Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 Sjónvarp DV Sigurjón Kjartansson skrifar um stress og grýlur. Pressan „Grýla hún lenti upp á Esju Og núna er hún bara tilíbarna- bókunum Líka í leiðurum blaða til að fæla fólk frá hærri og meiri kaupkröfum“ Svona hljómar textabrot úr Grýlukvæði eftir Pétur Gunnarsson. í þessu litla textabroti sem ætlað er fyTÍr börnin, felst mikill sannleikur sem lifir góðu lífi í dag. í frétta- flutningi er hamrað á Grýlu og því sem hún stendur fyrir, óttan- um. Hvað mundi gerast ef...? Vara ber við hinu og þessu því það gæti leitt til ofþenslu. Hætta á fuglaflensu! Gróðurhúsaáhrif og hækkandi yfir- borð sjávar. ræða um hraðann í nútíma- samfélagi er einnig vinsæl. Jól- unum er lýst sem martöð fjöl- skyldufólks. Jólastressið er alltaf í sögulegu hámarki á hverju ári. Sá Fólk með Sirrý um daginn. Þátturinn fjall- aði um stress í sumarfrí- inu! Allt er í dag orðið til- efni til streitu. AUs staðar þurfum við að passa okkur. Grýla er alls staðar. Verum hrædd. Verum mjög hrædd! TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Morgunútvarpið - Gunnhildur Arna Gunnarsdóttír og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgunstund með Ásdísi Olsen. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo - Umsjón: Ólafur B. Guðnason. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson, Helgu Völu Helga- dóttur og Helga Seljan. 1739 Á kassanum - lllugi Jökulsson. ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 19.00 Olympic Games: Ölympic Magazine 19.30 Goíf: U.S. P.G.A. Tour Bank of America Colonial 20.30 Golf: the European Tour Nissan Irish Open 21.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Sailing: Rolex Farr 40 Worlds 22.45 All Sports: Wednesday Selection BBC PRIME 17.00 Doctors 17.30 EastÉnders 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Diarmuid's Big Adventure 20.00 Uving the Dream 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Making Masterpieces 23.30 Painting the Worid 0.00 Great Writers of the 20th Century NATIONAL GEOGRAPHIC 7.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Deadly Encounters 20.00 Frontlines of Construction 21.00 Megastructures 22.00 The Sinking of HMS Coventry 22.30 Treasures of the Titanic ANIMAL PLANET 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Science of Shark Attacks 19.00 Realm of the Orca 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Ufe of Birds 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS DISCOVERY 17.00 A Bike is Born 17.30 A Bike is Born 18.00 Myth Busters 19.00 Deadly Women 20.00 Superweapons of the ----— Sjónvarpiðkl. 21.25 Litla-Bretland Siðasti þátturinn i breskri gaman- þáttaröð þar sem grinistarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér i ýmissa kvikinda liki og kynna áhorf- i endum Bretland og furður þess. Fólk með Sirrý Þetta ersíðasti þáttur vetrarins hjá Sirrý og hún ræðir við Sigurbjörgu, unga konu sem vinnur við tölvur og tækni alla daga og var að læknisráöi send I afstress- un og heilsueflingu I Hveragerði. GeirJón Þórisson lögreglumaður hefur lika verið á Heilsustofnuninni og mætirí beina útsendingu ásamt fjölda gesta til að ræða um reynslu sína. 0! SIÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (22:26) 18.23 Sí- gildar teiknimyndir (34:42) 18.30 Sögur úr Andabæ (8:14) (Ducktales) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Ed (69:83) 20.55 í einum grænum (4:8) Ný garðyrkju- þáttaröð þar sem tekið er á því ___________helsta sem lýtur að fegrun garða. • 21.25 Litla-Bretland (8:8) (Little Britain) Bresk gamanþáttaroo. 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld Gunnlaugur Rögnvalds- son hitar upp fyrir kappaksturinn um helgina. 22.45 Brian Wilson og „Smile" (Beautiful Dreamer: Brian Wilson and the Story of 'Smile') Heimildarmynd með við- tölum við Brian Wilson úr Beach Boys og samferðamenn hans þar sem varpað er Ijósi á tilurð plötu Wil- sons, Smile, sem var 37 ár i vinnslu. 0.35 Kastljósið 0.55 Dagskrárlok g ^TaíólsiÖO 2 Bfó 10.00 Just Visiting 12.00 Another Pretty Face 14.00 Overboard 16.00 What's the Worst That Could Happen? 18.00 Just Visiting 20.00 Another Pretty Face 22.00 Hedwig and the Angry Inch 0.00 Overboard 2.00 Who is Cletis Tout? (Bönnuð börnum) 4.00 Hedwig and the Angry Inch Sjónvarpið kl. 22.45 Brian Wilson og Smile Heimildarmynd með viðtölum við Brian Wilson úr Beach Boys og samferðamenn hans þar sem varp- að er Ijósi á tiluró plötu Wilsons, Smile, sem var 37 ár í vinnslu. Lengd:110mín. 6.58 (sland í bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 (sland I bltið 12.20 Neighbours 12.45 i flnu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Að hætti Sigga Hall (e) 14.00 Hver lífsins þraut 14.35 Happy Days (Jamie Oliver) 15.00 Whose Line is it Anyway 15.20 Summerland 16.00 Barnatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 island i dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Medium (11:16) (Miðillinn) Dramat- Iskur myndaflokkur um konu með einstaka hæfileika. Bönnuð börnum. 21.15 Kevin Hill (8:22) 22.00 Strong Medicine 3 (4:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Vönduð þáttaröð um tvo ólfka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kyn- systra sinna. 22.45 Oprah Winfrey (How To Look 10 ye- ars Younger Now!) Oprah Gail Win- frey er valdamesta konan I banda- rísku sjónvarpi. Spjallþáttur hennar nýtur fádæma vinsælda en Opruh er fátt óviðkomandi. Gestir hennar koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram I þættinum. 23.30 Stardom (Stranglega bönnuð börnum) 1.10 Medical Investigations (6:20) 135 Mile High (6:26) (Bönnuð bömum) 2.40 Fréttir og (s- land I dag 4.00 Island I bftið 6.00 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI /£/ OMEGA 10.00 Joyce M. 10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund (e) 12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað efni 14.30 Gunnar Þorst. 15.00 Believers 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía (e) 18.00 Dr. David Cho 18J0 Joyce M. 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. Dav- id Cho 2130 Freddie Filmore 22.00 Joyce M. 22.30 Blandað efni 0.00 Nætursjónvarp téíl' RÁS 1 l©| RAS 2 m 7.00 Everybody loves Raymond 7.30 Fólk - með Sirrý 8.20 The Bachelor 9.10 Þak yfir höfuðið 9.20 Óstöðvandi tónlist 17.50 Cheers 18.20 Innlit/útlit (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Á hverjum virkum degi verður boðið upp á aðgengilegt og skemmtilegt fasteignasjónvarp. 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Fólk með Sirrý - lokaþáttur Fólk með Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. Sirrý tekur á móti gestum I sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi I umfjöllunum sln- um um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 Providence - Ný þáttaröð Hanson fjöl- skyldan I Providence heillaði áhorf- endur Skjás eins þegar hún kom fyrst á dagskrá haustið 1999.1 sumar sýn- um við nýjustu þáttaröðina á mið- vikudagskvöldum. 22.00 Law & Order: SVU 22.45 Jay Leno 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höf- uðið (e) 1.10 Cheers (e) 1.35 Óstöðv- andi tónlist o AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 2030 Ak- sjón tónlist 21.00 Niubló 23.15 Korter 7.00 Ollssport 7.30 Ollssport 8.00 Olíssport 8.30 Ollssport 14.10 NBA 16.45 Ollssport 17.15 David Lett- erman 18.00 UEFA Champions League. Liverpool - AC Milan mætast I úrslitaleik. 21.00 Tiger Woods (1:3) Tiger Woods er einn besti kylfingur allra tíma. Nafn hans er þegar skráð gylltu letri I golfsöguna en afrekaskrá Tigers er bæði löng og glæsileg. Hæfileikar hans komu snemma I Ijós en I þáttaröðinni fá sjónvarpshorfendur að kynnast kapp- anum frá ýmsum hliðum. Rætt er við fjölskyldu og vini Tigers sem og þekkt- ar stjörnur úr Iþróttunum og skemmt- anaheiminum sem allar eiga það sameiginlegt að dást eindregið að þessum snjalla kylfingi. 22.00 Olfssport Fjallað er um helstu Iþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn Iþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 UEFA Champions League 1.00 World Series of Poker 7.00 Meiri múslk 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu (21.00 Tvlhöfði (e) 21.30 Real World: San Diego 22.00 Meiri múslk Sföð 2 Bió kl. 00.00 Overboard Skaðræðiskvendiö Joanna ræður Dean til að smíða fataskáp í snekkjuna sína. Hann leysir verkið vel af hendi en hún neitar að borga honum. Nokkru síðar fellur Joanna útbyrðis en er bjargað. í kjölfarið þjáist hún af minnisleysi og þá sér Dean kjörið tækifæri til að láta Joanna borga sér vinnulaunin. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Kurt Russell. Lengd: 106 mín. BYLGJAN |^s| UTVARP SAGA 7.05 Árla dags 7J0 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9X0 Slæðingur 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Á þjóðlegu nótunum 11.03 Samfélagið í nærmynd 12:20 Hádegisfréttir 12.50 Auð- lind 13.05 Við mánaskin 14.03 Útvarpssagan 1430 Miðdegistónar 15.03 Tónaljóð 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Vitinn 1930 Laufskál- ínn 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Óðurinn til frelsisins 23.00 Fallegast á fóninn Ancient Worid 21.00 Mummy Autopsy 22.00 Forensic Det- ectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Reporters at War MTV 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 The Osboumes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Lick 23.00 Just See MTV VH1 18.00 VH1 CÍassic 18.30 Then’ & Now 19.00 ÁlV Access 20.00 All Access 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside CLUB _ ......... ..... ............ 19.00 Giris Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 Insights 22.25 Crime Stories 23.10 Enterta- ining With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital E! ENTERTAINMENT 16.00 Love is in the Heir 16.30 Love is in the Heir í 7.00 The Soup 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News 18.30 Gastineau Girls 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Love is in the Heir 22.30 Gastineau Girls 23.00 E! News CARTOON NETWORK 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.1 O Beach Red 13.55 The Biilion Dollar Hobo 15.30 Stili of the Night 17.00 Living on Tokyo Time 18.25 Real Men 19.50 Head Over Heels 21.25 The Charge of the Model Ts 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni ia03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12X5 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Résar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 (sland f bftið 9.00 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13Æ0 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík sfðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju. 9JOS ÓLAFUR HANNIBALSSON 1003 RÓSAING- ÓLF5DÓTTIR 11XK3 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfL frá laug.) 12X0 MEINHORNIÐ 13JOS JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 1403 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1503 ÓSKAR BERGSSON 1603 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 1705 TÖLVUR & TÆKNI 1800 Meinhomið • (endurfl) 19X0 Enduiflutningur frá liðnum degi. 22.55 The First Power 0.35 The Pride and the Passion TCM 19.00 VictorA/ictoria 21.10 The Tender Trap 23.00 The Secret of My Success 0.40 The Scarlet Coat HALLMARK 16.00 Early Édition 16.45 Anastasia: The Mystery of Anna 18.30 The Legend of Sleepy Hollow 20.00 Law & Order Vii 20.45 Five Days To Midnight 21.30 My Own Country 23.15 Five Days To Midnight 0.00 Law & Order Vii BBC FOOD 16.00 A Cook's Tour 16.30 Á Cook's Tour 17.00 The ítalian Kitchen 17.30 Coconut Coast 18.00 Coconut Coast 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The Naked Chef 19.30 Chefs at Sea 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Street Cafe 21.00 Street Cafe 21.30 Ready Steady Cook DR1................................................. 13.00 En blomsterkrans til dig 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 DR-Derude direkte med Scren Ryge Petersen 14.30 Den nye have 15.00 Braceface 15.30 Junior-Dox 16.00 Pet- er Plys 16.20 Gurli Gris 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Rabatten 18.00 DR Dokumentan Spionen der kom hjem til kulden 19.00 TV Avisen 19.25 Profilen 19.50 SportNyt 20.00 Legenden om pianisten pá havet 22.00 Onsdags Lotto 22.05 Grænselcs kæriighed SV1 12.25 Manhattan 14.00 Rapport 14.05 Filmkrönikan speci- al Cannes 14.35 Familjen Anderson 15.00 Sverige! 15.30 Krokodill 16.00 BoliBompa 16.01 Kalle och hans nalle 16.10 Nils och Nisse 16.30 Sagoberáttaren 17.00 Pojken som slutade tala 17.30 Rapport 18.00 Nár storken sviker 18.30 Mitt i naturen 19.00 Tre tjejer 20.40 Rapport 20.50 Kulturnyheterna 21.00 Familjen Mann 22.45 En röst i natten 23.30 Sándning frán SVT24 Uppgötvaður sem Danny Zuko í Grease Thomas Cavanagh leikur aðalhlutverkið ígam- anþættinum Ed sem sýndur er ISjónvarpinu í kvöld klukkan 20.10. Thomas, eöa Tom eins og hann er jafnan kallaður, fæddist 26. október árið 19631 Ottawa oger næstelstur affimm börnum fjölskyldu sinni. Þegar Tom var sex ára fluttist fjölskylda hans til Gana þarsem faðirhans vann viö að mennta kennara. Tom og fjölskyldan fiuttust svo aftur til Kanada þegar hann byrjaði I gagnfræðaskóla. Hann fór að endingu I Queens-háskólann f Kingston í Ontario, spilaði með körfuboltaliði skólans og útskrifaðist með gráðu I ensku, llf- fræði og kennslufræði. Ahuginnáþví að verða leikari kómtil þegar hann var ráðinn í hlutverk Dannys Zuko i kanadískri útgáfu afGrease. Eftir það hefur hann leikið ífjölmörgum myndum, en mest af þeim hafa veriö sjónvarpsmyndir. Árið 2000 fékk hann svo hlutverkið í Ed þar sem hann leikur hinn inndæla Ed Stevens. Cavanagh býr i Los Angeles og var lengi vel einhleypur. I fyrra gekk hannsvoað eiga Maureen Grise, sem er aðalljósmyndarinn hjá Sports lllustrated. Ifristundum sínum þykir Tom skemmtilegast að spila á gltar og stunda hinarýmsu iþróttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.