Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 25
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ2005 25 Hollenska liðið PSV Eindhoven er í erfiðum málum fyrir síðari leikinn gegn AC Milan í kvöld. PSV ætlar að teffa M AC Milan er með nokkuð vænlega stöðu fyrir síðari undanúrslitaleik- inn gegn PSV Eindhoven í meistaradeild Evrópu en leikið er í Hollandi. Milan vann heimaleikinn 0 en seinna liðsins kom i uppbótar- tíma og það skoraði Daninn Jon Dahl Tomas- son. Það mark gæti reynst Milan ansi dýr- mætt þegar upp er stað- ið. Fáir gera ráð fyrir því að PSV muni gera nokk- uð gegn Milan í kvöld, sérstaklega þar sem þeir hafa misst fjölda manna í meiðsli síð- ustu daga. Gattuso grimmur Gennaro Gattuso mun berja á leikmönnum PSVíkvöld. PSV gerði 2-2 jafntefli gegn Twente um helgina og það jafntefli reyndist dýrkeypt því markahrók- arnir DaMarcus Beasley og Jefferson Farfán meiddust í leiknum og verða tæplega með í kvöld. Fyrir voru á meiðslalistanum Wilfred Bouma, Ji-Sung Park og Ro- bert og aðeins Park á mögu- leika að klæðast treyju SV í kvöld. Hinir eiga í land. Til að bæta gráu ofan á svart þá er Andre Ooijer í leikbanni og því er úr vöndu að ráða hjá þjálfara liðsins, Guus Hiddink. Róttækar breytingar „Ég er að pæla í ákveðnum út- færslum. Það er aldrei að vita nema við ger- um róttækar Himinlifandi Hermann Hreiðarsson er efíaust I skýjunum með nýja samninginn sinn. Hann sést hér fagna marki á eftirminnilegan hátt. Anægja með Eyjapeyjann í Charlton Hermann framlengir sem Hermann hefur þegar skrifað undir. DV Sport bar þessar fréttir undir umboðsmann Hermanns, Ólaf Garðarsson, en hann vildi ekki tjá sig um málið. Það er augljóst að forráðamenn Charlton eru farnir að horfa til framtíðar þrátt fyrir ömurlegt gehgi upp á síðkastið. Stjórinn Alan Curbishley segist ekki hafa í hyggju að yflrgefa skútuna og hann ætíar greinilega að stýra henni áfram með Eyjapeyjann sem einn af sínum traustustu hásetum. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV Sports þá er landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson búinn að framlengja samning sinn við félagið til eins árs eða til ársins 2007. Núverandi samningur Hermanns við Charlton átti að renna út eftir næsta tímabil en samkvæmt heimildum blaðsins þá biðu forráðamenn Lundúnaliðsins ekki boðanna heldur buðu Vestmannaeyingnum kraftmikla nýjan og freistandi samning Rándýrt mark Markiðser Jon Dahl Tomasson gerði í fyrri leiknum geeti y'" leiKnum gæti reynst dýrmætt. Hann fagnarhér markinu en Mark Van Bommel er I önqum slnum. breytingar á leikskipulagi okkar. Þá útiloka ég ekki að fækka í vörninni hjá okkur. Vonandi hrista einhverjir af þessum mönnum meiðslin af sér og spila,“ sagði Hiddink sem hefur þrátt fyrir meiðslin mikla trú á sín- um mönnum. „Við munum reyna að taka stjórn leiksins í okkar hendur um leið og leikurinn byrjar. Við gerðum það á Ítalíu þannig að við getum einnig gert það núna. Við þurfum að taka áhættu og það munum við gera.“ Ancelotti rólegur Kollegi Hiddinks hjá Milan, Carlo Ancelotti, er ekki í sömu vandræð- um og staðan á liði Milan er það góð að hann gat leyft sér þann munað að hvíla Andrea Pirlo, Clarence Seedorf og Hernan Crespo. Milan vann samt Fiorentina, 2-1, þökk sé Úkraínu- manninum Andriy Shevchenko sem skoraði bæði mörk Milan í leiknum. „Við vorum mjög varnarsinnaðir í þessum leik gegn Fiorentina," sagði Ancelottí en Milan er komið með þriggja stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar. „Leikmenn mínir voru ekki alveg eins agaðir og þeir eru vanalega en við getum náð réttum úrslitum í hvaða aðstæðum sem er.“ Cafu aðvarar félaga sína Brasilíski bakvörðurinn hefur reynt að halda sínum mönnum á tánum síðustu daga enda veit þessi reynslumikli leikmaður að margt getur gerst á 90 mínútum í knatt- spyrnu. Það fékk Milan að reyna á síðustu leiktíð þegar liðið tapaði niður 4-1 forskoti gegn Deportivo la Coruna. „Þá vorum við í toppmálum eftir fyrri leikinn en það gleymir enginn sársaukanum eftir síðari leikinn. Menn verða að vera agaðir og með einbeitinguna í lagi í Hollandi,“ sagði Cafu sem hefur litía trú á því að Milan muni fljúga í úrslit. „For- skot okkar er örlítið og þessi leikur verður erflðari en fyrri leikurinn. Þeir munu gefa allt sem þeir eiga og við verðum að passa okkur á þeim í loftinu enda eru þeir sérstaklega sterkir þar.“ henry@dv.is MONGOOSE —alvöru fjallahjól Hjálmadagar í GÁP Hjálmur að verðmæti 2.990 kr. fylgir með __________12" & 16" hjólum þessa vikuna... Rockadile AL álstell 60611 Suntour framdempari 75mm[Shimano 21 gírar Argerð 2005 MOTO Micro 12" www.gap.is fardu inn á gap.is og skodadu tilbod dagsins FJALLAHJOLABUÐIN FAXAFENI 7 S: 52Ú0 200 MAN - FOS. KL. 9-18. LAU. KL. 10-16 WWW.gap.iS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.