Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.2005, Blaðsíða 34
Ridloy Æcott, I færir okkur ei myntl árlínsl Frábært hvað Hefur sinn „Ég er búinn að heyra flest lögin á plötunni og líst bara rosalega vel á þetta," segir Helgi Þór Ara- son, sem er nú annar stjórnenda Djúpu laugarinnar á Skjá einum. „Við Hildur Vala erum alveg í sambandi eftir Idolið þannig að maður hefur getað fylgst með þessu hjá henni," bætti hinn eit- urhressi Helgi við. Aðspurður um áhrif í flutningi Hildar sagði hann að hún hefði sinn eigin stíl. „Það er til fullt af frábærum söngkonum og hægt að finna eitthvað líkt, en það er engin ein sem hún minnir mig á." Helgi ætlar að kaupa diskinn sem fyrst og lætur sjá siq á út- gáfutónleikun- J um. Líklega flýtur Ingunn Anna, kærasta Helga, með i för, enda besta vinkona Hildar. Hljómsveitin NilFisk var uppgötvuð árið 2003 þegar meðlimir Foo Fighters römbuðu inn á æfingu hjá þeim Dave Grohl hefur ekki ennþá hringt Yfir kaffibolla Hugmyndin aö tónleik- unum kviknaðiyfir kaffibolla hjá vinkon- unum Fabúlu og Helenu Jónsdóttur. Fabúla einá Stóra sviðinu „Þetta er uppáhalds liturinn minn," segir Margrét Kristín Sig- urðardóttir, betur þekkt sem söngkonan Fabúla. Hún heldur viðamikla tónleika á Stóra svið- inu í Borgarleikhúsinu í kvöld v undir nafninu Purpuri. Hugmyndin að tónleikunum kviknaði hjá Fabúlu og vinkonu hennar, Helenu Jónsdóttur, yfir kaffibolla í haust. Þær kynntust í sýningimni Carmen Negra fyrir nokkrum árum og áttuðu sig á því að þær langaði að gera myndræna tónleika. „Þetta er eins og sögubók. Hvert lag fær sína stemmningu," segir Fabúla en Helena hefur útbúið mynd- bönd og skuggamyndir fyrir alla tónleikana. í framhaldinu langar þær stöllur síðan að fara með { þessa tónleika og sýna þá á lista- hátíðum á erlendri grund. Tónlistin sem Fabúla flytur er bæði gömul og ný. Tónleikarnir taka um einn og hálfan tíma en á sviðinu verður einnig hljóm- sveit og svo koma nokkrir gesta- söngvarar, sem Fabúla vill ekki greina frá hverjir eru. „Það verð- ,, ur eitthvað að koma á óvart.“ „Ég hef heyrt eitt og eitt lag. Ekki náð að stúdera plötuna ennþá. Þessi stelpa er bara það hæfileikarík að maður býst ekki við öðru en góðu frá henni," segir Davíð Smári, bronsdreng- ur Idol. Hann sagðist bíða spenntur að heyra plötuna og ætlar að sjálfsögðu að kaupa hana, en sjálfur vinnur hann að plötu núna. Hann segist að sjálf- sögðu ætla að láta sjá sig á út- gáfutónleikunum. Davíð þvertekur fyrir það að Hildur minni á einhvern annan í flutningi sínum„Það er einmitt mer tinnst svo „Ég hef ekki hlustað á plötuna en er mjög spennt," segir Aðal- heiður Ólafsdóttir, silfurstúlka Idolsins.Heiða hefuraðeins heyrt glefsur af efni plötunnar og list vel á. Hún ætlar að fjár- festa í henni eins fljótt og unnt er og smella henni á fóninn. „Hún er bara yndisleg frá sfnu hjarta," segir Heiða, sem harmar það að komast ekki á útgáfu- tónleika Hildar Völu (Salnum á sunnudaginn.„Ég var búin að ákveða að fara og hlakkaði mik- ið til. Sfðan áttaði ég mig á þvf að á Hólmavfk er fermt á hvfta- sunnudag," segir Heiða en fyrir þá sem ekki vita er hún Hólmvfk- ingur f húð og hár. „Ætli mað- ur sendi ekki bara Lfsu með upptökutæki á svæðið." Blanda af Evu Serstok og sfcapar sinn íigín stH Brynja Valdimarsdóttir, sem komst, öllum að óvörum, ekki lengra en í sjöunda sæti, hefur ekki enn hlustað á plötuna. „Ég er ekkert búin að heyra nema það sem er (útvarpinu," sagði Brynja sem ætlar þó að næla sér (eintak af plötunni sem allra fyrst. Hún sér ekki fært að mæta á útgáfutónleikana enda á fullu (prófum þessa dagana við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Brynja segist ekki greina nein áhrif annarsstaðar frá (söng Hildar Völu. „Hún er sérstök, skapar sinn eigin stfl sem er frábær." „Nei,ég hef ekkert heyrt af plöt- unni en hlakka rosalega til," segir Lfsbet Hauksdóttir. „Hún er með svo frábæra rödd sem róar mann niöur." Lfsbet er flutt norður á Akureyri þar sem hún starfar við einka- þjálfun og hefur eitthvað verið að koma fram á kvennakvöldum í nærsveitum. Hún segir að stemn- ingin sem Hildur Vala skapi minni á Evu Cassidy (bland við Emilfönu Torrini. „Held þetta sé svona plata sem maður hlustar á við kertaljós" sagði Lfsbet sem ætlar að reyna aö bruna suður til að vera við- stödd útgáfutónleikana. *■ * * HL ÍVIBL Orlandu Bloom, Liam Neuson oy Joremy Irons lara n kostum i opiskri stórmynd. Missið okki .it nioyniiðustu mynd .irsins! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.1.12ára KINGI )OM oi | II .AVI .N *★* TVKvikmyndir Sýndkl. 5,8 og 11. Sýnd I lúxus kl. 4,7 og 10 B.l. 16 ára | IVIUUII 1 II Sýnd kl. 5.45 og 8 - Sfðustu sýningar Sýnd kl. 4 og 6 m/isl. tali /^vInGood J^ompany »*,TfWOOA lwaTHURMAN Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýndkl. 10.15 B.1.14 ára BIO.IS - allt á einum stað W$3m 400 kr. J bíó!* Orl?ndo Bloom, LiamNeosonÖ!) á Jo.remy Irons '< S ijra á kostimfe í>pískri s^Tfflfyhd. ' ••• Hars^eipT^Bsgari, 7 v® jí-.JuL fm- 'RimoooÆa oi HEAVEN Sýnd kl. og 9 Sýnd kl. 8 og 10.15 3.1.12 árn Óowpfallf Sýnd kl. 3 og 9 ífff Aðrar myndir i sýningu: Bad Education - Sýnd kl. ? Hotel Rwanda - Sýnd kl. 5.50 o( House oí the Flying Daggers Sýnd kl. 10.15 400 kr. í bíó! Clldlr á allar sýnlngar merktar með rauöu „Ég hef ekkert heyrt um það enn- þá,“ sagði Sveinn trommari hljóm- sveitarinnar NilFisk, aðspurður hvort þeir muni hita upp fyrir hljómsveitina Foo Fighters þegar þeir koma til landsins þann 5. júlí. NilFisk steig fyrst fram á sjónarsvið- ið þegar bandaríska hljómsveitin Foo Fighters rambaði inn á æfingu 'ihjá þeim á Stokkseyri árið 2003. í kjölfarið buðu Foo Fighters-með- limir NilFisk að hita upp á tónleik- um sem þeir héldu í Laugardalshöll nokkrum dögum seinna, og var það draumi líkast að sögn Sveins. Eftir tónleikana í Laugardalshöll héldu strákarnir sambandi við Dave Grohl, söngvara Foo Fighters með tölvupósti. „Við höfum samt ekkert verið í sambandi við hann nýlega," sagði Sveinn. „En við erum orðnir miklu þéttari og betri núna þannig að það væri gaman að hita upp aft- ur.“ Annars er það að frétta af strák- unum í NilFisk að þeir unnu nýlega hljómsveitakeppni á Suðurlandi og ætla að hefla upptökur á nýrri plötu í lok maí. Einnig koma þeir fram í heimildarmyndinni Gargandi Snilld sem frumsýnd var á dögunum. Engar manna- breytingar hafa orðið í hljóm- sveitinni frá árinu 2003 en meðlimir sveitarinnar koma frá Stokkseyri og Eyrarbakka. ' Dave Grohl Fann strákana f skúr á Stokkseyri. Sigurvegarinn í annarri Idol-keppni íslandssögunnar, Hildur Vala. gaf út sína fyrstu plötu í gær. Eins og þeir • vita sem fylgdust meö keppninni var hún á köflum ansi hörð. Hvað finnst þeim keppendum sem þurftu að láta í minni pokann um afurð stelpunnar ? aranum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.