur Kíara, Jason, Jenn, Alyn og Annie setjast niður með Jonathan og kvörtununum rignir yfir hann. Jonathan hlustar en finnst kvartanir þeirra vera léttvægar. 21.00 Innlit/útlit 22.00 Judging Amy - lokaþáttur Amy, Max- ine, Peter og Vincent kljást við marg- háttuð vandamál f bæði starfi og leik. 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor Palau (e) 0320 Sunnu- dagsþátturinn (e) 1.45 Óstöðvandi tón- list Q AKSJÓN 7.15 Korter 2030 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter 19.00 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum f meistaradeild Evrópu. 19.30 UEFA Champions Lea gue (Bayern Múnchen - Arsenal) Bein útsending frá fyrri leik Bayern Múnchen og Arsenal f 16 liða úrslitum. Athygli er vakin á þvf að leikur Real Madrid og Juventus er samtfmis I beinni á Sýn2. 21.40 UEFA Champions League (Liverpool - Bayer Leverkusen) Útsending frá fyrri leik Liverpool og Bayer Leverku- sen f 16 liða úrslitum. Athygli er vak- in á þvf að leikur Bayern Munchen og Arsenal er samtfmis á dagskrá Sýnar2. 2330 UEFA Champions League (Rea! Ma- drid - Juventus) 1.10 David Letterman 'fp’ POPP Tfví 7.00 Jing Jang 12.00 fslenski popp listínn (e) 17.00 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið (e) 19.00 Crank Yankers 20.00 Gary the Rat 20.30 I Bet You Will 21.00 Real World: San Diego 22.03 Jing Jang 22.40 Idol Extra (e) 23.10 Headliners (e) Stöð 2 Bíó kl. 20.00 House! Starfsmenn La Scala, lítillar bingóhallar f Wales, ern I upp- námi. Stærsta bingóhöll Bretlands er i þann mund að hefja rekstur f næsta nágrenni og dagar La Scala virðast á enda. Starfsstúlkan Linda neitar samt að leggja árar f bát enda lumar hún á vopni sem gerir hana óstöðvandi þegar bingó er annars vegar. Aðalhlutverk: Kelly McDonald, Jason Hughes, Miriam Margolyes. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 90 mínútur Stöð 2 Bió kl. 00.00 Things You Can Tell Just by Looking at Her Hér em raktar sögur fimm ólikra kvenna sem allar glíma við vandamál af ein- hverju tagi. Elaine helgar sig umönnun móður sinnar og missir því af mörgum tækifærum. Rebecca er bankastjóri sem er með allt niður um sig í einkalrfinu. Rose er einstæð móðir sem ihugar ástarsamband við dverg. Spákonan Christine glímir við þunglyndi. Og loks er það rannsóknariögreglukonan Kathy sem finnst hun vera ein og yRrgeðn. Aðalhlutverk: Glenn Qose, Cameron Diaz, Calista Flockhart, Kathy Baker, Holly Hunter, Amy Brenneman, Valeria Golino. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 109 minútur TALSTÖÐIN FM 90,9 |D| RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©| 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 m i BYLGJAN FM98.9 /4=1 1 ÚTVARP SAGA ™ á®r| 7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni. 9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragn- heiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hódegisútvarpið - Fréttatengt efni með Sigmundi Hrni Rúnarssyni og Sigurjóni M. Hgilssyni. 13JJ0 Hrafnaþing. 14X13 Skemmtiþáttur Reykjavíkurakademíunnar. (e).15.03 Allt og sumt með Hallgrlmi Thor* steinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 17.59 Á kassanum með llluga Jökulssyni. 19.30 End- urtekin dagskrá dagsins. 7J0 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Þjóðbrók 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sáð* menn söngvanna 11.03 Samfélagið I nær- mynd 1230 Hádegisfréttir 12X15 Veðurfr. 12J0 Auðlind 13X15 Silungurinn 14X13 Útvarpssagan, Saga sonar mlns 14J0 I þjónustu hennar hátignar 15X13 Vísindi og fræði 16.13 Hlaupanótan 17X13 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Slæð- ingur 20.15 Það rignir f Nantes 21.00 í hosíló 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Rokkland 0.10 Glefsur 1.03 Næturtónar 2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar 6.05 Einn og hálfur m. Magnúsi R. Einarssyni 05X10 Reykjavlk Slðdegis endurflutt 07X10 ísland I bítið 09X10 ívar Guðmundsson 12X10 Hádegisfréttir 1230 Óskalaga hádegi 13X10 (þróttir Eitt 13X15 Bjarni Arason 16X10 Reykjavlk Slðdegis 1830 Kvöldfréttir Stöðvar 2 1930 Bragi Guðmundssonf 22X10 Þórhallur miðill - Llfsaugað. 06XH) Kolbrún Bergþórsd.(e.) 07.-00 Gústaf Nlelsson (e.) 08X10 Óskar Bergsson (e.) 09X13 Ólafur Hannibalsson 10X13 Rósa Ingólfsd. 11X13 Amþrúður Karlsd. 12X10 Fréttir 1225 Ingibjörg Sólrún Gfslad. (e.) 1245 Gunnar örlygsson 13X15 Jörundur Guðmundsson 14X13 Kolbrún Bergþórsd. 15X13 Óskar Bergsson 16X13 Arnþrúður Karlsd. 17X15 Gústaf Nlelsson 18X10 Gunnar örlygsson (e.) 1830 Fréttir/lsland I dag 1940 Ingibjörg Sólrún Glslad. (e.) 20X10 Ólafur Hannibalsson (e.) 21XM Rósa Ingólfsd. (e.) 22X10 Jörundur Guðmundsson (e.) 23X10 Kolbrún Bergþórsd. (e.) ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN Fréttir allan sólartiringinn. ' FOXNEWS Fréttir allan sólartvinginn. EUROSPORT 13.00 FootbaJI: UEFA Champions League Last 16 1330 Tennis: ATP Toumament Dubai United Arab Emirates 15.00 Tennis: WTA Toumament Doha 18.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 1&30 Cross-country Skiing: Worid Championship Oberstdorf Germany 19.30 Boxing 20.00 Boxing 22.00 Trial: Indoor World Championship Barcelona 23.00 News: Eurosport- news Report 23.15 Football: UEFA Champions League Last 16 2345 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 EastEnders 1230 Passport to the Sun 1330 Animal Hospi- tal 1330Teletubbtes 1335Tweenies 14.15 Bits& Bobs 14.30 Step Inside 14.40 Andy Pandy 1445 The Story Makers 15.05 Serious Jungle 1530The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Fteady Steady Cook ia00 Doctors 1830 EastEnders 19.00 The Abyss 20.00 Top Gear Xtra 21.00 Wild We- ather 22.00 Casualty 2230 Holby City 0.00 Sun Myung Moon NATIONAL GEOGRAPHIC 1230 Demolition Squad 13.00 DogswithJobs 1330 Insectsfrom Hell 14.00 Air Crash Investigation ia00 Seconds from Disaster v 16.00 Why Chimps Kill 17.00 Battlefront 1B00 Seconds From Death ia30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 1930 In- sects from Hell 20.00 Why Chimps Kill 21.00 Air Crash In- vestigation 2230 Seconds from Disaster 2100 Battlefront 22.15 Lestur Passíusálma 22J1 Lóðrétt eða lárétt 25.10 Rökkurrokk ANIMAL PLANET 1230 Animal Doctor 1230 Emergency Vets 1100 The Natural Warid 15.00 Aussie Animal Rescue 1100 The Planet's Funniest Animals 1630 Amazing Animal Videos 1730 Young and Wild 1730 That's my Baby 1100 Monkey Business 1830 BtgCatDi- ary 1930 The Natural Warid 21.00 Vertom ER 22.00 The Natural Worid 2100 Pet Rescue 2330 Breed All About It 0.00 Animal Doctor 030 Emergency Vets DISCOVERY 12.00 Boston Law 13.00 Extreme Machines 15.00 Shipwrecks and Salvage 1100 John Wilson's Ftshing Safari 1630 Ftex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 1100 Wheeler Dealers 1130 A 4X4 is Bom 19.00 Mythbusters 20.00 Extreme Engineer- ing 21.00 Building the Ultimate 2130 Massive Machines 22.00 Aircrash 23.00 Forensic Detectives 0.00 My Titanic MTV 12.00 Newlyweds 1230 Just See MTV 14.00 SpongeBob Squ- arePants 1430 Wishlist 1100 TRL 16.00 Dismissed 1630 Just See MTV1730 MTV:new 1100 The Rock Chart 19.00 Pimp My Ride 1930 The Ashlee Simpson Show 20.00 Cribs 2030 Jackass 2130 Top 10 at Ten 22.00 Altemative Nation 100 Just See MTV VH1 1230 VH1 Hits 1100 So 80's 1730 VH1 Vieweris Jukebox 1100 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Bob Mariey Behind the Music 2130 Best of Bob Mariey2230VH1 Rocks 2230 Ripside CLUB 1230 Design Challenge 12.45 Lofty Ideas 1110 Use Your Loaf 13.35 City Hospital 14.30 Matchmaker 1100 Cheaters 15.45 Sizzle 1110 Crimes of Fashion 16.35 Design Challenge 17.00 Yoga Zone 1735 The Method 1730 City Hospital 1845 Crimes of Fashion 19.15 Design Challenge 19.40 The Roseanne Show 2035 Cheaters 21.10 The Viia 22.00 My Messy Bedroom 2235 What Men Want 2230 Hotter Sex E ENTERTAINMENT 1100 E News Live 1330 Fashion Police 14.00 The B True Hollywood Story 1100 Celebrities Uncensored 1730 101 Most Shocking Moments in... 1100 E Entertainment Spedals 19.00 E News Live 19.30 The Soup 20.00 The E True Hollywood Story 22.00 Dr. 90210 2230 Life is Great with Brooke Burke 23.00 1Ö1 Most Shocking Moments in... 0.00 E News Live 030 The B True Hollywood Story BBC FOOD 1100 Tales from River Cottage 1130 Chalet Slaves 13.30 Rea- dy Steady Cook 14.00 Rick Stein's Food Heroes 14.30 The Tanner Brothers 15.00 Can't Cook Won't Cook 15.30 Nancy Lam 16.30 Ready Steady Cook 17.00 Jancis Robinson's Wine Course 17.30 The Thirsty Traveller 1100 Food Source New Zea- land 1130 Island Harvest 19.30 Ready Steady Cook 20.00 Rick Stein's Food Heroes 20.30 Kitchen Takeover 21.00 Can't Cook Won't Cook 21.30 Gondola On the Murray 2130 Ready Steady Cook CARTOON NETWORK 1105 Scooby-Doo 1130 Spaced Out 1155 Courage the Cowardly Dog 1330 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Doá 15.00 Dext- er's Laboratory 1535 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Giris 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Rintstones 1120 Looney Tunes 1145 Wacky Races JETIX ............................... 1110 Lizzie Mcguire 1235 Braceface 13.00 Hamtaro 1335 Moville Mysteries 1150 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 SpkJerman 1105 Sonic X1530 Totally Spies Frá japönskum bardagaíþróttum á toppinn I Hollywood Cuba GoodingJr. leikur I kvikmyndinni Snow Dogs sem sýnd er á Stöö 2 klukkan 01.55 eftir miönætti. Cuba fæddist 2.januar 1968 i Bronx- hverfinu / New York. Pabbi hans varsöngvari I hljómsveitinniTheMainlngredientogmamm- an var bakraddarsöngkona IThe Sweethearts. Foreldrarnir skildu ogCuba skipti ikjölfariö oft umskóla.Hann vartildæmislfjónjm mennta- skólum og var kosinn bekkjarforseti I þremur þeirra. í menntaskóla kynntist Cuba Söru Kapfersem hann giftistáriö 1994. Eftir menntaskóla lærði Cuba japanskar bar- dagaiþróttir I þrjú á r áður en hann snerisér að leikllst. I byrjun fékk hann aukahlutverk I þátt- um á borö viö Hill Street Blues og MacGyver en fyrsta stóra kvikmyndahlutverkið varlBoyz N the Hood árið 1991. Öllum að óvörum gekk myndin vel og I kjölfarið fékk Cuba aukahlut- verk i stórmyndum á borð við A Few Good Men, Ughtning Jack og Outbreak. Áriðl996 var Cuba valinn i hlutverk hrokafulls ruðningskappa IkvikmyndinniJerryMaguire. . Myndin sló algjörlega I gegnog Cuba fékk ósk- arsverölaun fyrir bestan leik I aukahlutverki. Frasinn hans „ShowMeTheMoney"vará allra vörum, rétt eins og nafn leikarans unga. Eftir þetta hefur Cuba Gooding Jr. verið velþekktur og vinsæll leikari I Hollywood. Hann er kannski ekki einn afþeim allra stærstu en þykir ávallt standa sig Iþvlsem hann tekur sér fyrir hendur. Idagbýrhannl Studio City I Kaliforniu meðásamt eiginkonu sinni Söru, sem er kennari, og tveimur sonum þeirra. Cuba Gooding Jr. Læröijapanskar bardagalþróttir Iþrjú dr eftir mennta- skóla en gerðistsíðan leikari. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.