Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 17
DV Sálin MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ2005 17 Hið öfluga ímyndunarafl Allir ættu að kannast við hversu mikil áhrif stress getur haft á and- lega og líkamlega heilsu. Að sama skapi hafa misjafnar aðstæður eða staðir mismikil stressáhrif á fólk en á sumum stöðum er mjög stressandi andrúmsloft og á aðrir hafa mjög ró- andi áhrif. ímyndunaraflið getur verið öflugt vopn gegn stressi en með því að beita ímyndunaraflinu er hægt að róa sjálfan sig í erfiðum aðstæðum. Gott er að finna stað eða astæður sem hafa róandi áhrif og kaUa fram góðar minningar. Ef .þú veist fyrirfram að þú sért á leið í stressandi umhverfl, reyndu þá að undirbúa þig og ímynda þér „stað- inn þinn“ áður en lagt er af stað en þannig undirbýrðu þig betur fyrir það sem koma skal. Strönd og sægrænn sjórMargo dreymir efláyst um hiö tjúfa llfd fállegri stöhd.- Nota tvær leiðir „Ég . nota tvær leiðir til að rækta ándann," segir Hálfdán Steinþórsson dag skrárgerðarmaður á Skjá einum glaðbeittur að vanda. .Annars veg- ar er það að ganga í ^augardalnum, anda að mér fersku lofti og kíkja í ræktina, en hins vegar er það að fá mér ræki- lega neðan í því og sofa fram yfir há- degi.“ Kolbrún Marelsdóttir er móðir ungrar stúlku sem náði bata eftir baráttu við átrösk- unarsjúkdóminn lystarstol. Eftir að hafa stutt dóttur sína í gegnum veikindin hefur Kolbrún lagt rækt við að veita öðru fólki sem glímir við sama vandamál hjálp. Eins og í herkví „Á meðan á veikindum hennar stóð fannst okkur foreldrum henn- ar eins og ókunnug stúlka hefði flutt inn á heimilið. Þeir sem þjást af þessum sjúkdómi verða eins og tveir persónuleikar." segir Koi- brún Marelsdóttir, móðir ungrar stúlku sem náði bata af hinum skelfilega sjúkdómi anorexíu, eða lystarstoii. Kolbrún er nú einn af tafsmönnum Spegilsins en það eru samtök sem stofnuð voru af að- standendum fólks með átröskunar- sjúkdóma en þessi samtök hafa haldið úti heimasíðu með upplýsingum um lystarstol og lotu- græðgi auk þess sem þau hafa opinn síma fyrir þá sem viija leita sér aðstoðar eða fræðslu. Margrét segir að hún leggi alltaf áherslu á að þó að meðlimir Spegilsins séu ailir af vilja gerðir til að veita aðstoð séu þau ekki fagfólk heldur aðstandend- ur sem hafi gengið í gegnum veikindin með börnum sínum eða maka og vilji miðla þekk- ingu sinni og ráðleggja út frá henni. Þau hafa að auki verið að hitta annað fólk sem svipað er ástatt um en Kolbrún segir að flestir þeir sem gengið hafa í gegn- um þessi veikindi viti hvað slíkt getur gert gott. su Korbún Marelsdóttir segir fjölskyldur þeirra sem þjást af anorexíu oft ein- angrast mjög mikiö Enga hjálp var að fá „Heimili verða í raun eins og i herkví þegar einstaklingur innan þeirra veikist. Það fer allt að snúast um sjúkdóm- inn. Þegar ástandið er svo orðið mjög alvar- legt fylgir þessu mikið þunglyndi og sjálfsvígshugs- anir sem verður oft til þess fjölskyldan einangrast," segir Kolbrún en hún segir að af þessum ástæðum sé mikilvægt að samtök eins og Spegill- inn séu virk fyrir þá sem þurfa á að- stoð og upplýsing- um að halda. Hún telur að þó margt megi betur fara innan heilbrigðis- kerfisins hafi skiln- ingur og aðstoð við sjúkhnga og aðstand- endur þeirra farið vax- andi. Gallinn sé samt sá að fjallað um sjúkdóm hennar/hans. n.Reyndu eftir fremsta megni að forðast röskun á daglegu lífi, hvort heldur það er í formi rifrildís, hótana, sektarkennd- ar eða ásakana er snúa að sjúk- dómstilfellum átröskunar. 12.Hvettu sjúklinginn til að vera virkur þátttakandi ( umræðunni um lækna- meðferð og endurhæfingu ásamt þeim ákvörðunum er að þeim lúta. Ekki halda hlífðarskildi yfir sjúklingi varðandi hvað það hefur f för með sér að vera haldin/n átrösk- 13.Sýndu þolinmæði (samskiptum við sjúkling. Átröskun er Kkamlegur, sálfræði- legur, hegðunar- og félagslegur sjúkdóm- ur. Endurhæfing getur tekið langan t(ma. 14. Hafðu hugfast að það er engin ein or- sök fyrir átröskun. Ekki ásaka sjálfan þig vegna veikinda sjúklings, þitt starf er að veita sjúk- lingnum þann stuðning er hún/hann þarfnast. Leit að ástæðum og/eða það að kenna atvikum frá fyrri tíð hjálpar ekki. IS.Skipstu á skoðun- um (án þeás að nefna sjúklingi) við aðra sem ál(ka eru staddi.Talaðu beint við sjúkling án þess að bera hana/hann ásökunum um hvernig komið 16. Vertu til fyrirmyndar í umfjöllun um mat og matargerð, líka þegar rætt er um megrun og líkamsbyggingu einstaklinga. 17. Ekki gleyma að hugsa um sjálfa/n þig, þ.e.a.s. hugarró og tilfinningar þínar. Ef þú ert tilfinningalega þreytt/ur hefur þú ekki miklar tilfinningar að gefa öðrum. 18. Ekki láta sjúkling stjórna gerðum þ(n- um einungis vegna vorkunnsemi í hans- /hennar garð. Gerðu sjúklingi grein fyrir þv( að hann er sjálfur ábyrgur fyrir stöðu mála og hvað það hefur (för með sér að vera viðhalda átröskun. 19. Hafðu það hugfast að sjúklingurinn er haldin sjúkdómi sem nefnist átröskun, ekki setja það í samhengi við hver mann- eskjan er eða var áður en hún veiktist. Forðast skal að vitna til sjúklingisins sem „þessi með anorexluna" eða.þessi með búlimíuna." Af vefsiðunni spegillinn.is. hjálp sem nú er helst að fá er frá sjálfstætt starfandi aðilum og því ekki endurgjaldslaus. „Þegar dóttir mín veiktist fyrir um það bil fjórum árum var enga hjálp eða samtök í tengslum við þessi veikindi að finna. Við vissum ekkert hvert við áttum að leita og í raun held ég að hana hefði ekki verið að finna nema vegna þess að við neituðum að gefast upp, börð- um á ótal dyr þar til eitthvað var gert fyrir okkur." Enn eru fordómar Kolbrún segir að það eigi að vera til úrræði fyrir þá sem veikjast af h'fshættulegum sjúkdómum á borð við anorexíu eða búlemíu. Hún bendir þó á að margt í sam- bandi við þessi mál hafi áunnist og bendir meðal annars á að nú hafa aðstandendur barna undir 16 ára aldri rétt á því að fá umönnunar- bætur sem létti róðurinn mikið á meðan stefnt er að bata. „Það er þó enn til fólk sem held- ur að þeir sem þjáist af þessum veikindum séu ekkert annað en óþekkar og athyglissjúkar stelpur en það er ekki þannig, langt í frá," segir Kolbrún með áherslu. Nánari upplýsingar um samtök- in er að finna á vefsíðunni spegill- inn.is. karen@dv.is Hugleiðsla Hugleiðsla er nokkuð sem flestir vita hvað er en fáir vita að þetta stóra orð er mjög einfalt í framkvæmd. Hver og einn ætti að geta hug- leittí 10-20 mínútur á dag, allt eftir því hvað hentar hverj- um og einum. Algeng tegund hugleiðslu felst í að sitja uppréttur með kross- lagða fætur og einbeita sér að önduninni og bægja öllum hugs- unum á braut. Með því að ein- beita sér eingöngu að önduninni nærð þú að tæma hugann og hvflast án þess að sofna. Fyrst er gott að draga djúpt inn andann í nokkur skipti en fylgja svo eftir venjulegum andardrætti án þess að anda meðvitað. Hugleiðsla er að margra mati nauðsynlegur hluti af daglegu lífi enda kær- komið að tæma hugann öðru hverju. Þjálfaðu minni þitt Flest okkar gleymum við ein- hverju einhvern tímann en það er mikilvægt að þjálfa minnið. Bætt minni getur komið okkur betur í gegnum daginn og með því að gera hluti sem reyna á ‘reyndi á andlega hæfrú voru í minni áhættu á að fá Alzheimer- sjúkdóminn. Hægt er að þjálfa minni sitt með því að leysa þrautir og krossgátur, draga úr stressi, borða hollan mat og heyfa sig, en rannsóknir benda til að tengsl séu á milli Alzheimer-ein- kenna og hreyfingarleysis. 195/50R15 nú7.548 205/55R16 hú 9.775 205/45R17 nú 11.815 225/45R17 nú 73.885 235/40R18 nú 19.125 255/35R18 nú 22.185 Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu 25% afslátt afvinnu! Léttgreiðslur BIUKO: Betri verð! Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.