Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2005, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR ll.MAl2005 Síðast en ekki sist DV Heitum potti stolið í Hafnarfirði Dökkbláum heitum potti var stolið frá bátagerðinni Samtaki í Hafnarflrði að- faranótt mánudags. Pottur- inn stóð fyrir utan hús fyrir- tækisins að Skútuhrauni 11 og sagði Haukur Sigurbjarn- arson, starfsmaður fyrir- tæksins, í samtali við DV að þjófarnir hefðu klippt á keðju sem potturinn hefði nflEj verið festur við húsið með. Haukur sagði þetta vera í annað skiptið sem potti er stolið frá fyrirtækinu en þá hefðu menn í fíkniefnum verið að verki. „Máhð Heitur pottur Hvarfvið hús Bátagerðar- irmar Samtaks í Hafnarfirði aðfaranótt mánudags. var upplýst þá eftir ábend- ingu frá fólki og ég vona að það sama verði uppi á ten- ingnum í þetta skiptið. Ég skil ekki alveg hvað fólk er að gera með þessu athæfi sínu. Það hlýtur að eiga sumar- bústað og þá finnst mér að fólk geti bara keypt sér heit- an pott,“ sagði Haukur. Potturinn, sem stohð var, kostar tæpar hundrað þús- und krónur og vonast Hauk- ur til að fólk sem hafi upplýs- ingar um málið snúi sér ann- aðhvort til lögreglunnar í Hafnar- firði eða beint til fyrirtækisins. Hvað veist þú um Dag B. Eggentsson 1. Um hvaða stjómmála- mann skrifaði Dagur B. ævisögu í þremur bindum? 2. Hvaða ár er hann fædd- ur? 3. Með hvaða knattspyrnu- liði lék hann í yngri flokk- unum? 4. Frá hvaða skóla lauk hann stúdentsprófi og hvaða ár? 5. Hvað er hann menntað- ur? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Ég er að sjálfsögðu mjög stolt af stúlkunni minni'segir Hildur Kristjdns- dóttir, móð- irHildar VöluEin- arsdóttur Idolstjörnu. „Hún hefur alltafverið syngjandi og við sungum mjög mikið saman þegar hún var lltil. Ég hefmjög gaman afallri músik sjálfog bróðir hennar er einnig mikill múslkmaður. Það má þvl segja aö tónlistin sé henni í blóð borin. Mér finnst nýji diskurinn hennar alveg frábær og hefað sjálfsögðu hlustað á hann allan. Diskurinn er allur mjög rólegur en hún gæti aö sjálfsögðu tekið einhverjar aðrar stefnu en aO syngja ballöður en þetta eru alltsaman mjög falleg lög.' Hildur Kristjánsdóttir er móðir HlldarVölu Einarsdóttur Idolstjörnu. Hildur Vala gaf út sinn fyrsta disk I gær er hann án efa kærkomin viðbót við íslenska tón- listarflóru. Útgáfutónleikarnir verða haldnir f Salnum I Kópavogi næstkomandi sunnudag. GOTT hjá Austfirðingum að láta sér detta I hug að reisa myndastyttu afLindu Pét- ursdóttur á Vopnafirði. Linda bætir lands- lagið hvar sem hún fer -ogi hvaða formi sem hún er. 1. Steingrím Hermannsson. 2.1972.3. Fylki. 4. MR árið 1972.5. Hann er útskrifaðist úr læknadeild Háskóla fs- landsárið 1999. Haglél í HafnarMi Siggi Stormur aískrifar þjóötrnaa „Neihva, ekki vil ég meina að ég beri ábyrgð á þessu," segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur sem er betur þekktur sem Siggi Stormur á Stöð 2. f gærmorgun var hörku haglél í Hafnarfirði og Siggi Stormur sver af sér að bera ábyrgð á því þó að hann sé búsettur í Hafharfirði. Hann út- skýrir að haglél geti fallið allan árs- ins hring hvar sem er í veröldinni - jafnvel í heitu löndunum. „ís leggur af stað til jarðar, splundrast svo á leiðinni svo þetta verði ekki einn köggull og þegar þessir ískristallar lenda í neðri loft- lögum, í raka, og ná ekki að bráðna myndast líkt og glerhúð um þá. Og svo falla þeir undan eigin þunga til jarðar." Siggi segir að varast beri að rugla þessu saman við snjókomu en hann geldur ætíð varhug við því þegar tal- að er um að snjóað hafi á 17. júní. Þá séu menn að rugla þessu tvennu saman. Varðandi horfur fyrir sumarið segir Siggi vísbendingar á hverju strái. „Maður er að meta spáð ffávik frá meðalþrýstingi í sumar. Þau eru býsna mikil og sjávarhiti er einnig stór þáttur. Svo notar maður töl- fræði og blandar saman eftir smekk." Þegar allt þetta er lagt saman seg- ir Siggi líkur á að sumarið verði milt og gott. „Hins vegar, samkvæmt töl- fræðinni, þá er kominn tími á rign- ingasumar. Einkum á Suðurlandi." Siggi þorir þó ekki að staðhæfa að svo verði, segist háfa farið svo illa út úr „hvítujólaspá" sinni á síðustu tveimur árum, og þetta sé ekki endi- lega í kortunum. í fréttatíma RÚV sumardaginn fýrsta var staðhæft að sumar og vet- ur hefðu frosið saman. Þetta segir Siggi Stormur tómt rugl og vitleysu. „Þarna verða menn að nota rétt tungumál. Það fraus alls ekki saman. Hvergi var frost á miðnætti. Þeir rugla öllu saman á veðurstofunni. Frost fór niður fyrir núll á þremur stöðum um fjögur að nóttu. Það er algerlega klárt." Þetta ætti að benda til hins gagn- stæða hvað hið milda sumar varðar ef marka má þjóðtrú - að sumarið verði kalt. En nú gerir Siggi sér h'tið fyrir og afskrifar þjóðtrúna sem mega heita tíðindi. „Þegar hún varð til þá voru menn sem betur fer ekki að hafa áhyggjur af gróðurhúsaáhrifum og hitahækk- andi áhrifum á jörðinni. Því miður á þjóðtrúin ekki við lengur vegna sóðaskapar mannskepnunnar sem hefur dælt í andrúmið hitahækkandi efnum." jakob@dv.is Krossgátan Lárétt: 1 spilasögn,4álfu,7 ald- in,8 subba, 10 auðvelt, 12 spil, 13 virða, 14geð, 15 sekt, 16 hristi, 18 samþykki,21 aðalsmað- ur,22 kjána,23 kaup. Lóðrétt: 1 tangi, 2 land, 3 fá- bjánahátt, 4 slá, 5 steig, 6 planta, 9 hrekk, 11 kjaft, 16 fjölda, 17 hljóð- færi, 19 fljótið, 20 starf. Lausn á krossgátu •UQ! 07 'BU? 6 L '9Ú9 L l '6æs 91 'tueu 11 '>na|9 6 'un 9 '?js s 'ipfsjs -e|xey'de>|sej!A9£'ey|r'sau iiuajgoi une| £Z'd9|6 77'uojeq 17'|1?Í8L'>I9>|S 91 ')jos s 1 'de>|s y t 'ejatu £ 1 'ejj z 1 'JJ3| o 1 'iqos 8 'Jxoa? / 'njsv P 'Ojou 1 :jjsjbi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.