Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2005, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 18. MARS 2005 Sjónvarp DV Stöð2kl.20 Brot afþvíversta Stjörnuleitin er að baki þennan vetur- inn en iþætti kvöldsins eru kynntir til sögunnar ýmsir söngvarar sem spreyttu sig án árangurs. Óhætt er að segja að ekki sé öllum það gefið að syngja. SJÓNVARPIÐ Indíana Asa Hreinsdóttir myndi helst vilja vera Susan. í gærkvöldi var annar þáttur af Desperate Housewives sýndur í Sjónvarpinu. Fyrsti þátturinn lofaði mjög góðu og því voru eflaust margar konur og jafnvel einn og einn karl- maður spennt fyrir kvöldinu. Þættinum tekst, við fyrstu sýn allavega, að fýlla upp í tómarúmið sem myndaðist þegar þáttaröðin Sex and the City rann sitt skeið á enda. 16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Artúr (93:95) 6.58 (sland f bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 f fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bítið 12.20 Neighbours 12.45 (flnu formi 12.55 60 Minutes II (e) 13.40 Bernie Mac 2 (e) 14.00 The Guardian (e) 14.45 William and Mary 15.30 Curb Your Enthusiasm (10:10) (e) (Bönnuð börnum) 16.00 Barnatfmi Stöðv- ar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 fsland I dag Q SKJÁREINN ^SÝN 7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt í drasli (e) 8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp (e) 9.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers -1. þáttaröð (10/22) 18.00 Upphitun 7.00 Olíssport 17.15 Þú ert íbeinni! 18.15 Olíssport M UppÍStandáKringlukránni Slðastliðinn vetur tróðu skemmtikraftar afýmsum stærð- um og gerðum upp á Kringlukránni með uppistand og hér er sýnt frá því. Meöal þeirra sem fram komu eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Dav/ð ÞórJónsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Steinn Ármann Magnússon, BjörkJakobsdótt- irog Þorsteinn Guðmundsson. Slúðrið eykur vinsældir Nú þegar hafa birst fréttir af ágrein- ingi leikkvennanna á tökustað sem lofar bara góðu fyrir framléiðend- urna. Eftir því sem leikkonurnar fá meiri umfjöllun á síðum slúður- blaðanna því heitari verða þættirn- ir. Leikkonurnar eru víst eitthvað fúlar þar sem Teri Hatcher fær langmesta athygli fjölmiðla en hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Louis Lane í Superman. Teri vinsælust Heimavinnandi húsmæður á ís- landi keppast nú líklega við að finna sjálfar sig í konunum og hagræða könnunum sem út á það ganga til að þær skili réttri úrkomu. Flestar vilja líklega vera hin góða en mislukkaða Susan sem Teri Hatcher leikur en fæstar Bree Van De Kamp sem er þessi klikkaða með full- komnunaræðið. Alveg eins og allar vildu vera Carrie en engin vildi vera Amanda. Bree er leikin af Marciu Cross sem áhorfendur kannast við frá Melrose Place en þar lék Marcia einnig geðsjúkling. < Þættirnir festu hana heldur betur minni manns sem hættulegan geðsjúkling og ég held að hún myndi bara ekki virka í einhverju öðru hlutverki. 18.30 Hundrað góðverk (12:20) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Gæsavinir (Those Calloways) Bgndarísk bíómynd frá 1965 um Calloway-fjölskylduna sem býr í skóglendi á Nýja-England. Þau dreymir um að koma upp griðlandi fyrir gæsir en lenda í margvíslegum hremmingum. Leikstjóri er Norman Tokar og meðal leikenda eru Brian Keith, Vera Miles, Brandon De Wilde og Walter Brennan. 22.20 Flóttafólk (Schimanski: Asyl) Þýsk glæpamynd frá 2002. Harðjaxlinn Schimanski gerist flugumaður lög- reglunnar í hópi glæpamanna sem smygla fólki frá Tjetjeníu til Þýska- lands. Myndin var tilnefnd til Emmy- verðlauna. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Joey (5:24) (Joey) 20.30 Idol - Stjörnuleit (23. þáttur - brot af því versta) 21.05 Reykjavikurnætur íslenskur myndaflokkur um ungt fólk sem er á djammtímabilinu í lífi sínu. Ari Óliver er nýkominn til landsins og vantar gististað. 21.30 Punk'd (Negldur 3) 21.55 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) 22.20 Big Shot: Confessions of a Ca (Aðalmað- urinn) Það eru mikil breyting fyrir Benny Silman frá Brooklyn að setjast á skóla- bekk í Arizona. Aðalhlutverk: David Krumholtz, Tory Kittles, Jennifer Morri- • son. Leikstjóri: Ernest R. Dickerson. 2002. 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp Skoðað verður íbúðarhúsnæði, at- . vinnuhúsnæði, sumarbústaðir o.fl, og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignaviðskipti, fjármálin og fleira. 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby 21.00 The Simple Life 2 - lokaþáttur 21.30 Everybody Loves Raymond______________ • 22.00 Uppistand á Kringlukránni 22.30 Head Above Water Spennumynd með grínívafi frá 1996. Nýgift hjón fara I frí ásamt sameiginlegum vini. Allt i einu birtist fyrrverandi elskhugi eiginkon- unnar á staðnum og fiækjast þá málin. Með aðalhlutverk fara Cameron Diaz, Han/ey Keitel og Craig Sheffer. 18.45 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma I heimsókn og Paul Shaffer er á slnum stað. 19.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum f Meistaradeild Evrópu. 20.00 World Series of Poker (HM i póker) 21.30 Barist fyrir gott málefni Bein útsending frá hnefaleikakeppni á veitingahúsinu Broadway. Þar mæta íslenskir kepp- endur félögum úr boxklúbbi bresku lögreglunnar. Helmingur aðgangseyris rennur til styrktar Regnbogabörnum. Það er Hnefaleikafélag Reykjavíkur sem stendur að keppninni. 23.50 Bilko liðþjálfi 1.20 Sveitasæla 2.50 Mánudagsstúlkan (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e) 4.25 Formúla 1 4.50 Formúla 1 23.50 The Untouchables (Stranglega bönnuð börnum) 1.45 Enough (Stranglega bönnuð börnum) 3.40 Fréttir og Island i dag 5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp T(Vf 0.00 Boston Legal (e) 0.45 Law & Order: SVU (e) 1.30 Michael Collins 3.40 Jay Leno (e) 4.25 Óstöðvandi tónlist 23.30 David Letterman 0.30 NBA. Bein út- sending frá leik Indiana Pacers og Los Angel- es Lakers. fjg.Bif STÖB 2 BÍÓ 6.00 Osmosis Jones 8.00 Dr. T and the Women 10.00 A Hartf Da/s Night 12.00 Angel Eyes 14.00 Osmosis Jones 16.00 Dr. T and the Women 18.00 A Hard Day's Night 20.00 The Scream Team 22.00 Cuba (Bönn- uð börnum) 0.00 Solaris (Bönnuð börnum) 2.00 The Others (Bönnuð börnum) OMEGA 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian Fell- owship 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar ÞorsL 15.00 Billy G. 16.00 Marfusystur 16.30 Bland- að efni 17.00 Fíladelfia 18.00 Joyce M. 19.30 Freddie F. 20.00 Jimmy S. 21.00 Sherwood C 21.30 Joyce M. 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce M. 0.00 Nætursjónvarp ^AKSJÓN 7.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter POPP TÍVÍ 7.00 Jing Jang 18.00 Friða og dýrið 19.00 Sjáðu (e) 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show Stöð 2 kl. 23.50 The Untouchables Al Capone græóir á tá og fingri á ólöglegri áfengissölu í Chicago á bannárunum. Lögregluforinginn Eliot Ness og liðsmenn hans reyna að koma honum á bak við lás og slá. Stórmynd í leikstjórn spennumyndameistarans Brians De Palma. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Sean Connery. Strang lega bönnuð börnum. Lengd:119mín. / Stöð 2 Bíó kl. 00.00 Solaris Solaris er pláneta í órafjarlægð þar sem undirlegir atburðir gerast. Þar eru stundaðar rannsóknir en um niðurstöðurnar er lítið vitað. Sálfræðingurinn Chris Kevlin heldur til starfa á Solaris en ekkert fær undirbúið hann undir það sem í vændum er. Þetta er endurgerð vinsællar kvikmyndar. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McElhone, Viola Davis. Leikstjóri: Steven Soderbergh. 2002. Bönnuö börnum. Lengd:99mín. / TALSTÖÐIN FM90.9 Qj 7.03 Góðan dag með Róberti Marshall. 9.03 Dagmál Odds Ástráðssonar og Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 12.15 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni með Sigmundi Erni Rúnars- syni og Sigurjóni M. Egilssyni. 13.00 Hrafna- þing 14.03 Fókus 15.03 Allt og sumt með Hallgrlmi Thorsteinsson og Helgu Völu Helga- dóttur. 17.59 Á kassanum með llluga Jökuls- syni. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sóíarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir aílan sólarhringinn. EUROSPORT 16.00 FÍgure Skating: World Championship Moscow Russia 20.00 Tennis: WTA Toumament Indian Wells 21.30 Football: Top 24 Clubs 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Wrestling: TNA Impact USA BÐCPRIME 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Gary Rhodes’ Cookery Year 18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00 Lenny Henry in Pieces 20.30 l’m Alan Partridge 21.00 Swiss Toni 21.30 Top of the Pops 22.00 Trips Money Can’t Buy with Ewan McGregor ANIMAL PLANET 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Cell Dogs 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Wild Africa 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Cell Dogs 2.00 K9 Boot Camp NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Capturing the Killer Croc 18.00 Kiiler Leopards 19.00 Maneater - Killer Tigers of India 20.00 Shadow of the Red Gi- ants 21.00 Riddles of the Dead 22.00 War Crimes 23.00 Rais- ing the USS Monitor 0.00 Interpol Investigates 1.00 Riddles of theDead rás i FM 92^1/93.5 7.05 Árla dags 7J0 Morgunvaktin 9.05 Óska- stundin 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 12J0 Hádegis- fréttir 12JS0 Auðlind 13.05 Ég er innundir hjá meyjunum 14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns 1430 Miðdegistónar 15.03 Útrás 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1826 Spegillinn 192)0 Lög unga fólksins 1930 Útrás 2030 Kvöldtónar 21.00 Tónaljóð 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Norrænt 23.00 Kvöldgestir DISCOVERY 14.00 Dambusters 15.00 Extreme Machines 16.00 Rex Hunt Rshing Adventures 16.30 Cast Out 17.00 Big Stuff 18.00 Unsolved History 19.00 Mythbusters 20.00 American Casino 21.00 Poisonous Women 22.00 Mind, Body and Kick Ass Moves 23.00 Forensic Detectives MTV 12.00 PÍmp My Ri’de 15.00 TRL16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV VH1 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 MTV at the Movies 20.00 Outkast Rise & Rise Of 21.00 OutKast Fabulous Ufe Of 21.30 Missy Bliot Fabulous Life Of 22.00 Friday Rock Videos CLUB 16.10 The Review 16.35 Arresting Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 Crime Stories 18.45 The Review 19.15 Arresting Design 19.40 The Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 The Villa 22.00 Spicy Sex Rles 22.50 Men on Women E! ENTERTAIN M ENT 16.00 ÍÖ1 Biggest Celebrity Oops! 18.00 Ufe is Great with Brooke Burke 18.30 Fashion Police 19.00 E! News Live 19.30 Behind the Scenes 20.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Life is Great with Brooke Burke CARTOON NETWORK 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter’s Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Megas XLR 16.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 17.05 Courage the Cowardly Dog 17.30 Scooby-Doo 17.55 Tom and Jerry 18.20 Looney Tunes 18.45 Ed, Edd n Eddy RÁS 2 FM 5 m BYLGJAN 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1836 Spegillinn 19.00 Mús- iktilraunir 2005 00.10 Næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 island í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og fsland ( Dag. 1930 Halli Kristins ÚTVARP SAGA FM 99,4 9ZJ3 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1003 RÓSA ING- ÓLFSDÓTTIR 114» ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR \Z35 Méinhomið (endurfl. fré laug.) 1140 MEINHORNIÐ 13J05 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 14j03 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1503 ÓSKAR BERGSSON 1603 WÐSKIPTAÞATTURINN 1705 GÚSTAF NÍELSSON 1800 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá líðnum degí. JETIX 14.00 Hamtaro 14.25 Moville Mysteries 14.50 Pokémon VI 15.15 Digimon 115.40 Spider-Man 16.05 Sonic X MGM 13.25 Martin’s Day 15.05 The Man from Button Willöw 16.25 Mission of the Shark 18.00 Semi-Tough 19.45 War Party 21.20 Hell Boats 22.55 Sonny Boy 0.40 Silent Victim 2.35 Jinxed! TCM 20.00 Code Name: Émerald 21.35 Zigzag 23.20 Bataan 1.20 Captain Nemo and the Underwater City 3.05 Knights of the Round Table HALLMARK 12.00 Barbara Tayior Bradford: To Be the Best 13.45 Á Chiíd’s Cry For Help 15.15 Ratz 17.00 Touched By An Angel I118.00 Tidal Wave: No Escape 19.30 Law & Order 20.15 Open Heart 22.00 Betrayal of Trust BBC FOOD 16.30 Can’t Cook Won’t Cook 17.00 Ainsley’s Meals in Minutes 17.30 Gary Rhodes’ New British Classics 18.00 Chef at Large 18.30 Sophie’s Weekends 19.30 Ready Steady Cook 20.00 Soul Food 20.30 The Great Canadian Food Show 21.00 Can’t Cook Wont Cook 21.30 Dinner in a Box DR1 17.00 Fredagsbio 17.10 Angelina Ballerina 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney Sjov 19.00 Boom Boom 20.00 TV Avisen 20.30 En duft af kvinde 23.10 Brclende kæmper 0.35 Boogie Usten SV1 17.01 Supersnallasilversara och Stáíhenrik 17.30 Johannas matlátar 17.35 Creepschool 18.00 Amigo 18.30 Rapport 19.00 Sá ska det láta 20.00 Knubbigt regn 21.35 Konstákning: VM Moskva 22.35 Rapport 22.45 Kultumyheterna Langar að Ticole Kidman leikur aðalhlutverkið IThe Others sem sýnd er á Stöð 2 Bló I kvöld. Hún fæddist áriö I967á Hawaii og var skirð Nicole Mary Kidman en ólst svo upp ISydney ÍÁstral- íu. Nicole lagði stund á ballett á unga aldri en færði sig svo yfir I látbragðsleik og leiklist. Hún varð svo hugfangin af leiklistinni aðhún hætti i menntaskóla til að einbeita sér að henni. Kidman var 16 ára gömul þegar. hún lék I fyrstu bíómynd sinni íÁstrallu og þar I landi átti hún farsælan feril þar til fýrsta hlutverkið I Bandarlkjunum kom, en það var I spennumyndinni Dead Calm og skömmu siöar lék hún á mótiTom Cruise i Days of Thunder. Þau urðu ástfangin og gengu I hjónaband á aðfangadag árið 1990. Nicole lék aukahlutverk I hverri myndinni á fætur annarri allt þar tll hún fékk aðalhlut- verkið ÍTo Die For árið 1995. Þar tryggði hún sig isessi sem ein afstóru leikkonunum I Hollywood, fékk Golden Globe-verðlaun fyrir frammistöðuna'og gat I framhaldinu valiö úr hlutverkum. Þá var komið að undarlegasta verkefni Kidman þegar hún og Cruise unnu Inokkur ár með leikstjóranum Stanley Kubrick að hinum ögrandi spennutrylli Eyes Wide Shut. Kidman er mikil fjölskyldumanneskja, hún var það þegar hún varyngri og hélt þvi áfram þegar hún eignaðist eigin fjölskyldu. Þau Cruise ættleiddu tvö börn; Isabellu Jane, sem er fædd 1983, og Connor Antony, sem fæddur er 1985. Börnin náðu þó ekki að halda fjöl- skyldunni saman og I ársbyrjun 2004 tilkynntu Kidman og Crutse um skilnað sinn. Upp- gefín ástæða voru deilur um framann I Hollywood. Síðan þá hefurhún verjð á höttunum eftir nýjum manni, segir það sinn æðsta draum að fínna ástina að nýju og giftast aftur. Kidman hefur þó haldiö áfram að leika vel. Helstu myndir hennar undanfariö eru Moulin Rouge, Cold Mountain og The Hours sem hún fékk óskarsverölaun fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.