Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Síða 15
DV Fréttír MIÐVIKUDAGUR 11.MAÍ2005 15 Góð persónuleg þjónusta Oft vill það brenna við í dálki sem þessum að maður reyni að finna öll- mn hlutum flest til foráttu. Ég hef ákveðið að breyta til í þetta skiptið og fjalla um eitt af því jákvæða í samfé- laginu. Mér finnst alltaf gott að fá per- sónulega þjónustu á þeim stöðum sem ég stimda mín viðskipti. Húsa- Óli ÓmarÓlafsson kann að meta rí ; góða þjónustu. | f i 1 Leigubílstjórinn ; seg rir smiðjan á Selfossi er gott dæmi um fyrirtæki sem er að gera frábæra hluti. Þar sem ég stend nú í fram- kvæmdum við sumarbústaðinn hef ég þurft að vera í sambandi við Húsasmiðjuna varðandi timburkaup og leigu á áhöldum. Ég hef aldrei séð fólkið í búðinni í eigin persónu, að- eins bílstjórann einu sinni. Þrátt fyrir það finnst mér eins og þetta fólk séu orðnir góðir vinir mínir. Það er aldrei neitt vandamál þar á bæ. Ari í timb- ursölunni er maður sem ég hef haft hvað mest samskipti við og er þjón- ustulundin í þeim manni öðrum til eftirbreytni. Ég einfaldlega hringi bara í Ara þegar mig vanhagar um timbur og hann sér um restina. Svo kem ég upp í bústaðinn og þá er búið að hífa timbrið upp á pall og ég get tekið til hendinni. Ekkert vesen fyrir mig, þeir sjá um það allt saman. ■ Það er óskaplega þægilegt þegar maður er ef til vill staddur langt í burtu að geta haft persónulegt sam- band við svo stórt fyrirtæki sem Húsasmiðjan er. í stað þess að þurfa að brenna á staðinn sjálfur getur maður treyst því að starfsfólkið viti hvað það er að gera. Manni líður líka einhvem veginn miklu betur þegar maður þekkir starfsfólkið með nafiii, þá hefur maður ekki á tilfinningunni að maður sé að tala við vélmenni eins og stundum vill brenna við hjá öðrum fyrirtækjum. Sálfræðingur segir Stjömvöid hafa brugðist illilega i máli þrítugs Rúmenl- Farveikur flóttamaður sendur úr landi ............. ,,UI Sálfraðingurinn Agústa Gunn- arsdóttir scgir að fslensk stjórnvöld hafi brugðist illa í máli þrftugs Rúm- ena sem sendur var af landi brott undtr lok síðasta mánaðar. Rúmen- um sótti um landvistarleyC en Agústa sagði bæði Útlendingastofu og Bjðm Bjarnason dómsmálaráð- herra hafa skellt skollacyrum við beiðnl Agústu og annarra félaga- samtaka vegna Rúmenans. »Eg meðhöndlaði drenginn og það var engum blöðum um það aö Uetta aö hann var Ula farinn á sál- inni. Hann þjáöist aí áfallastrcitu- röskun eftir hafa veriö hundcltur af skipulögðum glæpasamtökum f Rumcnfu.- sagði Agústa í samtaU við Rúmeninn kom tU fslands frf Englandi í lok fcbrúar en þangaö haföi hann flúið frá Rúmeníu. Rúm- eninn vann fyrir glæpasaintökin á sfnuni tíma enfórá bak viðþau I>ee- ar hann álti að keyra nokkrar rúm- enskar stúlkur UI Þýskalands sem selja átti í vændi. Hann sleppti þeim á 'eiðinni og fór í felur í kjölfarið. „Þcssir menn hafa net vfða og þcir fundu hann á Englandi áður en hann kom tU fslands. Þá slapp hann við Ulan leik en ég veit ekki hvað wrður um hann nú þegar hann er kominn aftur til Englands* saeði Agústa. 6 Hún segist hafa mætt algjðru skilningsleysi hjá Útlendingaslofn- unog að stofnunin helöi ckki svaraö lyrirspumum hennar. „Ég bjóst við jákvæðum svörum frá fslenskum stjómvöldum cn því miður var þaö ekki „ "*■ raunin. Mér Gnnst J íslensk völd bmgðist ■«ga." sagðij Agústa. sssasöS? Lesendur • •• að fá sýn? , „Það er alltaf gott að fá sýn,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og blaðaút- gefandi, sem gekkst undir leysigeislaaugnaðgerð á dögun- um. „Svona aðgerðir eru mikil kúnst, í raun kraftaverk. Það er stórkostlegt að vera laus við gler- augu dagsdaglega enda hef ég verið með gleraugu síðan ég var 17 ára gamall. Stutt aðgerð Það byrjar á því að augnlækn- ir metur hvort augun séu hæf til að fara í leysimeðferð. Hann mælir þig og gerir allar þær kúnstir sem þarf til að láta þetta heppnast. Síðan færðu tíma um það bil hálfum mánuði eftir fyrstu skoðun. Ég mætti þremur vikum eftir skoð- unina og fór í þessa aðgerð. Alls tók þetta um einn og hálfan klukkutíma þótt aðgerðin sjálf tæki ekki nema þrjár mínútur. Vond lykt Það er mjög merkilegt að horfa á þetta. Maður er reyrður niður á bekk með kæm- leysistöflu undir tungunni og svo sér maður rauðan geisla þegar verið að skera augað. Mér fannst lyktin sem kom líkust þeirri sem maður finnur hjá tannlækni. Líkt og verið að sé að brenna bein. Þegar þetta er svo búið kemur gúmmflykt. Þá em þeir að loka sárinu á auganu. Svo þarf maður að taka því rólega nokkra daga á eftir og má ekki vera mikið úti við. Góð sjón Ég fór í að- gerðina í mars og var útskrifaður í lok aprfl. Þá fór ég í tékk og sem bet- ur fer var allt í lagi. Fyrir mig er þetta stórkost- legt. Ég er mikið úti, á skíðum eða að hlaupa. Það er gott að þurfa ekki að vera með gler- augu þótt ég eigi nokkur bensín- stöðvargleraugu til að lesa minnsta letrið. Það er nú bara aldurinn. Hvað þetta kostaði? Eins og þrenn gleraugu, eða 270 þúsund kall. Ég er smekkmaður og hef þurft dýr gler. í dag er ég því bæði áskrifandi og kominn með sýn." Hvað þetta kost- aðiT Eins og þrenn gleraugu eða 270 þúsund kalL Ég er smekk maður og hef þurft dýr gler. f dagerég því bæði áskrifandi og kominn með sýn. Skammast mín fyrir að vera íslendingur Hrafnhildur hríngdi: „Ég get ekki orða bundist yfir framkomu stjórnvalda í máli Rúm- enans unga sem var sendur úr landi þrátt fýrir að fyrir liggi að hann eigi ekki í önnur hús að venda. Ég sá við- tal við sálfræðing hans bæði í DV og sjónvarpsfféttum RÚV og trúði varla því sem ég heyrði. Það liggur við að raa 270 þúsund krónur fyrir sjónina. _____________________________ Barbie uppvís að þjóðarmorði Á þessum degi fyrir 18 árum var nasistinn Klaus Barbie dreginn fyrir rétt í Lyon í Frakklandi ákærður fyr- ir 177 glæpi gegn mannkyninu. Barbie tók sér stöðu sem foringi leyniþjónustunnar Gestapo í Lyon. Þaðan sendi hann 7.500 franska gyðinga og uppreisnarmenn í út- rýmingar- búðir og lét taka af lífi 4.000 til viðbót- ar. Barbie lét sig meðal I dag árið 1812 var forsætisráðherra Breta, Spencer Perceval, myrtur af sturluðum viðskiptamanni hafa það að pynta og h'fláta marga fanga með eigin hendi. Atik þess lét hann menn sína berja Jean Moulin, leiðtoga frönsku andspyrnunnar, til dauða. Var það hægur dauðdagi. Meðal fómarlamba Barbies var einnig heill bamaskóh gyðinga fyrir utan fimm- tugan kennarann. Þrátt fyrir glæpi sína var Barbie ráðinn útsendari Bandaríkjanna í Þýskalandi eftir stríðið. Var starfið vel launað og fól í sér vöm gegn frönskum saksóknurum. Árið 1949 smygluðu Bandaríkjamenn honum til Suður-Ameríku þar sem hann tók sér nafnið Klaus Almann. Tók hann sér bústað í Bóhvíu og komst vel í álnir sem útsendari Bandaríkjanna og viðskiptamaður. Árið 1971 nýtti hann síðan reynslu sfna í þágu bóh- vískra yfirvalda með því að hjálpa einræðisherranum Hugo Býnzer að setja upp pyntingastöðvar ætíaðar andstæðingum einvaldsins. Auk Klaus Barbie Slátrarinn frá Lyon sem Bandarikja- menn björguðu. þess bauð hann þekkingu sína og vinnu bólivísku leynilögreglunni og stofnaði hægrisinnaða dauðasveit. Ævintýri Klaus Barbie fór senn að ljúka þegar frjálslynd ríkisstjórn komst til valda í Bólivíu og framseldi hann til Frakklands árið 1983 í skipt- um fyrir neyðarhjálp. Þrátt fyrir ötulan málflutning þriggja lög- manna - Asíumanns, Afríkumanns og araba - var Barbie dæmdur í hfs- tíðarfangelsi. Þar dó svo „slátrarinn frá Lyorí' úr krabbameini. ég skammist mín fyrir að vera ís- lendingur þegar ég heyri af svona málum. Stjórnvöld og Útíendinga- stofhun ættu að sjá sóma sinn í að skjóta skjólshúsi yfir þennan unga mann áður en hann verður drepinn í Englandi. Ég er hrifin af henni Hildi Dungal hjá Útíendingastofnun og trúi ekki öðru en að hún gangi í það að heimta þennan dreng úr helju. Það er það minnsta sem hægt er að gera." Höldum okkur hægra megin Leigubústjórí bríngdí „Ég verð bara að láta rödd mína heyrast í máh sem hefur verið að plaga mig alveg óskaplega undanfar- ið. Þannig er mál með vextí að þar sem ég er leigubflstjóri þá, eðh máls- ins samkvæmt, keyri ég mikið um götur borgarinnar. Mér finnst það sí- feUt vera að færast í vöxt að fólk sé áð dóla sér á vinstri akreininni og keyr- andi þar jafnvel langt undir hámarks- hraða. Sérstaklega er þetta hvimleitt þegar maður er á leiðhini úr Hafitar- Lesendur firðinum á háannatíma. Þá eru þess- ir hægfara vitíeysingar að teppa aUa umferð sem þar af leiðandi gengur mun hægar og allir verða pirraðir. Það er tflfelhð með suma farþega að þeir kvartí yfir þessu í túmum hjá mér, en mig grunar hins vegar að þeir séu ekkert skárri þegar þeu eru sjálfir við stýrið og mæUrinn ekki í gangi. Það ættu allir að hafa þá þumalputta- reglu hugfasta að keyra ávaUt á hægri akrein ef manni Uggur ekki á. Ef þessi regla er í hávegi höfð græða aUir á endanum."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.