Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 17
DV Sálin
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 J 7
Hvað er kabbala?
Kabbala er dulspekistefna sem
stimir rekja alla leið til Babýlon.
Sömu aðúar segja að kabbalah-
fræðin hafi borist í munnlegri
geymd fram eftir öldum. Kabbala
fékk á sig heilsteypta mynd á 12. öld
í bók dýrðarinnar, Zohar, sem rituð
var meðal spænskra gyðinga. Kab-
balistar rekja fræðin til Simeons ben
Yohai sem uppi var á 2. öld og álíta
að heiminn sé hægt að skýra út með
10 heilögum tölum og 22 bókstöfum
í hebreska stafrófinu. Saman mynda
þessar tölur lífsins tré, sé þeim raðað
upp á ákveðinn hátt. Kabbalafræðin
nutu mikilla vinsælda meðal gyð-
inga á Spáni og áttu eflaust þátt í því
að gefo andstæðingum þeirra
Lifsins tré
ástæðu til að of
sækja þá fyrir
galdra. Gyðing-
ar á Spáni voru
hraktir þaðan árið
1492. f dag hafa kab-
balafræðin komist í
fréttimar vegna áhuga söngkonunn-
ar Madonnu á þeim.
Bonsai-trjárækt erævagömul list
sem á uppruna sinn í Kína. Bonsai þýðir fSSffrT ^
beinlínis tré í bakka á japönsku en þaðan
þekkjum við Bonsai-hefðina best. Markmið - ijjÉjffjbyB
bonsai-ræktenda er að rækta smávaxið tré WT: . ;
sem lítur náttúrulega út. Tréð á að lita fal- P . ‘ ij|
lega út og samræmi verður að vera milli mtátfíkéfS ' W
bols, greina og laufskrúðs. Hægt er að nota HH
flest tré til að búa til bonsai-tré en sum hver teB-
eru lengur að ná réttu útliti. Bonsai-tré á að •*
geta orðið jafngamalt og venjulegt tré, eða ’ ■
hundruð ára við rétta meðhöndlun og að- b" ' ‘
stæður. Bonsai-eigendur leggja oft mikinn tíma og natni við trén sín og
mörgum finnst róandi að sinna bonsai-tré og hafa það í kringum sig.
Þunglyndi
Matur fyrir sálina
Kók-grillsósa
fyrir sumarið
Hitaðu smjörið í stórum skaftpotti
á hægum meðalhita.
Bættu við hvítlauknum og laukn-
um.
Láttu malla í 5 mínútur en passaðu
að brenna ekki.
Bættu við afgangnum af hráefnun-
um.
Láttu malla á lágum hita í klukku-
stund og hrærðu reglulega í.
Svo er bara að kveikja undir grill-
inu!
Tegundirjóga
innihald:
2 msksmjör
1 tsksinnep
2 tsk edik
1 laukur,saxaðursmátt
2 hvítlauksgeirar, marðir
1 lárviðarlauf, mulið
2 desilítrar tómatsósa
I kók í gleri
I msk Worcestershire-sósa
Salt og pipar eftir smekk
Það var með þessar spurningar í
huga sem ég sló á þráðinn til Guðjóns
Bergmanns jógakennara.
„Það sem gerist er að fólk verður
einbeittara. Einbeittara í vinnu, í dag-
lega lífinu, með makanum og í vinn-
unni. Fólk gefur sér tíma í það sem það
er að fást við hverju sinni. Það má segja
að eitt af því sem gerist með jóga er að
maður lærir að einbeita sér,“ segir
Guðjón. „í mörgum öðrum æfinga-
prógrömmum er alltaf verið að gera
eitthvað meðan æft er. Það er horft á
sjónvarpið meðan hlaupið er, fólk er
með útvarpið í eyrunum og einbeiting-
in er hér og þar.“
Jógaá hugann
„í jóga beinist hugurinn að æfing-
unni og önduninni," segir Guðjón. í
sumum stórum fyrirtækjum er hug-
leiðsluherbergi fyrir starfsfólk. Það hef-
ur sýnt sig að með reglulegri hugleiðslu
og slökun verður fólk betur í stakk búið
til að takast á við verkefni dagsins. Jóga
er að mörgum talið sérstaklega heppi-
legt fyrir þá sem vinna álagstengd störf.
„Við erum oft föst í vítahring, fortíðin
og framtíðin eru að rugla okkur í rým-
inu. Fortíðin með samviskubitið og
framtíðin verður hlaðin ótta vegna þess
að hugmyndir okkar um framtíðina eru
byggðar á fortíðinni. f jóga sleppur
maður frá þessari togstreitu og maður
verður einn, núna, með sjálfum sér.
Jóga hefur verið til á Vestur-
löndum frá nýlendutímanum.
Vesturlandabúar tóku jógahug-
myndinni opnum örmum og á til-
tölulega stuttum tíma hefur jóga
fest sig í sessi í menningu Vestur-
landa. Jóga er þó ekki bara leikfimi
og íhugun. Jóga er meira en það.
Það getur komið í stað trúar-
bragða í vissum skilningi. Jóga-
leiðirnar til Guðs eru fjórar enda
mennirnir mismunandi og ekki
hæfir allt öllum. í Bhakti jóga er
áherslan á kærleikann til Guðs.
Japa jóga er vinsæl íhugunarleið. í
Japa jóga er nafn guðs margendur-
tekið af mikilli alúð. Japa jóga er
algengasta jógað á Indlandi. f
Karma jóga er áherslan á breytn-
ina. Þar skipta verk manna máli,
ekki endilega trúrækni eða helgi-
athafnir. Jnana jóga leggur áherslu
á þekkingu og innsæi. Raja jóga er
einnig kallað tantra jóga, kriya
jóga og kundalini jóga. Þar eru
íhugunaræfingar í aðalhlutverki.
Hatha jóga er algengast á Vestur-
löndum en lítið stundað af
almenningi á Indlandi. Það hefur
þó verið að sækja í sig veðrið
undanfarna áratugi. í hatha jóga
er áherslan öll á líkamsæfingar og
öndun og ótal útgáfur til. Jóga er
kennt á mörgum stöðum á íslandi
og þeir sem stunda jóga eru ekki í
vafa um ágæti þess.
Allir hafa heyrt um jákvæð áhrif jógaiðkunar á lík-
ama og sál. Myndin sem margir fá í hugann þegar
minnst er á jóga er af fólki í sérkennilegum stell- ;
ingum, ýmist í djúpri hugleiðslu eða í stöðu sem J
fæstir treysta sér í.
Margir nota
víndrykkju til
þess að ná þessu
fram. Jóga er bara
miklu betri leið.“
Mætin mikilvæg
Guðjón leggur
áherslu á að mæta reglu-
lega. „Byrjandi ætti að
mæta 3-4 í viku, ef hann
getur það ekki, þá er það
allt í lagi. Aðalatriðið er að
mæta og njóta." Það hefur
sýnt sig að mataræði hefur
bein áhrif á það hvernig okk-
ur líður. Rétt mataræði getur
gert kraftaverk fyrir okkur.
„Ég hef ekki sérstaklega
leiðbeint nemendum mín-
um að tilteknu mataræði, rétt
mataræði kemur venjulega að
sjálfu sér. Fólki sem stundar
jóga fær aukna dlfinningu fyrir
líkama sínum og uppgötvar
fljótiega hvað gerist borði það
óhollan mat. Jóga virkar á
mörgum sviðum og þeir sem
stunda jóga verða varir við
breytingar á lífi sínu á
áhrifamikinn hátt."
...
Þunglyndi er alvarlegt ástand
sem flestir upplifa einhvem tím-
ann á ævinni. Flestir sem upplifa
þtmglyndi gera það sem betur fer í
skamman tíma en stundum getur
ástandið orðið svo langvarandi og
alvarlegt að viðkomandi þarf að
leita sér lækninga. Eftirfarandi 9
atriði em vísbendingar um þung-
lyndi. Ef þú uppfyllir fleiri en 5 at-
riði á þessum Usta gætir þú verið
að upplifa þunglyndi. Ef þú ert í
vafa þá hafðu samband við lækn-
innþinn.
✓ Minni áhugi eða gleði við
venjuleg störfog skemmtun
✓ Minni matarlyst og menn létt-
ast, eða að matarlyst eykst og
menn þyngjast
✓ Minni eða aukinn svefn
✓ Óróleiki
✓ Minni kyngeta
✓ Orkuleysi og þreyta
✓ Lítilvirðandi hugsanir, sjálfsá-
sakanir og/eða ýkt sektarkennd
✓ Minni einbeiting, hægari í
hugsun og óákveðni
✓ Hugleiðingar um sjálfsvig,
sjálfsvígstilraunir
Guðjón Bergmann
Jógakennari.
En hvernig virkar jóga á sálarlífið? Fer af stað
einhver galdur sem tengdur er kosmískum
kröftum sem róa taugarnar okkar? Hvernig get-
ur akróbatísk stelling haft áhrif á sálarlífið okk-
ar? Hvað gerist eiginlega sem hefur svona já-
kvæð áhrif á þá sem stunda jóga?