Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 53 DV Hér&nú Feður eru heitir fyrir Elizabeth (maíhefti tímaritsins Tatler er viðtal við Eliza- beth Hurley og þar kemur fram að Liz fylgi syni sín- um Damien í leikskólann á hverjum degi. Eftir að Damien byrjaði á leikskól- anum hefur Liz veitt þvi athugli að æ fleiri pabbar fylgja nú börnum sínum í leikskótann. Pabbarnir koma eflaust í þeirri von að sjá Liz enda er með vinsælustu konum Bret- lands og víðar. Það má þó vera að þetta breytist þegar mömmurnar lesa um viðtalið við Liz íTatler. Lindsay er fyrir eldri menn Lindsay Lohan hefur neitað þvi að hún og leikarinn Christian Slater séu saman. Lindsay er nú við tökur á myndinnijust my luck" og Christian hefur margoft komið á tökustað og heimsótt hana í húsvagninn sem hún býr i á meöan á tökum stendur. Þetta er ekki I fyrsta skipti sem hin 18 ára leikkona er orðuð við eldri menn en sögusagnir voru um að hún og Bruce Willis hefðu verið að hittast, þó að bæði heföu þau þvertekið fyrir þær sögusagnir. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra er 56 ára í dag. „Maðurinn sem hér um ræðir heillast aldeilis ekki af leiðindum og er meðvitaður um að hann fær ekki ögn meira en hann gefur. Styrkur hans er mjög mikill og hann hræðist ekki breytingarnar sem birtast þegar starf hans er annars vegar. Allt er í réttri röð," segir ( stjörnuspá hans. Guðni Ágústsson ÍÉi Denise bannar Charlie Denise Richards hefur bannað Charlie Sheen að vera viðstaddan fæöingu bams þeirra en hún á að eiga í júní. Denise er sögð ævareið út í Charlie en hann hélt framhjá henni meö vændiskonum meðan þau ji ' - ’ c (faðmi fjölskyldunnar Hér má sjá afmxlisbarnið Stem- unni Valdlsi, Ólaf, eigmmann hennar, og dxturþeirra tvær. /■v' 'j Fjöldi gesta í fertuggaf^ Steinunne voru enn gift en þau skildu í síðasta mánuði. Charlie var einnig byrjaður í fjárhættu- spilum á ný sem orsakaði vandamál í hjónabandi þeirra. Þegar þau byrjuðu að vera saman þá lofaði Charlie Denise því að hann myndi hætta öllum sínum ólifnaöi en hann gat greinilega ekki staðið við þau lof- orö sín. Bankastjonnn og þingmennirnir Það voruýmsir I ÞJkktl! einstnklingar i afmæli Steinunnar líkt og I ,JÓ!ÍUÍ Guömundsson, bankastjóri Landsbanka Is- | lands, Kolbrun Halldórsdóttir, þingkona Samfylking- | arinnar og Ásgeir Friögeirsson, varaþingmaður Sam- | fylkingarmnar og fjölmiðlafulltrúi Björgólfsfeðga. Skáluðu fyrir Steinunni Guðjón Pedersen, leik- hússtjóriBorgarleikhússins, HjálmarH.Árnason tón- skáld og Ása Richardsdóttir, framkvæmdarstjóri og kona Hjálmars, skemmtu sér vel í afmælisveislunni. ... m Vinahjón Ólafur Ragnar Grimsson, forseti Islands.og | 1 i Dorrit Moussaieff forsetafrú heiðruðu Stemunni Valdlsi 1-11 með komu sinni i afmælið. Hér sjást þau Ólafur, Dorrit, Steinunn og Ólafur eiginmaður hennar á tali saman. Góð skemmtiatriði Sigrún Elsa Smáradóttir markaðsstjóri og j Össur Skarphéðinsson, formaður | Samfylkingarinnar, fylgdust spennt með skemmtiatriðunum. | Margir gestir Eins og sjá má á E þessari mynd voru fjölmargir gestir i j ! veislu Steinunnar. Hér er Steinunn í j forgrunni með fjölskyldu sinni. I1 Vatnsberinn (20.jan.-i8. febrj Það er aðdáunarvert í fari þínu að þú fordæmir ekki náungann og heldur huga þínum opnum fyrir um- hverfi þínu. Þú virðist ávallt vera reiðu- buin/n að endurmeta afstöðu þína. Fiskarnir/ift febr.-20. mars) m Þú þarft að tileinka þér að tala hreint út og segja hug þinn og tilfinn- ingar. Viðurkenndu ofurnæmi þitt og ekki hika við að deila frábæru innsæi þínu með öðrum. Hrúturinn (21.mars-l9.aprll) Á þessum árstíma virðist þú velta fyrir þér hvernig þú eigir að taka á metnaði þinum og ævintýraþörf og hvern- ig þú getur fundið sanna ást (byrjaðu innra með þér) ef þú ert ólofaður/ólofuð. Nautið (20. aprll-20. mal) Nautið birtist holdlegt og tælandi.Það virðist hafa mikla sjálfs- stjórn og er því sjónverfingameistari (myndlíking). Það skapar ávallt réttu aðstæðurnar til að uppfylla duldar þrár manneskjunnar sem það þráir. Tvíburarnir 121. mal-21.júni) Það áhugavert að skoða hvað þú ert óútreiknanleg/ur og alltaf einu skrefi á undan öllum. Þú ert mjög fjöl- hæf manneskja og skarar fram úr og vegna fjölhæfni þinnar ertu fljót/ur að læra og öðlast alltaf nauðsynlega hæfni. Krabbinn (22^1-22. júii)______ Næmi þitt og innsæi eru slík að þú ert mjög viðkvæm/ur. Minnsti vottur að vanþóknun, orð, þögn, bend- ing eða hljóð geta sært viðkvæma hjarta þitt. Yfir helgina ættir þú að æfa þig að ráða við óöryggi þitt. LjÓniðffl .jú!í-22.ágúst) Þú ert aldrei hugulsamari né eins falleg/ur og örvandi og þegar þú ert ástfangin/n(akkillesarhæll þinn er sterk þörf þín til að vera fremst/ur og lifa í upp- skálduðum væntingumJ.Þú þarfnastfé- laga sem kann að meta þig að verðleik- um og skilur væntingar þfnar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Ef þér finnst þú vera bundin/n af skyldum,þunglynd/ur,ófullkomin/n, óhæf/ur eða ilia nýtt/ur er það ein- göngu neikvætt meyjarstig svokallað. Vogin (23.sept.-23.okt.) Sjálfsdekur einkennir þig yfir helgina. Þú trúir því að þú átt það besta skilið og að heimurinn „skuldi"þér það sem þú leggur til hans. Sporðdrekinn aioki.-21.n6r.) Þú ert fædd/ur leynilögregla og finnst þú hafa fullan rétt á að vera leyndarómsfull/ur (því er ólíklegt að þú opinberir neitt sem er persónulegt). Gleðin sem þú færð út úr svokölluðum uppgötvunum þínum stafar ekki hvað JpM Bogmaðurinnc2.«fc’.-ii.*ij síst af ieikni þinni og lagni kæri bogmaður. Útþrá þín er að sama skapi áberandi þessa dagana. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú virðist hafa mjög sterka meðfædda tilfinningu fyrir siðgæði og telur þig kunna skil á réttu og röngu og þú ætlar þér ekki að rata af réttri leið (hugaðu vel að þessu yfir helgina). SPÁMAÐUR.IS V 5 >
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.