Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Blaðsíða 23
DV Sport MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ2005 23 sætið í sumar Við ætlum á toppinn við cetlum á toppinn. Við ætlum á toppinn með Keflavík. Við ætlum að berjast, sækja og verjast og berjast til síðasta manns. Áfram Keflavík. Áfram Keflavík. Við viljum bikarinn heim. Við ætlum á toppinn við ætlum á toppinn. Við œtlum á toppinn með Keflavík. Við ætlum að skora, aftur og aftur, og vinna hvern einasta leik. Áfram Keflavík. Áfram Keflavík. Við viljum bikarinn heim. Við viljum bikarinn heim. Við viljum bikarinn heim. Hólmar Orn Rúnarsson Þrátt fyrir að vera ekki nema 23 ára gamall er ljóst að Hólmar Rúnarsson mun spUa lyk- ilhlutverk í Keflavíkurliðinu í sumar. Hófmar, sem er uppaiinn hjá Keflavík, fór fyrst að vekja athygii fyrir tveimur árum fyrir mikia baráttu sem smitaði frá sér. Hólmar er ösku- fljótur og býr yflr góðri tækni sem nýtist hon- um á hvorum vængnum sem er, þótt honum hugnist betur að spfla á þeim hægri. Heisti ókostur Hólmar er hversu óstöðugur leik- maður hann er. Það sást best í fyrra þegar hann var gjörsamlega óstöðvandi einn leikinn en alveg týndur þann næsta. Ef Hólmar finnur stöðugleikann verður hann skæður í sumar. Ingva Rafni Guðmundssyni .] smjörþefinn af efstu deild með Keflavík í nB fýrra og mætir nú árinu '•rtJT eldri og reyndari tU i leiks. Hraði hans og góð- ' ur vinstri fótur þykir | hans helsti styrkur og ef H Guðjón nær að koma jPlfl sjálfstrausti í Ingva Rafn | getur hann vel orðið •JMH einn af spútnikmönnum sumarsins. Guðmundur Steinarsson 2000þegarhann skoraði » A Keflvíkingar urður bikar- fc,;- J meistarar i fyrra og settu met W' með því að halda hreinu í gegn- um allar fimm umferðir keppninnar, en það hafði ekki gerst síðan úrvalsdeildarliðin fóru að koma inn í 32 liða úrslitin sumarið 1994. Keflavík spilaði 1450 mínútur gegn Völsungi, Fram, Fylki, HK og KA án þess að fá á sig mark. ! 2004 ! Sæti 5. í úrvalsdeild ! Bikarkeppnin Meistarar ! Þjálfari Milan Jankovíc ! Flestmörk Þórarinn Kristjánss. 10 1 2003 J Sæti l.íl.deild ; Bikarkeppnin 16 liöa úrslit ; Þjálfari Milan Jankovic J Flest mörk Þórarinn Kristjánss. 14 * 2002 ! Sæti 9. i úrvalsdeild i Bíkarkeppnin 8 liöa úrslit ! Þjálfarar Kjartan Másson ! Flest mörk Guðm. Steinars.. 5 ! 2001 ! Sæti 6.1 úrvalsdeild ! Bikarkeppnin 8 liða úrslit ! Þjáifari Gústaf Adolf Björnsson ! Flest mörk Þórarinn Krlstjánss. 9 ; 2000 ; Sæti 6.1 úrvalsdeild ; Bikarkeppnin 8 iiöa úrslit ; Þjálfari Páll Guölaugsson ; Flestmörk Guðm.Steinarss. 14 JúnífS) A. A Guðjóni Þórðarsyni vantar tíu sigra til að verða annar þjálf- arinn I sögunni til að stjórna liði til sigurs f 100 deildarleikjum. Guðjón hefur auk þess stjórnað liði til sigurs í 19 bikar- leikjum í röð á Islandi enlAfl 993), KR (1994 og 1995) oglA(1996) urðu bikarmeistarara fjögur síðustu þjálfaraár hans á Islandi. - fyrst og fremst knattspymumaður enda á ég að baki rúmlega 200 leUd í efetu deUd. - Keflvíkmgur og hef alltaf verið. - fjölskyldumaöur 0g 4 tvö böm auk þess sem sambýliskona mín á þrjú böm. JÍ A Keflvikingar fengu á sig 33 mörk i Landsbankadeild karla í fyrrcii mest allra liða deildarinnar. Þetta er í fyrsta sinn I sögu þeirra I tíu liða deild sem þeir fá á sig flest mörk. 7. (Sun.) Þróttur 14. (Sun.) Vc 21. (Sun.) ÍA 30. (Þriö.) Fy - starfcmaður á Keflavíkurflugvelli þar sem ég sinni sjálfeafgreiðslustörfum. M * Keflvíkingar hafa verið ■KfcJ þekktir fyrir það undanfarin ár að byrja mótið vel, enda hafa þeir náð 122 af 24 mögulegum stigum í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar síðustu fjögur ár liðsins í efstu deild. grófur leikmaður og er leiðinlegur við dómarana. - stuðningsmaður Liverpool og stend og fell með mínum mönnum. Burðarásinn Styrkleiki Keflavíkur? „Styrkleikinn liggur aðallega í samstööunni og þeirn góöa anda sem er í hópnum. Þaö hefur sitt aö segja." Veikleiki ÍBV? „Ég er með ungt lið sem vantar fyrst og fremst reynslu. Annars liggja veikleikar okkar í mörgu smáu sem ég upplýsi ekki mikið." í hvaða sæti verður Keflavík? „Ég hef aldrei leitt hugann aö því. Velti því ekki einu sinni fyrir mér eitt andartak." Hver verður markakóngur? „Ég vil ekki leggja mat á það nu. Hins vegar er gamall refur aftur kominn i deildina, Tryggvi vinur rninn Guðmundsson sem á eflaust nokkur mörk inni." Fylgist með Juif/in I Kcf/jvff Hvaða lið verður íslandsmeistari? „FH. Það virðist allt virka hjá þeim. Þeir eru með góða umgjórö og það virðast allir þættir vera til staðar hjá þeim." Hvert er besta lið síðustu 30 ára? „Skagaliðið 1993. Þetta var lið sem skoraði fjögur mörk að meðaltali i leik og vann allt, bæði deild og bikar. Komumst einnig langt i Evrópukeppninni." Ef þú mættir velja einn mann úr deildinni? „Það eru margir góðir leikmenn sem koma til greina en ég myndi liklega velja mér reyndan vegaðan leikmann. FH hefur að geyma nokkra slíka l, 'Æ menn." *- „ |É | Gæti komið á óvart ■ GUÐJON ÞORÐARSON Faeddur: 14. septernber 19S5 Reynsla í efstu deild: 9 tímabil Félög: KA, (A, KR Árangur í efstu deild: 61% Leikir-sigrar í efstu deild: 162-90 Meistaratitlar (bikar): 4 (4) SÍÐUSTU SUMUR LEIKIRNIR I SUMAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.