Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 2005 Sjónvarp DV Strong Medicine Fyrsti þátturinn iþriðju þáttaröðinni um tvo óiika en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. Hjá læknunum Dönu og Lu rikir engin lognmolla en til þeirra leita konur úr öllum þjóðfélagshópum. Pressan I einum grænum Ný garðyrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Umsjónar- menn þáttanna, Guðríður Helgadóttir og Krist- inn H. Þorsteinsson, gefa áhorfendum hagnýt ráð við umhirðu garða og skipulagningu þeirra. Textað á slðu 888 ITextavarpi. Sjónvarpið kl. 23.30 Ruthless People Hjón sem óprúttinn sölumaður fer illa með ræna konu hans íhefndarskyni en vita ekki að hann er hæstánægður með það. Leik- stjórar eru Jim Abrahams og David og Jerry Zucker og meðal leikenda eru Danny DeVito, Bette Midler, Judge Reinhold, Helen Slater og Bill Pullman. Bönnuð börnum. Lengd: 94 mín. Sigurjón Kjartansson fór á netið Stöð2kl.22 Fyrir tíu árum var fyrirbærið internet sveipað dulúð og framtíð- arljóma. Haldin voru námskeið fyrir fólk þar sem því var kennt að „sörfa" á þessu óútskýran- lega snilldarfyr- irbæri. Menn gátu gleymt sér tímunum sam- an við að „sörfa", þar sem einn hlekkurinn tók við af öðrum í óendanlegum sýndarveruleika tækniframfara. Þegar Vigdís Finn- bogadóttir var spurð hvað hún ætl- aði að taka sér fyrir hendur þegar hún hætti sem forseti, nefndi hún frasa eins og margmiðlun og netið. Maður ímyndaði sér að gamli for- setinn mundi hverfa inn í netheima. 11.00 Miðnæturhróp 11.30 Um trúna 12.00 Freddie F. 12.30 Dr. David 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Mack L 15.00 Vatnaskil 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Sherwood C. 17J50 Maríusystur 18.00 Joyce M. 18.30 Ron P. 19.00 Daglegur styrkur 19.30 Ron P. 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur 7.15 Korter 2030 Aksjóntónlist 21.00 Nfubíó 23.15 Korter Dave Buznik,sem er hvers manns hugljúfi.er sendur nauðugur á námskeið til að læra að hemja reiði sina. þ y ' Dave þykir þetta hróplegt óréttlæti en ekki þýðir að c malda I móinn. Hann er utanveltu I hópnum og yfirvöld hóta honum fangetsisvist ef námskeiðið skilar ekki árangri. Það er hinn lærði Buddy Rydell sem á að upp- fræða Dave en Buddy sjálfum veitti ekki afkröftugu námskeiði til að læra almenni- lega mannasiði. Aðalhlutverk: Adam Sandler, Jack Nicholson, Marisa Tomei. Lengd: 106 min. SJÓNVARPIÐ 16.0S Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (2:4) 17.05 Leiðarljós 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (19:26) 18.23 Slgildar teiknimyndir (31:42) 18.30 Sögur úr Andabæ (5:14) (Ducktales) 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Bráðavaktin (22:22) (ER) 7.00 Jing Jang 17.45 Frlða og dýrið 18.45 I Bet You Will 19.15 Tvlhöfði (e) 19.45 Game TV 20.15 Sjáðu 20.45 Ren & Stimpy 2 21.18 Jing Jang 21.55 Real World: San Diego Stöð 2 Bió kl. 00.00 Anger Management En nú held ég að Vigdís noti bara netið svipað og annað fólk. Fer á fréttsíðumar til að athuga hvort eitt- hvað hefur gerst. Vafalaust bara inn- lendar fréttasíður. Vonandi er hún ekki á kláminu. Við erum öli búin að fá leið á þessu net „sörfl“ sem þótti svo sniðugt fyrir tíu árum. Netið er fyrir fréttir. Hér em ansi hreint fáar síður fyr- ir slíkt en þær em reknar af máttar- stólpum íslenskrar ijölmiðlaílóru. Mbl aUtaf voða traustur, en lítið spennandi, nema þegar þú vUt leggjast í gagnasafnið. Vísir er þokka- legur, en eins og hann sé ekki nógu oft uppfærður. Og þó skömm sé ffá að segja held ég að besti fréttavefurirm sé Ruv.is. Þar er fréttunum rað- að á einfaldan máta og aUt sem skiptir máli látið njóta sín. Kald- hæðnislegt að í umhverfi þar sem aUir geta sett upp net- síðu sem auð- velt er að fá traffík á skuU besta síðan vera ríkisrekin. 17.45 David Letterman 7.00 Olíssport £g?SÝN • 20.55 í einum grænum (1:8) Ný garðyrkjuþáttaröð þar sem tekið er á þvl helsta sem lýtur að fegrun garða. Umsjónarmenn þáttanna, Guðrlður Helgadóttir og Kristinn H. Þorsteinsson, gefa áhorfendum hag- nýt ráð við umhirðu garða og skipu- lagningu þeirra. Framleiðandi er Sagafilm. Textað á slðu 888 í Texta- varpi. 21.25 Litla-Bretland (5:8) (Little Britain) 22.00 Tiufréttir 22.20 fstölt I Egilshöll 2005 Samantekt af keppni bestu knapa landsins I ístölti og gæðingakeppni á stóðhestum á (s. e. 23.00 Formúlukvöld 23.30 Hart á móti hörðu (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára) 1.00 Kastljósið 1.20 STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 Relative Values (Bönnuð börnum) 8.00 Legally Blonde 10.00 Just Looking 12.00 An- ger Management 14.00 Elling 16.00 Legally Blonde 18.00 Just Looking 20.00 Relative Values (Bönnuð börnum) 22.00 How High (Bönnuð börnum) 0.00 Anger Management 2.00 Elling 4.00 How High (Bönnuð börnum) 6.58 fsland I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 (flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bitið 12.20 Neighbours 12.45 f flnu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.40 Að hætti Sigga Hall (e) 14.15 The Osbournes (e) 14.50 Whose Line is it Anyway 15.15 Sum- merland (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 fsland I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island i dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Medium (8:16) (Miðillinn)Allison DuBois er þekktur miðill I Bandarlkj- unum. Hún sér það sem aðrir sjá ekki. Bönnuð börnum. 21.15 Kevin Hill (5:22) (Making The Grade)Nýr myndaflokkur um lög- fræðing I tónlistariðnaðinum. 22.00 Strong Medicine 3 (1:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Þáttaröð um tvo óllka en kraftmikla kven- lækna sem berjast fyrir bættri heilsu kynsystra sinna. 22.45 Oprah Winfrey (Look 10 Póunds Thinner-lnstantly!) 23.30 Strange Planet (Bönnuð börnum) 1.00 Medical Investigations (4:20) 1.45 Mile High (4:26) (Bönnuð börnum) 2.30 Fréttir og fs- land I dag 3.50 (sland I bítið 5.50 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI OMEGA 7.00 Everybody loves Raymond (e) 7.30 Fólk - með Sirrý (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 17.55 Cheers - 2. þáttaröð (17/22) 18.20 Innlit/útlit (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum I sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi I um- fjöllunum slnum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America's Next Top Model Fjórar stúlkur eru eftir. Þeim er kennt á tlsk- una 1 Tókíó. Yaya mætir of seint I keppni og hlakkar þá I hinum. 22.00 Law & Order: SVU Atburður I fortlð Munch verður til þess að hann hellir sér út I rannsókn á fósturfræðingi sem er ásakaður um að hafa greitt fyrir sjálfsmorði þunglyndrar konu. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest- um af öllum gerðum I sjónvarpssal. 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höf- uðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð (17/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist AKSJÓN 1830 UEFA Champions League (PSV Eind- hoven - AC Milan)Bein útsending frá síðari undanúrslitaleik PSV Eindhoven og AC Milan. Mílanóliðið þykir sigur- stranglegra í kvöld en enginn skyldi samt afskrifa Hollendingana sem hafa komið töluvert á óvart í Meistaradeild- inni. 21.00 US PGA 2005 - Monthly Hvað gerðist f bandarísku mótaröðinni í síðasta mánuði? Upprifjun á eftirminnilegum augnablikum á golfvellinum. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina. 22.30 David Letterman Það er bara einn Dav- id Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 UEFA Champions League (PSV Eind- hoven - AC Milan) 0.55 World Series of Poker POPPTÍVf TALSTÖÐIN FM 90,0 7.03 Morgunútvarpið'- Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo - Um- sjón: Ólafur B. Guðnason. 15.03 Allt og sumt með Hallgrfmi Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 1739 Á kassanum - lllugi Jök- ulsson. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fróttir allan sólartiringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 17.00 TableTennis: World Championship China 18.00 Rally: World Championship Italy 19.15 Equestrianism: World Cup Las Vegas United States 20.15 Golf: U.S. P.GA Tour Zurich Classic of New Orleans 21.15 Golf: the European Tour Bmw Asian Open 21.45 Sailing: Vendée Globe 22.45 All Sports: Wednesday Selection 23.00 All Sports: Casa Italia 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Diarmuid’s Big Adventure 20.00 Living the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Renaissance 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Biology Form and Function NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totalíy Wild 19.00 Born Wild 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Megastructures 22.00 The Search for Kennedy's PT-109 23.00 Forensic Factor 0.00 Frontlines of Construction ANIMAL PLANET 17.30 Keepers 18.00 Great Elephant Rescue 19.00 Journ- ey of the Giant 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Life of Birds 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Killer Whales 1.00 Growing Up... RÁS 1 FM 92,4/93,5 735 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 940 Slæðingur 930 Morgunteikfimi 10.13 Á þjóðlegu nótunum 11.03 Samfélagið í nærmynd 1230 Auðlind 13.05 Orð skulu standa 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Löven- skjöld 1430 Miðdegistónar 15.03 Tónaljóð 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vfðsjá 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Af draumum 23.00 Fallegast á fóninn DISCOVERY 18.00 Mythbusters 19.00 Conspiracies on Trial 19.30 Storms of War 20.00 The Colour of War VII 21.00 Hitler in Colour 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Reporters at War MTV........................ 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishiist 14.00 TTRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit Ust UK 18.00 MTV.Making the Movie 18.30 Mak- ing the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Uck 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s 18.00 VH1 Clasfeic 18.30 Then & Now 19.00 Kajagoogoo 20.00 One Hit Wonders 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 More Sex Tips for Girls 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 In Your Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Art and Soul 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fas- hion House E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Úfe is Great with Brooke Burke 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Giris 15.00 Jackie Collins Presents 16.00 101 Reasons the '90s Ruled 17.00 Fashion Police 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Ufe is Great with Brooke Burke 19.00 E! Entertainment Specials 20.00 Dr. 90210 21.00 E! Entertainment Specials 22.00 Love is in the Heir 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News 23.30 Extreme Close- Up 0.00 Dr. 90210 JETIX 12ÍÍÓ Úzzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon RÁS 2 FM 90.1/99,9 i BYLGJAN fm9*.9 l ÚTVARP SAGA FM99,. m\ 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavik Sfðdegis. 7.00 ísland f bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og fsland í dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju. 933 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1003 RÓSAING- ÓLFSDÓTTIR 1133 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240 MEINHORNIÐ 1335 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 1433 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1533 ÓSKAR BERGSSON 1633 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 1735 TÖLVUR & TÆKNI 1830 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi MGM 12.30 Cool Change 14.00 Vampire and the Balíerina 15.30 Adventures of Gerard 17.00 Eureka 19.10 Sweet Ues 20.45 Rrst Power 22.25 Bikini Shop 0.05 Wisdom 1.55 Straight Out of Brooklyn TCM 19.00 Öbjective, Burma! 21.20 Kissin' Cousins 22.50 Hot Millions 0.35 The Two Mrs Carrolls 2.10 Somewhere l'll Rnd You HALLMARK 18.30 Taking Uberty 20.00 Law & Order Vi 20.45 Five Days •To Midnight 21.30 Sioux City 23.15 Rve Days To Midnight 0.00 Law & Order Vi 0.45 Taking Uberty 2.15 Sioux City BBC FOOD 17.30 Rick Stein's Fruits of the Sea 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The Hi Lo Club 19.30 Chefs at Sea 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Street Cafe 21.30 Ready Steady Cook DR1 17.30 Rabatten 18.00 DR Dokumentar. Afrikas bcm 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.35 Se til venstre, der er én svensker 21.05 Onsdags Lotto 21.10 Trubadurens aften 22.00 Den lysende rytter 23.55 Boogie SV1 18.00 Djursjukhuset 18.30 Mitt i naturen 19.00 The One 20.35 Cirkeln som slutade lása 21.05 Rapport 21.15 Kult- urnyheterna 21.25 Inför ESC 2005 22.25 En röst i natten 23.15 Sándningar frán SVT24 Einn besti leikari Breta Colin Firth leikur i Relative Values sem sýnd er á Stöð 2 Bíó kl. 20. Colin er fæddur 10. september áriö 1960 í Englandi. Hann fæddist inn i velmenntaða fjölskyldu, pabbi hans er sögukennari við virtan skóla og mamma hans kennir trúar- bragðafræði við annan skóla. Báðar ömmur hans og annar afi voru meþódistatrúboðar og Colin eyddi fyrstu árum sínum í Nígeríu. Þegarhann var fimm ára fluttist hann aftur til Bret- lands og byrjaði í skóla í Winchester. Colin lærði leiklis t í nokkrum skólum og var uppgötvaður þegar hann lék Hamlet. Fyrsta atvinnuhlutverkið fékk hann á West End ungur að árum og kom sér fljótt vel fyrir í leiklistarheiminum. Firth fór svo að fá hlutverk I breskum sjónvarpsþáttum og síðar kvik- myndum- Meðal þekktustu mynda Colin Firth eru The English Patient, Fever Pitch, Shakespeare in Love og auðvitað 'myndirnar tvær um Bridget Jones. Segja má að þærséu hans frægustu verk, að minnsta kosti utan Bretlands. Colin þykireinn af eftirtektarverðustu leikurum Breta um þessar mundir, og má fastlega búast við þvi að við munum sjá mikið til hans á næstunni. Hann er kvæntur Liviu Giuggioli og saman eiga þau tvö börn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.