Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Side 13
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005 13
Undarlegur
aðdragandi
banaslyss
52 ára gömul kona lést
að kvöldi þriðjudags þegar
hún ók stolnum
bíl út af Upp-
héraðsvegi
skammt frá Eg-
ilsstöðum. Ekki
er vitað hvað
konunni gekk
til þegar hún yf-
irgaf skemmti-
staðinn Café
Nielsen án þess að borga
reikninginn og tók síðan
bifreið ungs pilts í bænum
án leyfis. Samkvæmt heim-
ildum DV átti konan í deilu
við mann inni á staðnum
um hálftíma áður en hún
fór. Grunur er um ölvunar-
akstur. Konan bjó í Möðru-
felli 11 í Reykjavík. Hún hét
Guðrún Sigurbjörg Sigurð-
ardóttir og skilur eftir sig
þrjú börn og sex barna-
börn.
Átökaf hinu
góða
Jón Baldvin Hannibals-
son sendiherra er ósam-
mála starfsfé-
laga sínum, Sig-
hvati Björgvins-
syni, um átök
um formanns-
stól Samfylking-
arinnar. Sig-
hvatur reifar
áhyggjur um
klofning flokksins á heima-
síðu Össurs en Jón Baldvin
svara honum á heimasíðu
Ingbjargar Sólrúnar. Jón
Baldvin bendir á aðeins
geti flokkurinn skaðast ef sá
sem tapar kann ekki að
sh'ðra sverðin og vinna með
sigurvegaranum. Hvort
sem gerist sé gott fyrir
flokkinn. Gallar þess er tap-
ar séu þá komnir í ljós áður
en hann hugsanlega kemst
í stjórnarráðið.
Eldur ífjöl-
býlishúsi
Eldur kom upp í íbúð
í Álfholti í Hafnarfirði
um klukkan eitt í gær.
Að sögn lögreglu kvikn-
aði í út frá pappír sem lá
á heitri hellu. Lögregla
rýmdi húsið. Talið er að
um tíu til fimmtán
manns hafi verið staddir
í húsinu, þar á meðal
dagmamma með nokk-
ur börn. Eldurinn var
lítill og tók örfáar mín-
útur að slökkva hann.
Eldhúsinnrétting
skemmdist og miklar
reyk- og sótskemmdir
urðu.
Palestína
til sölu
Safndiskurinn Frjáls
Palestína verður til sölu í 1.
maí-göngunni í Reykjavík á
sérstöku tilboðsverði; að-
eins 1.500
krónur. Félag-
ar í Félaginu
Ísland-Palest-
ína annast söl-
una. Félagið verður einnig
með neyðarsöftnm fyrir
Palestínu á staðnum. Safh-
ast verður saman við Hall-
grímskirkju hálftvö og fer
diskasala og söfnun fram
bæði fyrir og eftir gönguna.
Diskurinn heldur síðan
áfram að fást í öllum helstu
hlj ómplötuverslunum
landsins, völdum bóka-
verslunum og í gegnum
netverslun Skífunnar.
Viðskiptavinir Sparisjóðs Hafnarfjarðar reiðir vegna óvinveittrar yfirtöku á bankanum
„Þetta er bara æðibunugangur
sem enginn skilur," segir Sveinn Sig-
urbergsson, verslunarstjóri Fjarðar-
kaupa í Hafnarfirði.
Eftir óvinveitta yfirtöku Páls Páls-
sonar og félaga á Sparisjóði Hafnar-
fjarðar í síðustu viku, þar sem
Mathiesen-ættinni var bolað út,
íhuga fjölmargir viðskiptavinir að
hætta að skipta við bankann.
Fjarðarkaup er einn stærsti við-
skiptaaðili Sparisjóðs Hafnarfjarðar
og hefur staðið með bankanum, líkt
og meirihluti bæjarbúa, síðustu ára-
tugi. Nú eru þau viðskipti í upp-
námi, bæði hjá Fjarðarkaupum og
fjölda bæjarbúa sem ofbýður sú
harka sem notuð var til að ná
ákvarðanir verða teknar."
DV hefur einnig heim-
ildir fyrir því að millj-
arðaviðskipti Hafnar-
fjaröarbæjar við Spari-
sjóðinn séu í hættu.
Bærinn hefur þegar
boðið út fjármálastarf-
semi sína og hafa tveir
bankar auk Sparisjóðsins
gert tilboð. Líkur eru á því
að yfirtakan nú minnki
enn líkurnar á að Sparisjóð-
urinn hreppi hnossið.
Spurningin sem
brennur samt á
bæjarbúum er sú
af hverju Páll
völdum í bankanum.
„Engin spurning.
Það eru allir við-
skiptavinir í óvissu,“
segir Sveinn sem tek-
ur þó fram að engar
ákvarðanir haii verið
teknar. „Eigandi
Fjarðarkaupa er sem
stendur erlendis og við
munum hinkra og sjá
hvað þessi nýja stjórn
ætíar sér. Þegar hann
kemur heim munu
í hættu
Pálsson, núverandi stjórnarformað-
ur bankans, og félagar ýttu Mathie-
sen ættínni út úr bankanum, ráku
sparisjóðsstjórann og fleiri starfs-
menn og komu sínum mönnum að.
Matthías Á. Mathiesen, fyrrum
stjórnarmaður hjá SPRON, segist
hafa tekið þá ákvörðun að ræða það
mál ekki í fjölmiðlum.
Svarið eru þó líklega peningar því
13 sæti eru laus í hópi stofnfjáreig-
enda bankans. Þeir stofnfjáreigend-
ur sem eru fyrir munu hagnast um
tugi miUjóna ef bankinn verður seld-
ur. Nú þegar hafa heyrst raddir um
að KB banki vilji kaupa Sparisjóð-
inn. Þá verður hagnaður þeirra sem
standa í brúnni gríðarlegur.
MÁLNING
WBBM
VTEKNOS
afsláttur
af öllum málningarvörum
v TEKNOS
Innimálning
kr. 2980.- 10 L
Innimálning
kr. 1290.- 3 L
BIORA INNIMÁLNING FRÁTEKNOS
Vteknos
®D(o.
V Ný tegund almattrar veggjamáln-
ingar sem hefur mikla þvottheldni
•/ Þolir yfir 10000 burstastrokur
skv. SFS 3755 staðlinum
v'' Gæðastöðluð vara á góðu verði
v'' Ábyrgð tekin á öllum vörum
ÍSLANDSMÁLNING • Sími 517 1500 • Vöruhús / verslun Sætúni 4
IfffÍH®|l#it >; e4 ,'
u — •11