Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Side 6
6 LAUGARDACUR 9. APRÍL 2005 Fréttir DV Fischer enní hótelsvítunni Bobby Fischer sem kom hingað til lands að kvöldi skír- dags hefur búið í svítunni á Hótel Loftíeiðum síðan þá. Sæmundur Páls- son einkavinur Fis- hcers segir skák- meistarann ætía að vera þar eitthvað áfram. „Já, hann verður þar eitthvað áfram, hann hefur ekkert ákveðið hvað hann ætíar að gera,“ segir Sæmundur og bætir því við að vinur sinn sé ekki tilbúinn að breyta til. „Við höfum rætt þessi mál margoft en hann er ekki tilbúinn og ætíar að ná áttum áður en hann breytir til.“ Bobby Fischer og unnusta hans búa í Gimli- svítunni á Loftíeiðum sem þykir einkar glæsileg. Davíðafturá sjúkrahús Davíð Oddsson utanrík- isráðherra var í gær lagður inn á sjúkrahús til eftirmeð- ferðar vegna þeirra sjúk- dóma sem hrjáðu hann síð- astíiðið sumar og haust. Ekki er þó gert ráð fyrir að Davíð verði lengi á Land- spítalanum; aðeins örfáa daga en mun að því loknu hvflast á heimili sínu í Skerjafirði. Stefnir Davíð að því að koma aftur til starfa í utanrflcisráðuneytið eftir tíu daga. Brúðkaup Karls og Camillu Bjarni Dagur Jónsson útvarpsmaöur. „ég hefnú bara ekki nokkurn áhuga á brúökaupinu. Mér finnst hins vegar ágætt aö þau staöfesti þessa sambúö sína i kirkju, svo þau þurfi ekki að lifa I synd. Mér finnst þetta bara hið besta mál og óska þeim til hamingju með áfang- ann." Hann segir / Hún segir „Ég hafði ekki hugsaö mér aö horfa á þetta, frekar aö nota tímann I eitthvaö annaö gagnlegra. Heflíka hreint ekki áhuga á málefnum þessarar kóngafjölskyldu. Hins vegar hefég séö fullt afmyndum af þeim í blööunum og þau passa vel saman. Vil bara óska þeim gæfu og velfarnaöar I hjónabandi." Halldóra Gelrharðsdóttir leikkona. Dagbjört Rós Helgadóttir hefur síðastliðna fjóra mánuði staðið i ströngu við að undirbúa sig fyrir keppnina Ungfrú Reykjavik sem fram fer 15. april. Umræða um myndir sem birtust af henni i erótisku blöðunum Bleiku og bláu og Hustler varð hins vegar til þess að hún ákvað að draga sig út úr keppninni. „Eg er ekki klámstjarne" „Ég var ekki rekin úr keppninni, við Elín Gestsdðttir ákváðum að það væri best að ég myndi draga mig út úr henni,“ segir Dagbjört en það var aðeins rúm vika í keppnina þegar fortíð hennar blasti við alþjðð. Hún er ekki sátt við það að fjögurra mánaða púl sé orðið að engu. „Ég vissi að þetta myndi koma upp fyrr eða seinna en mig langaði bara að klára þetta, ég var komin svo langt og þetta var alveg að bresta á,“ segir Dagbjört sem er sár og reið yfir þessari umfjöllun. Hún segir þó að missirinn af keppninni sé ekki það versta. „Það sem mér þykir allra verst er það að ég er að upplifa allt það sama og ég gerði um það leyti og þessar myndir birtust. Ég er farin að fá ósmekk- legar athugasemdir firá strákum sem koma í bakaríið þar sem ég vinn og fólk er farið að stara á mig,“ segir Dagbjört. „Ég var búin að upplifa þetta allt saman áður. Þá þótti mér þetta í lagi en frá mín- um sjónarhóli séð var þetta gleymt og grafið," segir Dagbjört sem varð fyrir miklu áreiti á sínum tíma eftir að myndirnar birtust almenningi. Dagbjört Rós á æfingu Hún hefði tekiö sig velútá sviðinu á Broadway næsta föstudags- kvöld. Ekki klámstjarna „Ég vil ítreka það að ég er ekki klámstjarna, mér finnst það alveg fáránlegt ef einhver ætlar að halda því fram. Fyrir utan það að það eru mörg ár síðan þetta var, þá var það ekki klám sem ég fékkst við, síður en svo. Ég flokka ekki myndirnar sem birtar voru af mér sem klám og ég efast um að nokkur geri það,“ segir Dagbjört Rós. Strippaði á flipptímabiii Aðspurð um hvers vegna hún hafi látið taka þessar myndir til að byrja með segir hún það hafa verið hluti af þroskaferli sínu. „Þetta var bara á einhverju flipptímabili í mínu lífi og ég myndi aldrei gera þetta núna. Ég prófaði að strippa í örstuttan tíma og ég sat fyrir á þessum myndum en ég hefði aldrei lagt þetta fyrir mig,“ segir Dagbjört sem hefur snúið við blaðinu og fegurðarsam- keppnin var hluti af því. Var tilbúin að tala - eftir keppni „Eg skil vel að þetta er bara blaðamennska og þetta var vissu- lega frétt. En ég hefði viljað bíða fram yfir keppni, ég vildi bara að mér hefði verið leyft að klára hana og þá hefði ég verið tilbúin að segja frá öllu, með mínum orðum og á mínum forsendum," segir Dag- björt sem ætlar að fara næsta föstudag á keppnina og styðja við bakið á vinkonum sínum. Það verður án efa skrítin tilfinning fyrir hana að sitja úti í sal og horfa á sviðið þar sem hún hefði átt að svífa um, skartandi sínu fegursta. krb@dv.is „Bg vissi aö þetta myndi koma upp fyrr eða seinna en mig langaði baraaðklára þetta" Hluti af þroskaferlinu Dagbjört sat fyrir ámeö- fyigjandi myndum fBleiku og bláu. Einnig sat hún fyrir í bandarfska klámtfmarit- inu Hustler. Hún segir þetta hluta af þroskaferli sfnu. Drengirnir sem voru barðir á Miklubrautinni segja sögu sína Keyrðu fullir og voru lamdir af puttalingi Einn var lagður inn á gjörgæslu og annar handleggsbrotinn eftir átök á Miklubrautinni um síðustu helgi. Átökin hófust eftir að tveir ungir menn gáfu þeim þriðja far frá Lækjartorgi. Á Miklubrautinni upp- hófust rifrildi í bflnum sem enduðu með blóðugum slagsmálum. Bfl- stjórinn, Dani að nafni Tony og fé- lagi hans Guðmundur Geir, lentu báðir á spítala. Þeir segja átökin ekki þeim að kenna. „Okkur finnst ekki rétt hvernig þetta kom frarn," segir Guð- mundur Geir Þórhallsson en DV birti í vikunni frásögn múrarans Brynjars Þórs Ólafssonar. Brynjar féldc far með þeim drengjum upp í Breiðholt en sagði þá skyndilega hafa hent honum út úr bflnum og byrjað að lemja hann. Brynjar svar- aði fyrir sig og sendi Danann Tony á Tony Henson og Guðmundur Geir Segja átökin hafa kvikn- að eftir rifrildi fbllnum. gjörgæsludeild en Guðmundur handleggsbrotnaði í átökunum. „Ég brotnaði við að gefa honum högg,“ útskýrir Guðmundur. Hann segist hafa lamið Brynjar ítrekað og bendir á gipsið á hönd sinni, máli sínu til stuðnings. Aðspurður um Frétt DV þriöjudaginn 5. aprfl Brynjar Þór sagðist harma atburö- inn.Hann hefðu einungis variö hendur sínar. Guðmundur. „Hann ætlaði að borga okkur þúsund krónur fyrir að komast upp í Breiðholt og við tók- um hann upp í." Sú bflferð endaði með skelfingu þegar átökin brutust út á Miklu- brautinni. f þessu máli er samt spurning hver ætíar að kæra hvern? Guð- mundur Geir, sem braut á sér wlrar endaði með martröð :fs5S«" tilgang ferðar þeirra drengja segir Guð- mundur að þeir hafi verið á höttunum eftir pening. „Við vorum bara fullir að keyra niðri í þennan strák upp í bæ og tókum bflinn,“ segir höndina við að lemja Brynjar Þór? Tony, sem hélt Brynjari en var svo laminn sjálfur? Eða Brynjar sem var laminn af tveimur en lamdi síðan hraustíega frá sér? simon@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.