Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 37
DV Lífið MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 37 þyrfti að punga út rúmlega 60 þúsund kalli fyrir herlegheitin Katrín Júlíusdóttir þingkona:„Ég feráAlice j *»/ ' Cooper, sér- Ælj’m staklegaef M j ijf WigWam Mi f ** verður W,A meö.Éger lil -4 -----------sr með þetta lag þeirra j'■■'W. svo rosalega á heilanum að ég þarfnæstum því að leggjast I rúmið út af því. Ég hefði farið á Duran Duran ef ég hefði verið á landinu, en annars er ég ekki mikil stórhallarkona." Jón Atli Jónasson [k |k leikritaskáld:„Ég \ séauðvitað Megadeth encla er ^9 wh Megadeth- ■ maður. Hver Rb erþaðekki? Jfe Ég tók Iron MBf Maiden-pakk- ann a sinu ,ima og þarf ekki að sjá þá aftur. Ég sá þá meira að segja á Hard Rock Café. Það var menningarsjokk því þeir voru allir 1,20 á hæð eða eitthvað. En það erskyldumæt- ing á Duran Duran og Sonic Youth og maður fer á Foo og Queens-giggið. Mér finnst Queens reyndar miklu skemmti- legra band.“ 7. júnf - IRON MAIDEN - Egilshöll þessar gamalgrónu þungarokkshetjur mæta nú í annað skipti á klakann, en Bruce Dickinson er náttúrlega hetja á ísiandi fyrir flugmannsstörfin. Bandið ætlar að gefa allt ígiggið og dregur með sér risastóra Eddie- ófreskju. Miðasala fer fram I íslandsbanka, Kringlunni og Smáralind og á nokkrum stöðum á landsbyggðinni. Nevolution frá Akureyri hitar upp. Uppseit er á svæði A, en nokkrar miðar eru enn eftir á svæði B. Þeir miðar kosta 6.500 kr stykkið. 30. júnf - DURAN DURAN - Egilshöll Nostalgían ræður ríkjum þegar Duran mætir loksins á klakann. Þeir taka alla slagarana og tög afnýjustu plötunni sinni,Astronaut. Upphitun hefurekki verið ákveðin en Simon Le Bon og félagar sitja nú sveittir við aðhlustaá Islenska tónlist sem tónleikahaldararnir hafa sent þeim I bunkum. Miðafalan byrjaði um sfðustu helgi i verslunum 10/11 og á reykjavikrocks.is, og fór geysivel afstað. Miðaverð er 5.900 kr. Björgvin Franz Gislason leik- ÆjM ari:„Mig lang- JH armestað sjá Velvet Revolver 3 enda var maður flp unglingur þegarGuns ’NRoses var sem heitust. Dur- an Duran og Alice Cooper koma lika sterkt inn, mig langar mikið á Duran með systur minni sem skipaði mér að halda með þeim i Duran Duran/Wham-stríðinu." 5. júlf- FOO FIGHTERS / QUEENS OF THE STONE AGE - Egilshöll Dave Grohl kunni vel við sig á íslandi slðast og mætir þvi afturmeö bandið semgefurút plötuna In Your Honor í júní. QOTSA gafnýlega útplötuna Lullabies to paralize, „ensló rækilega í gegn 2002 með plötunni Songs for the Deaf. Engin íslensk upphitun verðurá þessum tón- m. leikum enda spila bæði böndin heilt prógramm. Miðarnir kosta 5.900 og fást iöllum verslunum Wm 10/11 ogá reykjavikrocks.is, en hægt er að kaupa V sig inn á þessa tónleika og á Duran Duran á 9.900 kr (þú sparar 1.900 kall). 27. júní - MEGADETH - Kaplakriki Dave Mustane fer I fararbroddi þessar- ar þungarokkssveitar sem nú djöflast um hnöttinn til að kynna ptötuna„The System has Failed". Drýsill með sjálfan Eirík Hauksson i fylkingarbrjósti hitar upp, en sveitin hefur ekki spilað saman siðan 1986. Miðasalan hófstásunnu- daginn og biðu hörðu rokkararnir ( tjaldi. Miðaverð er 4.500 kr. Dóra Takafusa: „Ég er algjör hálfviti K með þetta og * ^ virðist alitaf H missa afþvi sem mig lang- ar að sjá. Það verður að urkennast að það er frekar ■ ósexi að sjá stór- tónleika hér á landi, sérstaklega I Laugardais- höllinni þvi maður þarf að vera I stúk- unni til að sjá ekki bara hnakkann á næsta manni. Ég ætia þó pottþétt á Duran Duran og verð að fara að drífa mig að kaupa miða." 11. júlí - ANTONY &THE JOHNSONS-NASA Maðurinn með kvenlegu englaröddina tryiiir á NASA. Miðasalan er hafin i búðum 12tónaogSmekk- leysu og á midi.is og fer vel afstað.Miðaverð er 4.500 kr. 7. júlí VELVET REVOLVER - Egilshöll Súperbandið telur næstum því alla með- limi Guns N Roses og söngvara Stone Temple Pilots. Þetta eru alvöru rokkarar og taka lög afplötunni sinni og afrekslög úr sarpinum. Mínus hita upp og eitt band enn sem eftir á að tilkynna. Miðasalan er hafin i Islandsbanka i Kringlunni og Smáralind og á ýmsum stöðum á landsbyggðinni. Tvenns konar miðar eru í boði eftir því hversu nálægt verður komist stjörnunum og kosta þeir 6.500 og 5.500 kr. 9. ágúst - BOBBY MCFERRIN - Háskólabfó Kongungur a cappellunnar nær bæði hárri falsettu og djúpum bassa og getur þar að auki sungið þrjár raddir á sama tima. Hann er ábyrg- ur fyrir Don't Worry, Be Happy, sem hefur lent á Ttstum yfir verstu lög allra tima. Kammerkór Langholtskirkju hitar upp fyrir Bobby og tekur nokkur lög með honum. Miðasalan er hafin I Essostöðvunum á Geirsgötu og Ártúnshöfða og gengur ágætlega. Miöaverð er 4.900,6.900 og 8.900 krónur. 13. ágúst - ALICE COOPER - Kaplakriki Sjokkrokkarinn ærir með rokkslögurum og geðveiku sjói. Bræð- urnir Ingó og Sigurður Geirdal munu án efa hita upp með hljómsveitinni Dimmu, enda vand- fundnari meiriAlice Cooper-áhugamenn. Lítill ÆW RR| fugl hefur svo hvíslað þviað norsku glysrokk- fll/* ! jl ararnir i Wig Wam komi líka fram á þessum tónleikum.Norsararnireruauðvitaðfunheitir 'WV fyrir landinu eftir að við gáfum þeim 12 stig. ]» £ Miðasalan er hafin á concert.is og í verslunum Skifunnar 1 höfuðborginni og BT á landsbyggðinni. Miðasalan hefurgengið ágætlega og kostarmiðinn 5.500 kr. Jón Mýrdal versl- unarmaður: „Égerreyndar smÆiWm. ekki búinn að fá mér miða en ég fer pott- þétt á Dur- ' xjftf an. Ég er fæddur ‘74 svo þetta var spilað á diskó- ^ tekunum iskólan- um. Svo langaði mig á Franz Ferdin- and og fer líklega áþái haust. Finnst Antony lika spennandi og langar á hann og Foo og Queens náttúrlega. Það kostar sitt á þetta allt saman svo maður verður að velja og hafna." 26. & 27. ágúst - KIM LARSEN & KJUKKEN - NASA Danski stórrokkarinn á fjöl- marga aðdáendur á íslandi eins og sést best á þvl að það seldist fljótt upp á báða tón- leika hans á NASA. Enginn hitar upp enda spilar Kim í hátt I tvo tíma. Miðaverð er 4.900 krónur. 16. & 17. ágúst- SONIC YOUTH - NASA Útspekúleruðu hávaðarokkararnir frá New York eiga fjölmarga aðdáendur á Islandi, enda hafa þeir verið ifarar- broddi í neðanjarðarrokkinu i meira en 20 ár. Miðasalan hefst í 12 tónum, Smekkleysubúðinni og á midi.is. á föstu- daginn. Miðaverð er 4.500 kr. Sam- kvæmt óskum frá Sonic Youth munu Curverog Brúðarbandið hita upp. Steinn Skaptason á|f|p rokksagnfræðing- ur og tónlistar- maður:„Ég er IwWKh 4,'.| búinnaðfjár- W' feslaímiðum á Iron Maiden ■jjtfcu , „ ' ogDuranDur- j£| an.Égkomút ■MÉÉifp úrskápnum E&g&V' með þessi bönd fyrir 20 árum síðan, enþávarekkisam- þykkt i vinahópnum að hafa gaman afþessu. Svo vona ég bara að Blondie, Buzzcocks og Cramps komi lika." 1. september - JOE COCKER - Laugardalshöll Þessi breski stórsöngvari mun fyrsturstiga á svið nýuppgerðar Laugardalshallar.Joe er gamall í hettunni, gefur sig allan í söng- inn og hefur verið kallaður „besti sálar- söngvari Bretlands". Hann mun mæta með stórt band og taka alla sina hittara á maraþontónieikum. Miðasalan fórgeysivel afstað, uppselt er í stúku og að verða upp- selt I stæðum. Þar kostar miðinn 5.500 kr og má fjárfesta i honum á midi.is. 1 Miðasala er hafin á 12 tónleika með heimsþekktum erlendum listamönnum sem mæta á klakann i sumar. Ef maður væri brjálaður tónlistaráhugamaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.