Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Page 24
24 MIÐVIKUDAGUR ll.MAl2005 Sport DV Sóknin er vandamál Valur sigraði í 1. deildinni í fyrra með nokkrum yfirburðum og strax í haust var ljóst að forráðamenn liðsins ætluðu sér að endurreisa hið forna veldi sem eitt sinn ríkti á Hlíðar- enda. Nýir leikmenn Vals fyrir tímabilið í ár eru að nálgast tuginn og er byrjunarliðið í ár gjörbreytt frá síðasta sumri. Vörnin er gríðarlega öflug en sem fyrr er líkiegt að mestu vandræði liðsins eigi eftir að liggja í sóknarleiknum. 7. Sjgurbjörn Hreiðarsson, 30 ára 134/24 16, 17. Sigurður Sæberg Þ., 25 ára 9. GarðarGunnlaugsson, 22ára 34/5 10. Hálfdán Gíslason, 26 ára 60/10 14. Einar Óli Þorvarðarson, 20 ára nýliði -f|18. Arni Ingi Pjetursson, 26 ára 25/3 23. Guðmundur Benediktss., 31 árs 147/43 Leikmenn komnir mHmS Atli Sveinn Þórarinsson frá KA Steinþór Gfslason frá Val Slgþór Júllusson frá KR Guðmundur Benediktsson frá Val Grétar S. Sigurðsson frá Víkingi (lán) Leikmenn farnir ðgmundur Viðar Rúnarsson til Fjölnis Lið Vals, undir stjóm Wiilums Þórs Þórssonar, hefur farið mikinn á undirbúningstímabilinu og unn- ið flest mótin sem liðið hefur tekið þátt í. Liðið hefur verið einstak- lega þétt fyrir og vel spilandi og er einhver ferskur blær yfir Mðinu um þessar mundir sem skilar sér í leikgleði og sjálfstrausti leik- manna. Grétar Sigfinnur Sigurðsson og Atíi Sveinn Þórarinsson em með bestu miðvörðum landsins og ljóst að það verður ekki heiglum hent að komast fram hjá Hh'ðar- endapiltum í sumar. Með ung- Ungalandshðsmanninn Steinþór Gíslason og fyrrverandi ungUnga- landsUðsmanninn Bjarna Ölaf Ei- ríksson í bakvarðastöðunum mynda Valsmenn einhverja alöflugustu vamarUnu deildarinn- ar. Liðið býr yfir fínni breidd á miðjunni en það skortir enn þennan leiðtoga sem öU fót- boltaUð þarfiiast. Sigurbjöm Hreiðarsson er baráttuhundur og Kristinn Lámsson er gamaU refur en hinn eiginlegi leikstjórnandi Uðsins er vandfundinn. Forráða- menn liðsins hafa ekki farið leynt með áætlanir sínar um að bæta erlendum miðjumanni við hópinn áður en mótið hefst og þurfa Vals- menn á því að halda að sá leik- maður skiU ákveðnu leiðtogahlut- verki í spiU liðsins. Veiki hlekkurinn í ValsUðinu er sóknarleikurinn. Garðar Gunn- laugsson og Hálfdán Gíslason verða seint taldir tíl þungavigtar- manna í framlínunni og hafa yfirleitt ekki náð að halda þeim stöðugleika í markaskorun sem framherjar þurfa í efstu deild. Guðmundur Benediktsson hefur verið frískur á undirbúningstíma- bilinu en aldurinn og lúnir fætur hljóta að segja eitthvað til sín í sumar. Auk þess er Guðmundur enginn afgerandi markaskorari. Til að Valsmenn geri alvarlega atlögu að titlinum þurfa þeh að skora mörk. Engu máU skiptir að vömin haldi hreinu í hverjum leik - tíl að verða íslandsmeistarar þurfa Uð á afgerandi markaskor- ara að halda og hann er ekki tíl staðar á Hlíðarenda eins og er. „Vörnin er gríðarlega öflug en sem fyrr er liklegt að mestu vandræði Vaismanna eigi eftir að liggja í sóknarleiknum Steinþór ■ • Baldvin m : -■ 4-4-2 - J2S3„. Kjartan • Atli Sveinn Grétar Bjarni óla • • • Sigurbjörn • Kristinn L. Matthías • • Garðar Guðmundur B. $$imé R. J Jr' ftt1 * I\ ÍíjL Ljótasti bflllnn „Mér leist mjög vel á félagið og það eru spennandi tfmar framundan. Ég þekkti WUlum vel frá mínum tíma hjáKRog hafði mjög góða reynslu af honum. Það hafði líka sitt að segja að ég lék með Val á sínum tíma og mér leið vel þegar ég var þar. Þetta er krefjandi verkefni sem ég ákvað að takast á við og vonandi tekst mér að hjálpa tU að festa Val í sessi í efstu deUd,“ segir Sigþór. Að- spurður sagði hann að það væri engin pressa á Val fyrir sumarið þrátt fyrir gott gengi á undirbúningstímabUinu. „Hópurinn er sterkur og hefur spUað vel á undirbúningstfmabilinu. Það segir vissulega ekki neitt en það er fir ekar af hinu góða en hitt og sjálfs- traustið eykst." Sigþór lenti í slæmum krossbandsslitum í fyrra en segist aUur vera að koma tU. „Ég er í ágætis standi núna, lenti í þessum slæmu krossbandssUtum en er að komast í ágætis form og líst vel á sumarið framundan,“ sagði Sigþór. Hjátrúarfyllstur Snyrtipinninn Inni í búnings- klefanum með., Sigurbirni Hreiðarssyni Hver á Ijótasta bflinn í liðinu? Baldur Aðalsteinsson á gamla Mözdu. Ryðblettir og annar viðbjóður. Hver með loðnustu bringuna í liðinu? Sigþór JúUusson er kafloðinn. Hver er mesti snyrtipinninn í liðinu? Baldvin Jón. Vinsælasti keppandinn f fegurðarsamkeppni á sínum tfma. Hver er ljósabekkur liðsins? Garðar Gunnlaugsson. Hver er látií nsbarki liðsins? Fyrir utan mig er það Baldur Aðalsteinsson. Hver er óstundvísastur í liðinu? Án efa Einar Óli Þorvarðarson. Hver er með furðulegustu klippinguna? Baldvin Jón er með svona „wUd“-pakka og notar sleipiefiii til að „poppa“ greiðsluna upp. Hver er hj átr úarfylls t ur í liðinu? Ég. Hef verið í sömu brókinni síðan 1998. NiÁLL EIÐSS0N knattspyrnuþjálfari metur liðin í Landsbankadeildinni í sumar Valsmenn verða að shera mörk „Markmaðurinn er... ...góður og varamarkvörðurinn er einnig góður. Valur þarf engar áhyggjur að hafa af þessari stöðu.“ „Vörnin er... ...skipuð mjög öflugum einstak- lingum. Ég hefði viljað sjá Bjarna í miðverðinum en ekki í vinstri bak- verði. Helsta vandamálið við þessa vörn er að miðverðirnir eru ekki nógu vel spUandi." „Miðjan er... ...vel sett og WUlum hefur marga möguleika á mismunandi uppstUlingum. En mér finnst Uðið vanta stjómanda á miðjuna. Ég velti líka fyrir mér hver verður helsti vamartengiUður.“ „Sóknin er... ...veiki hlekkurinn í þessu liði. Markaskomn var ekki vandamál í fyrstu deUdinni í fyrra en það em sterkari vamir núna og Val vantar þennan 10 marka mann." „Þjálfarinn er... ...að taka við góðu búi sem hefur styrkst gríðarlega mikið með tilkomu átta nýrra leikmanna. WiUum hefur náð frábærum ár- angri í gegnum tíðina og hefur sýnt að hann kann að vinna titla. En ef árangur næst ekki í sumar er það einfaldlega klúður. Annað en Evr- ópusæti em vonbrigði fyrir Val.“ „Lykillinn að velgengni er... ...að liðið nái að skora mörk. Valur kemur til með að spUa sterk- an varnarleik en markaskomnin verður að vera í lagi." Á ^ í kvöld íþróttadeUd Sýnar fjallar um Val, Uðið sem er í þriðja sæti í spá Sýnar og DV fýrir Lands- bankadeUdina í fótbolta, í kvöld. Meðal efhis í þættinum er viðtal við Hermann Gunnarsson, eldheitan stuðningsmann Uðs- ms, og Sigur- bjöm Hreiðars- son, fyrirUða. OUssport er á Sýn í kvöld og hefst kl. 10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.