Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 2005 Síðast en ekki síst DV Pakistanar óttast um íslenskt efnahagslíf Pakistanar hafa áhyggjur af þróun íslensks efnahagslífs. Af öllum þeim fféttum sem gerast í heiminum mátti lesa það á vef pakistanska dagblaðsins Daily Times í gær að efnahagslífið á ís- landi væri að ofhitna. Sagði blaðið að íslendingar hefðu með ágætum náð að snúa efnahagskerfinu við á tíunda áratugnum en nú yrði að hækka vext- ina. Daily Times hafði ekld upplýsing- ar á þessum tíma um vaxtahækkun Birgis ísleifs Gunnarssonar og félaga hans í Seðlabank- anum á föstudaginn. Frétt pakistanska dagblaðsins byggir á fréttaskeyti ffá AFP-fféttastofunni í París en hún vitn- ar í tilkynningu frá OECD. Á meðal Ha? [ Pakistan Blaðþar/ I landi veltir fyrir sér Ibúðamarkaðnum og álversframkvæmdum. .. IJS T. s , •] m f wr llf ■ ■ -1 I Geir H. Haarde Hagstjórnin I frétt- I um hinum megin á hnettinum. þess sem stofriunin hefur áhyggjur af, og PaJdstcUiamir taka upp, eru fjárfestingar í áliðnaði og sprengja í íbúðaverði. Eins verði að forðast launaskrið. Hvaðveist þ'* nm " Hvaða tvær konur lögðu grunninn að feminisma nú- tímans í tveimur ritum sem komu út árið 1792? 2 Hvaða ffanski heimspek- ingur og rithöfundur er tal- in upphafskona nýja femin- ismans eftir seinni heims- styrjöld? 8 Hvað heitir formaður Feministafélags íslands? 4 Hvaða þrjár konur komust á Alþingi árið 1983 rrir Kvennalistann? Hvaða kona var fremst í baráttunni fyrir kosninga- rétti breskra kvenna? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? Nljúkip sauðavlnir á ReyQarflrði Slátruðu hrutunum og verðlaunuðu konu „Égerfeikna- lega stolt af henni og hún hefurstaðið mjögvelí gegnum þetta allt/segir Linda Guð- mundsdóttir, móðir Ylfu LindarGylfa- dóttursem féll úr Idalinu á föstudag. „Ég fylgdist með allan tfmann en fórekki alltaf I Smáralindina og hafði mjög gam- an afað fylgjast með Ylfu. Fann alls ekki fyrirstressi en ég var undirþað búin að hún gæti hæglega dottiö út I þetta skiptir. Ylfa var kát og skemmtileg stelpa, á kafi I félagsllfinu i Hveragerði. Átti reyndar til að vera dálltið aumingjagóð og það loðir enn við hana. Hún fór strax I kór sex ára gömul. Slðan hefurhún meira eða minna veriö syngjandi og tekið þátt I leiklistinni I Hveragerði. Hún ætlar ekki að láta hér staðar numið og stefnir I leiklistarskóla. Vona bara að það gangi hjá henni. Linda Guðmundsdóttir er móðir Ylfu Llndar Gylfadóttur, stúlkunnar með dimmu seiðandi röddina f Idolinu. Ylfa Lind féll úr hópnum f fimm manna hópnum f Smáralind um helglna. FRÁBÆRT hjá Dorrit Moussaieff forseta- frú að hafa komist I toppsætið á lista danska Billed Bladetyfir þær konursem klæddust glæsilegustu kjólum ársins. Enn og aftur; Dorrit er þjóðarsómi og glitrar langt út fyrir landsteinana. 1. Olympe de Gouges og Mary Wollstonecraft. 2. Simone de Beauvoir. 3. Katrín Anna Guðmundsdóttir. 4. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Guðrún Agnarsdóttir og Kristín Halldórsdóttir. 5. Emmeline Pankhurst. Krossgátan Veðrið Nokkur " vindur Gola Lárétt: 1 mynni,4heil- ög, 7 fótmál, 8 einnig, 10 kona, 12 sár, 13 durg, 14 innyfli, 15 sneril, 16 bæta, 18 skoðar,21 ávöxtur, 22 gegnt, 23 nöldur. Lóðrétt: 1 fiskur, 2 þrá, 3 refur, 4 tilviljunin, 5 vafi, 6 eftirtekt, 9 bollaleggja, 11 fól, 16 trjágreinar, 17 op, 19 fljótið, 20 hrædd. Lausn á krossgátu •6oj 07 'eue 61 Te6 l l 'iui| gi 'pneg 11 'e6ngj 6 '1?6 9 'gs g 'ujeujpusg j,'!|emne>|s £ '>|so 7 'ny 1 :u?Je91 •66eu £7'pouj 77'u!P|e 17 'jibö 8L 'e6e| 9t 'ung si 'jngi y L 'pn>| £t 'pun 7L Tfiu 01 'e>|j| 8'13J>|S Z'6|ag ysgae 1 :uaj?l Hrútavinafélagið á Reyðarfirði nýtur nokkurrar sérstöðu meðal ann- arra slíkra þar sem hrútar þeirra fé- laga eru allir dauðir og hangandi á hækiinum í reykkofa félagsins, sem eftir því sem næst verður komist er staðsettur í nágrenni kauptúnsins við Reyðarfjörð. Félagar í hrútavinafélag- inu reykja þar saman kjöt, sem að sögn Samúels er engu öðru líkt. Fé- lagsmenn hittast svo þess á milli á hverjum morgni á kaffistofu um- boðsmannsins Samúels þar sem þjóðmálin eru reifuð. Því var ákveðið að efna til á kaffistofunni síð- inn fimmtudag þar sem fimmtíu konum var boðið að á sérríi áður en til- var um sigurvegarann. „Þetta var heljarinnar veisla. Fimmtíu konur mættu þama, sem er nú með því mesta sem við höfum haft í kringum okkur. af konum lengi," sagði Samúel um j veisluna. Hann segir Hrönn hafaj verið hrærða þegar hún tók við j verðlaunabikamum. „Hennar viðbrögðJ vom þó ekkert í sam-/ anburði við viðbrögðí þess sem verðlaunin/ „Hún er kjörkuð kona, Hrönn," segir Samúel Sigurðsson, umboðs- maður og annar talsmanna Hins ís- lenska hrútavinafélags á Reyðarfirði. Hrútavinafélagið valdi á dögunum Freyju ársins úr hópi reyðfirskra kvenna og í takt við fjölgun og inn- spýtingu eystra þótti við hæfi að af- henda nýbúanum Hrönn Pétursdóttur verðlaunin. Hrönn er ný- flutt í bæinn þar sem hún sinnir nú upplýs- ingagjöf fyrir ál- risann Alcoa. Freyja ársins Hrönn Pétursdóttir, upptýsinga- fuiltrúi Alcoa-Fjarðaáls. „Kjörkuð kona, Hrönn," segirSamúelog vlsar þartilþessað aukþess að þrengja að reykkof- anum hafi hún treyst sér til að búa á Reyðarfirði - óllkt Tómasi forstjóra. veitti en sá félagsmaður mátti vart mæla af stolti og hrifningu yfir því að fá að veita verðlaunin," segir Samúel en það var enginn annar en Ásmundur Ásmundsson, fasteigna- sali og fýrrum skipstjóri, sem veitti Hrönn verðlaunin. „Þetta var bara þrælskemmti- legt," sagði Hrönn, sem kvaðst þó ekki ætla að leggja neitt aukalega á sig á þessi ári til að endur- heimta tit- ilinn að ári.'f; „Nei, erekki langbest að enda hefur mér nú ekki fundist sem það vanti freyjumar hér í bænum," sagði Freyja ársins 2004, sem vísar því alfarið á bug að hún hafi sótt vit- andi vits að hrútakofanum - þvert á móti hafi hún ekki haft hugmynd um klúbbhúsið í garðinum sínum þegar hún keypti hús- ið. hetgi@dv.is Sauðavinirnir Samúel og Ás- mundur, sjálfski- paðir talsmenn Hins íslenska Hrútavinafélags. Ásmundur mátti - að sögn Samú- lels-vartmæla þegar hann afh- enti Hrönn verð- launin. þessu dreift, sé

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.