Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 Síðast en ekki síst DV Hviids Vinstue ekki til sölu Þessa dagana berast sífellt sögu- sagnir um framrás íslendinga í Kaup- mannahöfa. Meðal þeirra var að Friðrik Weissappell hefði, í samvinnu við stór- laxa úr viðskiptalífinu, keypt hinn Ha? sögufræga stað Hviids Vinstue við Kongens Nytorv. Hjá Hviid sátu landsfeðumir til foma, Fjölnismenn og fleiri, og skipulögðu sjálfstæðis- baráttu íslendinga. „Svona sögusagnir virðast alltaf fara á kreik með jöfau millibih," segir Per Möller, eigandi Hviids Vinstue. „Ég er búinn að eiga staðinn frá 1982 og ætla mér engan veginn að selja. Þetta er algjörlega rangt." Per kannast ekkert við Friðrik og hefur aldrei heyrt um þvottakaffihús- ið hans á Nörrebro. Flann segir hins vegar vínstofuna sína, sem er stofauð 1723 og elsta sinnar tegundar í Kaup- mannahöfa, ganga prýðisvel en hann Landsfeðurnir á veggnum Per Möller, eigandi Hviids Vinstue, segir Islendinga ekki hafa keypt staðinn. býður meðal annars upp á þrjár smur- brauðssneiðar og kaldan Tuborg á 50 danskar krónur. „íslendingar koma hingað reglu- lega. Skoða myndimar af lands- feðrunum og hafa gaman af. Annars er allt gott að frétta héðan frá Kaup- mannahöfa. Sumarið var að koma í dag.“ Hvað veist þú um Pál Hjarðar 1. Með hvaða liði leikur knattspyrnumaðurinn Páll Hjarðar? 2. Hvern fótbraut hann í leik um helgina? 3. Hvaða millinafa hefur Páll? 4. Hvað hefur Páll fótbrotið marga leikmenn á ferlin- um? 5. Hvað hefur Páll leikið marga landsleiki fýrir fs- lands hönd? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Grímurvar rólyndur strákurmeð Ijósar krullur. Grét aldrei og varsjdlfum sérnógur Þaö var snemma stuttl húmorinn hjá honum og hann gatplatað fólk upp úrskón- um efhann vildi/'segirUnnurStef- ánsdóttir leikskólastjóri, móöir Grims Hákonarsonar kvikmyndageröar- manns. „Grimur er óskaplega iðinn og fylginn sér, hefur alltafveriö það. Þeg- arhann var sjö ára fór hanná leiklist- arnámskeið og síöar fékk hann hlut- verk I Oliverog Óvitum I Þjóöleikhús- inu. Svo þegar honum var boöiö hlut- verk I þriöja verkinu afþakkaöi hann og sagöistekki ætla aö eyöa unglings- árunum I Þjóöleikhúsinu. Ég talaöi viö hann á Cannes um daginn og hann er uppnuminn afumhverfmu. Ætiaraö fara á Seyðisfjörð aö skrifa þegar hann kemur aftur. Ég hefengar áhyggjur af honum. Þó hann ætti bara sjálfan sig, fartölvuna og fötin sem hann stendur I. Þaö er fínt aö þaö eru ekki allir eins. " Grímur Hákonarson erein afvonar- stjörnum íslenskrar kvikmynda- gerðar. Hann erstadduri Cannes þar sem stuttmynd hans, Slavek the shit, var valin til sýningar í flokki skólamynda. Göfugmannlegt hjá Keflvíkingnum tngva Rafni Guðmundssyni, sem var fótbrotinn af Eyjamanninum Páli Hjarðarssyni í leik liöanna um helg- ina, aö svekkja sig ekki og leggjast f þunglyndi heldurlíta fram á veginn. Svör við spumingum: 1. Hann leikur með ÍBV. 2. Hann fótbraut Keflvíkinginn Ingva Rafn Guðmundsson. 3. Hann heitur fullu nafni Páll Þorvaldur Hjarðar. 4. Hann hefur fótbrotið þrjá leik- menn, Davíð Þór Búason, Hjalta Jónsson og Ingva Rafn Guðmundsson. 5. Hann lék fjóra landsleiki fyrir U-21 árs landslið Islands. Bróðir metsöluhöfundar skrifar bók Ævintýri Tomma Tomm í poppheimum „Við gerðum þetta í fimm skipti, birtum úr sögum Tómasar frænda í helgarblaði DV í vetur við mismikinn fögnuð þeirra sem við sögu komu. Júlíus Agnarsson var reyndar mjög þakklátur og sagði að við hefðum gert sig að stórstjömu á Ölstofunni, bara á einni nóttu," segir Friðrik Indriðason blaðamaður en hann ætlar í samvinnu við Tómas Tómas- son bassaleik- ara Stuð- manna að rita bók sem byggir á skrautlegum sögum sem Tómas hefur að segja frá ævintýra- legum poppferli sfaum. Samkvæmt heimildum DV er nokkur skrekkur Sögur Tómasar frænda Lesendur DV tengja eftil vill skrautleg- ar sögurnar sem birtust i blaðinu við þetta merki. meðal manna vegna bókarinnar og þeir félagar Tómas og Friðrik fxflast með að vís vegur til að auðgast sé að stofaa bankareikning þar sem þeir sem vilja geta lagt inn fé til að kaupa sig frá sögunum. Til dæmis má ætla að kynlífsþyrsta baháí-parið í sjávar- þorpi úti á landi sem raskaði ró poppstjamanna, og lesendur DV karmast við, hefði ekki mikið á móti því að þeirra þætti yrði sleppt. Bókin verður sú fyrsta sem Friðrik ritar og þá í skugga föður síns, Indriða G. Þorsteinssonar, þess mikla rithöfundar sem og metsöluhöfúndarins bróður sfas Amaldar. Eða hvað? „Ég er náttúrulega eldri og gáfaðari bróðirinn og við stefa- um ótrauðir að metsölubók enda er viðfangsefnið þannig vaxið. Þetta em nútímaþjóðsög- ur í léttari kantinum. Tommi hefur náttúrulega lifað ákaflega viðburðaríku lífi, kann grilljón sögur og löngu tímabært að koma þeim á prent,“ segir Frið- rik sem á að baki litskrúðugan blaðamannsferil sem hófst á Vísi árið 1979. Þá sá hann um Nútímann á Tímanum lengi vel þar sem sögur úr bransanum fengu að njóta sfa. Hann var á DV í tvígang þaðan sem hann fór á Moggann þar sem hann var í nokkur ár. Friðrik var ritstjóri Fjarðarpóstsins í tvö ár en þá fluttist hann til Köben þar sem hann var í rúm sjö ár. Heim kominn réði hann sig til starfa á DV en hefur nú látið af störfum þar. „Skömmu effir að ég lét af störfum hjá DV fór- heyra utan að okkur að áhugi væri fyiir því að gefa þetta út. Og það end- aði með því að bókaútgáfan Sögur, ný af nálinni sem vinur Tomma á, lét slag standa. Við erum að fara að skrifa undir samninginn í dag.“ jakob@dv.is um Friðrik Indriðason Hinn reynslumikli blaðamaöur og stóri bróðir Arnaldar hefur nú tekið að sér að rita ævin- týralegar sögur sem Tómas Tómasson bassaleikari hefur að segja aflitrlkum ferli. Tómas Tómasson Hefur marga fjöruna sopið eftir áratuga brall í sukksömum bransanum og kann margar skrautlegar sögur. Krossgátan Lárétt: 1 spilasögn, 4 byrjuðu,7 karlmanns- nafn, 8 blæs, 10 upp- spretta, 12 orka, 13 hinkruðu, 14 kraft, 15 snjó, 16 gabb, 18 mjöðm,21 snáði,22 leðja, 23 kæpa. Lóðrétt: 1 höfða, 2 fugl, 3 svikull, 4 löstuðu,5 gruni,6 sár,9 önug, 11 iðjusöm, 16 skaut, 17 bleyta, 19 kopar, 20 hossast. Lausn á krossgátu vnp oí'J|9 61 '|Be Ll 'lpd 91 'upeu 11 i|up 6 'Pufi 9 'P9 S 'nj|æuj||eii p 'inisne49 £ ‘eg\ z 'dnu i uiajQpT •eun £Z 'J|9| ZZ '!UnB tj 'pua| 81 'ie|d 91 'æus si '119111 y 1 'ngiq £ 1 'ge z L 'pu|| 0L 'Jend 8 'JeiiQ L 'nj9M k'9I9U L Talstöðin FM 90,9 ALLT & SUMT MEÐ HALLGRÍMI THORSTEINSSYNI OG HELGU VÖLU HELGADÓTTUR Alla virka daga kl. 15.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.