Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR I8. MARS 2005
Neytendur DV
aÞÓR JÖHANNESSON stendur vörð um hagsmuni neytenda.
-' Lesendur geta haft samband við Þór á netfanginu tj@dv.is.
• Harðviðarval á Krókhálsi er með
spónlagða mahóníhurð á 19.900
króna tilboði sem er 23% afsláttur.
• Það eru virðisaukalausir dagar í
Róberti bangsa og ung-
lingunum fram á sunnu
dag í Hlíðarsmára.
• Svar.) tækni í Síðu-
múlanum er með ferm-
ingartilboð á 20“ LCD digi
ta^iónvarg^HjS^JOtHcrónur
• Orðabókaútgáfan er með nýja
enska orðabók með hraðvirku
uppflettikerfi á 8.800 króna
kynningarverði.
Það er rýmingarsala í
Vamsvirkjanum Armúla
g þar sem Ido Aniara kló-
sett í gólf eða vegg er á
60% afslætfi eða 14.995
skrónur.
leikskólaaldri
á 99 krónur
, N og skrifund-
irlegg á
sama verði.
■mtmr' **
' • Húsgagnaverslunin
öndvegi er með 170.000 króna af-
slátt á leðursófasettum sem fást á
199.800 krónur (3+1+1) og 219.800
krónur (3+2+1). Einungis 20 sett eru
á þessu tilboði.
s Griffill er með töskur fyrir börn á
Odýrasta bensínið
Verð miðast við 95 okt. í sjálfsafgreiðslu
Höfuðborgarsvæðid
97,60 kr.
Landsbyggðin
Hjónin Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir og Friðrik Þorbergsson
eru með árlegan skómarkað í Glæsibæ fram í lok apríl. Frið-
rik lýsir stemningunni eins og á markaðstorgi og segir fólk
koma aftur og aftur.
Skó- og töskumark-
aðurinn í Glæsibæ
Mikil ánægja hefur verið
meðal fólks með gæði
og verð skófatnaðarins.
rabærum nmooum
í tilboðssamfélagi er oft erfitt að gera sér grein fyrir hvað sé raun-
verulegur afsláttur og hvað blekking ein. Þegar heilu markaðirn-
ir rísa í kringum afsláttarvörur er yfirleitt hægt að treysta því að
þær fáist á gððu verði. Einn slíkur markaður er nú uppi í Glæsi-
bæ þar sem skófatnaður og töskur eru á frábærum tilboðum.
Hjónin Hrafnhildur Hrafnkelsdóttir og Friðrik Þorbergsson reka
markaðinn og segja þau fólk himinlifandi með vörurnar.
„Þetta er þaö besta sem nokkum
tíma hefur verið, þú færð skó og tösk-
ur á fimmhundmð krónur," segir
Hrafiihildur Hrafnkelsdóttir, rekstr-
arstjóri markaðarins.
Frá inniskóm upp í gæða
leðurstígvél
„Nú hefur þetta verið árlegur við-
burður síðastliðin fimm ár, fyrst uppi
á Höfða, svo í Sætúni og síðustu tvö ár
í Glæsibæ. Þama em dömu-, herra-
og bamaskór frá mörgum framleið-
endum. Það er í raun allt frá inrúskóm
og upp í toppklassaleðurstígvél," tek-
ur Hrafiihildur fram en hún er nú
stödd í Þýskalandi að kaupa góða og
ódýra skó fyrir markaðinn.
Töskur á tilboðsverði
„Skómir kosta frá fimmhundmð
krónum og það dýrasta er á 4.995
krónur og þá emm við að tala um
stígvél sem vom á yfir 20.000 krónur
áður. Það er í raun hægt að fá allt
þama á milli og ekkert er dýrara en
þessi leðurstígvél.
Svo em ekki bara skór á markaðn-
um heldur töskur lflca, og þær em á
tveim verðum, 500 krónur annars
vegar og 995 krónur hins vegar,“
undirstrikar Hrafixhildur.
„Markaðurinn kemur til með að
standa út aprfl og við erum með opið
alla daga vikunnar frá 10-18 , laugar-
dagafrá 10-17.“
Ánægðir kúnnar besta auglýs-
ingin
„Fólk hefur verið mjög ánægt með
þetta, besta auglýsingin hefur verið J
fólkið sjálft og það kemur skemmfi-
lega á óvart að fólk kemur aftur og £
aftur og er að taka vini og vanda-
menn með sér. Margir hafa ekkij
séð neinar auglýsingar þrátt fyrfri
aQ \f
!
Friðrik Þorbergsson „Fótk hef-
ur veríð mjög ánægt með þetta,
besta auglýsingin hefur veríð
fótkið sjáift og það kemur
skemmtilega á óvart að fóik kem-
ur aftur og aftur og er að taka
vini og vandamenn með sér."
Hárgreiðslustofur hækka
eftir könnun
Stí sorglega staðreynd blasir viö neytendum
að hárgreiðslustöðvar hafa margar hverjar
hækkað verð sitt verulega eftir aðDV geröi
ítarlega verðkönnun á dögunum. Svo virðist sem hár-
greiðslufólk hafi ekki séð sóma sinn i því að bjóða
lægra verð en þeir sem ódýrastir voru. Þetta á að sjálf-
sögðu ekki við allar stöðvar en nógu margar kvartanir
hafa borist til þess aö vekja athygli á stöðunni. Þá má
benda á að verð á klippingum á samkvæmt lögum að
vera öllum sýnilegt skriflega á hárgreiðslustöðvum en
því er verulega ábótavant hjá mörgum. ■
Brúðarhárgreiðsla
Sumar stofur hafa
hækkað verð sin til þess
að vera ekki ódýrarí en
þeirdýrustu.
Nokkur dœmi um
verð á skómark-
aðnum í Gtaesibae
Dýrasta bensínið
Verð miðast við 95 okt. i sjálfsafgreiðslu
Höfuðborgarsvæðið
97,60 kr.
97,60 kr.
að mikið hafi verið auglýst í blöðum,"
segir Friðrik Þorbergsson, eiginmað-
ur Hrafnhildar, en hann stjómar mál-
unum heima á íslandi þar sem frúin
er úfi að versla.
Markaðstorgsstemning
.Annars er þetta búið að vera
svona markaðstorgsstemning hjá
okkur. Heilu fjölskyldurnar em að
dunda sér í hátt í klukkustund og svo
ganga þau öll vel skóuð út og borga
ekki meira fyrir allt saman en nýju
tískustígvélin hjá frúnni kosta venju-
lega," tekur Friðrik sem dæmi um
ánægða kúnna, og
. bætir við; „Fólk
; skynjar að það er
'í raunverulega verið
i að bjóða allar vör-
r urnar á tilboðs-
F verði, ekki bara
einn bol eða bux-
96,10 kr.
Landsbyggðin
“3*. Borg- ^
“ an7B(ldud./Hofsós/Ólaf
fj./Mýv./Egilss./Þor-
láksh./Stokkseyri
Bláir fermingarskór
3.995 kránur
Svört dömu-
stígvél ur leðri
með loðfeld
500 któnur
J.99S krónural- I
mermt