Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 27
DV Hér&nú MIÐVIKDAGUR 25. ml2005 27 i Kolbrún Björnsdóttir Stjórnar Islandi I bltið I alltsumarámeöan Inga Lindferífrl. Tom tilbúinnað kvænast Katie Tom Cruise er tilbúinn að kvænast nýju kærustunni Katie Holmes, aðeins fjórum vikum eftir að þau kynntust. Cruise mætti með Katie í þátt Opruh Winfrey eins og Hér & nú greindi frá í gær. Þar kom fram að Katie hafði áður lýst því yfir að draum- ur sinn væri að giftast honum. „Jæja, ég vil ekki valda henni vonbrigðum,“ sagði Tom þegar Oprah minntist á þetta. „Ég æda að ræða þetta við hana, mér hef- ur aldrei liðið svona áður." Cruise er 42 ára og 15 árum eldri en Holmes. í viðtalinu sagði hann að kynni þeirra hafi hafist þegar hann ákvað allt í einu að hringja í hana, enda langaði hann að kynnast henni. „Ég verð að leysa Ingu Lind af, hún er að fara í fh' í allt sumar,“ segir Kolbrún. „Þannig að þetta smellpassar. Þegar hún kemur aftur í ágúst þá fer ég í skólann. Ég er búin að vera að læra stjórn- málafræði við Háskóla íslands og var að klára annað árið mitt þar. Mig langaði bara að komast að í þessum þætti og það gekk. Ég bara sóttí um þetta." Eins og áður sagði stjórnaði Kolbrún þættin- um Djúpu lauginni árið 2003. Hún segist hafa notið tímans sem hún var þar en finni sig frekar í íslandi í bítið. „Djúpa laugin var náttúrulega skemmtilegur og góður skóli en það er eins langt og það nær. í Bítinu fær maður aðeins að sýna meira hvað maður getur og þetta er allt, allt ann- ars konar þáttagerð. Þetta er rosalega skemmti- legur og fjölbreyttur þáttur. Hann reynir á mann en þetta er æðisleg reynsla." Kolbrún segist einnig ánægð að hún hafi hætt á Skjá einum þegar hún gerði það. „Þegar maður er með þátt eins og Djúpu laugina fer manni dálítið að líða eins og bilaðri plötu. Það er nákvæmlega sama formið, sami leikur. Það eru kannski aðrir viðmælendur en þeir eru alltaf að segja það sama. Þetta passaði akkúrat að ég hætti þarna, ef ég hefði verið mánuð lengur þá hefði ég fengið mig fúllsadda en mér leiddist samt aldrei." Kolbrún er búin að vera að vinna uppi á Stöð 2 undanfarið og fer í sína fyrstu útsendingu næstu mánaðamót. Hún segir fjölmiðlana pott- þétt vera framtíðarstarfið sitt: „Mér finnst stjóm- málafræðin vera góður grunnur fyrir fjölmiðlun. En það verður bara að koma í ljós hvort ég verði á Stöð 2. Þetta er svolítil eldraun sem maður fer í gegnum í sumar. Ég myndi allavega segja að þetta væri tækifærið mitt." Flest einstætt fólk á landinu ætti að kannast við Kolbrúnu Björnsdóttir sem stjórnaði Djúpu fauginni fyrir nokkrum arum. Hún er að læra stjórnmálafræði við Háskóla íslands og í sumarfríinu leysir hún Ingu Lind af í íslandi í bítið. Tónlistarmógúllinn Phil Spector sem nú situr fyrir rétti vegna morðs á leikkonunni Lönu Clarkson, hefur greinilega oftar mundað byssuna. En nú hafa Qórar konur gefið sig fram og sagt að á stefnumótum við Spector hafi hann veifað byssunni sinni eða miðað henni á þær. Þessi atburðir hafa allir átt að hafa gerst á árunum 1988-1995. Spector sem látinn var laus gegn einni milljón dollara í lausnargjald hélt sakleysi sínu fram við fjölmiðla og sagði „Ég hefði aldrei miðað byssu á þessa kvenmenn." Tvíhöfði ekki í sjónvarpið DV sagði ffá því fyrr í mánuðinum að loks- rns, loksins, loksins fengju landsmenn að bragða á Ijúffengri dagskrárgerð Tvíhöfðanna Sigui^óns Kjartanssonar og Jóns Gnarrs. A ötoð 2 stóðu menn í samningaviðræðum um nyjan stjónvarpsþátt sem gleðimennin áttu að vera með. Því miður hefúr verið hætt við þann þátt í bili. x Æ3 6r eÍgÍnleSa dottíð upp fyrir, þetta Tvíhofða-prójekt. “ segir Sigurjón. „Allaveea í sumar sé ég ekki ffarn á að verði neinn þátt- ur. Hvað sem seinna verður en það er allavega ekki búið að negla neitt svoleíðis höfðatffnfekkÍ V6ra kominn Tví- Tvíhöfði allra landsmanna hefúr eingöngu venð með sína stuttu bita í Tvíhöfðalféttum á mánudagískvoJdum á Stöð 2 síðan útvarps- stoðvamar Skonrokk og X-ið hurfú af öldum ljósvakans. Sigurjón er einnig hægt að sjá í Svmasupunni á Stöð 2 og stöku sinnum bregður ásjónu Jóns þar fyrir. Trump 101 Auðkýfingurinn og hárgreiðsluslysið Donald Trump hefur fundið nýja vöru til þess að koma nafninu slnu á, mennt- un. Hann opnaöi Trump University á mánudaginn síðast- liðinn en ólíkt öðrum háskólum mun þessi aðeins vera til netinu. Áfangarnir sem hægt er aö stunda á netinu munu kosta um 300 dollara hver. Trump ernýbúinn að Ijúka við síðustu seríu afThe Apprentice-þáttunum og að dæmi- gerðum Trump-stí! notaði hann blaöamannafundinn, sem kynna átti skólann, til þess að auglýsa næstu serlu The Apprentice, Trump lce-vatnið, The Apprentice-tölvu- leikinn og hinn grátbroslega Apprentice-söngleik. Of sexí fyrir sjónvarp Ný auglýsing í USA sem skartarfyrirsætunni Paris Hilton í aðalhlutverki þykir alltof gróf fyrir almenn- ing. „Þetta er nú bara Ijósblátt klám," sagði Melissa Caldwell, talsmaður siðgæðisnefndar sjónvarps- stöðva í Los Angeles. f auglýsingunni fitlar Hilton við vatnsslöngu, klædd efnislitlum baðfatnaði, á meðan hún bítur i hamborgara. Auglýsingin endar siðan á einkunnarorðum Hilton, „That’s hot". Phil Spector byssuglaður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.