Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Qupperneq 28
28 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 Helgarblað DV vinnu sinni ásamt konu sinni og við féllumst á að Apríl myndi hitta bræður sína í Sandgerði klukkan tvö sama dag og kveðja þá," segir Hjörvar sem var í góðri trú um að tímabundið samkomulag hefði náðst og Apríl fengi að ganga í skóla á Islandi og syrgja með ætt- ingjum sínum hér á íslandi. Sama dag voru hins vegar for- eldrar Hjörvars boðaðir á fund lög- fræðing þeirra þar sem hann birti þeim beiðni frá Dóms- og kirkju- málaráðuneytinu um afhendingu barnsins á grundvelli Haag-samn- ingsins frá árinu 1980 sem komið var frá lögmanni Dantes. Þau segja forsendumar hafa verið byggðar á stórlega ýktum frásögnum Dantes. Þau fengu frest í nokkra daga til þess að ákveða hvort þau vildu reka málið fyrir dómstólum eða af- henta föðumum bamið. Þau segj- ast hafa byggt ákvörðun sína á skýmm vilja bamssins sem þráði að fá að vera áfram á íslandi. „Lögmaður okkar sem hefur mikla reynslu í þessum málum og mikla þekkingu á Haag-samningn- um gerði okkur grein fyrir því að málstaður okkar væri ekki sterkur þar sem að þessi Haag-samningur tæki eingöngu á forræðismálinu en ekki á bamavemdarsjónamiðum," segir Hjörvar en fjölskyldan ákvað að fara dómstólaleiðina og láta „Þeirra skilaboð vom: „Látið þetta mál í friði, þetta er milliríkja- mál og bamaverndarsjónarmið ná ekki yfir þetta. Þetta er einungis forsjárdeila og ef þið skiptið ykkur af þessu þá fáið þið skömm í hatt- inn." Þama rann upp fyrir okkur kaldur veruleikinn. Ég ræddi aftur bjóst við því að Dante myndi hafa sambandi við lögfræðing sinn og óska eftir því að málið yrði stöðvað. Hann komst hins vegar fljótlega að því að svo var ekki, málið var kom- ið fyrir héraðsdóm. Nokkrum dögum síðar hafði Dante samband við Hjörvar og kja son minn halda honum þar til að hann fengi ApriV „Það tók botninn úr öllu þegar hann hringdi ímig út til Hjírva/þvir- Bandaríkjanna til að hóta því að fara heim til mín og sæ- j^a fYi1)l'un:‘ð lega samn- inga og bað við lögffæðing okkar sem ráðlagði hann að senda sér tölvupóst. Enn okkur að reyna ná samkomulagi við Dante um umgengnisrétt áður en til dóms kæmi. Þennan sama dag mætti Apríl í Myllubakkaskóla í Keflavík í fyrst skipti," segir Hjörvar sem greinilega er afar annt um litíu ff ænku sína. stúlkuna ekki af hendi fýrr en rétt- indi þeirra væm ljós. „Mamma ég er tilbúin" Helgina eftír fóm Amar og Hjörvar ásamt fjölskyldum sínum með Justín, sambýlismanni Ágústu, og móður hans í sumarbú- staðarferð til þess að reyna slaka á fjarri öllum vandamálum. Apríl litía var illa á sig komin andlega eft- ir stöðug áföll. „Á sunnudagsmorgninum kom ég að henni þar sem hún hélt um hálsinn á sér, farin að tárast og orð- in föl í ffaman. Ég ræddi við hana og spurði hvað væri að. Hún svar- aði því til að frekar vildi hún deyja en fara til pabba síns. Síðar um daginn fundum við blað sem hún hafði skrifað á „mamma ég er til- búin“." Þegar þau komu heim úr sum- arbústaðarferðinni ákváðu þau að leita aðstoðar fyrir Apríl sem var komin á ystu nöf andlega. Þau leit- uðu til félagsmálafulltrúa í Reykja- nesbæ sem brást vel við og hafði samband við Bamahúsið. Afsakaði hegðun sína Enn á ný ákvað Hjörvar að reyna að semja við Dante um fram- tíð barnsins og sendi honum tölvu- póst þar sem hann óskaði eftir því að þeir reyndu að finna sáttaleið. „Hann hringdi í mig og byrjaði á því að afsaka hegðun sína fyrstu vikumar eftir andlát systur minnar svo fór hann að afsaka Öldu og hegðun hennar gagnvart Aprfl í gegnum árin. Sagði að auðvitað hefði verið ertítt fyrir hana að fá stálpað bam inná heimilið," segir Hjörvar. Eftir samtalið ákváðu þeir að reyna að komast að einhverju sam- komulagi með því að senda hvor- um öðmm hugmyndir sínar að endanlegri lausn málssins. Hjörvar emu sinni misheppnaðist samn- ingaleiðin þar sem Hjörvar var löngu hættur að treysta því sem Dante sagði. Hjörvar rifjar upp hræðslu syst- ur sinnar við Dante þegar hún ák- vað að skilja við hann. Þar var Ijóst að Ágústa treystí honum hvorki fyrir sér né baminu. Á ströndinni í Flórída. Justin og Ágústa með börninn hennar I strandferð á góðum degi. aftur í þriðja skiptið með plagg frá lögfræðingi sínum og enn og aftur var honum sagt af skólastjóranum að hann hefði ekki heimild til þess að afhenda honum bamið. Hann greip þá til sinna ráða og rændi henni í frímínútum. Hún fór víst grenjandi inn í bflinn hjá honum. Hann brunaði beint í bæinn í sendiráðið og fékk gefinn út nýjan passa fyrir hana. Eftir það var lítið hægt að gera þar sem málið yrði þar með að milliríkjadeilu," segir Hjörvar ósáttur við að hægt sé að haga málum á þennan hátt í okkar litía landi. Vísar til þess að íslend- ingar hafi verið tilbúnir í mflliríkja- deilu fyrir aldraðan amerískan skákmann en ekki lítið bam sem eigi sína fjölskyldu hér og hafi verið búsett mestan hluta ævi sinnar. Stakk af vegna ofbeldis ,Ágústa sá sig nauðuga til að hreinlega stinga af með dóttur sína með fötín sem þær vom í sem sinn eina farangur og skilja allt sitt og Aprflar dót eftir vegna andlegs og líkamslegs ofbeldis sem hún sagðist hafa verið beitt. Hún minn- ist einnig á það í bréfum sínum að Dante hafi ekki haft nokkum áhuga á að sinna stelpunni eða á nokkum hátt tekið neinn þátt í umönnun hennar þar sem hann var of upptekinn við annað," segir Hjörvar. Valborg móðir hans tekur undir efasemdir hans um hæfni Dantes til þess að hugsa um Aprfl. Dante og konan hans eigi von á sínu Qórða bami. „Aprfl hefur ekki fengið mikfa athygli frá pabba sínum og stjúpu þegar hún hefur verið hjá þeim. Hún hefur komið til baka illa á sig komin og kvartað undan því að hafa þurft að passa börnin á með- an þau hjónin hvfldu sig," segir Valborg. Láms, eiginmaður Valdborgar og fósturfaðir Ágústu, bætir við að engu sé lflcara en að Dante óttist hvað kunni að koma upp á yfir- borðið verði Aprfl látin ganga til sálfræðings. Rændi barninu í frímínútum Á fimmtudaginn fyrir rúmri viku gerðist það svo að Dante mættí í skóla dóttur sinnar í Kefla- vík. „Hann fór fýrir dóm í Virginíu- fylki þar sem hann býr og fékk dómsúrskurð um að hann hafi for- ræði yfir baminu þar sem móðirin er látin. Hann kom hingað til ís- lands mætir í skólann til hennar um morgunninn og sýnir skóla- stjóranum þessa pappíra. Skóla- stjórinn hafði samband við fulltrúa sýslumanns sem sagði honum að afhenda ekki bamið. Hann fór og kom til baka með kvaðninguna okkar fyrir héraðsdóm. Hann kom Aprfl var ánægð á fslandi Eftir að móðir hennar féll frá dvaldist hún hjá Arnari móðurbróður slnum og Sóleyju konu hans. Hamingjan blasti víð Ágústa hafði fundiö hamingjuna í faðmi Justins og höföu þau stofnað saman fyrirtæki ytra. „I don't want to go with you!" Eftir að skólinn hafði tilkynnt Amari, móðurbróður stúlkimnar sem hún var búsett hjá, að bamið hefði verið tekið, fór öll fjölskyldan af stað til að reyna að koma í veg fyrir að Dante tækist að fara úr landi með barnið án þess að vilji bamsins væri skýr. Ósk fjölskyldunar var einföld; að stúlkan fengi viðtal við sálfræð- ing áður en hún hyrfi úr landi. „Aftur lentum við í því að þeir þorðu ekki að taka á málinu þar sem það gætí orðið að milliríkja- deilu," segir Hjörvar. ,Amar sá svo Dante þar sem hann var á leiðinni út á flugstöð. Hann keyrði á eftir honum og fékk hann til þess að „Ég sá hann bara þarna inn í bílnum þar sem hann hélt barninu sem var há- grátandi og sagði „\ don't want to go with youl". stöðva bflinn." Arnar, sem er fatíaður eftir mót- orhjólaslys, gat ekki ekki hlaupið út úr bflnum eins og hann orðar það. „Ég sé hann bara þama inn í bflnum þar sem hann hélt baminu sem var hágrátandi og sagði við pabba sinn „I don’t want to go with you dad!“. Hann keyrði svo laus- lega utan í bflinn minn og lögregl- an kom og það urðu þama heil- mikil læti þar sem hann sagði að ég hefði keyrt hann útaf," segir Amar sem ítrekaði ósk fjölskyldunar um að það yrði talað við bamið. „Vilji hennar er skýr. Aprfl er mjög greind og fór í sálfræðitíma þar sem meðal annars kom fram að hún væri mjög þroskuð og skýr með sinn vilja," segir Arnar sem gat ekki fylgt litlu frænku sinni út á flugvöll þar sem hann þurfti að fara niður á lögreglustöð og gefa skýrslu vegna ásakana Dante um að Arnar hefði lagt sig og dóttur sína í hættu með því að keyra á bifreið þeirra. Ekki í nægjanlegri hættu Fjölskyldan fékk svo ósk sinni framgengt úti á flugvelli og bamið fékk viðtal hjá sálfræðingi. „Þetta var náttúrlega ekki það viðtal sem við óskuðum eftir. Dan- te var með henni í viðtalinu sem fram fór á ensku. Hún er mjög hrædd við föður sinn og hefúr aldrei þorað að segja neitt sem hann ekki vildi heyra, vitandi það að hún væri á leiðinni til Bandarík- janna með honum," segir Amar og heldur áfram: „Bamavemdaryfirvöidum var sagt að þau gætu stöðvað þetta ef bamið væri í hættu. Þau mátu hins vegar ástandið þannig að hættan væri ekki næg,“ segir hann og þau benda á það að bamið hafi verið andlega dofið eftir stutt sorgarferil og áfall því hafi verið erfitt að meta andlegt ástand þess. Fjölskyldan óskaði eftir því að aðstæður barnsins og heimili verði skoðað í Bandaríkjunum þar sem þau hafa heimildir fyrir því að au-pair stúlkan þeirra hafi ver- ið sótt af föður sínum af einkenni- legum ástæðum í fyrra. Þeim finnst málið einkennilegt og úti- loka ekki þann möguleika að ein helsta ástæða föðurins fyrir þessu óvænta brottnámi séu vegna þess að hann ætíi sér að tryggja yfirráð yfir hugsanlegum tryggingabót- um sem gætu komið úr skaða- bótamáli vegna dauða móðurinn- Fengu ekki að tala við hana á afmælisdaginn „Við höfum ekkert heyrt í henni þessari elsku. Þau taka ekki síman þegar við hringjum og hafa slitið á öll samskiptin við okkur. Hún átti afinæli á sunnudaginn og ég fékk ekkert að tala við hana. Við náðum einni mynd út af vefnum þeirra á bamalandi.is áður en þau létu loka fyrir aðgang á síðuna nema með lykilorði. Sú mynd var ekki til þess að minnka áhyggjumar. Hún er öll bólgin í kringum augun, eins og hún sé með einhveija sýkingu," segir amman, úrkula vonar um að sjá litíu fallegu dótturdóttur sína á næstunni. Fjölskyldan hefur misst mikið á síðustu vikum en hefur vart fengið næði til þess að ganga í 'gegnum sorgarferfið. Þau segjast ákveðin í að halda áfram og knýja fram vilja bamsins í virðingu við minningu móður hennar og óskir hennar. freyr@dv.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.