Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Page 4
4 LAUCARDAGUR 9. APRÍL 2005 Fréttir 0V Hróbjartur Jónatansson TaldiAuðun Georg Ólafsson ekki hafa rétt á starfslokasamningi. málið | Óðinn Jónsson Efmenn hefðu komist aö þeirri niður- stöðu að Auðun Georg ætti rétt á starfslokasamingi hefði þurft að auglýsa stöðu frétta■ stjóra aftur. Sérfræðingur í stjórnsýslulögum telur að Ríkisútvarpið hefði þurft að hefja ráðningarferli í fréttastjórastól að nýju ef samið hefði verið við Auðun Georg Ólafsson um starfslokagreiðslu. Þar með hefði ráðning Óðins Jónssonar fallið úr gildi. Markús Örn Antonsson hafnaði starfslokasamningnum. Greiði barns- föður sínum bætur Hellu Svavars- dóttur var í gær gert að greiða Davíð S. Ólafssyni, barns- föður sínum, tæpar 170.000 krónur vegna sonar þeirra sem fæddist holgóma árið 2001. Þau voru ekki í sambúð þegar sonurinn fæddist en Hella sótti um umönnunar- bætur vegna sonarins hjá Tryggingastofhun ríkisins. Þau slitu svo samvistum árið 2002 og fór Davíð af heimilinu með soninn en var svo dæmd forsjá hans árið 2003. Hella fékk þó enn greiddar bætur vegna sonarins þó hún væri ekki með forsjá barnsins. Henni var svo í gær gert að greiða Davíð bæturnar og var gjaf- sóknarkostnaður Hellu greiddur úr ríkissjóði. Fengu frí og fylgdust með páfa Allir pólskir starfsmenn Samherja fengu frí í gær og fylgdust með útför páfa í sjónvarpinu. Sfðastiiðinn þriðjudag kom einn Pól- verjanna, sem starfa hjá landvinnslu Samherja á Stöðvarfirði, að máli við verkstjórann á staðnum og óskaði eftir leyfi fyrir Pól- verjana, sem starfa hjá fé- laginu. Þar sem þeir eru þriðjungur starfsmanna á staðnum og mikið hráefni beið vinnslu, taldi verk- stjórinn ekki fært að gefa þeim öllum frí. Þegar þeir mættu svo til vinnu klukk- an átta í gærmorgun sá verkstjórinn hversu beygðir þeir voru og gaf þeim öllum frí á launum. .. BDfKdAílijSBftite Trúnaðarlæknir fyrir bæjar- starfsmenn Bæjarráð Reykjanesbæj- ar samþykkti einróma á fundi sínum 7. apríl erindi starfsþróunarstjóra um ráðningu trúnaðarlæknis fyrir starfsfólk Reykjanes- bæjar. Ráðningin kemur í kjölfar nýmótaðrar heilsu- stefnu starfsmanna bæjar- ins en talið er að það kunni að draga úr veikindum starfsfólks bæjarins í fram- tíðinni. Ekki kom fram á heimasíðunni reykjanesba- er.is hvort einhverjir hafi verið nefndir sem væntan- legir trúnaðarlæknar í stöð- una sem verður auglýst fljódega. ijeorgs neioi ogm rnonmgu Oöins Jnnssnnor „Fljótt á litið [...] ætti Auðun Georg ekki rétt á starfslokasamningi Markús örn Antonsson útvarpsstjóri hafnaði í gær beiðni Auð- unar Georgs Ólafssonar um starfslokasamning við Ríkisútvarpið eftir nokkurra klukkustunda störf sem fréttastjóri. Ef Markús hefði samþykkt samninginn hefði ráðning Óðins Jónssonar verið ólögmæt að sögn sérfræðings í stjórnsýslurétti. „Fljótt á litið, án þess að ég hafi kynnt mér málavexti að öðru leyti en kemur fyrir augu í fjölmiðlum, þá ætti Auðun Ge- org ekki rétt á starfslokasamn- ingi," segir Hró- bjartur Jónatans- son lögmaður og sérffæðingur í stjórnsýslurétti. Markús örn Ant onsson útvarps- stjóri tjáði Frétta- blaðinu í vikunni að unnið væri að gerð starfslokasamnings milli Auðunar Georgs Ólafs- sonar og Ríkisútvarpsins, en sem fyrr segir var beiðni Auðunar hafnað. Auðun Georg kom til vinnu sem fréttastjóri 1. apríl síðasdið- inn, líkt og þekkt er, og sagði sig frá starfi þann sama dag eftir dramatíska atburðarás. Markús Öm sagði að Kfistján Þorbergsson hæstaréttarlög- maður annaðist meðferð máls- ins fyrir hönd stofnunarinnar. Kristján vildi ekkert láta hafa eftir sér um málið í samtali við DV. Endalok umsóknar- ferlis Hróbjartur segir að þær forsendur sem hann hefur fýrir þessu mad sínu séu þær að Auðun Georg hafi með yfirlýsingu sinni afþakkað starfið og telur honum þá varla stætt á að þiggja laun fyrir það. „Þar með ættí Útvarpið að vera laust allra mála." Starfslokascunningur Auðunar Georgs hefði sett ráðningu Markús- ar Arnar á Óðni Jónssyni í stöðu fréttastjóra í uppnám. „Ef slitið er gildum starfssamn- ingi með einhverju samkomulagi, þá því að Auðun Georg hafi beðist lausnar, þá ættu reyndar engar starfslokagreiðslur að koma til. En engu að síður má segja að gildur starfssamningur marki endalok um- sóknarferlisins og nýtt umsóknar- ferli ætti að fara af stað,“ segir Hró- bjartur. 450 þúsund á tímann Þetta þýðir með öðrum orðum að Markúsi Erni hefði borið að auglýsa starfið á nýjan leik og málið komist í stjórnsýslulegan hnút. Óðinn Jóns- son, sem hefur reyndar háskólapróf í stjórnsýslulögum, hafði ekkert pælt í lögmætí ráðningar sinnar þegar rætt var við hann í gær, sagðist hafa í ýmsu öðru að snúast. Hann vildi eldcert láta hafa eftir sér um fremur en lögmaður RíJdsútvarps- ins. Klámið kemur að innan Svarthöfði hefur látið sig varða tilraunir ýmissa uppeldis- og mann- eldisfræðinga til að skilgreina hug- takið „klám". Hvenær sleppir fegurð líkama okkar og klámið teloir við? Sitt sýnist hverjum og sinn er sið- urinn í hverju landi. Enginn er spá- maður í sínu föðurlandi, og segja má að hver sé sinnar gæfu smiður. Sem sagt: Málið er í algerum ólestri og enginn veit hvað er hvað. Nema Svarthöfði. Frá sjónarmiði eðlisfræðinnar er ekkert til sem heitir klám. Svarthöfði hefur lesið líffræðina spjaldanna á milli - og þar kemur ekki fyrir hugtaldð klám. Eins horfir stjörnufræðin og al- heimsfræðin alfarið fram hjá þessu meinta fyrirbæri. Sum sé, raunvís- indin í heild sinni kannast ekki við klámið. Eitt sinn sagði maður að nafni Forrest Gump að heimskur væri, sá er heimskt segði. Svarthöfði gerir þessi orð að sínum: klámhundur er sá er klám sér. „Ekki þetta viðbjóðslega klám, Jdbbumar mínar," skrækti Hvernig hefur þú það? „Ég hefþaö nokkuð gott/'segir útvarpsmaðurinn Ólafur Páll Gunnarsson.Ég erað reyna að rata... ég veit ekkert hvert ég er að fara... Ha? Já, ég er nýkominn úr ræktinni. Helvíti öflugur. Er I rokkmeðferð hjá Gunnþóri IQ4U. Hann er með hjólatíma. Maöur mætir eldsnemma á morgnana og hjólar eins og brjálæðingur. Mjög hressandi og gott að byrja daginn á því. Gunnþór blastar undir 120 desibilum af Rammstein og öðru slfku undir. Ég er nýbyrjaður og ætla að reyna að halda þetta út. Þrisvar I viku." Ekki tókst að ná tali af Auðuni Georg í gær en hefði útvarpsstjóri fallist á beiðni hans um starfsloka- samning sem tæki til hálfs árs, sem er viðtekið þegar stöður á borð við þá sem hér um ræðir em annars vegar, þá hefði upphæðin numið um fjórum milljónum króna. Um- reiknað i tímakaup Auðunar þýddi það um 450 þúsund krónur á tím- ann. jakob@dv.is ónefndur prestur úti á landi þegar kindumar hans gömnuðu sér fyrir allra augum í hlíð- um álcveðins fjalls í vissu héraði. Eftir langvarandi til- raunir til að leiða rollu undir hrút með kristilegum hættí gelck prest- urinn af göflunum og reyndi að koma sóknarbörnum sínum í trúboðsstellingu í sunnu- dagsmessu einn funheitan sumar- dag. Formaður sóknarnefndar hlýddi einn. Bara ef Eva hefði ekki étið eplið... Ófrítt fólk á það til að segja að fegurðin komi að innan. Einnig sagði einhver að hverjum þyki sinn fugl fagur. Og á sama hátt segja tepr- ur að viss birtíngarform líkama okk- ar sé klám. Þær hafa ekki til bmnns að bera hispursleysið og frjálslyndið. En klámið er ekki formið. íQámið er túlkun þess sem áh'tur það klám. Það er ekkert raunvísindalegt við það. Þannig er klámið túlkun tepmnnar sem segir að eitthvað sé ljótt. Ætli það sé þá ekki eins með klámið og fegurðina, að það kemur lfka að innan? Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.