Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Side 32
32 MIÐVIKUDAGUR ll.MAl2005 Menning DV Vodkakúrinn hefur verið á ferð um landiö. Búið er að sýna leikritið á Akureyri, Keflavík, Sauðárkróki, Bolungarvík, Eski- firði, Vestmannaeyjum, Borgar- firði og á Akranesi og eru næstu sýningar á Selfossi 20. maí og Höfn 27. og 28. maí. Næsta föstu- dag verður aukasýning í Austur- bæ á þessum vinsæla gamanleik. Vodkakúrinn eftir Kristlaugu Marfu Sigurðardóttur er f leik- stjórn Gunnars Inga Gunnsteins- sonar. Verkið hefur hlotið lof al- mennings og gagnrýnenda. Kikka potar í megrunariðnaðinn og allt sem honum tengist í skyndilausnum og útlitsdýrkun okkar tíma. Það eru Heiga Braga Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon sem leika. Vodkakúrinn stoppar aðeins þennan eina dag í Reykjavík. Hægt er að nálgast miða í miða- sölu Austurbæjar í síma 551- 4700. IHelga og Steinn Tveirvinsælirgaman leikarar halda uppi fjörinu IKúrnum. — ■ Vorflugumar eru komnar á kreik og þegar skepnum er sleppt úr húsi eru deliumar út um öll túa Á laugardaginn kl. 14 verða hinar ádegu Vorvindaviðurkenn- Ingar IBBY á íslandi afhentar við hátfðlega athöfn í Norræna hús- inaÞettaerf 18. pú sem EBBY rþessarvið- rogeruþærveittar fýrir framúrskarandi menningar- starf f þágu bama og unglinga. ís- iandsdeildin sem stendur á bak viö þetta kvenuppnefni fslenskt (þekldr þú enga Ibbí?) er merkur fólagsskapur sem hefúr lengi stutt við góöan stofo f bamakúltúr hér á landi. Þegar svipast er um á vett- Vringi koma margir til greina tii viðurkenningan Kristfn Thorlacius og Hallveig f Sögusvuntunni, Möguleikhúsið og Kikka f Keflavfk, að ógleymdri Ragnheiði Gests- dóttur. Kjartan Ragnarsson leikstjóri spratt fram f einhverju fáti f síð- ustu viku og átaldi Marfu Krist- jánsdóttur leikstjóra fyrir að hafa ekki hrifist af Dfnamíti Birgis Sig- urðssonar og leik- stjómStefáns Baldurssonar semMaría gagnrýndi fyrirMogg- ann. Segir Kjartan full- umfetumað það sé af annar- legum hvötum sem Marfa hrffist ekld af sýningunnl Fer grein Kjartans í annála fyrir smekkleysi. Nú verður Kjartan að gera grein fyrir hvaða annarlegu hvaúr þetta em og hefúr hann væntanlega samþykid viðfangsins fyrir ftar- legri rannsókn sinnL Hljóta þeir Moggamenn að ljá honum minnst Lesbók undir athuganir og niður- stöður. Reyndar mun leikstjórinn og leikhússtjórinn hafa sagt það f heyranda hijóöi við samstarfs- menn sfna að gagnrýni á sýning- una stýrist bara af heift í sinn garð. Skoðanir á sýningunni á opinberum vettvangi skýrist ein- vöröungu af einkaviöhorfum gagnvart sinni merku persónu sem í þessu tilvilri séu fjandsamleg- ar. Umsagnir umleikmynd, ljósogbún- ingaWjótaþá aðstýrastlfka afþvíhvaða skoðunmenn hafa á Stefáni Baldurssyni - eða hvaö? Allt snýst bara í kringum hann. Ég er sólin, sagði frægur, valdamMl og afar hegómlegur einvaldur í eina tíð. Þeir félagar Stefán og Kjartan hafa löngum snúið bökum saman í sameiginlegri hagsmunagæslu sem leikhússtjórar, leikstjórar og höfúndar, en sjaldan hefur þetta samstarf náð annarri eins lágkúru. Hvað halda þessir karlar eiginlega aöþeirséu? Hannes Lárusson fór í móttöku fyrir CIA - kynningarmiöstöö fyrir íslenska list - sem heitir vitaskuld uppá ensku þótt það sé Þjóðverji sem veiti henni forstöðu. Hannes veltir fyrir sér séríslenskum hátíðabrigðum og meðfæddum flennuskap okk- ar við menn frá útlöndum, en sú veira hefur stungið sér heiftarlega niður í vor. Spennanrii útlendingar Mvndlist Listsköpun heyrir til efúrsóknarverðra verð- mæta. Listamenn nú úl dags virðast einkum full- nægja tveimur frumþörfum meðal manna; skrauú og skemmtun. Þeir sem ötulasúr em að bera þenn- an vaming á borð, í réttum hlutföllum, em af markhópi sínum umfram ailt sagðir spennandi. Það er einmitt í þess- ari viðleitni úl þess að gera spennandi hiuú sem afkoma, sjáifsí- mynd og sálarheill listamannsins veltur á. Allt er á endanum lagt í sölumar til þess að ná fram spennuþrungnu sambandi, þá með smelium og neistaflugi, við styrktaraðila úr einkageiranum og listvini frá hinu opinbera. Kynningar em haldnar og veislum slegið upp og aðgengið bætt. Sím eða kím eða sía Það er viðtekið að Samband íslenskra mynd- listarmanna eða SÍM eigi ekki að vera á undan eða í fararbroddi þegar list er annars vegar. Þetta gerðist þó á dögunum þegar blásið var til opnun- ar á Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar eða KÍM í húsakynnum SÍM. Verið var að fagna stofaun kyniúngarmiðstöðvarinnar, ráðningu forstöðumanns og opnun skrifstofu kringum starfssemina, áður en búið var að tryggja eðlilegt lágmarksíjármagn til að uppfylla gmnnmarkmið hennar. Reyndar verður ekki betur séð en þeir fjármun- ir minnki sem hið opinbera leggur £ raunverulega kynningu á myndlist við stofaun miðstöðvarinnar sem nemur kostnaðinum við rekstur hennar sjálfr- ar. Spor í rétta átt Þrátt fyrir þetta vom viðstaddir Iistamenn og listunnendur uppfuliir af gjöfulli jákvæðni og höfðu sumir búraiega á orði; „spor í rétta átt, betra en ekkert, ísinn brotinn“. Ekki laust við að gamal- kunnur, ívíð þreytublandinn, manískur firðringur hafi svifið yfir vötnunum og þarna væri nú af liúu tilefni verið að þjófstarta árlegri vorháúð lands- manna. Óvanalegt, en skiljanlegt í ljósi úmasetningar- innar, að listamennimir vom sýnilega sparaðir o; enginn fenginn hvorki til að skreyta né skemmta. veggjum vom samt 10 hóflega myndskreytt geisla- diskahulstur, (sennilega með geilsadiskunum £ enda tæki til afspilunar innan seiiingar), með hvft- þvegnum kynningartexta þar sem l£kur vom leidd- ar að því að hér væm yfirleitt mjög spennandi lista- menn á ferð. Þarna var Helgi Þorgils Friðjónsson kynntur fyr- ir Gemingaklúbbnum og ldúbburinn fyrir Huldu Hákon sem var kyrmt fyrir þeim félögum £ Mark- miði og Erling Klingenberg svo aftur kynntur fyrir þeim og svo koll af kolli uns allir höfðu verið kynnt- ir. Ný leyniþjónusta? Þótú mönnum að nóg væri kynnt £ fyrstu aúennu en boðað hér upphaf á kynningu allra SÍM-meðlima á heimsvi'su áður en yfir lyki. Rúsfn- an í pylsuendanum lét heldur ekki á sér standa. Þegar betur var að gáð var hér einmitt f fyrsta skipú verið að kynna fslenska listamenn fyrir öðrum ís- lendingum, ekki af KÍM heldur CIA, Center for Icelandic Art, ekki á jafa afskiftri fámennistungu sem fslenskan er heldur á altungunni ensku. Sáu nú allt £ einu allir sjálfa sig og hverjir aðra í nýju, stærra og bjartara ljósi fyrir tilverknað hvfta- galdurs þessarar sjálfsprottnu alþjóðavæðingar. Þar sem áður var bara SIM og KÍM fiíndu menn nú hrfslast um sig eitthvað í Iíkingu við tíma, rými og úlvist. Tími ferminganna Rétt eins og fermingarveislumar em listaháúðir jafhan haldnar á vorin. Á árum áður vom víst brögð að drykkjuveseni í fermingarveislum, frændur og frænkur áttu til að vefjast um á brauðfótum og bamið og krisúndómurinn vildu gleymast. Síðan var gert átak og nú sést ekki vín á nokkrum manni í þessum veislum. Listahátíð á íslandi er eins og fermingarveislurnar vom. Þjóðin er lítil og listhneigðir einstaklingar svo fáir að þeir upplifa sig fremur sem fjölskyldu en hóp og mæta á hátíð til að styrkja fjölskyldu- böndin og kasta kveðju á ffændur og frænkur eða gjóa á þau augunum þar sem þau læðast með veggjum. Enginn er beinlínis kátur en viss háúðleiki og efúrvænúng liggur í lofúnu. Ekki efúrvænúngin yfir því að sjá listafrænda og listafrænku í fjölskyldu enn einu sinni, heldur skrýma eða ríka frændann frá úúöndum. Messa hinna heilögu Listahátíð á íslandi er eins og Halloween eða Allraheilagra messa í öðrum löndum. Menn fara í grímubúninga, ærslast og kíkja f glas, en í stað þess að setja útskorið grasker með kerú út í glugga, eins og gert eryúa, stilla íslending- ar í listafjölskyldunni upp úúendingi. Sá sem ekki hefúr a. m. k. einn úúending umleikis þykir heldur bágur á þessari háúð. Halloween er þegar andamir koma úr felum, en Listaháúð er dagurinn (og nóttin) þegar úúending- arnir koma á kreik og heimamenn gera hosur sínar grænar fyrir þeim og hugsa sér gott til glóðarinnar - og þá er ekki verra að vera rétt kynntur og tala tungum. Hannes Lárusson Kreólamessa á Valhúsahæð í kvöld verða tónleikar í kirkj- unni á Valhúsahæð á Seltjamar- nesi. Það mun kór starfsmanna tryggingafyrirtækisins VÍS flytja messuna Misa Criolla eftir argent- ínska tónskáldiö Ariel Ramirez auk nokkurra laga frá Mið-Ameríku- löndum, Kúbu, Venezúela og víða að. Einsöngvari í messunni er Snoúi Wium en einnig munu nokkrir kórfélagar taka að sér smærri sönghlutverk. Söngfólkinu til fulltingis er sex manna hljómsveit, sem sam- anstendur af þremur slagverksleik- urum, sembal, kontrabassa og charango-gftar, og er þetta senni- lega í fyrsta sinn sem þessi suður- amerísk-ættaði gítar hljómar á tón- leikum hér á landi. Misa Criolia hefur notið mikilla vinsælda um allan heim frá því hún var frumflutt í Buenos Aires árið 1964. Hún var fyrst flutt í Evrópu árið 1965. Messan er rytmísk og byggir á taktgerðum og dönsum frá ýmsum svæðum Argentínu og Bólivíu. Tónmálið er ffekar einfalt og aðgengilegt en um leið afar ein- lægt og innilegt. Allir messutext- arnir eru á tungumáli uppruna- landsins, spænsku, og þykir það nokkuð sérstætt, þar eð þessir text- ar eru langoftast á latínu, sér í lagi í þeim löndum sem aðhyllast kaþ- ólska kristni. Með þessum tónleikum lýkur Tónskáldið með samverka- mönnum sínum á fyrri tíð Lengst til vinstri erJosé Carreras. öðm starfsári VÍS-kórsins, en mörgum er enn í fersku minni frumflutmngur hans á Friðarmess- unni „Vopnaða Manninum" eftir Kari Jenkins í fyrravor. Langflesúr meðlimir kórsins em starfsmenn Vátryggingafélags íslands, og lætur nærri að um fimmtungur starfs- manna þess hér í Reykjavík syngi með kórnum. Tónleikarnir hefjast kl. 20 í kvöld og er miðasala við inngang- inn. Stjórnandi VÍS-kórsins er Björn Thorarensen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.