Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Síða 25
DV Sport MIÐVIKUDAGUR II.MAl2005 25 sætið i sumar ÞJÁLFARINNI svarar ídv ígegnum tíðina traustir menn á timamótum við stöndum enn með viljami að vopni lið viðhalda fomum sið Sem Gunnarforðum við höfum hér að Hlíðarenda vort höfuðver við eflumst við hverja þraut við sérhvern keppitiaut Valur nú vœngjum þöndutn við gefum engin grið Valur nú styrkir stöndum ogstefimtn uppá við Bikarmeistari: 8 sinnum (1965,1974,1976-1977,1988,1990-1992 ). Deildabikarmeistari: Aldrei. Sýnum nú tnegin ogokkarmátt og markið setjum að venju hátt já ttyggjum nú sigurinn til móts við titilinn Valur nú vængjum þöndutn... Burðarásinn Styrkleiki Vals? „Hópurinn okkar er nokkuð þéttur og liðsheildin sterk sent og kjarni liðsins. Samsetningin er agæt, bæði hvað varðar aldur og reynslu." Veikleiki Vals? „hað getur oft verið vandasamt að brjota mynstur eins og upp er komið hjá Valsmönnum. aðflakka a milli deilda.' ( hvaða saati verður Valur? „Okkar fyrsta markmið er að tryggja tilverurettinn i deildinni en við stefnum hærra til lengri tima litið." Hver verður markakongur? „Víð erum með nokkra öfluga, eins og Gumma Ben og Garðar Gunn- laugs en liklegastur er sennilega Gretar Olafur Hjartarson. Hvaða lið verður íslandsmeistari? „Mig dauðlangar að segja Valur en FH oa KR eru líklegustu liðin. En hvort verður ofan á er ómögu- legt að segja til um." Hvað er besta liðið siðustu 30 ár? „KR árið 1999. Þeir voru með rosa- lega gott lið enda þurftu þeir þess til aö brjóta það langvarandi mynstur sem upp var komið." Ef þu mættir velja einn mann úr deildinni? „Tommy Nielsen úr FH þar sem hann er svo griðariega mikilvæg- ur FH-liðinu. Btotthvarf hans það- an mvndi veikja iiðið meíra en styrkja Vai kæmi hann hingað." - .. WILLUM ÞÓR ÞÓRSSON Fæddur: 17. mars 1963. Reynsia i efstu deild: 4 timabil. Félög: Þróttur, KR. Árangur í efstu deild: 51°.'. Leikir-sigrar i efstu deild: 72-29. Meistaratitlai íbikar.i: 2 (0). LEIKIRNIR í SUMAR 16. (mán.) Grindavík (heima) 17.00 23. (mán.) 26. (fim.) 31. (þri.) 23.(fim.) iBV(úti) ": . Willum Þór Þórsson hefurskilað t titli á sínu fyrsta ári hjá öllum þremur félögunum sem hann hefur þjálfað á undan Val. Þrótt- arar unnu B-deildina á hans fyrsta ári 1997, Haukar unnu D-deildina á hans fyrsta ári og C-deildina á hans öðru ári í Hafnarfirðinum og KR-ingar urðu Is- landsmeistarar tvö fyrstu árin hans í brúnni I Vesturbænum. Njáll Eiðsson er fyrsti þjálfari B- deildarmeistara 119 ár sem fær ekki að fylgja liði sínu upp I úr- valsdeildina. Njáll stýrði Vals- mönnum til sigurs I 1. deildinni síðasta sumar en fékk ekki að halda áfram með liðiö. ll.(sun.) KR(úti) 14.00 ! 17. (lau.) Þri' “ ' ' Valsmenn byrjuðu tímabilið vel og unnu fyrstu tvo titlana sem voru í boöi, fyrst íslandsmótið I innanhússknattspyrnu í lok nóv- ember og svo Reykjavíkurmeistaratitilinn. Þegar Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Valsmanna, tók við bikarnum fyrir sigur á íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu hafði enginn Valsmaður lyft bikar í 138 mánuði og 15 daga, allar götur síðan SævarJónsson tryggði Valsmönnum sig- ur í Meistarakeppni KSlímaíl993. Atli Sveinn Þórarinsson Atli átti frábært túnabil með KA í fyrra og þegar hann tilkynnti að hann hefði ekki hug á að leika með Norðanmönnum í 1. deildinni hófst mikið kapphlaup um þjónustu hans. Það kapphlaup vann Valur á endanum og tryggði sér um Ieið einhvem albesta leikmann lands- ins. Atli er fjölhæfur með eindæmum og er jafnvígur á vöm og miðju. Hann hefur mest spilað í miðri vöminni hjá Val á undirbúnings- tímabiiinu en í fyrra leystí hann stöðu aftasta miðjumanns um tíma hjá KA með stórgóðum árangri, þar sem Atli sýndi einnig að hann hefur næmt auga fyrir markaskorun. Atli er mikill leiðtogi inni á velli og verður klárlega í lykilhlutverki hjá Willum í sumar. Fylgist með Grétari Sigurðssyni í upphafi síðasta sumars vissu fáir deili á Grétari. f fok tímabOs þekktu hann allir. Grétar hefur þegar sannað sig sem einhver öflugasti vamarmaður deildar- innar en jafhframt er hann mjög öflugur í stöðu fremsta manns. Þá er Grétar með allra sterkustu skallamönn- um deildarinnar. Gæti komið á óvart Guðmundur Benediktsson Ég er Ég er Ég er Gardar Gunnlaugss - Valsmaður og líka Skagamaður enda ólst ég þar upp og býr fjölskyldan mín þar enn. - fyrrverandi Vesturlandsmeistari í skák sem er mjög gefandi fyrir heilann. - fölskyidumaður og er með þrjá stráka í kringum mig - Daníel sem er að verða þriggja ára, Róbert átta ára og þá er annar á leiðinni sem á að koma í heiminn 5. ágúst - deildarstjóri í heimilistækjadeild Expert og veit því allt um þ vottavélar og lík tæld. - herra fsland (einu sinni herra fsland, alltaf herra ís- land). - kvikmyndagúrú og fer oft í bíó og fyigist vel með. Gamall refur sem hefur sýnt það í vor að hann er langt frá því að vera dauður úr öllum æðum. Ef Gummi Ben nær að halda sér heilum í sumar gætí hann orðið sóknarmaðurinn sem Valsara hefur skort svo innilega á sfðustu árum. Gríðarlega lunkinn með boltann en á það til að virka latur inni á velli. SÍÐUSTU SUMUR ! 2004 ! ! Sseti 1. í 1. deild ! ! Bikarkeppnin 16 liða úrsiit ! ! Þjálfari Njáll Eiðsson ! ! Markahaestur Hálfdán Gíslason 8 2003 10. (úrvalsdeild 2002 _ ■ Saeti l.d.deild | i Þjálfari ! Sigurbjöm Hreiðarsson 2001 , Þjálfari ! Markahaestur Ármann S j 2000 ; Swti 2.M.deild ; Bikarkeppnin 8 liða t ; Þjálfari Ejubl > Markahæstur Arnór Guðjohns. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.