Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 23
DV Sport MIÐVIKUDAGUR25. MAÍ2005 23 mjög góðu liði sem spilar vel og skapar mörg færi.“ Lið ÍBV árið 1997 var einnig gott og því nærtækast að spyrja Tryggva hvort sé betra, það lið eða núver- andi lið FH. „Það er sennilega of snemmt að dæma um það því það hefur verið ákveðinn vorbragur á leik okkar, sérstaklega í Keflavík. Það er einnig erfitt að dæma frammistöðu liðsins í Grindavík enda erfiðar aðstæður og mikið rok. Þannig að eins og staðan er núna finnst mér Eyjaliðið frá 1997 vera betra. Það ríkti einstök stemning innan þess liðs sem var ekki bara sterkt á pappírnum, heldur einnig á veUinum." En Tryggvi segir að sumarið sé nú bara rétt að byrja hjá FH. „Vonandi eigum við eflir að bæta okkur enn fremur í sumar. Það er nefnUega útlit fyrir spennandi tímabU þó svo að margur vUji meina annað. KR- ingar eru komnir með sex stig þrátt fyrir að hafa ekki verið að spUa vel og Valsmenn koma einnig sterkir inn eins og ég bjóst við,“ segb Tryggvi. eirikurst@dv.is FH-ingurinn Tryggvi Guðmundsson hefur verið valinn maður annarrar umferðar Landsbankadeildar karla af DV og skyldi engan undra. Hann átti stórleik gegn Grindavík á dögunum og skoraði þrennu. Tryggvi er mikill markahrókur og neitar því ekki að það blundi í honum að bæta 19 marka metið fræga. Tryggvi hóf nú f vor sitt sjöunda tímabil í íslensku knattspyrnunni, hið fyrsta eftir átta ára veru í atvinnumennsku í Evrópu. Á þess- um sex árum áður en Tryggvi fór út vann hann aUa tida sem í boði voru. Hann varð íslands- og deUdarbikar- meistari með ÍBV, bUcarmeistari með KR, var valinn knattspyrnu- maður ársins árið 1997 og hlaut guU- skóinn sama ár þegar hann skoraði 19 mörk og jafnaði þar með metið fyrir flest skoruð mörk á tímabUi í 10 liða efstu deUd. Það met stendur vit- anlega enn óhaggað en það er aldrei að vita nema að Tryggvi, sem er á 31. aldursári, bæti það í ár. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ég vUdi ekki slá metið. En ég er ekkert að hugsa mikið um það. Ég á nú þetta met ásamt öðrum en auðvitað væri gaman að eiga það einn. En það er nú fuUt af leUcjum eftir og ég mun eins og alfir aðrir framherjar fá mína þurrktíð. Við verðum bara að bíða og sjá,“ sagði Tryggvi. Hann á nú 90 deildarleiki að baki á íslandi og hef- ur skorað í þeim 60 mörk. Hann er nú í 16. sæti yfir markahæstu menn íslandsmótsins frá upphafi ásamt tveimur öðrum. En tímabifið byrjar vel hjá Tryggva, hann hefur skorað fjögur mörk í tveimur leikjum en hann skoraði þrennu gegn Grindavík á sunnudag. „Auðvitað er þetta óska- byrjun, bæði fyrir mig og Uðið. Við eigum nú tvo erfiða útíleiki að baki og fengum við sex stig úr þeim. Ég er nefnUega viss um að bæði Keflavfic og Grindavík eiga eftir að taka fiUlt af stigum heima." Eftir átta ára fjarveru frá íslenska boltanum hefur það komið Tryggva á óvart hversu auðveldlega hann hefur aðlagað sig aðstæðum. „Það er í raun alveg ótrúlegt. Ég held að ég sé með meira en eitt mark í leik að meðaltali í öUum leUcjum í vetur. Það tekur aUtaf tíma að kynnast samherjum þannig að þetta á von- andi bara eftir að verða betra. Ég er í „Auðvitað erþetta óskabyrjun, bæði fyrir mig og liðið." LEIKIR OG MÖRK 1992 ÍBV, 8. saeti 6 leikir (2 (byrjunarliði) 0 mörk 1993ÍBV, 8. saeti 17 leikir (17 í byrjunarliði) 12 mörk 1994 KR, 5. sæti (bikarmeistari) 13 leikir (10 í byrjunarliði) 3 mörk 1995 (BV, 3. sæti 18 leikir (18 (byrjunarliði) 14 mörk 1996 (BV, 4. sæti 16 leikir (16 í byrjunarliði) 8 mörk 1997 (BV, (slandsmeistari 18 lelkir (181 byrjunarliði) 19 mörk Samtals 90 leikir (83 í byrjunarliðí) 60 mörk 38 mörk í 42 leikjum Árið 1997 rennur Tryggva Guð- mundssyni seint úr minni. Það ár lék hann með ÍBV og sína fyrstu leiki með íslenska A-landsfiðinu og aUs voru leikirnir samtals 42. f þeim skoraði hann 38 mörk og verður það væntanlega seint leikið eftir af leUc- manni í íslenska boltanum. Hann varð íslands- og deUdarbikarmeist- ari, tapaði í bikarúrslitunum fyrir Keflavík, hlaut guUskóinn og var val- inn knattspyrnumaður ársins. Hann skoraði 19 mörk og jafnaði þar með met þriggja manna með flest mörk á einu tímabUi í 10 liða efstu deUd. Þá lék hann fimm landsleiki og skoraði þrjú mörk, þar með eina mark leiks- ins gegn Færeyjum eftir að hafa komið inn á sem varamaður í sínum fyrsta landsleik. „Það er nú varla hægt að toppa þetta ár en þar að auki fór ég út í atvinnumennskuna eftir tímabihð," sagði Tryggvi um árið 1997. Helmis Matute Tryggvi Guðmunsson (2) Ótrúlegur ferill Tryggva í leik gegn Fram Hér mætir Tryggvi fyrrum félaga úr ÍBV, Birki Kristinssyni. Eins og fyrr segir hefur Tryggvi Guðmundsson náö að vinna allt það sem I boði hefur verið fyrir hann á Islandi. Hann tók sín fyrstu skrefárið 1 992 en fyrsta markið kom ekki fyrr en ári seinna. Allt til ársins J 997 lék hann með IBV effrá er talið eitt ár i KR, 1994. Þar varð hann bikarmeistari með félaginu og varþað fyrsti titill félagsins í nærri þrjá áratugi.„Það var ótrúlega sætt og ég lifi lengi á þvi/sagöi Tryggvi. En það var árið 1997 sem hann varð Islands- meistari með IBV, eftir að lA hafði einokað titilinn í fimm ár. Ifyrsta leik sumarsins komu einmitt Skagamenn I heimsókn. „Við vissum að við urðum að vinna báða leikina gegn ÍA til að eiga möguleika á titlinum/'og tókst það. IEyjum unnu þeir 3-1 og skoraðiTryggvi tvö marka ÍBV og brenndi meira að segja afvíti. Hann héltsvo utan í atvinnumennsku í Nor- egi þarsem hann lék til ársins 2003 með Tromsö og Stabæk. Hann skoraði 59 mörk í 142 leikjum. NNAR Fjalar Þorgeirsson valur Fannar Glslason Steinþór Gfslason Qr^tar Slgfinnur Slgurðsson Finnur Kolbcinsson Allan Borgvardt Ingvi Rafn Guðmundsson Garðar Gunnlaugsson Guðmundur Steinarsson Titlinum fagnað Tryggviog Sigurvin Ólafsson, nú iKR, fagna árið 1997. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.