Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 10
7 0 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ2005 Fréttir DV Reynigrund 24, fastanr. 210-2754, Akranesi, þingl. eig. Helga Atladóttir, Jóhanna Baldursdóttir, Óli Örn Atlason, Sigríður Kristln Óladóttir og Þóra Atladóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, þriðjudaginnlO. maí 2005 kl. 14:00. Suðurgata 83, mhl. 01-0101, fastanr. 210-2057, Akranesi, þingl. eig. þb. Útlits ehf, gerðarbeiðandi Ingi Tryggvason hdl. f.h. þrotabús Útlits ehf., þriðjudaginn 10. maf 2005 kl. 13:00. Suðurgata 83, mhl. 01-0201, fnr. 225-9137, Akranesi, þingl. eig. þb. Útlits ehf, gerðarbeiðandi Ingi Tryggvason hdl. f.h. þrotabús Útlits ehf., þriðjudaginn 10. maf 2005 kl. 13:15. Sýslumaðurinn á Akranesi, 3. maí 2005. Esther Hermannsdóttir, ftr. í Lögbirtingarblaðinu er mikill fróðleikur um skuldir og gjaldþrot Íslendingís og íslenskra fyrirtækja. í I' nýjasta tölublað- inu, sem kom út 3.maí, kemur í ljós að tollstjóraem- bættið gerir kröfu upp á tæpar sex milljónir laóna á hendur hár- greiðslumann- inum og sjón- Svav Svavar Örn arsson Er búinn að gera upp gamla skuld sem hann hefur haft lengi á bakinu. varps- manninum Svavari Erni Svav- arssyni. „Þetta er einhver eldgömul skuld sem Sigurður lét fara áfram og fór aðeins of langt," segir Svavar þegar hann er spurður um málið. „Hann var þarna niður frá í morgun og borgaði þetta, þannig að það er búið að afgreiða málið.“ En Svavar kærði málið sem hefur tekið mörg ár. „Hann vildi bíða eitt- hvað með þetta sem er eitthvað svona lögfræðidæmi sem ég skil ekki. Það verður bara að spyrja Sig- urð G. út í þetta," segir Svavar og á þar við Sigurð G. Guðjónsson, lög- fræðing og fyrrverandi forstjóri Norðurljósa. „Ég er bara lögfræðingurinn hans, hef verið að vinna í þessu Höfðabraut 2, mhl. 01-0301, fastanr. 210-0914, Akranesi, þingl. eig. Ástrós Brynjólfsdóttir og Brynjar Þorlákur Emilsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður, fslandsbanki hf,útibú 528 og Og fjarskipti hf, þriðjudaginn 10. maf 2005 kl. 10:30. Kirkjubraut 15, fnr. 210-1831, Akranesi, þingl. eig. Kaffi 15 ehf, gerðarbeiðendur Elmar Sigurðsson, KB-Borgarnesi ehf og Tryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 10. maf 2005 kl. 11:00. Sigurður G borgaði milljónir fyrir Svavar Örn J1 Sigurður G. Guðjónsson Lögfræðingur Svavars sem unnið hefur að málinu I mörg ár. máli í mörg ár og er bundinn trún- aði gagnvart honum,“ segir Sigurð- ur um skuldina hans Svavars. „Mál- ið er hins vegar afgreitt núna og ég ræði það ekkert frekar." Dagur Kári er framúrskarandi kvikmyndagerðarmaður og mikill húmoristi. Dagur Kári þykir vera nokk- uð fáskiptinn, feiminn og hrekkjóttur. „Hans helsti kostur er náttúrlega hversu djöfulli góður kvikmynda- gerðarmaðurhann er. Hann hefur einstaklega fókuseraða og þroskaða sýn á það sem hann gerir. Síðan er hann einstaklega viðkunnan- iegar og notaiegur maður. Helstu gaiiarnir eru þeir að hann er heldur fáskiptinn og einrænn við fyrstu kynni. Og svo er hann hrekkjóttur og uppátækja- samur með víni, en alls ekki leiðin- iegur fullur." Ragnar Bragason kvikmyndagerðarmaður. „Dagur Kári er I fyrsta lagi rosa- lega góöur kokkur, algjör lista- maður þar og improviserar allt upp úr sjálfum sér. Slðan erhann náttúrlega frábær kærasti, naa| góður pabbi og flinkur að búa til bíómyndir. Eflaust hefur hann einhverja galla IA. ' en ég er bara ekki búinn að finna þá enn.“ Helga Rakel Rafnsdóttir kærasta. „Eftirþví sem ég hefkynnstaf manninum er hann Ijúfur og góður drengur. Það er virkilega gottaðvinnameðhon- um og hann hefur þægi- lega nærveru. Mér detta nú ekki fhug neinir sér- stakir gallar, það er kannski helst feimnin, en hún háir honum þó ekki." Þröstur Leó Cunnarsson leikari. . DagurKári Pétursson, kvikmyndaleikstjóri er fæddur 12. desember árið 1973. Hann er út- skrifaður úrdanska kvikmyndaháskólanum og hefur unnið til fjöldamargra verðlauna, bæði fyrir stuttmyndir og fyrstu bíómynd sínamNóa albinóa“.Nýjasta kvikmynd hans er.Voksne mennesker“. Dagur er / sambúð með Helgu Rakel Rafnsdóttur og eignuðust þau sitt fyrsta'bam slðastliðið haust. Skjár einn segist eiga vörumerki Egils Helgasonar, Silfur Egils, og Magnús Ragn- arsson sjónvarpsstjóri segir sérkennilegt að Stöð 2 keyri á vörumerki sem ekki sé þeirra. Egill notaði meðal annars heitið í pistlum sem birtust í Alþýðublaðinu. Skjár einn segist eiga Silfur Egil „Ég skil ekki hvaða gagn þeir geta haft af þessu. Mér er fyrirmun- að að skilja það,“ segir Egill Helgason sjönvarpsmaður en Skjár einn, þar sem þátturinn Silfur Egils var áður á dagskrá en hefur nú verið keyrður í tvö ár á Stöð 2, hefur sett fram athugasemd við notkun Stöðvar 2 á heiti þáttarins. Ahugsemd Skjás eins kemur á sérkennilegum tíma en ekki eru eftir nema tveir þættir af Silfri Egils þar til hann fer f sumarfrí. Þannig vilja sumir túlka þetta mál sem hluta af væringum milli 365 - ljósvakamiðla og Skjás eins, sem til dæmis eru nú uppi í tengslum við að 365 hefur ekki í hyggju að senda merki Stöðvar 2 út í gegnum örbylgjukerfi sitt nú þegar verið er að gera allar útsendingar fé- lagsins stafrænar. Fleira mætti nefna í þessu sambandi svo sem lögbanns- kröfu Magnúsar Ragnarssonar á það að Helgi Hermannsson fyrrverandi dagskrárstjóri Skjás eins takist á hendur starf hjá 365. Lögfræðingar þinga um vöru- merkið Silfur Egils ■ „Það er bara alls ekki rétt að við höfum sett fram lögbannskröfu. Lög- fræðingar okkar eru að ræða við lög- fræðinga 365,“ segir Magnús Ragn- arsson sjónvarpsstjóri á Skjá einum. Hann segir málið að Skjár einn eigi vörumerkið Silfur Egils frá fyrri tíð. Nú standi yfir viðræður milli Stöðvar 2 og Skjás eins um það hvort Stöð 2 vilji ekki yfirtaka þetta vörumerki. „Þetta er mjög skrýtin staða, að Sýslumaðurinn á Akranesi Stillholti 16-18, 300 Akranesi, s: 431 1822 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Háholt 22, mhl. 01-0101 og 02-0101 (bílskúr), fastanr. 210-1514, Akranesi, þingl. eig. Árni Tómasson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Landsbanki fslands hf.aðalstöðv, þriðjudaginn 10. maf 2005 kl. 10:00. eiga vörumerki sem er í fúllri notkun hjá þeim. Árni Þór Vigfússon þáver- andi sjónvarpsstjóri lét skrá þetta á sínum tíma sem eign fslenska sjón- varpsfélagsins. Ég held að þetta hljóti að klárast í friði. Þetta er frem- ur skemmtileg flækja frekar en stór- kostlegur ágreiningur," segir Magn- ús. Gullpeningar Egils Egill segist ekki vita nákvæmlega hvar þetta mál standi. Hann segir að hann hafi á sínum tíma verið varað- ur við þessu og passað upp á að láta skrá nafhið á sig. Hann hafi meira að segja haft samband við einn hluthafa Skjás eins, Jón Ámalds, sem er með einkaleyfastofu með það fyrir augum að þannig yrði í pottinn búið. En svo fór að mennirnir á Skjá einum skráðu nafnið á sig að honum for- spurðum. Egill segist ekki hafa frétt þetta fyrr en nýlega. „Síðan fer ég yfir á Stöð 2 og í samningi okkar á miUi er innifalið að ég leggi til nafrúð. Að ég eigi það, enda mitt konsept. Þar hef ég nú verið með þáttinn í tvö ár og enginn kvartað. Enda nafnið bundið minni persónu órjúfanlegum bönd- um,“ segir Egill sem einnig hefur haldið úti vefsíðum með þessu nafiú auk þáttanna. Nafii- ið hóf hann að nota um 1994 þegar hann hélt úti pistlum í Alþýðu- blaðinu undir heitinu Silfur Egils annars slagið um tveggja ára skeið. jakob@dv.is Egill Helgason Silf- ur Egils er heiti sem hefur fylgt honum lengi. Nú gerirSkjár einn athugsemd við aö Stöð 2 noti nafnið Magnús Ragnarsson Segir þetta mál sem hann hafi fengiö í arf. Hann vill ekki gera mikið úr þvf að þarna sé um djúpstæðan ágreining að ræöa - frekar skemmtilega ftækju. Hárgreiðslumaðurinn geðþekki var með stóra skuld á bakinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.