Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 29
DV Hér&nú MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 29 Svarthöfði gerist arkitekt 50 Cent stækkar við sig Leikarinn Hayden Christen- sen segist íhuga að hætta að leika og gerast arkitekt. Hayden sem fer með hlutverk Svart- höfða í nýjustu Star Wars- myndinni sagði: „Mér finnst Hollywood ekki áhugaverð, þess vegna er ég að fliuga að læra arkitektúr í staðinn." Hann bætti síðan við: „Kvikmynd er vara og sem leikari getur þú aðeins selt myndina með því að selja sjálfan þig. Þú hefur ekki neitt um neitt að segja áður en þú selur sál þína. Þetta virkar kannski fyrir Orlando Bloom en ekki fyrir mig.“ Samkvæmt heimasíðu sjónvarps-' stöðvarinnar MTV er rapparinn 50' Cent að stækka útgáfufyrirtæki sitt. G-Unit record. En hann segir aðj iögfræðingar sínir séu að vinna í[ samningum fyrir hljómsveitímarf M.O.P. og Mobb Deep. Hljóm- sveitimar ættu allir tónlistaráhuga-l menn að kannast við en þær hafal Jgefið út hvern smeliinn á fætur öðr- [ um án þess þó að ná sérstaklega kháum sölutölum. Þetta em því ^stórtíðindi því sagt er að allt ^sem 50 Cent snertí verði að Igulli, það er því víst að ef samningar nást við Mobb 'Deep og M.O.P. séu þar á ferð i rappstjömur framtí'ðarinnar. Allan Poe. ! 5ur af geð- ’i og of- tog Sylvester Stallone Sestnú aftur í leikstjórastólinn. Stærsta poppstjarna íslands var næst- um því búin að ná tali af átrúnargoði sínu á veitingastað í New York. Náði ekki að spjalla við Bono „Þetta var bara eins og að sjá einhvem útí á götu, við spjölluðum ekkert við þá,“ sagði Benedikt Sveinsson kærasti Birgittu Haukdal þegar blaðamaður náði tali af honum í gær. Hann er staddur ásamt sinni heitt- elskuðu í New York en í gær greindi DV frá því að þau hefðu hitt þá Bono og The Edge í U2 á veit- ingastaðnum Babbo þar í borg. Benedikt sagði þau aðeins hafa séö þá sitja að snæöingi og þetta hefði ekki verið neitt voða- lega merkilegt, en gaman engu að síður. „Þetta þótti mér brjálæðislega gaman," sagði Birgitta einmitt á heimasíðu írafárs. Sátu að snæðingi Þeir félagar höfðu það náðugt en lentu ekki á spjalli við popp- drottninguna. Jóel Pálsson saxófónleikari er 33 ára t dag. „Maðurinn ertengdur nátt- úrunni og elskar hana bæði sem hugtak og af- markaða reynslu. Hann reynir jafnvel að læra nafnið á hverri plöntu og dýri sem hann sér. Hann e faldlega nýtur þess að kom- ast í líkamlega snertingu Á við náttúruna sem er vissulega jákvætt," seg- ir í stjörnuspá hans. Jóel Pálsson Mnsberm (20. jan.-18.febr.) Sýndu þeim ótrúlega krafti sem býr innra með þér grundvallarvirð- ingu því þegar þú finnur fyrir góðu jafnvaegi innra með þér skreppur svokölluð sjálfselska þín saman og þú lítur björtum augum á framtíðina. Fiskmir (19. febr.-20.mars) Umburðarlyndi getur reynst erfitt þegar stjarna fiska er annars vegar næstu fimm daga. Nú skaltu líta betur í kringum þig og minna þig á að fólkið sem verður á vegi þínum er órjúfanlega tengt þér, allri tilverunni og öllu sem er. HlÚWm(21.niars-19.aprll) Finndu lausnir og nýttu tíma þinn til góðverka kæri hrútur þvf þessa dagana ertu einstaklega orkumikil/l, lifsglöð/-glaður og finnur eflaust mikla hvöt hjá þér til að hafa áhrif. Nailtið (20. aprll-20. mal) Dagarnir framundan verða annasamir hjá stjörnu nautsins og inn- an tfðar er þér af einhverjum ástæðum ráðlagt að huga mjög vel að fólkinu sem þú elskar og smáatriöunum sem þú gleymir oftar en ekki. Mikil gleði og samstaða er ríkjandi f hópnum f kring- um þig þegar stjarna þln er skoðuð I maflok, byrjun júnf. Tvíburarnirpf.mof-jf./w Mikilvægt er að þú finnir fyrir jafnvægi þessa dagana varðandi starf þitt eða jafnvel nám af einhverjum ástæðum. JÉ| Krabbinng2./if/i/-22./jf;o__________ Meðvituð vitund þfn gagnvart nútfðinni er nauðsynleg fyrir þig til að ná fram takmarki þfnu (starfi eða námi. Þú hefur unnið lengi vel að einhverju markmiöi sem hefur blundað innra með þér og nú er ferlið hafið (átt að framkvæmd. © Ljóniðm.M/-a.if<nist) Bjóddu kraftinum heim þvf stjarna Ijónsins er fær um slíkt með komu sumars. Þú laðar eflaust um þess- ar mundir að þér kraftaverkin og þaö sem kallast heppni. Meyjan qi. ágúst-22. septj Reyndu að stilla gagnrýni á eigin getu f hóf þessa dagana sér f lagi og reyndu að upplifa stundina með augum barnsins ef þú möguleg getur. Með þvf að forgangsraða gjörðum þfn- um munt þú sjá árangur fyrir júnfbyrjun. Vogin (23.sept.-23.okt.)_________ Reynsla þín er af þeirri ástæðu til kornin svo þú lærir og þegar ekkert virðist ganga upp og allt virðist jafnvel öfugsnúið ættir þú aö muna að góðir hlutir gerast oftar en ekki hægt. Mundu þaðfram í miðjan júní mánuð. © Sporðdrekinn iM.0kt.-21.n0rj Kvíddu aldrei ákvörðunum þínum þvf þér er allir vegir færir kæri sporðdreki. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.0es) Ekki hika við að næra þig og aðra á dýpsta sviði tilfinninga þinna því styrkur þinn og ekki sfður geta einkenna þig á áberandi hátt. Steingeitin/22.te.-)9./<m.j Þú ert rétt að hefja spennandi ævintýri sem kemur þér stöðugt á óvart eftir því sem tfminn líður. Ekki fara hratt í sakirnar (taktu þér tíma og leyfðu mál- unum að þróast þétt og örugglega). SPAMAÐUR.I S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.