Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Side 25
DV Hér&nú FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 25 Ætlaði að hætta að leika Drea de Matteo segist hafa verið tilbúin að hætta að leika áður en henni bauðst hlutverk í grínþáttunum Joey. Drea leikur systur Joey, Ginu Tribbiani. Hún segist ekki einu sinni hafa verið viss um að taka að sér hlutverkið, vegna þess að henni fannst það of líkt hlutverki hennar íThe Sopranos. „Ég átti von á því að vera hætt að leika í sjónvarpi en ákvað að taka þetta að mér því ég vildi prófa gamanleik áður en ég hætti." Saknarþessað dansa á klúbbum Jennifer Lopez segist sakna þess ad dansa á skemmtistööum til klukkan fjögur á næturnar. & J-Lo segir ad eftir ad hun vard fræg geti hun ekki notið þessa áhugamáls sins, vegna þess ad Ijós- myndarar elti hana hvert sem hún fer.„Manni lið- ur vel við að dansa. Þetta er allt breytt, nú þegar fólk þekkir mig. Eg get ekki lengur verið geggjaða stelpan með hattinn á dansgólfinu." Wr^ 500 þúsund króna korselett Kylie Minogue hefur pant- bransanum og nú ætlar hún að skarta grann- .^ að sér rúmlega 500 þúsund asta mittinu," sagði heimildarmaður breska 3 b/r- króna korselett fyrir tónieika- blaðsins Daily Star. „Hún hefur prófað kor- Jp 09 a^s ferðalag sitt um Bredand á selettið á nokkmm æfingum og lítur æðislega jjr ' meðsögi næstunni. „Hún er nú þegar út. Ég veit ekki hvernig hún fer að þvl að anda Æ húnsélesbi með flottastaafturendann í n-f A---" " bransanum og nú ætlar hún að skarta grann- asta mittinu," sagði heimildarmaður breska blaðsins Daily Star. „Hún hefur prófað kor- selettið á nokjcmm æfingum og lítur æðislega út. Ég veit ekki hvernig hún fer að þvl að anda í því, hvað þá að syngja og dansa.“ Á I fíky Leikkonar Marcia Cross (r úr Desperate ^►9 Housewives er byrjuð karlmanni v ^ og afsannar þar ~ með sögusagnir um að hún sé lesbía. Sá heppni heitir Tom Mahoney og er leikari. Fjölnir Þorgeirsson hef ur búið úti í sveit í þrjú ár með kærustunni Nlaillin Solér og nýtur lífsins meira en nokkru sinni fyrr. 7 LP' / ÍlSliiWil ÍÉÍÍÍifÍilÍi WKm Hlýðinn hestur f-jölnir eráfullu að temja og þjálfa hesta sína tilýmissa kúnsta. IParasvipurinn leynir sér ekMFjölnit og Maillinn eru sannarlegg jjlæsilegt par. Ástfan „Hér gerir maður sko allt sjálfur, ég er ekki þessi týpíski hobbíbóndi sem flytur út á land og fær sér svo iðnaðarmenn til þess að gera allt fyrir sig," segir Fjölnir Þorgeirsson, hrossabóndi og athafnamaður. „Ég er núna á skurðgröfu úti í móa að gera brú yfir læki og svoleiðis svo maður komist milli túna," sagði Fjölnir þegar blaðamaður náði af honum tali. Eins og alþjóð veit sneri Fjölnir baki við höfuðborginni og flutti að bænum Forsæti, f Rangárþingi eystra, þar sem hann einbeitir sér að hrossarækt og ástinni. „Ég og kærasta mín Maillin Solér emm á kafi í hestamennsk- unni við að temja og rækta hross. Svo tökum við þátt í hinum ýmsu landsmótum og fjórð- sve íni ungsmótum þess á milli," segir Fjölnir. Fjöln- ir hefur búið að Forsæti í þrjú ár og lifir nú ansi ólíku h'fi og hér á árum áður í Reykjavík. „Sveitalífið er frábært og það er mjög gott að vera héma. Það er ekkert mál að skreppa til Reykjavíkur ef svo ber undir en maður er fljótur að koma sér þaðan og aftur í sveitina." Fjölnir á mörg áhugamál sem hann reynir að stunda eftir fremsta megni en hann er mikill flugáhugamaður og með einkaflug- mannsréttindi. „Það er draumurinn að fara að fljúga meira og til stendur að gera flugvöll hér við bæinn og þá getur maður bara flogið í bæinn. Pabbi er að smíða flugvél fyrir mig og ég bíð spenntur eftir að fara að fljúga á ný. Ég er mikið fyrir alls konar sport eins og köf- un og fleira vatnasport en það reyni ég að stunda við hvert tækifæri eins og þegar ég fer til útlanda. Mailhn er norsk og við höfum reynt að fara út svona tvisvar á ári svo þá gefst tækifæri til að sinna vatnasportinu og köfuninni." Það er ýmislegt fram undan hjá Fjölni í sumar en hann mun meðal annars taka þátt í skeiðkappreiðum og ræktunarsýn- ingum. Fjölnir er orðinn sannur bóndi og hann mun áreiðanlega láta til sín taka í hestamennskunni lfkt og öðru sem hann tek- ur sér fyrir hendur. Stefnir a songnam „Ég er að skipuleggja styrktartónleika fyrir MS-sjúklinga sem munu verða á Broadway i byrjun apríl. Þetta verða svaka tónleikar með 20 manna big- band hljómsveit og fjölmörgum þekktum söngvurum * segir Geir Ólafsson, söngvari og skemmtikraftur með meiru. Þegar timi gefst til reynir Geir að s/appa afog hlada batteriin en hann segir áhugarnálin sin fyrist og fremst tönlistina.,. Eg er svo heppinn að geta tinnið við ahugamál mitt sem er nátt- úrlega tonlistin. Tónlistin er mitt helsta áhugamál i vinnu og utan hennar Geir stefnir lengra i tónlist sinni og hefur áhuga á að fara isöngnam.„Ég stefni á söngnám erlendis og Italia heillar mig mjög mikið. Ég hefkomið tvisvar til Rómar og bæði menningin og borgin eru sérlega heillandi. Ann- ars er það nú þannig að það er bara einn maður sem ræður þvihvað mað- ur gerir og það er Guð. Við ákveðum eitthvað en það er alltafhann sem hefur með það að segja hvar við erum og hvað við gerumsegir Geir. Geir er laus og liðugur en gefur ekki mikið upp um kvennamá/ sin.„Eg bý aldrei einn, en stundum er ég einn heima. Það er samt alltaf einhver i heimsókn og svona, “ segir Geir með leyndardómsfullri röddu og er ekki á þvi að gefa neitt upp um gesti sina. Heimir Karlsson sjónvarpsmaður er 44 ára í dag. „Nú er honum ráðlagt að framkvæma það sem hann þráir að gera og sópa öllum hindrunum til hliðar af raunverulegri sannfæringu og muna að hann er fær um að skapa eftir- t sóknarvert umhverfi með hlýju j sinni, umhyggju og aðhaldi þvi l án erfiða ýtir hann undir eigin I vellíðan og ekki síður þeirra [ sem fá að njóta nærveru . hans," segir í stjörnuspá hans. rHeimir Karlsson m Öðrum kann að finnast þú fjarlæg/ur yfir helgina því þú virðist tak- marka alla líkamlega snertingu af ein- hverjum ástæðum. Hér gæti verið að þú haldir fólki í fjarska því þú birtist óskap- lega vitsmunaleg/ur og hugsi. F\skmil (19.febr.-20.mrs) Þér er ráðlagt að hlusta frekar en tala þessa dagana og þó sæti þitt sé í fremstu víglínu er ekki þar með sagt að þú sért ábyrg/ur. Láttu vinnutímann ekki ráða ferðinni. o © Hrúturinnf2/.fflím-j9.<i Hér leggur þú þig fram við að skipuleggja nútlðina og framtíðina og heldur fast I rétt þinn til að þóknast sjálfinu fyrst og fremst og verður þar með færari að huga vel að fólkinu þlnu (húrra fýrir þér). 0 NaUtÍð (20. aprll-20. mal) Hér er minnst á að þú hafir upplifað erfiðleika á einhvern hátt I gegnum tíðina en vilt samt sem áður halda ótrauð/ur áfram varðandi verk- efni sem skiptir þig miklu máli. Hugaðu að eigin velferð framvegis. Tvíburamir (21 .mal-21.]únl) Þér er ráðlagt að láta gott af þér leiða og hlusta enn betur á elsk- huga/félaga þinn þegar hann þarf að ræða líðan sína opinskátt við þig. Hlust- aðu betur. Krabbinng2.jiinj-22.jiij))________ Mundu að ekkert verður úr F\Ón\b(».júli-22.ágmt) Þú leitar uppi einhverskonar drama (tilveru þinni og jafnvel árekstra því þú átt það til að ásaka fólkið í kring- um þlg um hvaðeina og vera jafnvel lengi í fýlu (vendu þig af þessu sem allra fyrst). Helgin framundan sýnir þig á varðbergi af einhverjum ástæðum þegar tilfinningar þínar eru annars vegar. Meyjan 121. ágúst-22. septj © engu. m Þakkaðu fyrir þig I meiri mæli og gerðu þér Ijóst hvað þú ert rík/ur og nýttu þér vitsmuni þlna og krafta til góðverka. Allt sem þú sendir umhverfinu, mun umhverfið senda þér. Vogin (23.sept.-23.ok) Opnaðu hjarta þitt, minnkaðu væntingar þlnar og framkvæmdu áhugamál þln. Draumar þínir rætast við minnstu áreynslu, kæra vog. Sporðdrekinn a4.0k-2t.00ej Þínar sérstöku gáfur eru oft á tíðum vannýttar af þinni hálfu því stundum birtist djúpstæð vantrú hjá þér þegar geta þín er annars vegar. Hérna er þér ráðlagt að hlusta vel á þau svör sem líkami þinn sýnir þér. m Geir Olafsson Jkif.i Bogmaðurinn(22.ffl)t.-2;.</€s.) Þú virðist oft á tlðum særa aðra með hreinskilni þinni. Helgin framundan ætti að vera tími hvíldar fyrir bogmanninn, sem starfar mikið virka daga. Steingeitin(22.fc-i9.jon.) Góðmennska er lykillinn að velgengni þinni, kæra steingeit. Minntu þig á þessa staðreynd daglega. Q SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.