Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Síða 20
I
20 MIÐVIKUDAGUR 11.MAÍ2005
Útivist & ferðalög DV
DV Útivist & ferðalög
MIÐVIKUDAGUR 11.MAÍ2005 21
í DV á miðvikudögum
Til Tyrklands fyrir 20.000
Danska ferðaskrifstofan „Tyrkiet Eksperten" sérhæfir sig í ferðum
til Tyrklands en fjölmargir gisti- og ferðamöguleikar eru í boði. Ferða-
skrifstofan flýgur beint til um 20 áfangastaða og verð á ferðum er frá
um 20.000 á mann, miðað við flug og gistingu í viku á einum af áfanga-
stöðunum á Tyrklandi. Það er því auðvelt að skreppa til Tyrklands ef
maður vill framlengja frfið frá Danmörku en þess eru dæmi að íslend-
ingar hafi farið með ferðaskrifstofunni til Tyrklands án nokkurra vand-
kvæða. Flogið er vikulega frá Billund á Jótlandi, KastrupflugveUi í
Kaupmannahöfh og frá Alaborg. Áhugasamir geta nálgast frekari upp-
lýsingar á heimasíðu ferðaskrifstofunnar: tyrkietekspereten.dk.
Sól og hvítur
sandur Olu-
deniz-ströndin
dTyrklandier
vinsælmeðal
ferðamanna
sem vilja njóta
sólarinnar.
10 fiölmennustu borair heims Gisti h^á gamalli konu 1 Kroatíu
® J ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ w % m „Ég held ég segi Brela, sem er reyndar bara lftið
1. Sjanghæ, Kína 13.278.500 íbúar.
2. Mumbai (Bombay), Indlandi 12.622.500 íbúar.
3. Buenos Aires, Argentínu 11.928.400 íbúar.
4. Moskva, Rússlandi 11.273.400 íbúar.
5. Karashi, Pakistan 10.889.100 íbúar.
6. Dehli, Indlandi 10.400.900 íbúar.
7. Manila, Filippseyjum 10.330.100 íbúar.
8. Sao Paulo, Brasilíu 10.260.100 íbúar.
9. Seul, Suður-Kóreu 10.165.400 íbúar.
10. lstanbúl,Tyrklandi 9.631.700 íbúar.
Fjölmennasta borg
heims Sjanghæ er fjöl-
mennasta borg heims með
13.278.500 Ibúa.
„Ég held ég segi Brela, sem er reyndar bara lítið
sjávarþorp í Króatíu. Ég var á ferðalagi um Króa
tíu með kærustunni minni sumarið
2003 og við fórum til Króatíu.
Við fengum að gista hjá æðis-
legri gamalli konu f tvær-
þrjár nætur og þetta var
frábært. Ég mæli með
Brela ef fólk á leið til Króa-
tíu. Gamla konan býr þama
# ofarlega í brekkunni. Svo
finnst mér New York líka frá-
bær borg en þessir tveir staðfr gætu ekki
verið ólfkari."
Vilhelm Anton Jónsson, hljóm-
sveitarmeðlimur 1200.000 naglbltum.
Bæiarhálíðip op bemadaaar áii á lanrii í sumar
í í ■ S&Sí I Útivistarræktin, Borgarhólar. Hópurinn hittist viðToppstöðina í
Elliðaárdal og þaðan er ekið á eigin bílum út fyrir bæinn þangað sem göngu-
ferðin hefst. Gengið verður að Borgarhólum sem eru innviðir gamallar eldstöðv-
ar efst á Mosfellsheiði. Vegalengd 8 km. Hækkun frá Nesjavalla-
vegi 200 m. Öllum er heimil þátttaka og ekkert þáttöku-
gjald er í ferðir á vegum útivistarræktarinnar.
aZo ffl'U-J Útivistarræktin, gengið út að Ægisfðu.
Hópurinn hittist á bílastæðinu, þar sem Skógræktar-
félag Reykjavíkur var í Fossvogi, kl. 18 alla fimmtu-
daga. Þaðan er gengið vestur með Öskjuhlíð og allt
til Skerjafjarðar og þaðan út á Ægisíðu. Farin er sama
leið til baka en gönguferðin tekur um rúma klukku-
stund. Ekkert þátttökugjald.
ÞAÐ ER FJOLMARGT I BOÐI FYRIR ÞA SEM ÆTLA UT A LAND I SUMAR
Vestfirðir
Júní
3.-7.júnf: Við Djúpið - tónlistarhát-
ið á ísafirði.
3. - 5. júnf: Sjómannadagurinn hald-
inn hátíðlegurá Patreksfirði. Sjó-
mannadagurinn er hálfgerð bæjarhá-
tíð Patreksfjarðar og vinsæl meðal
brottfluttra Patreksfirðinga.
17.-19. júní: Bryggjudagar í Súðavík.
19. júní: Furðuleikarnir á Sævangi (
Steingrímsfirði.
24. - 26. júní: Fjölskylduhátfð Bildu-
dals, Grænar baunir á Bíldudal.
25. júní: Jónsmessudagur í Bjarka-
lundi.
30. júní - 3. júlí: Act alone, leiklistarhá-
t(ð á (safirði.
JÚlí
8.- 10.júlí:Sæluhelgin á Suðureyri.
2.júlf:Reykhóladagur,fjölskylduhátíð
á Reykhólum.
14.- lö.júlí: Útívistarhátíð / Siglinga-
dagar á (safirði.
16. júlfc Bryggjuhátfð á Drangsnesi.
17. júlf:Sumarhát(ð (Sævangi (Stein-
grlmsfirði.
Ágúst
7. ágúst: Dráttavéladagar og töðu-
gjöld (Sævangi (Steingrímsfirði.
9.-19. ágúst: Útivistardagar í Holti f
Önundarfirði.
12.- 15.ágúst: Listasumar (Súðavfk.
21. ágúst: Hrútadómar í Sævangi.
'
J
** 11?» Íit U J Helgarferð með ferðafélaginu Útivist (Bása. Verö í tjaldi
8.300/9.500 kr., í skála 9.500/10.800 kr. Rútuferðir eru innifaldar f verðinu. Ekki er
skipulögð dagskrá en fararstjórar munu fara í tvær til þrjár
gönguferðir með þeim sem hafa áhuga.
IJ« XUÍLÍ Hvítasunnuferð á Hvannadalshnjúkog
f Skaftafell með Útivist. Ekið verður (Freysnes og
gist þar. Gengin verður Sandfellsleið á Öræfajökul
og þaðan upp á hnjúkinn. Einnig verðurfarið í
styttri ferðir um Skaftafellsþjóðgarð. Verð
22.900/26.300, allt innifalið. Fararstjóri er Reynir
Þór Sigurðsson.
M* mm Hvítasunnuferð á Hvannadalshnjúk
með Ferðafélagi (slands. Undirbúningsfundur 11. maí kl.
20 (Mörkinni. Ekið verður á einkabílum í Skaftafell 13. ma( og
gist (svefnpokaplássi í Svínafelli. Gengið verður á hnjúkinn 14. ma( um Virkisjök-
ulsleið meðfram Hvannadalshrygg og Dyrhamri. Ekið verður heim eftir gönguna.
Þátttökugjald er kr. 5.000 fyrirfélaga en aðrir greiða kr. 6.000. Fararstjóri er Har-
aldur Örn Ólafsson.
14m UW Íviðrunardagur í Vöölavlk með Ferðafélagi Fjarðamanna. Farið
verður í Vöðlavík ef færð og veður leyfa. Þeir sem vilja geta gist nóttina á eftir.
?5» maí Hafnarfjall með ferðafélaginu Útivist. Lagt verður af stað kl. 10.30
frá BS(. Gengið verður á Hafnarfjall sem er við suðurströnd Borgarfjarðar. Haldið
verður á hæsta hnjúkinn, Gildalshnjúk. Vegalengd 6-7 km. Göngutími 5-6
tímar.Verð 2.900/3.400 kr.
Vesturland
Maí
13. -15. mafí Isnord, tónlistarhátlð
(Borgarnesi.
20. - 22. mafc Vor undir Jökli, árleg
vorhátfð (Snæfellsbæ.
21. maí: Varmalandsskóli 50 ára.
Hátíðardagskrá (félagsheimilinu
Þinghamri.
Júní
4. júnfc Sjávardagur á Akranesi. (
tilefni sjómannadagsins verður
flskiveisla á Safnasvæðinu að
Görðum.
10.-12. júnfc Borgfirðingahátíð.
Hátlðin er haldin 16. skipti.
29. júní - 3.júlf: Fjórðungsmót
Vesturlands á Kaldármelum.
JÚIÍ
1. - 3. júlfc Færeyskir dagar (Ólafs-
vík.Árleg bæjarhátið (Stykkis-
hólmi.
8.- lO.júlí: Leifshátíð í Dölum að
Eiríksstöðum (Haukadal. Héraðs-
hátlð fyrir alla fjölskylduna.
8.- 10. júlfc (rskir dagar á Akranesi.
22.- 24. júlf: Á góðum stundum á
Grundarfirði. Fjölskylduhátíð sem
fram fer á ýmsum stöðum.
22. - 24. júlfc Reykholtshátíð- sfgild
tónlist (sögulegu umhverfi í
Reykholtskirkju.
23. júlfc Kleinumeistaramót (s-
lands á Akranesi.Árleg kleinu-
baksturskeppni sem haldin er
á Safnasvæðinu á Görðum.
Ágúst
12.- 13.ágúst: Landsmót línu-
dansara á Akranesi.
12. -14. ágúst: Danskir dagar
á Stykkishólmi.
13. ágúst. Markaðsdagar á
Skaga. Markaðstjald og sölu-
básar að Safnasvæðinu að
Görðum.
Fjarri manna-
byggðum Horn-
strandireru vinsælar
meðal göngugarpa.
'‘J
V____
Norðurland
Júní
9.-12. júní: Kórastefna á Mývatni.
11.-12. júnfc Smábæjarleikar (
knattspyrnu á Blönduósi.
16,-18. júní: Bíladagar á Akureyri.
16.-19. júnf: Bifhjólið 100 ára á
Sauðárkróki.
18. júní: Bjartar nætur í Vatnsnesi.
23. júnfc Jónsmessu-
hátíð í Kjarnaskógi á
Akureyri.
24.- 26. júnfc Fjöl-
skylduhátíð harm-
ónikuunnénda (
Húnaveri.
24.- 26.júnfc Hvala-
hátíð á Húsavík.
24.- 26. júnfc Sænskir
dagar á Húsavík.
24.-26.júní:Jóns-
messuhátíð á Hofs-
ósi.
JÚlí
2.júlí:Mótorcross-
keppni á Blönduósi.
6. júlfc Glaðheimatorfæran á
Blönduósi.
6. -10. júlí: Þjóðlagahátfð á Siglu-
firði.
7. - 9. júlfc Blúshátíðin á Ólafsfirði.
lO.júlí: (slenski safnadagurinn í
Laufási.
15,-17. júlfc Fullveldishátfð (Hrís-
ey.
15.-17. júlfc Kátir dagar á Þórs-
höfn.
15. -17. júlí: Maturog menning á
Blönduósi.
16. júlí:Hafnardagurá Sauðár-
króki.
17. júlí: Starfsdagur-hey-
skapur o.fl. í Laufási.
20.- 24. júlfc Unglistahá-
tíð á Hvammstanga.
22.-24.júlí:Harm-
ónikuhátíð (Breiðumýri'
í Reykjadal.
29.júlí- l.ágúst: Ein
með öllu á Akureyri.
29. júlí -1. ágúst: Sfldar-
ævintýri á Siglufirði.
Ágúst
1. ágúst: Markaðsdagur (Laufási.
4.- 7. ágúst: Handverkshátíð að
Hrafnagili (Eyjafirði.
6.-7.ágúst:Grettishát(ð á Bjargi í
Miðfirði.
6. ágúst: Fiskidagurinn mikli á Dal-
vík.
6.- 7. ágúst: Mærudagar á Húsavík.
12.-14. ágúst: Tónlistarhátíðin
Berjadagar í Ólafsfirði.
14.ágúst:Hólahát(ð að Hólum (
Hjaltadal.
27. ágúst: Akureyrarvaka á Akur-
eyri.
_r“7
iÉÉf
Sumarið ertími bæjarhátíða og þemadaga á
fslandi enda vinsælt að bregða sér af bæ á
sumrin og fara út á land. Fjöldinn allur er af
árlegum bæjarhátíðum víða um land og ætti
hver og einn að finna eitthvað við sitt hæfi.
Útivist og ferðalög tók saman lista yfir þær
hátíðir og þemadaga sem verða um landið í
sumar. Þess má geta að mun fleiri viðburðir
eru í boði í sumar og því er listinn ekki tæm-
andi. Áhugasömum er bent á að nálgast frek-
ari upplýsingar um viðburði í upplýsinga-
miðstöðvum ferðamála úti á landsbyggðinni.
Austurland
Maí
15. maí -17.ágúst: Á seyði.Opnun listahá-
t(ðar f samstarfi við Listahátíð Reykjavíkur.
Júní
18. júní: Karlinn (tunglinu, menningardagur
barna á Seyðisfirði.
20.- 26. júní: After eight/messa/messa/ after
midnight. Félagsmenn Fjallkonunnar bjóða
listamönnum úr Klink og Bank austur. Ýmsir
viðburðir.
24. júnfc Andvökunætur á Jónsmessunni í
Borgarfirði eystri.
24.-25. júní: Jazzhátíð á Egilstöðum.
7.-10. júlí: Landsmót harmonikkuunnenda
á fslandi. Landsmótið er haldið á Norðfirði.
9. -10. júlí: Sumarhátíð U(A. (þróttahátíð fyrir
alla fjölskylduna á Héraði.
10. júlifc Burstafellsdagur. Lifandi safnadagur
á Burstafelli (Vopnafirði.
11. -16. júlfc LungA. Listahátíð ungsfólksá
Austurlandi.
18.- 24. júlf: Vopnafjarðardagar. Bæjarhátfð-
in Vopnaskak verður á Vopnafjarðardögum.
'■ ■ ■'■' i ■.:. * : : ■■ '‘
y/
Suðurnes Júlí 1.- 3. júlfc Nýtt byggðasafn
Ekki liggja fleiri viðburðir fyrir að svo stöddu á Suðurnesjum. opnað (Garði.Garðskagavitar eru opnir á sama tfma og byggðasafnið.
Maí 21. mafc Frístundahelgi/hand- Ágúst
verkssýning (Reykjanesbæ. Bæjarhátlð í Garði verður haldin (ágúst en endanleg
Júní dagsetning liggur ekki fyrir.
3. - 5. Sjómannadagshelgi: Bæjarhátlðin Sjóarinn síkáti ( September
Grindavík. 1.- 4. september: Ljósahátíð í Reykjanesbæ. “
Stolt Suðurnesja- manna Bláalónið . þarf ekki að kynna fyrirneinum.
...
Suðurland
Maí
20.- 22. mafc Vorhátíð (Árborg.
24. mafc Listahátíð (Skálholti.
27. - 29. mafc Fjör (Flóa. Hátí'ð (Villinga-
holts, - Gaulverjabæjar,- og Hraungerðis-
hreppi.
28. maí: Endurokeppni (TransAtlándic Offroad
Challenge) í mótorhjólaakstri verður haldin (Efri
Vík, Kirkjubæjarklaustri.
Júní
5.júnfc Þorlákshöfn. Skemmtidagskrá (tilefni
sjómannadagsins.
17.júni til 3. júlf: Listahátíðin Gullkistan á Laug-
arvatni.
I.Stærð: 93.030 km2
2. Ibúafjöldi: 10,006,835
3. Höfuðborg: Búdapest með
2,597,000 fbúa.
4. Tungumál: Ungverska 98,2%,
önnurmál 1,8%.
5. Þjóðarbrot: Ungverjar 89.9%,
sígaunar 4%, Þjóðverjar 2.6%,
Serbar 2%, Slóvakar 0.8%, Rúmen-
arO.7%
6. Veðurfar: Sumrin eru venjulega
heit, sólrík og frekar löng. Vorið og
haustið eru góðar árstfðir til að
fara til Ungverjalands, nóvember
er vætumesti mánuðurinn og
veturnir eru kaldir og margir
ferðamannastaðir eru lokaðir á
veturna.
7. Nágrannaríki: Króatfa, Austur-
rfki, Slóvakia, Úkrafna, Rúmenía,
og Serbía og Svartfjallaland.
8. Helstu borgir og ferðamanna-
staðir: Búdapest, Eger, Balaton-
vatn, Pécs, Hortobágy-þjóðgarður-
inn, o.fl.
9. Ungverjaland var fyrsta komm-
únistarfkið til opna landamæri sín
til vesturs fyrir fall Berlínarmúrsins
en það voru landamæri Ungverja-
lands að Austurríki.
10. Helstu hátíðir: Sopron-hátíðin
er f júní/júlí, Debrecen jazzfestival
er f september, kvikmyndahátíð
Búdapest er í febrúar og
Nagykálló er ein stærsta hátfðin í
landinu en hún er haldin í ágúst.
1.- 3.júlfc Goslokahátíð (Vestmannaeyjum.
28. júií: Opið hús hjá Landgræðslunni í Gunn-
arsholti.
30.júlf - 2. ágúst: Bindindismót (Galtalækjar-
skógi.
30.júlf - 2. ágúst: Iðandi dagar, fjölskylduhátíð á
Flúðum.
30.júlí - 2. ágúst: Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.
5. - 7. ágúst: Grímsævintýri að Borg (Grímsnesi.
6. - 7. ágúst: Hafnardagar (Þorlákshöfn.
12.-14. ágúst: Kammertónleikar á Kirkjubæjar-
klaustri.
12. -14. ágúst: Töðugjöld á Hellu.
27.- 28. ágúst: Blómstrandi dagar (Hveragerði.
Vinsæll ferða-
mannastaður
Jökulsárlón
dreguraðsér
tugþúsund
ferðamanna á
árihverju.
m
—
■
Sannkölluð draumaborg Búda-
Pest, höfuðborg Ungverjalands, er
stundum kölluð París Austur-Evrópu.
Hvaðhefurþúkomíðtilmargralanda? Góðarferðaleiðsögubækur Bænduráferðogflugi
Það eru margar heimasfður sem
gera út á upplýsingar fyrir ferða-
menn og ein þelrra er
world66.com. Á heimasfðu
World66 er hægt að finna margvfs-
legar upplýsingar til gagns og
gamans. Þar er einnig hægt að
taka saman til hversu margra
landa maður hefur komið með þvi
að stofna „myworld66" sem er þitt
heimasvæði á síðunni. Sfðan tekur þú saman fjölda
heimsóttra landa sem sfðan er reiknað saman f pró-
Hvert hefur þú
komið? Svona lítur
kortið út þegar búið er
að reikna saman
hversu mörglöndþú
hefur heimsótt.
sentutölu, það er hversu mörg
prósent heimsins þú hefur heim-
sótt. Á heimasfðunni er einnig að
finna einskonar persónuleikapróf
þar sem hægt er að taka stutt próf
og finna út hvernig „ferðaper-
sónuleika" maður hefur. Svarend-
um er síðan gefinn llsti yfir lönd
sem þeim er ráðlagt að heimsækja
og lista yfir lönd sem þeim er ráð-
lagt að heimsækja ekkl, allt miðað við ferðaper-
sónuleika hvers og eins.
Það eru mörg fyrirtæki sem sérhæfa sig (útgáfu ferða-
leiðsögubóka en nokkur þeirra hafa gefið út ferðabækur
(fjölda ára. Lonely Planet, Rough Guides og Let's Go-
bækurnar ættu flestir að þekkja enda eiga fyrirtækin það
sameiginlegt að leggja mikið upp úr góðum upplýsing-
um (bókum sfnum. Hægt er að kaupa ferðabækur sem
þessar og margar fleiri í öllum helstu bókabúðum og
einnig er hægt að nálgast upplýsingar á netinu, þó að í
sumum tilfellum séu þær ekki eins ítarlegar og í bókun-
um. Slóðirnar eru: www.lonelyplanet.com, roug-
hguides.com og letsgo.com.
Fyrsta hjálp i
útlandinu
Ferðaleiðsögu-
bækureruað
margramati
ómissandil
ferðalagið.
Bændaferðir hafa notið síauk-
inna vinsælda síðustu árin en
samtökin Ferðaþjónusta bænda
eru með sérstaka utanlandsdeild
sem sérhæfir sig meðal annars í
hópferðum fýrir íslenska bænd-
ur. Farnar eru margar ferðir á
hverju ári allan ársins hring enda
ekki öllum fært að fara á sumrin í
ferðalög þegar heyskapurinn
stendur sem hæst. Farnar verða
hátt á 20 ferðir til Evrópulanda í
ár og óhætt er að segja að allir
ættu að geta fundið ferð við sitt
hæfi. Einnig eru í boði ýmsar sér-
ferðir eins og ferðir til Kína,
hjólaferð til Austurríkis og Sló-
veníu og landbúnaðarferð til
Noregs. í landbúnaðarferðum
eru áhugaverðir bóndabæir
heimsóttir og ferðalangar fá því
góða innsýn í erlendan land-
búnað ekki síður en að kynnast
landi og þjóð. Agnar Guðnason
ráðunautur er einn helsti upp-
hafsmaður bændaferða en hann
fór í fyrstu bændaferð-
ina árið 1966. Ferða-
þjónusta bænda hefur
tekið við af Agnari en
hann sá um skipulagn-
ingu bændaferða í 38
ár.
Bled-vatnið Bled-vatnið ÍSIó-
veníu ersérlega heillandi staður
en boðið er upp á ferð til Slóven-
lu með Bændaferðum.