Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2005, Qupperneq 31
DV
FÖSTUDAGUR 29. APRÍL 2005 31
|k Rokkamma á Dillon
■k Það kemur fáum á
Hk óvart aö Andrea Jóns
spili á Dillon á föstu-
W dagskvöld, enda hefur
fw hún verið dugleg í að
' breiða út rokkið þar að
undanförnu. j
- Gullfoss og Geyslr
ikJ Gullkálfarinr í Gullfossi og
J/ Geysi, Reynir Lyngdal og
' Jói B., skemmta gestum
Vegamóta á föstudagskvöld.
Gulli á 22
. Gulli í Ósöma fagnaði eins árs
Vt afmæli bolabúöarinnar sinnar
gl um síðustu helgi. Hann er því
~J eflaust enn í roknastuði þegar
hann spilar á 22 á föstudaginn.
Jón Atli á Vegó
Dj Jón Atli, einnig þekktur sem dj Lazer
eöa Jón Atli klippari, er að hasla sér völl í
plötusnúðabransanum. Hann sér um Vega-
mót á laugardaginn.
Greddukvöld á Prikinu
■Ph Búöabandið hefur leikinn
>-f" > J á þemakvöldi Priksins
M þennan föstudag, sem er
nú kennt við Greddu. Síðan
tekur graðfolinn Maggi Legó við
x>g spilar fram eftir morgni. J
G&G rómans
Það eru gæðablóðin Gull-
j foss og Geysir sem spila
| eitthvað Ijúft og rólegt yfir
rauðvíninu fyrir gesti Priksins
á laugardagskvöld.
Sjá nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eöa í síma 567 3100
Stelpur á hjólabrettl
Félag stelpna sem renna sér á hjóla- og öör-
um brettum stendur fyrir stelpu skatesession
í hjólabrettagaröinum í Loftkastalanum
Iá laugardag milli klukkan 18 og 21.
k .Loksins, loksins," segja þær.
M Möguleiki er á leiösögn fyrir þær
H sem eru styttra komnar en þær
9 sem eru lengra komnar eiga
W einnig möguleika á tilsögn. Einu
' strákarnir sem mega mæta á
svæölö eru nefninlega nokkrir lengra
komnir skeitarar sem vilja ólmir kenna stelp-
unum.
t úthverfin
laugardagur
Halli og Kalll
Trúbadorarnir Halli og Kalli sjá um
stemmninguna á Ara í Ögri um helgina.
101 Reykjavík
Brlmbrettavelsla í kjallara
Það verður eflaust mjög hress stemmning á
Stúdentakjallaranum á laugardaginn. Þá
verður haldiö Sumar-beachpartí, eöa
sumarstrandveisla. .Cowabunga!
Surf í Reykjavík!" segja þeir.
\ Hljómsveitin Lúxus ætlar að
| A \ spila gamalt surf-rock en hana
|dk | skipa Eðvarö Lárusson gitar-
|B / leikari, Ragnar Emilsson gítar-
iHI J lcikari, Erik Qvik trommuleikari
lll / og Róbert Reynisson bassaleik-
F|§ / ari. Á barnum verða svo suðræn
tilboð en það er frftt inn.
900 Gonzales
Fastaplötusnúðar Nelly’s
. eru þeir dj Nonni 900 og
jk Gummi Gonzales. Þeir
Wk sjá um að halda
M stemmningunni
H sveittri á þeim bæn-
■ um, sem býöur upp á
Hf einn ódýrasta bjór
W bæjarins. j
Elnn fremstl málari Norðmanna
Klukkan 15 veröur opnuö sýning á verkum
eins fremsta listmálara Norðmanna, órnulfs
Opdahl, í Norræna húsinu. Annars vegar eru
sýndar myndskreytingar við Brekkukotsannál
Halldórs Laxness og hins vegar vatnslitamynd-
ir og mónótýpur sem unnar í leiöangri norsks
rannsóknaskips og einkaferöum til Suöur-
skautslandsins. Einnig veröur opnuð sýning á
Ijósmyndum breska Ijósmyndarans og kvik-
myndatökumannsins Davids Shale af djúp-
sjávarlífverum.
jX Nemendasýning Operunnar
\ Ungir og efnilegir söngvarar fara
~ j meö hlutverk í Apótekaranum í Is-
IH' lensku óperunni. Aðgangur er
ókeypis en áætlaðar eru fimm sýning-
ar. Með helstu hlutverk fara Jóna Fanney
Svavarsdóttir, Ólafía Línberg Jensdóttir, Guö-
björg Sandholt, Sólveig Samúelsdóttir, Er-
lendur Elvarsson og Þorvaldur Þorvaldsson.
Læf á Rósenberg .. >
Cafe Rosenberg byður upp a
) lifandi tónlist þessa helgi
J eins og svo oft áöur. Jóndel
S og Rúnar Þór opna bæði kvöld-
in og svo tekur Kockia Roy viö.
103 Reykjavík
Karma á Kringlukrá
Labbi í Mánum, ööru nafni Ólafur Þórarinsson,
fer fyrir hljómsveitinni Karma og heldur dúndur
dansleik á Kringlukránni.
Tveir fyrir einn
Strákarnir á Póstbarnum segir Staupa-
steins-barstemmningu þar um helgar.
Alla daga milli 17 og 19 er 2 fyrir 1 á
barnum en eftir klukkan 23 tekur við
tónlist frá áttunda, ní-
unda og tíunda ára-
tugnum. /
Tónllst.ls á afmæll
Tónlist.is heldur upp á afmæli sitt fyrir framan
Skífuna í Kringlunni klukkan 15 á laugardag.
Þar koma fram Hildur Vala
ædol og Helgi Valur, hinn
eínilegi ungi tónlistarmaö- - T
ur. Um helgina er hægt að flH*
hlusta ótakmarkað á ís- r' L •
lenska tónlist á vefnum og \ W
mega allir sækja 50 lög til NL, t’j
eignar. Þeir sem skrá sig fara
einnig í happdrættispott og geta
unniö ferö á U2-tónleika I Köben, iPod shuffle-
spilara og fleira.
Fjör á Pravda
\\ Atli skemmtanalögga og Áki Pain
\ verða I búrunum á Pravda alla helg-
) ina. Á sunnudaginn verða síðan
JffT' djasstónleikar á Pravdabarnum þar
sem hljómsveitin 737, meö þeim
Andrew D'Angelo, Hilmari Jenssyni, Skúla
Sverrissyni og Matthíasi Hemstock leikur.
107 Reykjavík
Öm Áma spreytir sig
Það verður eflaust fín mæting þegar karfakór-
inn Þrestir heldur vortónleika sína í Neskirkju
klukkan 16. Örn Árnason leikari ætlar nefnin-
lega að syngja einsöng meö kórnum en hann
hefur verið aö færa sig upp á skaftiö f þeim
málum upp á síökastið. Stjórnandi er Jón
Kristinn Cortez.
Bíóvelsla á Rex
Á Rex á laugardaginn verður
þriggja vikna kvikmyndaveislunni
IIF fagnað. Gestirnir sem voru
uppi í Smárabíó á frumsýningu
Gargandi snilld koma allir niður I
bæ og skemmta sér að hætti bíó-
fólks en dj Margeir og Sammi úr
Jagúar sjá um tónlistina.
veisla á NASA í kvöld þegar
Hst gáfu smáskífunnar Attempted
nokkrum árum hina stórgóðu
Kjjm|WjJjjj^^ plötu Mea Culpa. Hún hlaut til-
nefningu til íslensku tónlistarverð-
launanna og var á topp 5 yfir plötur
ársins 2001 hjá DV. Því bíða margir í eftirvæntingu
eftir því að heyra næsta útspil frá sveitinni.
í Úlpu eru þeir Magnús Leifur, sem syngur og spil-
ar á gítar og hásúnu, Bjarni Guðmann, gítar- og
hljómborðsleikari, Aron Viðar, bassa- og hljóm-
borðsleikari og Haraldur Örn trommuleikari.
Smáskifan Attempet flight er undanfari breiðskíf-
unnar Attempted flight by winged men sem kemur
út í sumar. Myndband við titillagið Attempted flight
er komið í spilun en það var skotið í Barcelona af
Dögg Móses. Hanndatt Records, útgáfufyrirtæki
Úlpu, gefur út.
Úlpu til fulltingis verða
Frank Murder, Sofandi og <
Unsound. Tónleikarnir
heíjast kl 22 og er aðgangs- Aj-tgSjfcÉ*
eyrir 500 kr. og smáskífan
fylgir með. Hægt er að
lesa meira um sveitina og B
nálgast nokkur lög með ...
Úlpu á heimasíðu sveitar-
innar, ulpa.is.
110 Reykjavík
Brimkló í Klúbbnum
Hljómsveitin Brimkló - Bó og kó - er þvflíkt
dugleg aö troða upp þessa dagana. Á laugar-
dag verður hún f Klúbbnum við Gullinbrú en
síöast þegar hún spilaöi þar, fyrir þremur vik-
um, komust færri að en vildu. Sjá nánar á
heimasfðu Brimkló, brimklogroup.blogspot-
.com.
Úlpa gefur út
Hljómsveitin Úipa fagnar útgáfu
smáskífunnar Attemped Flight á
NASA á föstudaginn. Einnig koma
fram Frank Murder, Sof-
andi og Unsound,
. v\ aCl ógleymdum
myndbands-
jtiíkr §HK \ snúðnum
-li \ Halla Kalla
P®* I 0gdj9 Sec.
X , r. I 500 kall inn
St J***" j|Ht/ og smáskífan
jjjmSm fylgir meö. Hús-
ið opnar klukkan
22.
200 Kópavogur
Örvar í Hamraborg
Örvar Kristjánsson sér um tónlistina á Café
Catalínu f Hamraborginni. Hann hefur nú átt
þá nokkra smellina f gegnum tíöina en byrjar
aö spila um klukkan 22.
LHÍ i Salnum
Listaháskólafólk tekur yflr Salinn f Kópavogi á
laugardaginn. Haldnir veröa fræðilegir fyrir-
lestrar milli klukkan 13.30 og 16.30 þar sem
m.a. verða til umræðu músfkþerapía og skap-
andi tónlistarmiðlun á Islandi, aöferðafræði f
kennslu fyrir lúðrasveitir og tóntegundabreyt-
ingar í íslenskum sálmalögum. Klukkan 17
heldur Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari sfðan
útskriftartónleika sfna.
Stuömenn og Hlldur
Gangverkiö Stuömenn frum-
sýna nýju söngkonuna sfna,
Hildi Völu ædol, f Reykjavík
um helgina. Þau ætla að
troða upp á
NASA við
11 i tili | ITii Austur-
Austmanninn á Hressó
Trúbadorarnir Böddi og Danni Æ
gripu tækifæriö og fá að /U:
troöa upp á Hressó klukkan J i
22 bæöi föstudags- og
laugardagskvöld. Þegar þeir Vy í
hafa lokið sér af er það eng- V
inn annar en Austmanninn Heiö-
ar sem spilar .uppáhaldstónlistina
.þína" fram eftir morgni.
völl á
laugardaginn
og má búast viö miklu fjöri
þar.
220 Hafnarfjörður
Bunuel i Bæjarbíó
Kvikmyndasafn Islands sýnir myndina El angel
exterminator eöa Engill dauðans eftir Luis
Bunuel í Bæjarbíó klukkan 16. Bunuel geröi
myndina í Mexíkó 1962 en hún er sýnd meö
sænskum texta.
Föstudaginn 29. apríl
Laugardaginn 30. apríl
Þorgeir Oö-
a.k.a. Frank
Murder, spil-
ar tölvutón-
listina sína í
*