Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ2005 Hér&núlSV Logi Bergmann Fylgdi Svanhildi og studdi hana. Svanhildur Flettirupp skrifstofu forsætisráðherra. Joss er bara venjuleg stelpa . Þrátt fyrir að hún sé metin á 600 milljónir króna er Joss Stone x engin primadonna. Söngkonan unga var að láta taka af sér myndir fyrir Gap-auglýsingu um daginn og það eina sem hún fór fram á við vinnuna var að hún fengið Dominos-pítsu. Þá mun hún hafa notað tímann á milli myndataka til að spila við kærastann sinn. Örugg í svörtu Breska leikkonan Kate Winslet segist alltaf klæðast svörtu opinber- lega á vissum tímum mánaðarins. „Ég hef sömu áhyggjur og allar aðrar konur myndu hafa við að labba á rauða dreglinum. Hvað myndi gerast ef ég stigi á kjólinn og rifi hann og hvað ef ég byrjaði á blæðingum? Þess vegna er svarti kjóllinn svo mikil- vægur, stundum hefur maður bara ekki sjálfstraustið í eitthvað skært og áberandi," segir Kate. Tvöföld gleði hjá Cameron og Justin 'ö ;ið í ár er ansi frá- brugöiö öörum því Norðmenn bjóða upp á melódískt glys- rokk með hljómsveitixmi Wig Wam innan um allar ballöð- umar og europoppið. Þrátt fyrir að vera á skjön viö aðra er laginu, „In my Dreams", spáö góöu gegni og er talið með sig- urstranglegustu lögunum. Norsku rokkaramir ætluðu að vera með læti á sviðinu, sprengja nokkrar sviðsbombur og kveiiqa í flugeldum. Nú er komið strik í reikninginn því skipuleggjendur hafa lagt blátt bann við öllum eldfærum á sviðinu til að tryggja öryggi áhorfenda. Norðmenn liggja því tmdir feldi og upphugsa ný trikk og sömuleiðis keppendur Rúmeníu, sem ætluöu að fýra upp í nokkrum sprengjum. Portúgalir biðla til burtfluttra Portúgalir eiga jafn slaka sögu í Eurovision og Finnar, báðar þjóðirnar hafa tekið 38 sinnum þátt og besti ár- angur beggja er 6. sæti. Það var árið 1996 sem Portúgal náði ó.sætinu með Jagi sem Lucia Moniz |Söng,en hún er i þekktust fyrir að ■ leika þjónustustúlku 1 Colins Firth í mynd- f'inni Love Actually. Nú eygja Portúgalir von ','með laginu„Amar", sem Rui & Luciana syngja. Bæði hafa náð langt í Idol-þátt- um I heimalandinu. Þau komu nýlega fram í sjónvarpsþættinum„Hearts" þar sem þau biðluðu til burtfluttra Portú- gala um að kjósa lagið sitt f símakosn- ingunni. Þau segjast samt nokkuð bjartsýn og ætla sér að komast upp úr undankeppninni. Fjögur hótel veröa f boði í Kænugarði fyrir keppendur og sendinefnd- ir þjóðanna þrjátfu og níu. Hótelin eru misgóð og keppendur eru mis- ánægðir með þau hótel sem búið er að panta fyrir þá. Þannig er hollenska divan Glennis Grace - einnig kölluð„hin hol- lenska Withney Houston" - óánægð með Hotel Bus sem hollenska sendinefndin bókaði. Dívan fór til Kænugarðs nýiega og skoðaði aðbúnað á Hotel Rus og líka á Premi- um Palace hótelinu, finasta hóteli borgarinnar. Glennis og umboðsmanni hennar leist miklu jtnr !?■ betur á Premium Palace-,,Ég tel að Glennis ll^ it) gæti slappað miklu betur af á því hóteli," sagði umbinn,„enda er afslöppun mikilvæg þvf við ætlum okkur að ná langt". Þau eru til- búin að borga mismuninn úr eigin vasa - „peningar eru ekkert vandamál" - en það babb kom í bátinn að ensku og grísku sendi- nefndirnar halda hótelinu fráteknu fyrir sig þar til útséð er um hversu margir koma með frá löndunum. Glennis vonar nú að annað hvort enskir eða grískir hafi sig í huga og leyfi henni að vera á ffna hótelinu. Þema þáttarins var kallað „Oprah fer með þér um heiminn" og auk Svan- hildar var indverska fegurðardísin Aiswhwarya Rai í myndverinu og Maleka Berkers frá Belgíu. Áður en Svanhildur var klöppuð upp á svið var sýnt myndskeið sem tekið var upp hérlendis þar sem Svanhildur, Þórunn Lárusdóttir leikkona og Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir fegurðardrottning kynntu ísland í stuttu máli. Næsta stopp: ísland Oprah: Eg er virkilega ánægð með þáttinn í dag vegna þess að við erum á ferð um allan heiminn að heimsækja önnur lönd og sjá hvemig lífi annarra kvenna er háttað. Mér finnst það mjög nauðsynlegt fýrir okkur öli að vita hvemig ÍCf annars fólks er svo að við verð- um ekki einangruð í okkar eigin úthverfa-loft- bólu, þið vitið, að halda að maður sé eina manneskjan í heiminum. Allt í lagi. Næsta stoppistöð okkar er lítill reitur á norðurhveli jarðar með sjóðandi drullupolla. Hvar er það? Myndbandið frá íslandi Þórunn Lárusdóttír Hæ, Oprah! Ég heiti Þórunn Lámsdóttir og ég bý í Reykjavík, fs- landi, einnig þekkt sem land íss og elds. Við höfum jökla, hveri og heitar laugar. Allt hlið við hlið. Það er dásamlegt. Við höfum hveri um allt land. Heita vatnið sýður og kemur úr iðjum jarðar. Það kemur okkur mjög vel vegna þess að við hitum húsin okkar með vatninu. Oprah, við liggjum í bleyti í náttúrulega heita vatninu okkar, meira að segja á vetuma. Það er heilsulind sem er fiill af steinefnum og heitir Bláa lónið. Það er eins og að eiga sína eig- in heilsulind í bakgarðinum. Við eyðum flestum vetrum okkar í niða- myrkri. Suma daga skín sólin einungis í fjóra klukkutíma. Og hvað gerum við þá? Við förum auðvitað á barinn! Reykjavík er þekkt sem skemmtanahöfuð- borg heimsins. Þó að það sé myrkur allan dag- inn erum við borgin sem aldrei sefur. Við förum meira að segja ekki niður í bæ fyrr en á mið- nættí og oft erum við djammandi til klukkan sex um morguninn. Við erum þekkt fyrir hávöxnu, ljóshærðu, bláeygðu konumar okkar. Það er mikið af fal- legu kvenfólki héma. Hvað við kemur tísku, Oprah, erum við á toppinum á heiminum. Hönnuðir okkar em vanir að vinna með L náttúrulegt hráefni fiá fs- landi, eins og ullina sem ég klæðist núna og þessi taska er búin til úr fiskroði. Stefnumót em allt öðm vísi í okkar menningu. íslenskar konur em mjög sjálfstæðar. Svanhifdur Hólm: Þær bíða ekki eftir að einhver bjóði þeim út heldur taka þær sjálfar upp tólið. Þetta er nokkuð sem íslenskir karl- böndum okkar. Ef ung stúlka byrjar að stunda kynlíf við 15 ára aldur er ekki litið á hana sem lausláta. Heldur ekki með stráka. Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir: Ég er 25 ára gömul og var ungfrú ísland 2001. Ég er ein- stæð móðir og lifi Lífinu. Þrátt fýrir að vera ein- stæð móðir dæmir fólk mig á íslandi ekkert. Þórunn: Island er einn af ömggustu stöðum á jörðinni. Við erum með mjög lága glæpatíðni. Meira að segja löggumar okkar ganga ekki með byssur. Okkur finnst ekkert tiltökumál að skilja bömin okkar eftir á gangstéttinni ein á meðan við skreppum inn í verslanir. Við leyfúm bömum okk- ar einnig að sofa að minnsta kostí einn klukkutíma á dag, meira að segja á vetuma. Ferska loftið er hollt fýrir þau. Oprah, þú ættir að . prófa að sofaúti. Það er mjög frískandi! Á sumr- in er dags- ljós 24 tíma sólarhrings- ins. Og hvað gerum við þá? Sama og að vetrinum til! Skál, Oprah! dagar til stefnu Utl I Oprah Ánægðmeð : J íslensku gestina.- I / hafa mér menn sagt . rf' Þórunn Lárusdóttir Svamlar um ( Bláa lóninu að þeir kunni að meta. Þeim líkar vel við að vera með í sam-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.