Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Page 24
24 FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005
Hér&nú DV
París leikur Barbarellu
París Hilton hefur verið orðuð við hlutverk sem Barbarella í
samnefndri kvikmynd frá árinu 1968. Það lýtur allt út fyrir að
kvikmyndin verði endurgerð og París þykir tilvalin i hlutverk
Barbarellu, enda ung, sjálfstæð kona og mikill frumkvöðull
og það skemmir eflaust ekki fyrir að hún myndi líklega laða
að fjölda áhorfenda. Leikkonan Jane Fonda lék Barbarellu á
sínum tima og sló eftirminnilega i gegn. París hefur nú séð
myndina og að sögn heimildarmanna leist henni vel á
Barbarellu.
Hér
ttií
Abdul fer í hart
Lögfræðingar Paulu Abdul hafa skrifað framleiðendum
sjónvarpsþáttar bréfþar sem þeir vara við að þátturinn segi
frá yfírlýsingum þátttakanda úr American Idol um samband
sitt og Abdul. Idol-strákurinn segir að Paula Abdul hafí
borgað sér fyrir ástarsamband þeirra. Corey Clark er að
skrifa bák þar sem þessu er haldið fram.
Icole Kidman reynir að hætta að reykja
Nicole Kidman i
getu að hætta að reykja. Hún segir það
þó erfitt þar sem hún viti ekkert hvað
hún eigi að gera við hendurnar á sér þeg-
ar hún er í þeim aðstæðum sem hún
íjulega vera með s
hönd. „Ég hef marg oft reynt að hætta að
reykja með misjöfnum árangri," segir
Nicole. „En nú lítur út fyrir að þaö muni
ganga upp hjá mér," segir Nicole.
?il NYLON OG KÆRASTARNIR
Sú eina á lausu
Klara Ósk Einarsdóttir er eina Nylon-stelpan
sem er á lausu en hún segist ekki vera að leita sér
að kærasta.„Nei, ég get ekki sagt að ég sé að leita
að kærasta. Það væri nú voðalega gaman að eiga
kærasta en ég er ekki endilega að leita að kær-
asta," segir Klara hlæjandi. Þessa dagana er Klara
á fullu i prófum en hún er að klára stúdentspróffrá
Verslunarskóla lslands.„£g ætla að taka mér ársfrl
frá skóla en ég stefni á að fara I markaðsfræði
seinna meir."
Klara er komin með vorfíðring og hiakkar til
sumarsins. Hvort hún nái sér ikærasta i sumar
mun þó skýrast með timanum.„Ég hefekki hug-
mynd um hvort ég nái mér i strák,“segir Klara sem
ætlar að láta örlagadísirnar um að ákveða ástar-
málsln.
Kærastinn næstum fertugur
Alma er Isambandi með Óskari Páli Sveinssyni upptökustjóra en þau
hafa verið að hittast um nokkurt skeið. Athygli vekur að17ára aldurs-
munur er á Ölmu og Óskari. Hér& nú birti viðtal við
ölmu I gær þar semhún talaði um nýja kærastann.
„Við erum bara að hittast. Þetta er alveg nýtt af
nálinni og við búum ekki saman, allavega ekki enn
sem komið er,"segir Alma.
Alma verður 21 árs á þessu ári en Óskar er 38 ára
gamall. Það er þvi 17 ára aldursmunur á Ölmu og
Óskari.„Aldursmunurinn skiptir engu máli þegar
fólk nær saman og við setjum hann ekkert fyrir
okkur. Það kemur bara í Ijós hvað gerist," segir
Alma. Óskar er upptökustjóri og mikill áhugamað-
ur um tónlistrétt eins og Alma. Þegarþau hafa tíma reyna þau að vera
saman og gera eitthvað skemmtilegt.
r v
Femínistar
mótmæla
spænska
laginu
Lagið „Brujeria"
(Galdrar) sem syst-
urnar í Son de Sol
syngja fyrir hönd
Spánverja er nú harð-
lega gagnrýnt af
spænskum femínistum í
Red de Organizaciones
Feministas-hreyfingunni.
Konurnar segja texta lags-
ins „árás á virðingu
kvenna". Konurnar segja
að orð í textanum eins og
„fieras" (rándýr) og
„sometidas" (þrælsháttur)
sé í engu samræmi við það
sem ungar konur á Spáni
spái í í dag. Að sögn kvenn-
anna dásamar lagið undir-
lægjuhátt kvenna og benda
þær á viðlag lagsins sem er:
„Þú stjórnar mér með
augnaráðinu og þarft ekki
snæri til að binda mig."
Talsmaður spænska sjón-
varpsins segir að ekki verði
hlustað á konurnar og lagið
verði sent til keppni hvað
sem tautar og raular.
Aðalkarlinn spáir bestu
keppni allra tíma
Svíinn Svante Stockselius er tvimælalaust
aðalkarlinn bakvið tjöldin í Eurovision-
keppninni enda yfirmaður Sambands evr-
ópskra sjónvarpsstöðva. Hann hefur nú lýst
yfir mikilli ánægju með gang mála í Kænu-
' garði og segistfullviss um að
~ ~ keppnin verði „besta
Eurovisionkeppni allra tíma".
Hann ber keppnina saman við
ólympíuleika: „Þjóðir hafa eitt
ár til að undirbúa Eurovision-
keppni en átta til að undirbúa
ólympíuleika, svo þetta er
ögrandi verkefni fyrir hvaða
gestgjafa sem er. Úkrainu-
menn hafa staðið sig vel."
Verktakar byrjuðu að reisa
sviðið t íþróttahöllinni á
mánudaginn og verða að klára
verkið fyrir 11. maí, sem er fyrsti dagur æf-
inga. Unnið er á þremur vöktum. Svante
lýsti líka yfir áhyggjum sínum og annarra í
sambandinu með að ákveðnir stjórnmála-
menn reyni að nota keppnina í eigin þágu.
Hann lagði áherslu á að keppnin ætti að
standa utan við öll stjórnmál. „Þetta er ekki
pólitískur viðburður. Alveg eins og með
ólympiuleikana er okkar markmið einungis
að halda friðsama keppni."
■I.M.ÍJJIIid
Belgíski keppandinn syng-
ur aðallega í karókí
Þjóðir Evrópu er misspenntar fyrir lögunum sínum
I keppninni. Belglski keppandinn Nuno Resende
hefur hingað tii aðallega sungið lag sitt„Le grand
soir" fyrir vini og gesti á karókíbar sem hann rekur
í Brussel.„Fólk verður stundum tilfinningasamt
þegar það heyrir mig syngja lagið ogþað snertir
mig mikið,“sagði Nuno. Belgískir fjölmiðlar hafa
hingað til ekki sýnt Nuno mikinn áhuga en það er
aðeins að breytast eftir að hann ákvað að koma
fram i flæmskum búningi sem var hannaður af
flæmska tiskugúrúinu Jan Welvaert. Nuno er
sjálfur frá franska hluta Belglu og syngur lag-
ið á frönsku en reynirmeð búningavalinu að
höfða til hins hluta þjóð-
arinnar. Nuno hefur
hæstkomið laginu I
23.sæti belgíska
vinsældalistans
og er nú á niður-
leið. Hann syngur
I undanúrslitun-
um og þykir ekki
sigurstranglegur.
dagar til stefnu
Aldurinn skiptir ekki máli
Hér & nú fór á
stjá og kannaði
álit almennings á
kærustum Nylon-
stelpnanna og
aldmursmun í
samböndum.
Mismunandi
skoðanirlétekkiá
sér standa enda
. margir aðspurðra
einlægir aðdáend-
ur Nyion.
Gústaf Smári
Björnsson, 21 árs
athafnamaður.
„Mér finnst þetta bara
jákvætt.Ég hefoft
heyrt um aldursmun I
samböndum. Klara
gæti náð sér í vin minn
hann Óttar, þau væru
eflaust fln saman.“
Ingi Haraldsson, 17
ára nemi (Mennta-
skólanum f Kópa-
vogi.
„Mérfinnst 17áraald-
ursmunur fullmikiö en
þaðerþóflagiaö
strákarnir séu eldri en
stelpurnar I sambönd-
um.Fólkgeturalveg
verið ástfangið en mér
finnst þetta svolítið
stór tala.“
Ragnar Guðmunds-
son, 16ára nemi f
Menntaskólanum f
Kópavogi.
Það getur veriö að það
séu einhver stjörnuáhrif
á Islandi varðandi ald-
ursmuninn, mér finnst
allt llagi aö konur sé
eldri en kærastar þeirra.
Mérfinnstsamt 17 ára
munur fullmikið og ég
gefþeim (Ölmu og Ósk-
ari) tvo mánuði."
Anna Jónsdóttir
kokkur.
„Sambönd geta oft
blessast þrátt fyrir mik-
inn aldursmun en mér
flnnst stelpan (Alma)
heldurung.Afturá
mótierl7áraaldurs-
munur á milli mömmu
og pabba en þetta fer
allt eftir þroska fólks
og karakter einstak-
lingsins.“
Hulda Rós Snorra-
dóttir, 13 ára.
„Mig langar ekki f 30
ára gamlan kærasta.
Maður ræður þessu
samt sjálfur hvernig
maka maður vill. Ég
held að mörgum þyki
asnalegt þegar aldurs-
munurinn ermikillen
það skiptir mestu máli
aö fólki þyki vænt
hvoru um annað.“