Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 45
DV Sport LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 45 Nick Bradford hefur leikið vel fyrir Keílavík í úrslitaein- víginu og hann er efstur í fimm af helstu tölfræði- þáttunum eftir fyrstu þijá leiki úrslitanna. Nick hefur þannig skor- að flest stig (70), gefið flestar stoðsendingar (16), stolið flestum bolt- um (10) og varið flest skot (8) auk þess að eng- inn leikmaður hefur skilað meiru til síns liðs samkvæmt framlags- jöfnu NBA-deildarinn- ar. Bradford er reyndar jafh Sverri Þór Sverris- syni, Keflavík, í stoln- um boltum og Hlyni & Bæringssyni í vörð- um skotum en á þessari upptalningu sést vel á hve mörgum sviðum þessi snjafli leikmaður er að skila sínu til Keflavíkurliðsins. Bradford er auk þess í öðru sæti í fráköstum (36) á eftir Hlyni Bæringssyni og sá leikmaður í einvíginu sem hefur skorað flest stig úr hraða- upphiaupum eða alls 28. Fjórði leikur lokaúrslita Intersportdeildarinnar í körfuknattleik fer fram í Fjárhús- inu í Stykkishólmi klukkan tvö í dag. Þar eigast við Snæfell og Keflavík en hið síð- arnefnda tók forystuna í einvíginu eftir æsispennandi leik í Keflavík í fyrrakvöld. Þrjá sigra þarf til að landa titlinum eftirsótta en Snæfell verður að bera sigur úr býtum til að knýja fram oddaleikinn í Keflavík á mánudagskvöldið. Eg hvet Keílavík lil að tapa! Keflavík tók á móti Snæfelli í þriðja leik lokaúrslitanna í Inter- sportdeildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld. Leiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu en bæði lið höfðu nælt sér í einn heimasigur og staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Þriðji leikurinn var baráttan uppmáluð frá upphafi til enda og ljóst að liðið sem færi með sigur af hólmi myndi tryggja sér afar sterka stöðu í ser- íunni. Það verður ekki minni barátta þegar liðin hefja leik f Hólminum klukkan tvö í dag. Munar mikið um Hlyn Tóku ekki þriggja stíga skot í fjórða Það vakti athygli í lok þriðja leiksins að Keflavíkuriiðið fór mikið inn á Anthony Glover sem gaf sig vel, hann skoraði 17 stig í fjórða leikhlutanum og Keflavík landaði sigri. Það er svo sem ekki stærsta fréttin af Sunnubrautinni í þessum leik heldur kannski frek- ar sú staðreynd að Keflavíkurliðið tók ekki eitt þriggja stiga skot í ölium leikhiutanum. Á sama tíma komu 12 af 21 stigi SnæfeUsliðsins úr þriggja stiga skotum á þessum æsispennandi lokamínút- um en Hólmarar hafa skorað 36 fleiri stig með þriggja stiga ^ » — skotum en Kefla- V vík í fyrstu þrem- ur leiigum 1 úrsUtaeinvígisins. Gestimir úr Stykkishólmi byrj- uðu þriðja leikinn betur í fyrsta íjórðungi og náðu mest 8 stiga for- ystu, 17-9. SnæfeU stjórnaði leiknum vel á þessum kafla en lykilmenn á borð við Magnús Þór Gunnarsson hjá Keflvfkingum náðu sér ekki á strik. Sá snjaUi leikmaður var án stiga þegar upp var staðið - ekki á hverjum degi sem það gerist. Seinni hálfleikur var bráðfjörug- ur en sniUingurinn Anthony Glover tók öU völd í lokafjórðungnum og skoraði þá 17 stig af 23 stigum heimamanna. Lokamínúturnar voru æsispennandi og gestimir frá Stykk- ishólmi gerðust afar klaufalegir í sín- um aðgerðum. Glover innsiglaði sig- ur heimamanna með tveimur víta- skotum, 86-83, þegar 16 sekúndur vom tíl leiksloka og náðu Keflvíking- ar þar með forystunni í einvíginu, 2-1 og geta þar með tryggt sér íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð í Hólminum í dag. Nær Snæfell að stöðva Glover? Fjórði leikurinn fer fram í Stykk- ishólmi í dag og er það ýmislegt sem SnæfeU þarf að huga að ætli liðið sér að knýja fram oddaleik í Keflavík. Að sama skapi þurfa Keflvíkingar Utlu að breyta ef undansldlinn er dapur leikur Magnúsar Þórs í síðustu viðureign. Líkamlegur styrkur Calvins Clemmons ætti að geta nýst Snæ- fellingum betur í baráttunni við Anthony Glover en sá fýrrnefndi hefur átt afar köflóttu gengi að fagna gegn Keflavík. Hann á stundum í fuUu tré við Glover varnarmegin á velhnum en leikskilningur Glovers er öUu meiri en Clemmons. Glover sýndi að auki í síðasta leik að hann stendur fyrir sínu þegar mest á reynir á meðan Clemmons týnist heiiu fjórðungana sem er var- hugavert fyrir SnæfeU. Mikil breidd hjá Keflavík Keflavíkurliðið er firnasterkt með vahnn mann í hverri stöðu. Sigurður Ingimundarson þjálfari getur keyrt á fleiri leikmönnum en SnæfeUsliðið auk þess sem reynslan er meiri á fc þeim bænum. Menn á borð við Elentínus Margeirsson og Gunnar iStefánsson hafa komið sterkir inn og leyst fykilmenn af. Þá má ekki jF gleyma Arnari Frey Jónssyni sem gæti hreppt byrjunarliðsstöðu nokkurn veginn í hvaða liði sem er í IntersportdeUdinni. PUturinn sá er skætt sóknarvopn með gott auga fyrir sendingum og einn af okkar bestu leikstjórnendum á góðum degi. Stærsti viðburður ársins Svali Björgvinsson, íþróttaspek- ingur og þulur á Sýn, spáir SnæfeUi sigri í leiknum í dag. „Það er spá mín og ósk tfl þess að við fáum oddaleik í Keflavík. Þetta er einfaldlega af væntumþykju um íþróttina," sagði SvaU. „TU þess að það takist þarf Snæ- fell að halda áfram að spUa góða vörn á hálfum veUi. Hins vegar þarf liðið að fækka mistökunum og stöðva hraðar sóknir Keflvikinga.“ Að sögn Svala stendur SnæfeU vel að vígi takist liðinu að stýra leiknum. „Það sýndi sig vel í síðasta leik að þá er Uðið tU aUs Uklegt. Þetta er ekki fyrsta úrslitakeppnin þar sem Kefla- vík lendir í vandræðum gegn upp- stiUtri vörn en engu að síður mestu vandræði sem Uðið hefur komist í lengi." Frákastastríðið „Á hinn bóginn þarf Keflavík að standa sig í baráttunni um fráköstin og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Pressan var ekki af sama ákafa og oft hefúr sést áður. SamspU fremstu línu og annarrar h'nu var ekki gott og þeir þurfa að passa sig á að lenda í vUluvandræðum. Ég held að Magnús Gunnarsson hafi aldrei verið án stiga í leik sem er náttúrulega mjög skrítið. Keflvíking- ar þurfa að vinna frákastastríðið og fá stig frá 10 tíl 20 stig frá þessum 6 lykUmönnum sínum. En ég hvet Keflvíkinga tU að tapa leiknum svo að við fáum fimmta leik. Ég spái þeim engu að síður úflinum í odda- leUc í Keflavík," sagði Svali Björg- vinsson og bætú við að þetta væri stærsti íþróttaviðburður ársins. dvsport<§idv.is „Það er spá mín og ósk til þess að við fáum oddaleik í Keflavík. Þetta er ein- faldlega afvæntum- þykju um íþróttina." Það munar mikið um Hlyn Bæringsson í leik SnæfeUsUðsins það sem af er í einvíginu gegn Keflavík. Hlynur hefur spUað í 95 mínútur og 35 sekúndur í fyrstu þremur leUcjum lokaúrsUtanna og þá hefúr SnæfeUsUðið unnið með 4 súgum, 207-203. Þann Úma sem fyrirUðinn hefur seúð á bekknum hefur SnæfeUsUðið hins vegar tapað með 18 súgum, 48-66, en Hlynur hefur hvílt í 24 mínútur og 25 \ 's,, sekúndur. Þegar bara / 'JÉS eru teknir tveir síð- | Wwr.j/ ustu leUcir einvígis- / ins hefur SnæfeU / CiÁ unnið með 16 súgum með Hfyn j inná en tapað I með 15 súgum þann úma sem hann j S hefur seúð á bekknum.' Hér erum31 súgs sveiflu að ræða sem sýnfr enn og aftur mikflvægi 5 þess fyrir SnæfeU að • Hfynur lendi ekki í jj| vUluvandræðum og geti veriö sem mest inná veUinum. Hlynur er auk þess annar á eftir Nick Bradford í framlagi úl síns Uðs og hefur tekið 14 fleiri fráköst en næsú maður í þessum þremur leflcjum. Nick efstur í fimm þáttum ■ Skífan I Og Vodafone Réðu ekkert við Glover Anthony Glover skoraði 17stig I fjórða leikhluta í 86-83 sigri Keflavíkur á Snæfelli í þriðja úrslitaleik liðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.