Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2005 Sjónvarp DV DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 9. APRÍL Karen Kjartansdóttir spyrsighvarvið ætlum að halda Eurovision-keppn- rs Pressan Eins og þorri kvenþjóðarinnar lá ég dolfallin yfir þeim ægisniðugu þátt- um Beðmál í borginni. Þegar einhver hvfslaði því svo að mér að nú væri v ennbetriþátturaðfaraígangbeiðég spennt, nærri því með hnút í magan- um. Og inn á sjónvarpsskjá heimilis míns stormaði ný, grannvaxin og fög- ur kvennasveit frá Bandaríkjunum. En mér líkar ekki vitund við þessar Að- þrengdu húsmæður og því munu þær seint fá svipaðan sess í hjarta mínu og hinar vingjamlegu en fýndnu beð- málskonur. Það voru konur sem ég gat vel hugsað mér að gera að vinkon- um mínum ef skammdegi og ein- manaleild sóttu að. Seint verða þessar skuggalegu húsmæður vinkonur mín- ar á ögurstundum lífs míns. Eftir að ég fékk mér Digital ísland hef ég h'tið ldkt á hina ágætu sjón- varpsstöð Skjá einn, jafnvel þótt ég viti að þar leynast demantar innan um mannhaf grænna flata fótbolta- leikvanga, mikið svakalega hefur það komið vel í ljós að fótbolti á ekki heima á þessari stöð. Um daginn heyrði ég samt af svo fróðlegum þætti hjá henni Sirrý að ég beið með eftir- væntingu í hjarta eftir að hann byij- aðfrSirrý hafði fengið tifcfii hóp mat- arfíkla sem kynntu þá leið sem þeir hafa notað til að halda fíkn sinni niðri auk þess sem þeir vöktu athygli á vandamáli síuu. Bíð spennt eftir næsta þætti mefrSiný, spjallþátta- drottningu íslantKxM ^ Við íslendingar búurnvið ágætis framboð af fjölmiðlum og flestir eru sammála um ótvfræða kosti þess. En Fátt er gallalaust í þessum heimi. Aukið framboð á sjónvarpsefiú kemur nefnilega í veg fyrir að við sjáum mik- ið af sama sjónvarpsefni. Vissulega tölum við vinalega um suma þætti en við sameinumst æ sjaldnar í tiifinn- ingalegum hræringum eins og oft gerðist yfir Hemma Gunn og Euro- ision forðum daga. Einstaka undan- tekningar eru þó á þessu og nú virðist mér sem þjóðin ætli að endurtaka það sem gerðist árið 1986. Þegar allir söfn- uðust saman við sjónvarpsskjáinn til- búnir að sjá fulltrúa okkar rústa öðr- um Evrópuþjóðum í söng. Aftur erum við farin að hafa áhyggjur af því hvar við ætlum að halda þessa keppni. t. Sjónvarpiðkl. 18.10 Geimskipiö Enterprise Þriðja og siðasta Star Trek-þáttaröðin um áhöfn geimskipsins Enterprise með Scott Bacula i aðal- hlutverki. Að þessu sinni gerast þættirnir þegar menn eru tiltölulega nýkompir út í geimsamfé- lagið. Það kemur ekki i veg fyrir það að ævintýrin eru afýmsum toga og oft mjög skemmtileg. US Masters 4$ SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Brandur lögga (23:26) 8.12 Bubbi byggir 8.22 Brummi (34:40) 835 Fræknir feröalangar (32:52) 9.02 Ævintýri H.C Andersens (22:26) 938 Gæludýr úr geimnum (11:26) 937 Kattalff (1:6) 10.03 Stundin okkar 1032 Krakkar á ferð og flugi (20:20) 11.10 Brúðkaup Karis og Camillu 1430 Sklðamót islands 16.10 fslandsmótið I handbolta. Orslitakeppnin, 8 liða úrslit karla, oddaleikur, bein útsending. 18.00 Táknmáls- fréttir [ 18.10 Geimskipið Enterprise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.40 Laugardagskvðld með Cisla Marteini 2030 Spaugstofan 21.00 Skuggi (The Phantom) Bandarísk ævintýramynd frá 1996 um ofurhetju af afrískum uppruna sem heldur til New York til að lækka rostann f stór- hættulegum glæpamanni. 22.40 Með lífið að veði (The Life Of David Gale) Bandarfsk bfómynd frá 2004. Baráttumaður fyrir afnámi dauðarefs- ingar er sakaður um að hafa myrt fá- lega sinn og sendur á dauðadeildina. Leikstjóri er Alan Parker og meðal leikenda eru Kevin Spacey, Kate Winslet og Laura Linney. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.45 Og mamma þfn Ifka 2.25 Otvarpsfréttir f dagskrárlok. | 2 Bíó STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 Divine Seaets of the Ya-Ya (Bönnuð bömum) 8.00 Two Against Time 10.00 The Diamond of Jeru 12.00 All Dogs Go to Hea- ven 2 14.00 Two Against Time 16.00 The Di- amond of Jeru 18.00 All Dogs Go to Heaven 2 20.00 Divine Secrets of the Ya-Ya (Bönnuð b.) 22.00 Texas Rangers (Strangl. bönnuð börnum) 0.00 Skammdegi (Bönnuð b.) 2.00 Rated X (Strangl. bönnuð börnum) 7.00 Bamatfmi Stöðvar 2 (Svampur, Snjó- börnin, Jellies, The, Músti, Póstkort frá Felix, [ Erlilborg, Sullukollar, Barney 4-5, Með Afa, Véla Villi, Hjólagengið, Thumbelina) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey (7:24) 14.10 Það var lagið 15.05 Kevin Hill (1:22) 15.50 Eldsnöggt með Jóa Fel IV 1630 Sjálfstætt fólk 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 1830 Fréttir Stððvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 Liar Liar (Lyearinn) 21.05 Master and Commander: The Far Side of the Worid (Sjóliðsforingi á hjara veraldar) Enginn er snjallari en Jack Aubrey þegar sjóorrustur eru annars vegar. Þessi virti skipstjóri f breska flotanum þarf nú á allri sinni kunn- áttu að halda. Skip hans, HMS Sur- prise, siglir undan ströndum Suður- Amerfku á tfmum Napóleons og mætír þar stærra og miklu öflugra herskipi, Acheron. Aðalhlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany, James D'Arcy. Leikstjóri: Peter Weir. 2003. Bönnuð bömum. 2330 Dead Man Walking (Stranglega bönn- uð bömum) 1.20 Riding in Cars with Boys (Bönnuð börnum) 335 Mr. Baseball 5.10 Fréttír Stöðvar 2 5.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf. OMEGA ■ 9.00 Jimmy S. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Robert S. 12.00 Maríusystur 1230 TJ. Jakes 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Kvöldljós 15.00 fsrael I dag 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron P. 18.00 Robert S. 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Beli- evers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert S. Golfáhugamenn eru eflaust spenntir þessa helgina, enda er bandaríska meistarakeppnin ein sú stærsta sinnar tegundar í iþróttinni. Þar mætast allir aðalgaurarnir, Tiger Woods, Vijay Singh og þessir og keppa um græna jakkann, sem sigurvegarinn fær að klæðast. Idager þriöji dagur keppninnar, sem fer fram á Augusta National-vellinum i Georgiu. Stöð 2 kl. 19.40 Lygarinn Liar Liar er gamanmynd frá árinu 1997 með Jim Carrey i aðalhlutverki. Hann leikur lögfræðing sem stundar hvítar og grófar lygar stíft og er oröinn hálf- geróur sérfræðingur í því að hagræða sannleikanum. Snýr út úr öllu og kém- ur sér hjá sannleikanum. Hann hefur hinsvegar vanrækt ungan son sinn og þegar hann svíkur hann á afmælisdaginn óskar drengurinn þess aö pabbi segi alltaf satt. Óskin rætist og þá byrjar gamanið. Einnig leika Maura Tierney og Jennifer Tilly í myndinni en henni er leikstýrt afTom Shadyac, sem gerði einnig Bruce Almighty með Carrey. Lengd: 85 mínútur.' < V V SKJÁREINN 12.10 Þak yfir höfuðið 13.00 Upphitun (e) 1330 Á vellinum með Snorra Má 14.00 Chelsea - Birmingham 16.10 Norwich - Man. Utd 18.15 Will & Grace (e) 19.00 Survivor Palau (e) 21.00 Death Becomes Her Grínmynd sem fjallar um græðgi, hégóma, llf og dauða. I aðalhlutverkum eru Goldie Hawn, Meryl Streep og Bruce Willis. 22.40 The Swan (e) Veruleikaþættír þar sem sérfræðingar breyta nokkrum ósköp venjulegum konum f sannkallaðar fegurðardfsir! Hinar útvöldu eru send- ar f æfingabúðir þar sem þær eru teknar f gegn frá toppi tíl táar. Búðim- ar eru mikil þolraun og flær sem ekki standast álagið em sendar heim þvf engir sénsar eru teknir. Hinar sem halda yfirhalninguna út keppa slna á milli um hinn eftírsótta titil „Fegursti svanurinn". 2335 Jack & Bobby (e) 0.10 Blue Velvet 2.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.35 Óstöðvandi tónlist © AKSJÓN 7.15 Korter 13.00 Bravó 14.00 Samkoma f Fíladelfíu 16.00 Bravó 1815 Korter Sjónvarpið kl.. Skuqqi £5$ SÝN 9.00 Veitt með vinum 9.50 US Masters 2005 12.50 US Masters 2004 13.45 Intersport- deildin (Keflavfk - Snæfell) 1530 Inside the US PGA Tour 2005 16.00 Motorworld 16.30 The World Football Show 16.55 Worid Supercross 17.50 Spænski boltinn. Bein útsendingfrá leik Numancia og Atletico Madrid. 19.55 US Masters 2005 (Bandarfska meist- arakeppnin) Bein útsending frá þriðja keppnisdegi bandarfsku meistara- keppninnar f golfi.US Masters, en leik- ið er á Augusta Natíonal-wellinum f Georgfu. 23.00 Hnefaleikar (MA Barrera - Pacquiao) 0.45 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) 2.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefa- leikakeppni f El Paso f Texas. 0.45 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) 2.00 Hnefaleikar. Bein útsending frákeppni f El Paso I Texas. POPPTÍVÍ 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 (slenski popp listinn (e) Hver man ekki eftir teiknimyndunum um Skugga, sem voru alltaf í Vikunni hér um árið? Skugga sem kýldi krimmana svo fast með hnefanum að far eftir hauskúpuhring- . inn hans stimplaðist í fésiö á þeim. Þetta er bandarísk ævintýramynd gerð eftir sög- unum árió 1996 með Billy Zane í aðalhlutverki. í myndinni heldur Skuggi frá Afríku til New York til að berjast við stórhættulegan glæpamann, eins og alltaf. Catherine Zeta-Jones, Kristy Swanson og Treat Williams leika einnig í myndinni. Leikstjórinn heitir Simon Wincer en hann gerði þremur árum áður Free Willy með Keikó. Bönnuð * innan 12 ára. Lengd 100 mínútur.x■C'k' TALSTÖÐIN fm 90,9 nj RÁS 1 FM 92,4/93,5 l©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 W 1 BYLGJAN FM 98,9 ÚTVARP SAGA FM99.« 9.00 Bílaþáttur, umsjón Leó M. Jónsson. 10JÖ Laugardagsmorgunn, umsjón Eiríkur Jónsson. 12.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni í umsjón Kristjáns Hjálmarssonar og Þórarins Þórarínssonar. 13JXJ Sögur af fólki, umsjón Ró- bert Marshall 154)3 Dýraþátturinn e. 16.00 Viðtalsþáttur Sigurðar G. Tómassonar e. 174)3 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar 18.00 Úr sögusafni Hitchcocks, Konfekt og kærleikur ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS ............. Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. *SS FOXNEWS ..................................... Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT..................................... 17.30 FIA World Touring Car Championship By LG: Monza 17.45 Rally: World Championship New Zealand 18.15 Cur- ling: World Men's Championship Canada 21.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 lce Hockey: Worid Women’s Championship Sweden 22.45 Sumo: Hatsu Basho Japan BBCPRIME.................. 17.40 Casualty 18.30 Born to Be Wild: Giraffes On the Move With Joanna Lumley 19.30 Maria Callas: a Big Dest- iny 20.30 Happiness 21.00 Shooting Stars 21.30 Linda Green 22.30 Top of the Pops 23.00 Resurrecting the Dead Sea Scrolls 0.00 Antarctica 1.00 The Lapedo Child ANIMAL PLANET 16.00 Pet Star 17.00 King of the Jungle Finale 19.00 Fer- ocious Crocs 20.00 The Jeff Corwin Experience 21.00 O’Shea’s Big Adventure 22.00 A Man Called Mother Bear 23.00 Growing Up... 0.00 Big Cat Diary NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Night Hunters 17.00 Battlefront 18.00 Seconds From Disaster 19.00 The FBI 20.00 State of Siege 22.30 Who Dares Wins 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 öðruvísi mér áður brá 11.00 f vikulokin 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta 14.30 Gylltir fjötrar 15J0 Með s- kaffinu 1545 íslenskt mál 16.10 Orð skulu standa 17.00 Með tónlistina að vopni 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Rölt á milli grafa 19.00 íslensk tónskáld 1930 Stefnumót 20.15 Flugufótur 21.05 Fímm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum23.10 Danslög DISCOVERY 16.00 Super Structures 17.00 Blue Planet 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Journey Through the Valley of the Kings 22.00 Trauma 23.00 Trash Can of Skin VH1............................... 16.00 1987 16.30 1988 17.00 80s Heavy Metal 1^00 80s Rock 19.00 Bands Reunited 20.00 Impact of the 80s 21.00 Viva la Disco 23.30 Ripside 0.00 Chill Out MTV.......................................... 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Cribs 17.00 European Top 20 18.00 The Fabulous Life Of 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Made 22.00 So ‘90s CLUB......................................... 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 Great Gardens 0.00 Fashion House EIENTERTAINMENT 18.00 Love is in the Heir 19.00 Jackie Collins Presents 20.00 The E! True Hollywood Story 23.00 Gastineau Giris 23.30 Love is in the Heir 1.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd 'n’ Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door JETIX........................................ 14.00 Three Friends and Jeny II 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 1245 Helgarútgáfan 164)8 Handboltarásin 18.00 Kvöldfréttir 18JL8 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarps- fréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næturgalinn 2413 Næturtónar 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Henný Árna 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý Bylgjunnar 1240 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. MQM_____________________________________________ 12.15 Willy Milly 13.40 Pork Chop Hill 15.20 Romantic Comedy 17.00 Midnight Witness 18.30 High Tide 20.10 Hills Run Red, the 21.40 Koyaanisqatsi 23.05 Scenes from the GokJmine 0.50 Easy Money'225 Comanche TCM............................................. 19.00 Objective, Burma! 21.20 Stand By for Action 23.05 Arturo’s Island 0.40 The Picture of Dorian Gray 2.30 Eye of theDevil HALLMARK........................................ 1245 Mrs. Lambert Remembers Love 14.15 Barbara Taylor Bradford: To Be the Best 16.00 Flood: A River’s Rampage 17.45 Just Cause 18.30 Mermaid 20.00 Gone But Not Forgotten 21.45 The Murders in the Rue Morgue 23.15 Gone But Not Forgotten 1.00 Mermaid BBC FOOD........................................ 14.00 Can’t Cook Won’t Cook 14.30 Dinner in a Box 15.30 Ready Steady Cook 16.00 James Martin Delicious 16.30 Worrall Thompson 17.00 Food Source 17.30 Forever Summer With Nigella 21.30 Ready Steady Cook DR1............................................. 16.00 Cirkeline - Ost og kæriighed 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 Mr. Bean 17.30 Tæt pá Dyr- ene 18.00 aHA! 1&45 Fætrene pá Torndal 20.20 Columbo 21.30 The Long Run 23.20 Boogie Listen syi............................................. 1200 Simhopp: Europacupen 13.30 Ishockey: VM Damer 16.00 BoliBompa 16.01 Disneydags 17.00 Livet enligt Rosa 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Wild Kids 19.00 Ulveson och Herngren 19.30 Kalla spár 20.15 Golf: US Masters 21.15 Rapport 21.20 Golf: US Masters 23.00 Sándningar frán SVT24 Úr sápubarni í skylmingaþræl Astralski ruddinn fíussell Crowe leikur aðalhlut- verkið í Master and Commander: The Far Side of The Wortd, sem er sýnd á Stöð 2 klukkan 21.051 kvöld. Russell fæddist á Nýja-Sjálandi en flutti snemma til Ástrallu. Mamma hansog pabbi sáu um veit- ingar fyrir kvikmyndageröarfólk og hann fékk snemma leiklistarbakteriuna. Lék sem barn i ástr- alski sápuóperu en vakti fyrst almennilega at- hygli fyrir Romper Stomper árið 1992. Tveimur árum seinna lék hann ITheSum of Us og þá kviknaði áhugi fyrirhonum i Bandaríkjunum. Sharon Stone var heit fyrir honum og lét biða með tökur áThe Quick andthe Dead þar til Crowe gat verið meö. Siðan lék hann morðingja í sýndarveruleika iVirtuosity, sem Denzel Wash- ington lék einnig I. Það var hins vegar meðhlut- verki einföldu, hörðu löggunnar ILA. Confídential árið 1997 sem Russell stimplaði sig rækilega inn. Mystery, Alaska frá 1999 var siðan ekki upp á marga fiska enhann bætti það upp með frábærri frammistöðu i The Insider. Fékk enda óskarsverðlaunatilnefningu fyrir. Verðlaunin hlaut hann slðan ári seinna fyrir The Gladiator og seinna aðra tilnefn- ingu fyrir A Beautiful Mind. Hann hefur einnig verið duglegur að koma hljómsveitinni slnni, 30 Odd Foot ofGrunts, á framfæri. Næsta mynd Crowe, The Cinderella Man, verður frumsýnd á Islandi I september. Þar leik- ur hann boxara I kreppunni miklu I Randarikjunum. Hann hefur einnig loklð við að leik- stýra sinni fyrstu mynd, The Long Green Shore, og mun á næstunni vinna aftur með leik- stjáranum Ridley Scott við myndirnar Tripoli og Gladiator 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.