Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Qupperneq 21
r»V Sport
FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 21
Átta liða úrslitum úrslitakeppni Intersportdeildarinnar lauk í fyrrakvöld með þremur spennandi og
skemmtilegum oddaleikjum. DV skoðar í dag hvaða menn spiluðu lykilhlutverkin.
besta sætið
í íÉi liða lirslilum körhinnar
TOLFRÆÐI BRADFORD
maðiu.
Tölfræði í 8 liða úrslitunum:
Stig: 25,0 (20,2 í deiídinni)
Fráköst: WKKBB 14.0 (9.2)
Stoðsendingar: 4,0 (4,4)
3ja stiga körfur: 0,7 (0,9)
Framlag 32,3 (26,8)
Skotnýting 52,7% (50,2%)
Keflavík, Snæfell, Fjölnir og ÍR tryggðu sér í vikunni sæti í
undanúrslitum úrslitakeppni Intersportdeildarinnar í körfu-
bolta og hefja undanúrslitaeinvígin um helgina þar sem ÍR-liðið
fer til Keflavíkur á laugardaginn og Fjölnismenn mæta í
Stykkishólm á sunnudagskvöld. DV skoðar í dag hvaða leikmenn
þessara liða sáu umfram aðra til þess að þau séu komin í hóp
þeirra fjögurra sem keppa um íslandsmeistaratitilinn árið 2005.
Allir eiga þessir mikilvægu leikmenn það sameiginlegt að hafa
bætt mikið sinn leik frá því í deildarkeppninni.
KÚL
STEINN
SNÝR AFTUR í HRINGINN
Michael Ames, skotbakvörður Snæfells,
var lykilleikmaður einvígisins gegn KR.
Hvað segir þjálfarinn Bárður Eyþórsson um
hann?
„Mike Ames hefur sýnt mikinn stíganda
allt frá því að hann kom. Ef þú spyrð ein-
hvern í liðinu hjá okkur um framlag hans í
þessum leikjum gegn KR kemur það engum
á óvart. Við vissum að hann hefði þessa
hæfileika og við höfum beðið eftir því að
þetta myndi endanlega springa út hjá hon-
um. Er það ekki líka einkenni góðra leik-
manna að þeir stíga upp þegar mest á reyn-
ir? Sem karakter er hann alveg fyrsta flokks
og ég hef sagt það um hann að hann er alveg
eins og uppaiinn Hólmari nema hvað að
hann talar ensku. Það er gaman að sjá hvað
þriggja stiga skotnýtingin er betri en á tíma-
bilinu. Við vissum alltaf að hann væri
hörkuskytta en það tekur alltaf einhvern
tíma fýrir menn að aðlagast og ná upp
sjálfstrausti í nýju umhverfi. Liðið sem
heild hefur hjálpað Ames og nú eru hann
og aðrir leikmenn liðsins að uppskera."
;
I KVOLD KL. 21:30
515 6100 I syn.is I Skífan I Og Vodafone
'm
Einvígi Snæfells og KR (2-1 fyrir Snæfell);
Bestur: Michael Ames, Snæfelli
■)
TÓLFRÆÐI AMES
Tölfræði (8 liða úrslitunum:
24,7 (19,5 í deiídinni)
Stig:
Stoðsendingar:
3ja stiga skotnýting:
3ja stiga körfur:
Framlag
Skotnýting
59,1% (29,5%)
4
25,3(15,2)
Einvígi Njarðvíkur og
Eiríkur önundarson, bakvörður ÍR, var
lykifleikinaður einvígisins gegn Njarðvík.
Hvað segir þjálfarinn Eggert Maríuson urn
hann?
„Það er einkenni góðra liðsmanna að
bæta meðaltal sitt í úrslitakeppi
hefur ekki farið oft yfir 20 stigin í vetur en
var haim með 21 a. ...
ílfari reýni að koma míiium
í gírinn fyrir úrslitakeppnina en
Eiríkur peppar sig upp sjálfur að mörgu leyti.
Hann býr yfir mikilli reynslu og veit að hann
fær ekki endalaus tækifæri í úrslitakeppn-
inni. Hann hefur klárlega náð að rífa sinn
leik upp á næsta stig. Hann hefúr fengið
mikla hjálp frá meðspilurum síntun í vetur
og þetta er ekki eins og áður þar sem Eiríkur
iWi ■■■■■wiaÉiri w riaMfJ
TÖLFRÆÐI EIRÍKS
Tölfræðl í 8 liða úrslitunum:
i Stig: 21,0 (14,0 í deildinni)
Stoðsendingar: 7,5 (4,1)
3ja stiga skotnýting: 46,7% (25,9%)
3ja stiga körfur: 3,5 (1,3)
Framlag 19j5 (12,5)
Einvígi Fjölnis og Skallagríms (2-1 fyrir Fjölni):
Bestir: Jeb Ivey og Pálmar, Fjölni
Jeb Ivey og Pálmar Ragnarsson hjá Fjölni
voru lykilleikmenn einvígisins gegn
Skallagrími. Hvað segir þjálfarinn Benedikt
Guðmundsson um þá?
„Það er nú yfirleitt skorað minna í úrslita-
keppninni svo að mér finnst ekkert skrítið að
Jeb Ivey skuli hafa lækkað örlítið í tölum. En
hann var með sigurkörfuna í oddaleiknum og
tekur mikla ábyrgð í liðinu. Við viljum hafa
boltann í höndunum á honum á ögurstundu og
þá annað hvort að hanni fari sjálfur eða búi til
fyrir aðra. Hann sinnir sínu hlutverki jafnan
ótrúlega vel og ég myndi ekki skipta á honum
og neinum öðrum leikmanni. Hann er auk þess
frábær varnarmaður og náði að halda Clifton
Cook mjög vel niðri á köflum. Pálmar Ragnars-
son erað gera það sama núna og í úrslitakeppni
1. deildarinnar í fyrra þar sem hans tölur ruku
upp. Það virðist bara vera hans karakter að rísa
upp í úrslitakeppnum. Þetta er held ég bara
eitthvað sem menn hafa eða hafa ekki. Pálmar
er búinn að klára nokkra leiki fýrir okkur í vetur
og það er oft sem hann er með 10 stig í leik en
átta þeirra koma á síðustu mínútu. Hann er
leikmaður sem þrífst á góðri spennu og leik-
urþábest."
TÖLFRÆÐI PÁLMARS
Tölfræðí í 8 liða úrslitunum:
Stig: 13,0 (7,3 í deildinni)
3ja stiga skotnýting:
j 3ja stiga körfur:
Framlag
i Skotnýting
5,0 (3,.1)
71,4% (5%)
1,7 (0,1)
18,0 (7,0)
65% (43,4%)