Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ2005 7 7 Fingur í ísnum Bandarískur maður varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að finna fingur í rjómaís. Maðurinn, Cl- arence Stowers, frá Norður- Karólínu, farm fingurinn í ís sem hann keypti á íssölu- stað. í ljós kom að um fing- ur af starfsmanni var að ræða. Hann hafði misst hann í hrærivél í ísdæluvél. Stowers íhugar málssókn. Málið er talið upplýst og engan veginn sambærilegt máli Önnu Ayala sem sagð- ist hafa fundið fingur í chillikássu á skyndibitastað. Saga hennar reyndist upp- spuni. Hún er á með- fylgjandi mynd. Ellismellir fyrir rétt Þrír elstu bankaræn- ingjar Þýskalands verða dregnir fyrir rétt í þessari viku. Þríeykið, sem er á cddrinum 64 til 74 ára, er ákært fyrir að hafa stolið jafnvirði 96 milljóna króna í fjórtán banka- ránum. Þýska lögreglan hafði hendur í hári þeirra í fyrra eftir að hafa leitað að þeim síðan árið 1988. Tveir mannanna hafa játað brot sín en sá þriðji lýsir yfir sakleysi sínu. Saksóknari í mál- inu segir mennina á sakaskrá. Þeir geta búist við allt að fimmtán ára fangelsisdómi verði þeir fundnir sekir. Verrfarið með ófríð börn Foreldrar hugsa verr um böm sem talist geta ljót. Þetta er niður- staða rannsókn- ar kanadískra vísindamanna. Vísindamenn- imir fylgdust með foreldrum í stórmörkuðum og mátu meðferð bömum sínum, auk þess að meta hvort bömin væm fal- leg eða ljót. Vísindamennirnir koust að þeirri niðurstöðu foreldrar hugsi betur um öryggi fal- legri bama, til dæmis hvort þau vom bundin niður í innkaupakemma. Ljót böm vom síður bundin, sérstak- lega ef feður vom á ferð. Þeir létu Ijótu bömin í öllum tilvikum leika lausum hala á meðan tólf prósenta fallegra bama vom bundin. Öldruð ólétt Zlatija Jovic, sextíu og sjö ára serbneskkona, hefur til- kynnt að hún beri bam undir belti. Zlatija seg- ir þungunina hafa ver- ið framkvæmda á gamla mátann af henni og eiginmanni hennar, sem er 55 ára. Engin tæknifrjóvgun hafi verið nomð. áatija þakkar þetta brunnvatni sem hún hefur aðgang að £ bakgarði sínum. Þar fór hún að ráð- um gamallar konu í þorpinu hennar, Gomje Brijanje, um að drekka vatnið og anda að sér hreinu loftinu. Zlatija verður elsta lífmóðir í heimi næsta ágúst, ári eldri en 66 ára rúmensk kona sem ól bamí janúar. foreldra á Ekki er víst hvernig yfirvöld í heimabæ Jennifer Wilbanks munu taka á upploginni mannránssögu hennar til að sleppa við brúðkaup sitt. Hún virðist hafa stuðning unnustans Johns Mason, en hún kann að lenda í fangelsi fyrir uppátækið. Mikil leit Þriggja daga leitað Jennifer hleypur á milljónum og svo kann að fara að hún þurfl að borga. PllISl HHP! ennifer carol Wimanhs breytir ekki iiun unnustans f viðtali við fréttamann sjónvarpsstöðvarinnar Fox News, Sean Hannity, sagði John Mason, unnusti Jennifer Wilbanks, að það fyrsta sem hann hefði fært henni þegar hún sneri aftur hafi verið demantshringurinn hennar, trúlofunarhringurinn. John sagði bakþanka Jennifer og athæfi ekki hafa breytt þeim til- finningum sem han ber til hennar. John sagði að þótt þau hefðu ekki gengið saman niður kirkjugólfið, staðið fyrir framan fimm hundmð gesti og farið með heit sín væri hann enn bundinn Jennifer. „Ég hét mér henni frammi fyrir Guði daginn sem ég keypti hringinn og hún setti hann upp og það stendur enn,“ sagði John. Stórt brúðkaup John og Jennifer liittust á ný eftir langan aðskilnað síðastliðinn laugar- dag þegar hún sneri heim til Georgíu frá Nýju Mexíkó. Jennifer hvarf á þriðjudaginn í sfðustu viku og hringdi £ lögreglu til að tilkynna að sér hefði verið rænt. Sagan var uppspuni þar sem hún hafði flúið vegna bakþanka yfir brúðkaupi s£nu og Johns sem fram átti að fara fram sfðastliðinn laugardag. Sex hundmð manna brúð- kaup sem ekkert varð úr. Mason kom ffarn ásamt föður Jennifer, Harris. Þeir sögðu að Jenni- fer væri nú að skrifa yfirlýsingu vegna atburðanna og að íjölskylda hennar væri búin að fyrirgefa henni eins og John. Fimm ár í fangelsi Þótt fjölskylda og unnusti Jennifer hafi fyrirgefið henni yfirsjónina er annað mál með yfirvöld. Saksókn- arinn f heimahéraði Jennifer og Johns, Danny Porter, sagði að svo kynni að fara að Jennifer yrði kærð vegna rangrar tilkymngar á glæp eða fyrir glæpsamlegt athæfi vegna falskra yfirlýsinga. Verði hún fundin sek fyrir fyrri ákæruna gæti það þýdd eitt ár £ fangelsi, en allt að fimm ár verði hún dæmd sek fyrir sfðari ákæruna. Þá em bæjaryfirvöld í Duluth, heimabæ Jennifer, að íhuga hvort rukka eigi hana vegna þeirra fjár- muna sem fóm í leit að henni, en um er að ræða um það bil tvær og hálfa til fjórar miUjónir. Slíkt yrði þó að sam- þykkja í bæjanáði Duluth. John hefúr þó ítök þar þar sem faðir hans, Claude, er fyrrverandi bæjarstjóri og starfandi dómari í bænum. hafi í hann þegar hann heyrði fyrst hvemig í pottinn var búið, En hafi síðan tekið gleði sfna. John lýsti Jennifer sem yndislegri manneskju sem hefði skrikað fótur. Eitthvað sem hann telur að allir geti lent í. „Höfum við ekki öll verið í rugli? Höfum við ekld öll gert mistök?,“ spurði John. Ný dagsetning fyrir brúðkaupið hefur ekki verið ákveðin. Reiður Sama hver útkoman verður þá virðist John Mason ætla sér að standa þétt við bakið á unnustu sinni. Hann hefúr hvatt saksóknara að sleppa ákæm í málinu. Jafrivel þótt hann hafi verið yfirheyrður af lögreglu vegna málsins, hugsanlega grunaður um aðild að hvarfi Jennifer. Mason viðurkennir þó að fokið I hárið og ferðaðist um Bandarlkin þver I °9 endilöng þvl hún var ekki viss hvort I hún vildi giftast unnusta sínum Skapstór forsetafrú í Kenýa Baráttan við Margburg-veiruna í Angóla Lamdi Ijósmyndara Sjúklingum blæðir út Lucy Kibaki, eig- inkona Mwai Kibaki, forseta Kenýa, gekk berserksgang á rit- stjóm kenýska dag- blaðsins Daily Nation í fyrrakvöld. Hún var að mótmæla fréttaflutningi um rifrildi sem hún lenti í við nágranna sinn. Hún sló meðal ann- ars ljósmyndara og gerði farsfma, skrif- blokkir og upptöku- tæki upptæk. Rifrildið átti sér stað sfðastliðið föstudagskvöld. Frú Kibaki kvartaði sáran yfir háværri tónlist sem verið var að spila í húsi nágranna hennar. Nágranninn, frá- farandi bankastjóra Alþjóðabankans í Kenýa, var að halda kveðjuteiti. Samkvæmt fréttum á vefmiðli BBC stormaði forsetafrúin þrisvar sinnum inn í hófið. Eitt skiptið reyndi hún að kippa Mjómflutningsgræjun- um úr sambandi. Loks fór hún, umkringd vopnuðum vörðum, á næstu lögreglustöð og heimtaði að lögreglan stöðvaði kveðjuhófið. Atburðurinn var for- síðufrétt flestra dag- blaða í Kenýa og var forsetafrúnni, sem er þekkt fyrir stórt skap, ekki skemmt. Hún ásakaði fjölmiðla um að styðja stjórnarandstöðuna og sagði það vera ástæðuna fyrir svo neikvæðum fréttaflutningi. Samkvæmt tölum Alþjóða heil- brigðisstofhunarinnar (VVHO) eru um tvö hundruð og áttaíu mann taldir hafa látist af völdum marburg- veirunnar. Þá er talið að tvö hund- ruð og átta manns í viðbót hafi smit- ast af veirunni. Veirunnar varð fyrst vart um miðjan október í fyrra. Fjöldi skráðra tilfella á viku fór vaxandi fram á þetta ár, en í síðustu viku lýsti talsmaður WHO því yfir að skráðum tilfellum færi fækkandi á viku hverri, voru komin í fimmtán úr tuttugu og fimm til þrjátíu. Heilbrigðisstarfs- fólk varar þó við mikilli bjartsýni enn sem komið er. Þetta sé einmitt tíminn sem þarf til að berjast af sem mestri hörku gegn veirunni, sérstak- lega að útiloka smitleiðir. Marburg-veiran smitast með blóði, þvagi, hægðum, ælu og munnvatni. Einn af hverjum fjórum Erfitt starf Starfsmenn Alþjóða heilbrigðis- stofnunarinnar vinna hér að rannsóknum á heimili fórnarlambs i angólska bænum Uige. sem smitast láta lífið. Um ein vika líður frá því að smit greinist þar til viðkomandi deyr. Dánarorsökin er blæðing sem á sér stað um öll op á lfkamanum. Ekkert lyf eða bóluefni er til við veirunni. Lucy og Laura Forsetafrúr eru margar hverjar kvenskörungar en hemja sig þó, en Lucy Kibaki sér ekki ástæðu til að gera það. DV-mynd Reuters

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.