Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 11.MAI2005
Neytendur DV
ÞÓR JÓHANNESSON stendur vörö um
hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft
samband viö Þór á netfanginu tj@dv.is
• Arkó-veiðivörur er með öndim-
arvöðlur, skó og vöðlutösku á
19.900 króna tilboði.
• Sjónvarpsmiðstöðin er með JVC
heimabíómagnara á 39.900 krónur
sem er 30.000 króna lækkun eða
43%.
• Dýrabúðin Tokyo er með Nutro-
þurrfóðriö fyrir hunda og ketti
ásamt öðrum vörum á 30% afslætti.
• Það eru maítilboð í
Pennanum þar sem
Dateline blek- og
dufthylki í prentara
eru á 20 tii 50% afslætti.
• Office 1 Superstore er með Tri-
umph-Adler DC
2116 stafrænu ljós-
ritunarvélina sem
einnig er prentari á
169.000 krónur sem
er lækkun upp á
50.000 krónur.
• Lystadún Marco er með 15- 30%
afslátt á dýnudögum sem nú eru í
gangi.
Morgundögg og
Kvöldroði *
Morgundöggin er ljúffengt kaffi
sem er létt eins og sunncmblærinn.
Þetta milda kaffi kemur frá Mið-Am-
eríku og er kryddað með kröftugum
Kólumbíu-baunum. Einstaklega
frísklegt og bragðgott kaffi í morg-
unsárið.
Kaffibollinn á
miðvikudegi
Kaffibragðið úr Kvöldroðanum er
í sérstaklega góðu jafhvægi, £ hontun
er miðlungs fylling með dökkum
eftirkeim. Þessi tegund er gerð úr
kaffi frá Mið- og Suður-Ameríku og
brennd í vínbrennslu þar.
Kvöldroðinn hentar því sérstak-
lega vel með eftirréttum og eins til
að nota í heimilis expressóvélar. Þeir
sem eru að byrja að drekka kaffi
ættu einnig að reyna þessa tegund.
Svo er hún líka þannig að mörgum
kaffiunnandanum finnst engin
ástæða til að leita lengra, - enda
ótrúlega gott kaffi.
Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir réttu leiðina til að koma í veg fyrir
starafló að steypa hreiðrinu þegar fuglinn er farinn úr því á haustin enda sé hann
friðaður á vorin og sumrin. Það gerir illt verra að loka fyrir innkomu starans að
hreiðri sem er í notkun, því sé slíkt gert fer flóin út úr hreiðrinu í leit að blóð-
skammti sínum ári síðar.
StarahreiQrum á að steypa á haustin
Stari á priki Hann er fallegur
fugl en því miöur fylgir honum
fíósem leggst á mannfóikiö
þótt hún kjósi frekar fuglablóö.
„Starinn er friðaður fugl svo það má ekki steypa hreiðrinu," segir
Ólafur Sigurðsson, meindýraeyðir hjá Meindýraeyðingu heimil-
anna, sem betur er þekktur sem geitungabaninn og kóngulóar-
maðurinn. Erling Ólafsson skordýrafræðingur segir réttar aðferð-
ir vera mikilvægastar þegar kemur að því að steypa hreiðrum.
„Fyrsta árið sem stari byggir holu fyrsta lagi best að koma í veg fyrir að
rfkir oftast friður, en þá er lagðixr hann komist inn í hús en ef hann er
grunnur að næstu kynslóð flóa. Ef kominn inn og hreiðrið er í notkun er
starinn fær að vitja síns heima
aftur að ári er ekíd víst að ■*
vandamál skapist sem orð s'-
er á gerandi," segir Erling V
Ólafsson skordýrafræðingur
hjá Náttúrufræðistofnun.
óiöglegt að taka það því
E-í ... starinn er friðaður.
r v Það er líka best að
L' t f látahannalvegífriði
þar til hann fer og eitt
það versta
Heimta blóðskammtinn
„Hins vegar er vá fyrir dyrum ef
hann mætir ekki aftur eða aðgangur
hans er hindraður. Flæmar skríða úr
púpum sfnum á hefðbundnum tíma,
seint í mars og í aprfl. Þær heimta
blóðskammt sinn. Ef hann fæst ekki
fyrirhafnarlítið sverfur hungur að og
flæmar verða að gera eitthvað í mál-
inu,“ segir skordýrafræðing-
urinn.
Skordýrafræðing-
urinn tekur fram að \w
flóin geti borist auðveld- ^
lega inn í hús í feldi hunda
og katta sem em á lausagangi
og að með því eigi hún greiðan að-
gang að mannfólkinu.
Ceratophyllus gallinae
Blóðsugan sem leggsthelst
á hænsnfugla en dreifist
með staranum hérá landi
og erþví kölluö starafló.
DV-mynd Vilhelm
Ekki loka starann úti
„Til að koma í veg fyrir þetta er f
sem hægt er
að gera er að
loka hann úti
því ef flóin er
á annað borð
komin inn
hefur hún
skilið eftir sig egg sem verða að púp-
um og klekjast svo út næst vor og þá
fer hún að ieita sér ætis. Það á að leyfa
___ honum að fara sjálfum og
taka svo hreiðrið og
eitra," bendir Er-
^ling Ólafsson á.
Starinn hreiðrar um sig víða
Fyrir nánari upplýsingar um
vandamálin sem fylgja fíónni er
vert aðbendaá grein eftir Erling
Olafsson skordýrafræðing undir
fyrirsögninni„Starinn og árlegt
flóafár" á slóðinni
www.ni.is/efst/staraflo.ohtml.
Kóngulóarmaðurinn að verki
Ólafur meindýraeyðir steypir
hreiðri að hausti eftir að stari hef-
uryfirgefið það.
Rétta leiðin
„Ég lenti í hreiðri sem var búið
að loka fyrir undir öxl á kvisti og
einn og hálfur metri í radíus út frá
því var loðinn af fló. Þetta gerist
vegna þess að lokað hafði verið fyr-
ir að vori þegar hann var búinn að
byggja hreiður. Það eina sem virkar
er að hreinsa út allt hreiðrið og all-
ar leifar þess að hausti, renn-
bleyta hreiðurstæðið og nánasta
umhverfi með eitri og loka svo
rækilega fyrir svo hann komist ekki
inn aftur næsta ár,“ staðfestir
Ólafur meindýraeyðir.
tj@dv.is
Nauta prime rib
gómsætt á grillið
Nú ætlum við að griila Prime
rib-vöðvann. Þetta er vöövi sem er
einna bragðmesti vöðvinn á dýr-
inu, hann þarf að vera feitur og frá-
bær. Þessi vöðvi er áframhald af
filleinu (hryggvöðvanum).
Hann liggur undir herðablaðinu
og framfilleið liggur eftir honum
endilöngum. Hann þarf að úrbeina
með fitunni, þ.e.a.s með ailri utaná
liggjandi fitu.
Sneiðarnar þurfa að vera um
það bil tveir og hálfur til þrír sentí-
metrar á þykkt, alls ekki þynnri, og
vega um 450 til 600 grömm.
Byrjið á því að láta steikumar ná
stofrihita, sem tekur um það bil
þtjá til íjóra klukkutíma. Hitið
grillið, þið munið, í 10-15 mínútur
og berið oh'u á grindina áður en
grillunin hefst.
Sú grillaðferð sem Ástralar og
Ný-Sjálendingar kaila óbeina griil-
Ómar
Grétarsson
I Gallerl Kjöti og grill-
meistari DV kann til
verka þegar kemur ái
gómsætu kjöti.
Grillmeistarinn og grillið
un hefur verið að ná miklum vin-
sældum hér á landi síðustu ár. Hún
felst í því að þið setjið kjötið á sjóð-
andi heitt griílið, brúnið það á báð-
um hliðum, það kemur til með að
loga vel í steikunum en það er allt í
lagi. Þegar þið eruð sátt við iitinn
eða brúnunina á steikinni er slökkt
á einum brennaranum, kjötið sett
yfir á þann brennara, kryddað með
salti og pipar og lækkað svo til alveg
niður á hinum, hvort sem þeir eru
einn eða fleiri og griilinu lokað. Séu
Prime rib-steikumar af réttri þykkt
tekur matreiðslan 15- 20 mínútur.
Séu steikumar feitar og fimofnar er
gott að hafa með þessu rauðvín og
ekkert annað.
Gleöilegt grillsumar
Árni Eyjólfsson í Ólavíu og Oliver segir lífs-
spursmál að öryggið sé í lagi á bamavörum
Hættuleg barnakerra
ekki lengur til sölu
„Það er lífsspursmál fyrir bamavöm-
markaðinn að þessir hlutir séu í lagi því
notendur varanna em algerir óvitar sem
foreldramir þurfa að hugsa fýrir og þeir
verða að geta treyst vörunni," segir Ámi
Eyjólfsson, eigandi bamavömverslunar-
innar Óiavíu og Olivers, þar sem Besson
207 kerran var til sölu í vetur, en sú
bamakerra fékk falleinkunn í könnun
dönsku neytendasamtakanna á bama-
kerrum sem birt var í DV í gær.
„Við erum alltaf í samráði við Um-
ferðarstofu og þá aðila sem dæma um
öryggi á bamavörum og ef það koma
einhverjar ábendingar um einhverja
vöm sem getur verið hættuleg þá tökum
við tillit til þess," tekurÁmi fram.
„Ég talaði við framleiðenduma úti í
Danmörku og þeir segja að þessi týpa sé
ekki bönnuð þar. Þeir segja líka að það sé
mjög langsótt að böm geti hengt sig í
þessari ól sem heldur uppi bakinu. Við
sjáum hins vegar enga ástæða til að
bjóða vöm sem er eitthvað spumingar-
merki við og meðan að staðan er þannig
á þessari kerrn þá bjóðum við hana ekki.
Hún er ekki til sölu hér og hefur ekki ver-
ið það lengi,“ segir Ámi Eyjólfsson um
Besson 207 kerruna.
Árni Eyjólfsson .Efþað
koma einhverjar ábend-
ingar um einhverja vöru
sem getur verið hættuleg
þá tökum við tillit tilþess."