Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Page 34
Sími 553 2075 *★* TV Kvikmyndir MELINDA « Sýnd kl. 5.45 og 8 - Stðustu sýningar Sýnd kl. 4 og 6 m/isl. tali smHRHKi bio Orlamlo Bluoin, Linm Nccson og Jercmy Iruns fara á kosltim i upiskri storinyml. Missið ekki at motjmiðiistii myml ársins! KlNOI >OA4 oi | IIOV! JN! jot^TIWOLTA Be umaTHURMAN Sýnd kl. 10.15 B.1.14 ára 400 kr. J bíó!* ld!r á allar sýningar merktar með rauðu Ridley Scott, leikstjóri Gladiator, færir okkur einajmÖ(jnuöustú||S Urlando Blopm, Hani Neeson 'rig Jeremy Irons 'í fara á kostum> i enlskri slórflfyi Downfall/ Sýnd kl. og 9 irff flðrar myndir í sýningu: Bad Education - Sýnd kl. 8 Hotel Rwanda - Sýnd kl. 5.50 og House of the Fiying Daggers Sýnd kl. 10.15 FÓR BEINT A TOPPiNN í USA _ MasterCard korthafar q fá frítt á sýningu gegn framvísun kortsins * MasterCard forsýning kl. 8 If^CIW 155/80R13 áður 5.990 nú 3.960 175/65R14 áður 7.590 nú 5.312 185/65R15 áður 8.990 nú 6.460 195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 nú 9.435 Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu afvinnu! Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 Léttgreiðslur Scndu SMS skcytið JA SWD n númeriö 1900 og þu gætir unnið Vinningar Miðar fyrir 2 á StarWars III StnrWars tólvuleikur Glæsilegur varningur tcngdur myndinni DVD myndir og margt fleira. Smurþjónustá Betri «cr8! J rt/fi/tM>rA#f>/<v>u«ta raM*/f«r - votvutw Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 P 1 5S5 IstmKamEBSSSSi, jHB| wp ■ «, 1 nfli/i'WúiA/TEj 1 DEKK BÓN OG ÞVOTTUR SMURÞJÓNUSTA BREMSUKLOSSASKIPTI PERUSKIPTI RÚÐUÞURKUBLÖÐ SÆKJUM OG SENDUM Gísli Hjaltason heldur úti besta grenndarútvarpsþætti Sviþjóðar íslenskur útvarpsmaður hlýtur sænsku útvarpsverðlaunin Ef íslendingar er staddur í ná- grenni Gautaborgar í Svíþjóð er upp- lagt að stilla útvarpstækin á 103,1 MHz á þriðjudagseftirmiðdögum því þar má heyra Gísla Hjaltasonar, út- varpsmann, ræða um daginn og veg- inn. Hann hlaut nýverið sænsku útvarpsverð- launin „Stora Radiopriset „£q /»cf alltdf haft þáttinn. brennandi ahuga Gfsii fluttist á útvarpi." til Gautaborgar seint á 9. áratugnum. „Ég fór fyrst og fremst út til þess að læra ljósmyndun. Ég hef samt alltaf haft brennandi áhuga á útvarpi. Ég var reyndar í gamla daga á út- varpsstöð í Reykjavík sem kallaðist Rótin en það var áður en ég flutti út. Ég byrjaði síðan að fikta í sænsk-ís- lenska útvarpinu r Gautaborg þegar ég kom þangað fyrir 15 árum og hef verið viðloðinn það allar götur síðan. Ég er með þátt þar á sunnudögum milli 10-12 sem hægt er að hlusta á á netínu." Verðlaunin sem Gísli hlaut voru fyrir annan þátt hans sem er í grennd- arútvarpi Gautaborgar. Titill verð- launanna var „Besti grenndarút- varpsþáttur 2005“. Það eru um 800 slíkar stöðvar í Svíðjóð og um 60 á svæðinu í kringum Gautaborg. „Við Gfsli Hjaltason Betri en hinar 799 útvarpsstöövarnar. erum með mjög blandaðan þátt." segir Gísli „Það er til dæmis fjallað um hvað er að gerast í Gautaborg og við- töl við fölk sem býr þar. Svo höfum við einnig unnið mikið með krökkum og ungUngum. Það er líka mjög ákveðin tónlist sem við spilum sem ég held að enginn annar sé með.“ Verðlaunaþáttur Gísla Hjaltasonar er á þriðjudögum kl. 15 (að sænskum staðartíma) og geta áhugasamir hlustað á netinu á slóðinni www.gnf.nu. Forsala á Star Wars hefst í dag Fíklarnir þurfa ekki aðörvænta Allskom- ast24.289 íslendingar á Star Wars fyrstu helgina. Forsala á Star Wars Episode III: Revenge of the Sith hefst í sex kvik- myndahúsum í dag: Smárabíói, Regnboganum, Laugarásbíói, Borg- arbíói á Akureyri, Selfossbíói og Sambíói í Keflavík. Myndin verður frumsýnd í öllum þessum kvikmyndahúsum eftir eina og hálfa viku, föstudaginn 20. maí. Fyrstu helgina verða 107 sýningar í átta sölum. Það þýðir að nákvæm- lega 24.289 sæti standa landsmönn- um til boða þessa helgi, sem er met. Þeir hörðustu geta síðan farið í bíó allan sólarhringinn í Smárabíói fyrsta daginn. Fyrsta sýningin hefst klukkan 13 og verða sýningar síðan markvisst klukkan 14,16,17,19, 20, 22,23,01, 02 og 04 eftir miðnætti og halda síðan áffarn um morguninn klukkan 08, 11 og 13. Það er því af nógu að taka fyrir alla sem bíða æst- ir eftir hinum blóðuga lokakafla Stjömustríða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.